Alþýðublaðið - 29.10.1969, Page 9
Alþýðublaðið 50 ára — 25
AÐ LESA,
TRI FRÆSSLA
ÞEGAR STEFÁN PJETURSSON STÆKK
AÐI BLAÐIÐ UPP í ÁTTA SÍÐUR
Steíán Pjetursson réðist
til" Allþýðubiaðsins (haustið
1934, þá nýkominn, frá Rúss-
landi eftir lærdómsríka för.
Þar hafði hann séð með eig-
in augum hvernig m'álurn var
háttað í landi hinnar komm-
ún'stísikiu byltingar, harðvít-
ugt einræði var feomið þar á
ný.
Stefán mun fyrst hafa unn
ið við erlendar fréttir ásamt
ritstjóranum, Finnboga Rúti
en síðan farið að sferffa leið-
ara og vinna almennt í póii-
tís'ku efni.
Stefán tók við ritstjóra-
starfi á miðjú ári 1939 og
gegndi því lengst allra
manna, eða óslitið til árs
lóka 1952, þ. e. í þrettán og
hálft ár.
Á því tiímabili er Stefián
tók við ritstjórastarfi átti Al-
þýðublaðið í vök að verjast,
Aðstaða flofeksins var erfið,
klofningur Héðins Valdimars
sonar nýafstaðinn, gengis.
lækkunin og þjóðstjórnin að
koima. En ofaná állt þetta
bættist að liðsmenn Héðins
Valdimarssonar höfðu gert
sérstaka herferð gegn Al-
þýðuiblaðinu og skipulagt upp
sagnir kaupenda þess svo
upplagið fór langt niður fyr-
ir það sem eðlilegt var mið-
að við venjuileg blaðákaup á
þessum tíma. Þetta voru ann
ars góð -lár fyrir áhuga á
blaðaefni: styrjöldin var að
brjótast út, hver stórvið-
burðurinn ra'k annan, það
þurfti ekki að búa til „æsi“-
fréttir. þær komu af sjíáilf-
um sér hver annarri ægilegri.
Meðan Finnbogi Rútur var
ritstjóri hafði blaðið ekki
stæfe'kað að síðufjölda, en
samt voru gerðar stæfefean-
ir. Um tíma kom það t. d.
út á hverjum degi, líka síð-
degis á sunnudögum, og á
árinu 1934 var það stækkað
í broti svo mjög að það var
helmingi stærra en dagblöð
eru nú hér á landi. Síðar -var
það minnikað aftur af fjár-
hagsástæðum.
Flj'ótlega e'ftir að Stéfán
tók við ritstjórnarstarfi var
farið að ræða þann mögu-
leifea að stækka blaðið upp í
átta síður, og svo var það 24.
febrúar 1942 að af þessu
varð.
Um leið var gerð önnur
breyting. Frá því blaðið hóf
göngu sína hafði það verið
siðdegisblað. Nú var ákveð-
ið að það skyldi koma út á
morgnana.
Ástæðan fyrir þessari
breytingu yar aðallega sú að
forráðamönnum blaðsins
fannst að ekki mœtti við svo
búið standa að Morgunblaðið
og Þjóðviljinn væru ein um
hituna að morgninumi. Póli-
tísk aðstaða Alþýðuiblaðsins
væri lakari en áfeyldi með
þvií að lesendur þyrftu að
bíða eftir því til síðari hluta
dags endaþótt fréttaaðstaðan
væri á margan hátt bétri þá.
Þei-m fannst sem stjórnmála-
baráttan í blöðunum bæri
þannig of miikinn feeim af
einvígi milli Morgunblaðsins
og Þjóðvi'ljans.
Nú hófsit éitt athyglisverð
asta tímabil í sögu blaðsins.
BQaðið var vandlega skipu
lagt og feapp lagt á að það
væri vel úr garði igfert í út-
liti. Báksíðan var skemmti-
síða með framihaldssögúm,
gamansögum; og miyndasög-
unni Erni eldingu. Á fimmtu
síðu voru þýddar greinar frá
útlöndium uui' menn og mál-
efni, en erlent efni var þá
einkar vinsælt vegna þess
hve athygli manna beindist
mjög að öðrum löndum.
‘Sú breyting var og gerð að
auglýsingar voru settar á
fyrstu síðu. Þetta var í sjálfu
sér efcki góð breyting. Al-
þýðub'laðið hafði tekið forsíð-
una undir fréttir algerlega
1933, og því gat þetta litið
út fyrir að vera að fara aft-
urábák. En fyrir öllu eru á-
stæður. Blaðið var enn prent
að í bókaprentvél sem1 aðeins
prentaði pappírinn öðru meg
inn í einu, og þess vegna varð
að raða efni blaðsins þannig
saman að hægt væri að
prenta það öðm megin áður
en gengið væri frá fréttasíð-
unum.
Þessi mikla staékkun og
breyting á 'blaðinu valkti
mikla athygli.
Áður var elkkert dagblað
á landinu átta síður nema
Morgunblaðið og nú var Al-
þýðublaðið orðið jafnstórt
því að síðufjölda.
Þessi breyting stefndi ekki
í þá átt að hefja nýja upp-
setningu á fréttum, Finnbogi
Rútur hafði gert þá byltingu
Stefán Pjetursson
sem dugði enda þótt upp-
setníng og mat á fréttum
hljóti sífellt að breytast,
stundum nokfeuð ört. Það
sem lögð var áherzla á var
að gefa lesendum meira að
lesa, meiri uppfræðslu, sýna
þeim lengra inn í þann heim
sem fréttin brá upp skyndi-
mynd af.
Til þessa var fimmta síð-
a'n einkum ætluð.
Fyrstu dagana eftir breyt
inguna birtust t. d. greinar
á fimmtu síðu um MacArth-
ur hershöfðingja sem þá
hafði komið mikið við sögu
í stríðinu á Filipseyjúm. sferif
að er um eyðimerkurhern-
aðinn í Afnífcu, þá er og
Skrifað um Churohi'll og ætt
hans, um Austur-Indíur Hol-
lands og yfirhershöfði'ngja
þeirra, París undir dki naz-
ismans, o. s. frv.
Eins og á héfur verið bent
var áhugi manna á útlönd-
um næsta mikill á þessum
árum. Styrjaldai’fréttirnar út
Fréttasíða einhvern fyrstu dagana eftir ,stækkunina 1942.
Flp-toé»s«-* !?. fÆ'As
Alþýðuilokknrlnn leggur tll, að
gengl krónunnar verði bækkað.
Frumvarp tll laga þar að lútandi verður lagt fyrir
neðri deild alþlngls seinnipartinn i dag.
Gengishækkun væri langáhrifa-
mesta dýrtíðarráðstöfunin.
Og samningurinn við Breta, sem batt
gengi krónunnar, er nú úr gildi faiiinn.
Bjarni Björnsson
leikari látinn.
BJARNI BJÖRNSSON leik~
ari andaSist í Lands-
spítalanum í gaermorgtxn.
S.l. miðyikudagsnótt vakn-
aði fólk í húsinu, þar sem
Bjarni bjó, við það, að hann
datt í stiganum og lá hann
meðvitundarlaus á gólfiriu, —
þegor að var komið.
Var hann fluttur í Landsspít-
alann og þar andaðist hann í
gærmorgun og komst hann
aldrei til mtðvitundar. Heflr
banamein hans sennilega verið
beilablóófall.
Bjami var 51 árs að aldri,
íarddur í Álftártungu á Mýr-
Bjami Bjömsson
ALÞÝÐUFLOKKGRINN leggur Í dag fram ó alþiugi
frumvarp til laga uni luvkkun á gengi Islcnzitu krón-
unnar og ó sú hækkun að neraa jafmniklu og iækkun henn-
ar órið 1939, þannig að gengi krónunnar verði það sama
og það var fyrir gcngislækkunina.
Til þesa að bœta bönkunum þau töp, sem þeir myndu
bíða við gengishækkun, þar cð gjaldeyrisforði þeirra crlend
js hekkaðí í íslenzkum krónum, gerir frumvarpið róð fyrir
því, að rikisstjórnin afli sór fjór með því að lcggja sér-
stakan skatt ó alla eignaaukningu umfram 75 þúsimd kr.,
sem orðið heíir ó óninum 1940 og 1941 og ó só skattur að
ncma 15%. Væri slíkur skattur vitanlega ekkert annað en
krcinn og beinn stríðsgróðaskattur.
or á soBBfídai
lokkrir írcra&tB m^x
ias fljlja r®ðB
AFUNDI Alþýðuf
félagslns i n
daginn kl. 2 I Alþýl
inu verða fluttar n
stuttor rtcður um b’
að gerast á Alþiugi
btc jm rst jórna ritosnin,
ar.
Pundurtiminn er
markaður og þvf ái
að mcnn inœti stu
lcga.
Mcða) ræðtnrnennji
Ásgcir ‘Ásgclrsson
Kjördæimtskipuni
Finnur Jónason alþ:
koma fsaf jarðar (þ
engin Brotavinnn
Erlendur Þorstcinss
Dýrtíðarinállð og
ur AlþýSuflokJksi)
þeim.
Emll Jónsson. Bn
gerð Hufnaríjnrði
Baraldur Guðmundt
Tiliögur Alþýðu;
ina um bækkun gen
lUcðurnur verða
u'm allan heim voru geysi-
leg la,ndafræðifcennsla fyrir
almenning, fólk heyrði nöfn
nefnd, bæði menn og staði,
og vildi fá að vita eitthvað
méira um þá.
Þaunig var fi'mmta síðan
svar við áfcveðiuni krö'fiu al-
mennings. Kannski hafði ai-
menningur sjálfur éfcki bein-
l'ínis borið hana fram, en það
var verk blaðamaunanna að
finna hana, vita hvað við átti
og hvaða tegund vitneskju
var í rauninni beðið eftir.
Stjórnmálabariá'ttan var þá
méð öðrum blæ en uú.
Stjlórnmálamenn láttulst
meira vig í beinum greina-
skrifum. Og þess vegna var
oft í viku einhver grein um
stjórnm'á'l eftir einhvern a£
foriugjum filolkksin's.
Blaðamennirnir á þessu
tímabili núnn hafa verið Vil
hjiállmur S. Vilhjálmsson,
Karil ísfeld og Thorolf Smith.
Aulk þess var Benedilkt Grönd
al þá byrjaður að vinna við
blaðið þótt væri hann innan
við tvítugt. Eftir því sem ég
bezt veit var hann um ferm-
ingu þegar hann byrjaði að
Skrifa íþiró'ttafréttir, en um
það leyti sem blaðið stœfckaði
vann hann við það á suimrin
og á kvöldin yfir veturinn
með menntasikólanáimi, og
skrjfaði þá útlendar fréttir.
Leiðtoginn við þessa breyt
ingu var auðvitað ritstjórinn,
Stefán Pjetursson. Blaða-
m'ennskusjónarmið hans
komu greinilega fram í breyt
ingunni.
Stefián er hugsjónamaður.
Hann var efeki, og er ekki, að
því er ég bezt veit, ánægður
með heiminn og vill bæta
hann.
Hans sjónarmið var að upp
fræða, ekfei bara sikýra kalt
frá atburðúm, heldur lífea
sýna þeirra rétta samihengi.
Stefán hefur saigt mér að
hann hafi al'ltaf vantreyst
Framhald á bls. 56