Vísir - 27.11.1977, Page 6

Vísir - 27.11.1977, Page 6
6 LÍF OG Þeir voru náttúrufæðissinnar: Shakespeare — Franklin — Rousseau Grænmetisstefnan eBa náttilrulækningastefnan á sér allmarga fylgjendur hérlendis sem erlendis. En hiln á sér reyndar langa sögu. A fyrsta blaöi Bibliunnar er þess getiö aö i fæöu manneskjunnar eigi aö vera allar jurtir og allir ávextir sem vaxa. Mannkynssagan sýnir aö á timabilum hagvaxtar og fram- fara meöal þjóöanna er hdfsemi ogeinfaldleikieinkennandi fyrir matarræöi þeirra, sem beinist mjög aö nýtingu afuröa jurta- rikisins. A timum velmegunar og öryggis hefur sifturámóti neysla kjöts og víns sóttá aftur. Nautnalif og siöferöislegt aftur- hald hefur siöan smátt og smátt leitt til hruns þjóörikjanna. Þaö var einmittmeö takmarkalaust neysluæöi aö baksviöi sem náttUrufæöishreyfingin þróaöist innan griska heimsveldisins og slöar I þvl rómverska. Kellogg kunnir baráttu-menn náttúrufæöis. A Noröurlöndum geröu Daninn Mikkel Hindhede (1862-1945) og Svlinn Are Ware- land (1876-1955) slikt hiö sama. Af framansögöu má ráöa aö náttúrufæöisstefnan hvlldi fyrst og fremst á siöferöislegum og trúarlegum grundvelli. Vegna þess aö menn höföu ekki á þess- annast flutning næringarefn- anna ásamt súrefni, frá vefja- frumunum til háræöa blóösins. Þetta gerist vegna þess aö hrá- metiö eykur á óútskýröan hátt rafspennuna milli vefjafrum- anna og háræöablóösins. Finnski Nóbelsverölaunahafinn A.I. Virtanen (1895-1973) túlkar hins vegar heilsubótar eigin- Pýþagóras Taliö er aö griski heim- spekingurinn og stærðfræöing- urinn Pýþagóras (570-500 f. Kr.) hafi lagt grundvöll aö þessari hreyfingu. Sókrates og Platon voru einnig samþykkir þeirri hugmynd sem lá aö baki henni. Hið sama geröu rómversku skáldin Hóras, óvid og Virgill. Vegna trúarinnar á sálnaflakk er það grundvallarregla margra austrænna trúarbragöa eins og brahamatrúar, hindúisma og búddhisma aö vernda líf dyranna. En meö fornaldarmenning- unni hvarf náttúrfæöistefnan nánast meö öllu. Hugmyndir hennar lifðu einvöröungu i nokkrum kaþólskum klaustrum til okkar tima. Meö endur- reisnarskeiöinu fóru ný viöhorf aö gera vart viö sig á ýmsum sviöum og mörg þeirra leiddu smátt og smátt af sér græn- metisstefnuna eins og viö þekkj- um hana nú. Trúarofstæki? Margir kunnir menn úr ver- aldarsögunni frá þessum tfma eins og Shakespeare, Milton, Voltaire, Rousseau og náttúru- fræðingarnir Carl von Linné, Georges Cuvier og Benjamin Franklin meöal annarra voru stuöningsmenn hófsemdar og einfalds matarræðis sem aö verulegu leyti var grænmetis- neysla. 1 byrjun 19. aldaruröu Banda- rlkjamennirnir Sylvester Graham og John Harvey Til eru ýmsar gerðir náttúrufæöisstefna. AUar eiga þær sameigin- legt aö banna kjöt blóöheitra dýra til neyslu. Sföan greinast menn f þá, sem einvöröungu neyta grænmetis og úthýsa mjólk og mjólkur- afurðum, þá sem neyta mjólkur og mjólkurafuröa auk ávaxta, grænmetis, hneta, korns og þess háttar, og þá sem Ifka boröa egg. ari tíö getaö fært fram neinn visindalegan rökstuöning fyrir henni voru náttúrufæöismenn gjaman álitnir ofsatrúarmenn. Rannsóknir Á okkar dögum hefur hins vegar þessi vlsindalegi rök- stuöningur fengist. Læknirinn Maximilian Bircher-Brenner (1867-1939) íSviss lagöi frá upp- hafi þessarar aldar áherslu á hrámeti grænmeti og ávexti á matseðli heilsuhælis slns I Zurich sem ráö gegn ýmsum sjúkdómum. Hann hefur lagt mikið að mörkum viö visinda lega skýringu á gildi náttúru- fæöis. Hann hélt þvi fram aö hrátt grænmeti og ávextir hafi mun meira orkugildi en soönir ogþóeinkanlega dýrakjöt.Siöar hefur hinn frægi eðlisfræöingur Erwin Schrödinger (1887-1961) komist aö svipuöum niöur- stööum eftir öörum leiöum. A 4. áratugnum staöfesti prófessor Hans Eppinger I Vlnarborg athuganir dr. Birhcer-Benners og sýndi fram á aö ferskt hrámeti yki hæfi- leika háræöaveggjanna til að leika hrámetis meö hliösjón af enzýmum, en ekki veröur fjallaö um þaö hér. Það borgar sig... Rannsóknir á slöustu árum hafa leitt I ljós að hjarta- og æðasjúkdómar, — helstu bana- mein velferðarþegna stafa fyrst og fremst af mataræöi. 1 fyrsta lagi af fiturikri og sykurauöugri fæöu og sigarettureykingum en I ööru lagi hafa grunsemdir vis- indamanna siöustu tvo áratugi beinst æ meir að allt of mikilli neyslu eggjahvituéfna (kjöts, eggja og osts) sem höfuöorsök dauöa af völdum h jarta- og æða- sjúkdóma. Þessi neysla veldur þvi aö eggjahvituefni sem leys- ist mjög treglega upp og nefnist „amyloid” myndast I miklu magni I likamanum og safnast á æðaveggi, veldur æðakölkun og torveldarflutning næringarefna frá háræöablóðinu yfir I vefja- frumurnar, jafnframt því sem þaö eykur kólesterólinnihald blóösins. Allt þetta eykur hættu á dauöa vegna hjarta- og æöa- sjúkdóma. Það viröist þvi borga sig að gerast náttúrufæöismaöur. Mmm — saga þess og gildi Sunnudagur 27. nóvember 1977 vism LITLA KVOLDSAGAN Afi íkorni fer til tannlœknis Afi ikorni var alltaf að |horast og það var vegna þess að hann borðaði ekk- íert. Hann var með tannpinu/ en hann þorði | ekki að fara til tannlæknis- 1 ins. — Ég hef aldrei farið til Itannlæknis á ævi minni/ sagði hann, og ég er of gamall til að byrja á þvi I núna. En það fór óskaplega í Itaugarnar á'honum, þegar hann heyrði alla hina ikornana í kring bryðja hnetur, en hann sjálfur gat | ekki tuggið neitt. — Farðu í burtu, sagði hann geðillskulega við Samma litla íkorna, sem var að borða sérstaklega fallega hnetu. Ef hann borðar ekkert Iverður hann að engu, hugs- aði Sammi með sér og hljóp i burtu með hnetuna Isína. Vinir hans afa íkorna jurðu regiulega áhyggju- fullir. Þeir voru vissir um, að hann yrði að engu og sögðu honum það. Þá brá honum illilega og þaut af stað til tannlæknis og bað hann að taka strax úr sér jtönnina. En áður en tannlæknir- inn gattekið tönnina, skipti afi íkorni um skoðun. — Nei, sagði hann, — ég er hræddur. En þá sá hann disk fullan af hnetum á borðinu hjá tannlækninum. — Þú mátt eiga þær, sagði tannlækn- irinn. — Ég? sagði afi íkorni undrandi. — Já þegar ég er búinn að taka skemmdu tönnina, sagði tannlæknirinn. Aumingja afi íkorni var svo svangur og hneturnar voru svo freistandi. — Taktu bara tönnina, sagði hann. Tannlæknirinn var svo fljótur að taka tönnina, að afi ikorni vissi varla af því. Þetta var góður tannlæknir, hugsaði afi íkorni. Hann var svo sannarlega ánægður, þegar hann fyllti vasa sína af hnetum og þegar hann kom út i skóg- inn, gaf hann öllum vinum sínum hnetur. — Ég skil ekkert í því, af hverju fólk er svona hrætt við að fara til tannlækna, sagði hann við hina íkornana. Ég ætla að fara aftur til tannlæknis, þegar önnur tönn skemmist i mér. !/ V f t •y w Lárétt: 1. skrifar 4. timabil 5. fornafn 7. greinir 9. hreyfa sig 11. ieggi. Lóörétt: 1. Blóm 2. á fæti 3. örn 6. smá rigningu 8. nudda.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.