Vísir - 27.11.1977, Blaðsíða 11

Vísir - 27.11.1977, Blaðsíða 11
VISIR Sunnudagur 27. nóvember 1977 11 „Ég hélt að það væri óvinnandi vegur að iæra svona heila bók.” voru ung? „Jú, ég heyrði það iðulega að ég ætti bara að vera heima. Konur ættu að vera heima og hugsa um börnin sin. Sérstaklega var það fullorðið fólk, sem hugsaði þann- ig. En hvar væri maður staddur i dag, þegar börnin eru orðin uppkomin og farin að heiman? Þá er eins gott að hafa eitthvað fyrir stafni. Þetta hefur breyst mikið við allt talið um kvenréttindamál. Það eru áreiðanlega margar kon- ur sem sjá eftir þvi i dag að hafa ekki stundað einhver áhugamál eða haft vinnu, sem getur tekið við þegar fer að léttast á heimilinu. Það er ekki eins og lifið sé búið þá. Ég hef tekið svolitið þátt i kven- réttindahreyfingunni og var i fyrsta rauðsokkafélaginu. A dag- skrá kvennadagsins sá ég um eitt atriðið. Það var ógleymanlegur dagur og ég held að hugsunar- hátturinn hafi breyst mjög mikið eftir þann dag. 1 leikhúsinu hef ég ekki oröið vör við miklar breytingar á viðhorfum til útivinnu kvenna. Þar er yfirleitt fjrjaislynt fólk. Karlarnir hafa kannski gert góö- látlegt grin að þvi, en ég held að þeim finnst þetta sjálfsagður hlutur i dag. Enda er ekki hægt að komast af án kvenfólks i leikhúsinu eftir að sá timi er liðinn, að karlar léku öll hlutverk- in.” —SJ Maggi i Syndafalli Arthurs Miller. ; ' ■ „Þegar áhuginn er fyrir hendi, Sem Sabina i A ystu nöf. er eins og allt sé hægt að gera” Iijk jj, k*- Uilt' LEGSTEINAR !| S.HELGASON HF ISTEINSMIÐJA Skemmuvegi 48 - Kópavogi - Simi 76677 - Pósthóif 195 ÁOUR HÉR LAUOAVIGUR 29 HOFUM FLUTT UM SET (40 metra) BJÓÐUM NÚ SEM FYRR fyrir dömur og herra: Mini Vogue hárlyftingu Klippingu Hárblástur Höfuðböð RflKflRflSTOF.fln KLflPPflRSTIGSð sími 1S735 FÆST i HÆSTU ITFJABÚD. KEMIKALIA HF

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.