Vísir - 27.11.1977, Page 16
HROLLUR
I
TEITUR
Komdu jnn/ þaðer nóg af sætum,
Nei. alls ekki
Skiptu þér ekki
kb af mér. s'.
y' Gleymdu
^ henni hún
kemur aldrei
1 inn
Hann breyttist
i fugl!
Teitur sýn ir listir sínar f yrir aldraða
Hákarl A
. Hvernig komstl
hann í hattinn/
Sjáið ..ekkert
. I hattinum. .
.. Nú set ég hendina
ofan í hann og uh..
eitthvað bitur mig/
© Bvll's
Hefur einhver hér séð
hákarl breytast í f ugl?
Fuglinn breytist
i bréfmiða
Aldrei!
1.
Hver er sá hlutur
hvolfir sem skipskutur?
Gettu minnar gátu,
gerðu úr henni hlátur.
Ég skal gefa þér gildan dal,
ef geturðu svo sem vera skal.
2.
Hver er sá hlutur, sem heitir
eins og einn guðs eigin-
' legleiki?
■L
3.
Hver er sá hlutur,
sem heitir nöfnum átta,
en hefir þó eina
þýðingu þessa:
i bragnar sex
og barmur elfu,
i fiskar tveir
l úr fjarðar grunni,
buðlúngs hæða
I heitið eina?
Búin er gátan, bið og þú ráðir. r
I
4.
Hver er sá hóll
holur innan,
dynur úr honum
djánkans mikið?
Rektu nefið i
rassinn á honum,
og ráddu svo
rétt, hvað hann heitir.
■
■
5.
Hver er sá hyrningur, hreifir
■ sér,
hefir litlar ræður.
matinn sá i munni ber,
i maganum ekki parið er?
Honum stýra hraustir tiu
bræður.
' Hver er sá karl i krókum býr ]
•1 og gægist fram úr greni?
Á hann hvorki ær né kýr,
:1 alt hans nafn I hnakka býr,
' þó ber hann marga máltiðina
I á nefi.
’(Jni)pj5]pq) jpn 9
•(jnifpjipfaq) IpuípH ’S
•Jnnneqsiieqpi 'f
•ednfjpueg •£
•jnQouiujiOti 'Z
PIBfxi
ifwnmnr-r-T r”
Gamlar
íslenskar
gátur
VÍSIR
utgefandi: Reykjaprent hf.
Framkvsmdarstjóri: DavíA GuAmundsson
Ritstjorar: Þorsteinn Pálsson (ábm)
Olafur Ragnarsson
Ritstjornarfulltrúi: Bragi Guðmundsson.
Umsjón meA HelgarblaAi: Arni Þórarinsson.
Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur Péturs-
Blaðamenn: Edda Andrésdóttir. Ellas Sn*land
Jónsson. Guðjón Arngrlmsson, Jónina
Michaelsdóttir, Kjartan L. Pálsson. Kjartan
Stefánsson. Oli Tynes, Sigurvteig Jónsdóttir, Sæ-
mundur Guðvinsson.
iþrottir: Björn Blöndal, Gylfi Kristjánsson.
Ljosmyndir: Jens Alexandersson, Jón Einar
Guðjónsson.
utlit- og þönnun: Jon Oskar Hafsteinsson, AAagnús
Olafsson.
Auglysinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson
Dreifingarstjori: Sigurður R. Petursson
Auglysingar og skrifstofur: Slöumula 8. Simar 86611
Afgreiösla: Stakkholti 2-4, simi 86611.
Ritstjorn: SiAumula 14. Simi 86611 (7 linur)
Askr.ftargiald kr. 1500 á mánuöi innanlands.
Verð i lausasolu kr. 80 eintakið.
Prentun: Blaöaprent.
BMHHS