Vísir - 04.12.1977, Blaðsíða 12
Sunnudagur 4. desember l!t77.
KR0S5G/ÍTAN
r ELDHÖSÍNU
u m s j 6 n :
Þórunn I. Jónatansdóttir
BLINIS (PÖNNUKÖKUR
MEÐ PRESSUGERI)
Blinis er rússneskur réttur,
þ.e. pönnukökur úr bókhveiti,
bornar fram meö sýrðum
rj oma og kvaiar. Uppskriftin er
fyrir 6-8.
Deig:
1 dl volgt vatn
25 g pressuger eöa
2 1/2 tesk. þurrger
4 dl volg mjólk
4 egg
luo g hveiti
110 g bókhveiti
1 tesk. sykur
1/4 — 1/2 tesk.sait
1 di rjómi
2 msk. mataroiia eöa bráöiö
smjör.
Setjið volgt vatn I skál. Myljiö
pressugerið út I vatnið eöa
stráið þurrgeri yfir. Látið geriö
biöa í 5-10 minútur.
Velgiö mjólkina i heitu vatns-
baöi. Hræriö henni saman við
gerblönduna og siðan eggja-
rauöunum.
Blandiö saman hveiti, bók-
hvciti, sykri, salti og hrærið
saman viö gerbiönduna. Stif-
þeytiö rjómann. Biandiö þeytt-
um rj óma og mataroliu eöa
bráönu smjöri saman viö hrær-
una og látið deigiö bíöa á hlýjum
staö i u.þ.b. 30 minútur. Bætiö
þá stifþeyttum hvitunum saman
viö hræruna.
Bakiö pönnukökurnar fallega
Ijósbrúnar á vel heitri pönnu-
kökupönnu. Pönnukökurnar
veröa þykkari og svampkennd-
ari en vcnjulegar pönnukökur.
Beriö kökurnar fram meö
sýröum rjóma (creme fraiche),
og kvaíar eða smurosti, ýmsum
fyilingum, reyktum laxi eöa
þeyttum rjóma og ávaxta-
mauki.
Einnig má nota sýrðan rjóma
i staðinn fyrir nýjan rjóma i
pönnukökudeigiö.
Lausn ó síðustu krossgátu
Q cc \Ö QZ a: v/) ct v/) Ct s ct -2 V~
lc Q kO *X a: -Q Ch - 2: s; ktí Q — yJ)
Ct. V— CC — U- u. - Q Ui * 1- 2*
QT h- Q fctí 1- P b- K ct o: a; Ctí <^
V) CL XO ~D O 02 Q ■2: s;
“3 ct o: a: -4 h* <£
O ct Q ul Q - ui 1- i-
-Q. X CQ ca - 2; St -4 O Q p
UJ 7i ct Ct \— K - u. OL u. QL. Q. iC Cfc
p v5 p s V/) ktí K 1— yy) c: tí! h* Ct U.
U- CO Ct t- ->- ■2; - Ct U_ 45 OL ct fctí
ct 1- Q 2; á ttí U- CS
V) Hí <2 -4 'S) ul p
-EITT
M n 0 R K
£ 1 ft
Lausn á síðustu orðaþraut
8 Æ k 1
/3 /9 L 1
/3 ft N 1
L 1 N 9
L 1 /V D
L ft N D
K l /V N
K ft N N
íi ft N N
R n 0 D D
R "v /V P
íi "o /v P
H £ 6\ (k
Þrautin er fþlgin
i þvi aö breyta
þessum fjórum
V £ 1 1
oröum I eitt og
sama oröiö á þann
hátt aö skipta þri-
vegis um einn staf
hverju sinni i
h ver ju oröi. 1
neöstu reitunum
renna þessi fjögur
orö þannig saman i
eitt. Alltaf veröur
aö koma fram rétt
myndaö Isienskt
orö og aö sjálf-
sögöu má þaö vera
i hvaöa beygingar-
mynd sem er.'
Hugsanlegt er aö
fleiri en ein iausn
geti veriö á slikri
oröaþraut. Lausnin
birtist i næsta
Helgarblaöi, og
jafnframt — fyrir
þá sem biöa eftir
henni meö mestri
óþreyju — I mánu-
dagsblaði Visis.