Vísir - 09.12.1977, Blaðsíða 12
12
Föstudagur 9. desember 1977 vism
Framleislumáti aluflex-mynd-
anna er ekki gefinn upp en efni-
viðurinn er álþynnur.
Þá verða sýndar litljósmynd-
ir, sem Mats Wibe Lund hefur
tekið af ýmsum stöðum á land-
inu. Myndirnar eru 40x50 cm að
stærð.
Eftirprentanirnar eru bresk-
ar og eru þær gerðar eftir ýms-
um vinsælum málverkum.
Þar á meðal eru verk eftir
Turner, Renoir og Mojer.
Álmyndir,
Ijósmyndir
og eftir-
prentonir
ó sölusýningu að
Hallveigarstöðum
Vilmundur Jónsson á Akra-
nesi heldur sölusýningu á alu-
flex-myndum eftirprentunum
og litljósmyndum að Hallveig-
arstöðum um helgina. Sýningin
verður opin föstudag, laugardag
og sunnudag kl. 14-22.
A sýningunni verða 7 nýjar
gerðir aluflex-mynda, auk
nokkurra fleiri gerða sem Vil-
mundur heur sýnt áður. Mynd-
irnar eru framleiddar i Bret-
landi og eru þær eins konar
eftirprentanir, þar sem mynd-
irnar eru þrykktar á álþynnur.
Myndirnar eru allar inn-
rammaðar i álramma.
RAFEINDAUR
fynr domur og herra
Fjölbreytt úrval
Quartz.
GARÐAR OLAFSSON
Úrsmiður— Hafnarstræti 21 — 10081.
II \ SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822
ur við
hörpu-
slátt
Háskólakórinn heldur
jólatónleika i Krists-
kirkju Landakoti laug-
ardaginn 10. desember
kl. 17 og i Hveragerðis-
kirkju sunnudaginn 11.
desember kl. 17.
Flutt verða jólalög bæði islensk
og erlend, en meginviðfangsefni
tónleikanna verður ,,A Ceremony
of Carols” eftir Benjamin Britten
og er flutningurinn tileinkaöur
minningu hans, en hann er nýlát-
inn.
Við samningu tónverksins not-
aði Britten ensk og latnesk mið-
aldakvæði og gömul skosk ljóð, en
efni þeirra allra er tengt jólunum.
Upphaflega raddsetti höfundur
verkið fyrir drengjaraddir og
hörpu, en siðar gerði JUlius
Harrison með sérstöku leyfi höf-
undar, raddsetningu fyrir bland-
aðan kór.
Kórinn hefur æft þetta óvenju-
lega verk af kappi siðan f haust
undir stjórn Rutar Magnússon.
Einsöngvari með kórnum verður
Guðfinna Dóra ólafsdóttir
sópransöngkona og undirleik á
hörpu annast Monika Abendroth.
Til jólogjofa
s.......
CHVIMI.
ö MC o
S ó ö
r*. i oo [Ö ö ö
r c« iOO o 3 o ö
c o ! iooi o ö ó
commodora
Mikið úrval 1
hagstœtt verð
D
PÚRP
SlMI B1SOO-ARMÚLAT1
Háskólakórinn á æfingu fyrir jólatónleikana i
Kristskirkju. Visismynd: JA.
Leikhúsin um helgina
ÞjóðleikhUsið: Aukasýning
verður á Gullna hliðinu á föstu-
dagskvöld kl. 20 og er það jafn-
framt siðasta sýning á leikrit-
inu. Dýrin i hálsaskógi hverfa
lika af sviöinu eftir tvær sýning-
ar um helgina á laugardag og
sunnudagkl. 15. Týnda teskeið-
in verður sýnd á laugardags-
kvöld og Stalin er ekki hér á
sunnudagskvöld kl. 20. A Litla
sviöinu er sýning á Fröken
Margréti á sunnudagskvöld kl.
21. Þetta eru siðustu sýningar
ÞjóðleikhUssins fyrir jól.
Leikfélag Reykjavikur: sýnir
Saumastofuna á föstudags-
kvöld, Skjaldhamra á laugar-
dagskvöld og Gary kvart-
milljón á sunnudagskvöld kl.
20.30. Sýningarnar um helgina
eru þær siðustu fyrir jól og jafn-
framt er sýningin á Gary loka-
sýning á þvi verki. I Austurbæj-
arbiói verðurmiðnætursýning á
Blessuðu barnaláni á laugar-
daginn og hefst hUn kl. 23.30.
Nemendaleikhús Leiklistar
skóla Islands: Þriðja sýning á
leikritinu Við eins manns borð
eftir Terence Rattigan verður i
Lindarbæ á sunnudagskvöld kl.
20.30.
Leikfélag Kópavogs: sýnir
barnaleikritið Snædrottninguna
i Félagsheimili Kópavogs á
laugardag og sunnudag kl. 15.
GOLFTEPPI frá Skotlandi
Skosk gæðavara
á ótrúlega góðu veröi.
RYA-ULLARGOLFTEPPI
fermetirinn með undirlagi aðeins kr. 5.750,—
100% NYLONGÓLFTEPPI
fermetirinn með undirlagi aðeins kr. 1.975,—
Opið til kl. 6 e.h. á laugardag.
WELCO h.f. Hótúni 4, sími 24277 ÍSn“S!Í2Su„s,