Vísir - 09.12.1977, Blaðsíða 20

Vísir - 09.12.1977, Blaðsíða 20
24 C Föstudagur 9. desember 1977 VISIR i dag er föstudagur 9. desember 1977 350. dagur ársins. Ardegisflóö er kl. 04.54/ síðdegisflóð kl. 17.15. D APOTEK Helgar- kvöld og næstur- varsia apóteka vikuna 2,- ö. desember verður i Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. t>aö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, heigidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. NEYOARÞJONUSTA Reykjav.: lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill I sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavík. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. llöfn i HornafirðiLög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. . Egilsstaðir. Lögreglan,! 1223, sjúkrabill 1400,' slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan' og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Akurcyri. Lögrregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Daivik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ólafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. Blönduós, lögregla 4377. isafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. SICCISIXPENSARI sú.tp.tKn 9. desember 1912 ÚR BÆNUM Kveldskemtun var haldin i Bárubúð, eins og auglýst hafði verið i gærkveldi. Húsið var gersamlega fult. Skemtunin fór hið besta fram. Það var þó stórgalli á skemt- aninni, að dr. Ólafur Dan var veikur og gat þvi ekki kveðið rimurnar. ’ Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. llúsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. Piparhnotur og kokosmakkarónur með Corn flakes 250 g hveiti 1/2 tesk. hjartarsalt 1/2—1 tesk. nýmalaður pipar ltesk kardemontmtir rifið hýöi af 1/2 sitrónu 100 g sntjör eða sntjörlíki 150 g Ijós púðursykur 1 egg Sigtið santan hvi iti hjartarsalt og kryd . Myljið sntjörlikið i. Blaudið púðursykrinum saman við. V'ætið i með egginu og hnoðið deigið. Veltið deiginu upp í lengj- ur, skerið þæ'' niður i bita. Mótið kúlur og bakiö þær viö 200 gr. á C i u.þ.b. 8 min. cða þar til þær eru orönar fallega Ijósbrún- ar. Kókosmakkarónur með Coruflakes. 2 eggjalivitur 1 bolli sykur- 1 bolli sykur 1/2 lesk. vanilludropar 2 bollar kornflögur (Corn flakes) 1/2 bolli smáttsaxaðar hnetur 1/2 bolli smáttbrytjað súkkulagði Stifþeytið eggjahvit- urnar. Þeytið sykurinn út i sntám santan. Blandið kókosinjölinu gætilega sanian við, þvi næst korn- flögum, smáttsöxuðum hnetum, súkkulaði og vanilludropum. Setjið deigiö á vcl sitturða plötu með teskeiö. Deigið ntá ckki biöa. Bakið kökuna viö ofn- Itita 200 gr. á C, þar til þær eru orðnar faliega gulbrúnar. Látið kökurn- ar biða aðeins á plötunni, áður en«ær eru teknar af og raðiö á kökurist nieðan þær cru aö kólna. c V ■y Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir J u Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Ki. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Sly sa varðstofan : simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100 Hafnarfjörður, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. BILANIR Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofn- ana. Sinti 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svar- að allan sólarhringinn. Rafmagnsbilanir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. Kökubasar og fleira Djúpmannafélagið i Reykjavik heldur köku- basar i Lindabæ n.k. laugardag 10. des. kl. 2—5. Þar verður ýmislegt á boðstólum m.a. nýbakað laufabrauð. Basarinn er til ágóða fyr- ir starfsemi félagsins við Djúp, en þar er félagið að reisa veitingaskála til þess að bæta úr brýnni þörf. Munið það er kl. 2—5 á laugardaginn i Lindarbæ Flóamarkaður verður haldinn laugardaginn 10. des. I leikskóla Ananda Marga aö Einarsnesi 76, Skerjafirði. Mikið úrval gamalla og nýrra hluta. Bækur grammafónplötur, barnaföt, eldhúsáhöld, batik, kökur. Heimatil- búnir úrvalshlutir o.fl. Verið velkomin Ananda Marga. Jólafundur kvenfélagsins Seltjarnar verður þriðju- daginn 13. des. kl. 20 I félagsheimilinu. Matur. Dagskrá: Jólahugvekja, jólafrásögn einsöngur og tvisöngur og þrisöngur. Upplýsingar hjá Láru í sima 20423 milli 8 og 10 i kvöld Stjórnin. Kvennadeild Skag- firðingafélagsins minnir á jólafundinn i félags- heimilinu Siðumúla 35, sunnudaginn 11. des. kl. 20. Til skemmtunar veröur m.a. að Hlif Kára- dóttir syngur dúetta eftir skagfirsk tónskáld við undirleik Gróu Hreinsd. Mætið vel og stundvislega og takið með ykkur gesti. TIL HAMINGJU Þann 23. júli 1977 voru gefin saman i hjónaband i Keflavikurkirkju af séra Páli Þórðarsyni, ungfrú Guðrún Dóra Steindórs- dóttir og lir. Tómas Heið- dai Marteinsson. Heimili þeirra er að Vatnsnesvegi 28 Keflavik. —Ljós- myndastofa Suðurnesja VEL MÆLT — Hafðu félagsskap við góða menn, ef þér er annt um eigin virð- ingu, þvi að betra er að vera einn, en i slæmum félagsskap — G. Washington BELLA Ég frétti ao yfirvöldin hérna væri svo þröngsýn, svo að ég kom með virðu- legustu baðfötin sem ég átti. Drottinn er öllum góð- ur og miskunn hans nær til allra hans verka. Sálmur 145,9 SKAK Hvitur leikur og vinnur. • 1 1 Jt 1 H á i i a i i S — Hvítw: Stevenson Svartur: Wood England 1961 1. Dxg7+! Kxg7 2. Hg2+ Kf8 3. HÞH8 + Ke7 4. f6 mát.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.