Vísir - 09.12.1977, Blaðsíða 14
14
c
Föstudagur 9. desember 1977 VTSIR
VISIR
Föstudagur 9. desember 1977
Opið bréf til Iþróttasiðu Visis
og Körfuknattleikssambandsins:
„Eðlilegt að
Einar vœri
með liðið"
Meö leyfi iþróttasiöunnar, langar
mig aö gera aö umræöuefni málefni
islenska landsliösins i körfuknattleik.
íþróttasiöa Visis hefur gagnrynt þaö, aö
ekki skuli liafa veriö valinn ákveöinn
hópur til æfinga meö landsliöi. Fg fæ
ekki séö^aö slikt þjóni neinum tilgangi,
aö fara aö slila sundur islandsinótiö
meö séræfingum fyrir landsliðiö, nær
væri aö félagsliöin fengju aö hafa sina
leikmenn i friöi, og þar veröi'séö um aö
þeir fái sem besta þjálfun. £g reikna
meö þvi aö leikmenn séu I þaö góöri
þjálfun hjá sinum félögum, aö ekki
þurfi nema viku'eða 1(1 daga samæfingu
fyrir landsliöiö, þó leiknir séu einhverjir
landsleikir i vetur til undirbúnings fyrir
Noröuriandainótiö i körfuknattleik. er
halda á i Heykjavík i april 1978. Siðustu
leikir l. deildar i körfuknattleik veröa
um þaö bil máiiuöi áöur en Noröur-
landamótiö hefst, og fæ ég ekki séð ann-
aö en, aö sá timi ætti aö nægja til undir-
búnings landsliöinu ef vel er á málum
lialdið. fcg vil leyfa mér aö halda, aö
hinii mikli undirbúningur handknatt-
leiks lundsliösins á kostnæö islandsmóts
þeirra liafi sannaö. aö þaö sé of dýru
veröi.keypt,''þar sem íslandsmót þeirra
er allt sundurslitiö, og áhugi á þvi i svo
miklu lágmarki aö jafnvel dyggustu
handboltaaðdáendur, láta ekki sjá sig á
stórleikjum eins og Evrópukeppni.
Fyrir nokkru skýröi Visir frá þvi aö
Iielgi Jóhannsson hafi veriö ráðinn
landsliösþjálfari i körfuknattleik, af þvi
tilefni vil ég spyrja stjórn K.K.Í. Var
aldrci rætt við fyrrvcrandi landsliðs-
þjálfara, Einar Bollason, um aö halda
áfram mcð liðiö, eöa var hann ekki fá-
anlegur tii þess? Einar hefur vcriö með
liöiö s.i. 3-4 ár og að minu inati náð
injög góöum árangri, hann hefur þar
reynt aö byggja upp kjarna ungra og
áhugasamra pilta, aö miklu lcyti mcö
N.M.78 i huga, þvi það mót cr aöeins
lialdið á tslandi 10 hvert ár. Ég tel aö
það hefði verið mjög eölilegt og sjálf-
sagt, að reyna að fá hann til að stjórna
liðinu fram yfir N.M.78. Þaö tekur tölu-
verðan tima fyrir þjálfara aö kynnast
leikmönnunt, og er það þvi furðulegt að
skipta uin iandsliðsþjálfara cinmitt
núna. Eg tel að ekki hefði átt aö skipta
unt þjállara landsliðsins fyrr cn, eftir
N.M.78. fcg vii taka þaö fram að ckki er
ælluu min aö kasta neinni rýrö á lielga
Jóhannsson sem þjálfara, mér er ein-
ungis el'st i liuga aö K.K.Í. geri i þaö
minnsta greín fyrir þvi hversvegna
svona cr að ináluin staðiö.
Hilmar llafsteinsson
Svar Íþróttasíðunnar:
Landsliðspiltarnir
vildu fá að œfa!
fcg vil fyrst leiðrétta þann misskilning
sem mér sýnist lliimar hafa á skrifum
Visis um landsliösmálin I körfuknatt-
leik.
Ég hef skrifaö aö ég væri ósáttur viö
að æTingar landsliðsins væru ekki hafn-
ar fyrir löngu, cn þaö hefur aldrei komið
fram I Visi, og er reyndar ekki mín
skoðun að körfuknattleiksmenn ættu að
fara sömu lcið og HSI i undirbúningi
landsliðsins, þ.e. að fella niöur islands-
mótið i langan tima, og væri nóg aö
nefna þá ástæðu að Körfuknattleiks-
sambandiö hefur ekki f járhagslegt bol-
magn til sliks. Sú eina ástæða nægir til
þess að slikt kemur ekki til greina.
Það hef ég hinsvegar gagnrýnt, og er
enn sömu skoðunar, að i sumar þegar
iandsliðspiltarnir vildu fá aö æfa saman
og voru búnir að lýsa þvi yfir, þá heföi
átt að gera allt sem hægt var til þcss aö
stuöla að þeiiti æfingum. Siðan hefði
verið hægt aö hugsa sér að kalla liðið
saman einu sinni I viku meöfram ts-
landsinótinu, stundum jafnvel sleppa
æfingum en taka þá e.t.v. tvær æfingar i
þcirri viku þegar litiö væri unt aö vera
hjá félögunum. Og með góðuin vilja
hefði veriö hægt að haga tslandsmótinu
meö tilliti til þessa.
Ég hcf aldrei verið þeirrar skoðunar
aö landsliðsæfingar ætti aö nota til aö
koma leikinönnum i þrekþjálfun, hana
eiga þeir að fá hjá félögum sinum.
En samæfing landsliösins i laugan
tima heföi ekki gert ncitt annaö en
stuðla aö því að við eignuöumst betra
landslið i körfuknattleik.
gk —.
19
J
lslenska landsliðið I handknattleik var i erfiöri æfingu I Laugardalshöllinni f gærkvöldi undir stjórn landsliðsþjálfarans Januzar Czer-
winski sem er lengst tii vinstri á myndinni, en lengst tii hægri er Birgir Bjornsson, formaður landsliðsnefndar sem er hægri hönd Januzar.
(Vfsismynd: Einar)
„Ættum að komast í
8-liða órslit í HM
- sagði Januz Czerwinski landsliðsþjálfari í gœrkvöldi — og taldi að með samstilltu
átaki œtti að geta ná langt i Danmörku
,,Ég er tiltölulega ánægður með
það sem ég hef séð til piltanna og
ég er sannfæröur um að með
samstilltu átaki muni liöið eiga
góða möguleika f HM i Danmörku
— jafnvel að komast i átta liða úr-
slit”, sagöi Januz Czerwinski
landsliðsþjálfari i handknattleik,
i viðtali viö Visi i gærkvöldi, eftir
að hann hafði veriö með lands-
liðshópinn i hartnær tveggja tima
æfingu.
Januz sagði aö hann myndi ein-
beita sér að þrekþjálfun næsta
hálfa mánuðinn, siðan yrði létt á
æfingum smátt og smátt þar til
lokastundin — úrslitakeppnin i
HM i Danmörku rynni upp. —
Ekki mætti búast við miklu af
liðinu á þessum tima vegna þess
hversu álagið á leikmenn væri
mikið, árangur myndi ekki koma
fyrr en slakað hefði verið á æfing-
unum.
Aðspurður um likamsástand
landsliösmannanna, sagði Januz
að hann hefði gert þolpróf á hópn-
um i Póllandi þegar liðið var þar.
Þá hefði komið i ljós aö leikmenn
liðsins hefðu ekki verið igóðri æf-
ingu^ogheldurekkii slæmri æf-
ingu eins og hann orðaði það.
Hann myndi svo gera sams konar
próf nú ú næstunni — og svo aftur
eftir hálfan mánuð.
Hvaö viðviki ..útlendingunum”
sagði Januz aö þeir Jón Hjaltalin
Magnússon, Gunnar Einarsson,
Axel Axelsson og Einar Magnús-
son myndu fljótlega koma hingað
til lands og hefja æfingar með lið-
inu, og siðan Ólafur Benedikts-
son, þegarhlé yrði gertá 1. deild-
arkeppninni i Sviþjóð, en það yrði
ekki fyrr en um miðjan janúar.
Hann reiknaði ekki með að Ágúst
Svavarsson yrði með, þvi hann
gæti ekki tekið þátt i undirbúningi
liðsins.
Januz sagði ennfremur aö hann
heföi góðar upplýsingar um and-
stæðinga Islands i Danmörku sem
verða: Danir, Sovétmenn og
Spánverjar — ,og ættu þessi lið
ekki að koma islenska liðinu á ó-
vart.
Þá upplýsti Birgir
Björnsson formaður landsliðs-
nefndar að verið væri aö vinna að
þvi að fá myndsegulbönd meö
leikjum þessara liða sem öll tóku
þátt i „turneringu” i Búlgariu og
Danir hefðu undir höndum. En
þar komu Spánverjar mjög á
óvart og sigruðu meöal annars
sovéska liðið.
Januz sagði að Spánverjarnir
væru með sama liðið og i B-
keppninnii Austurriki þar sem is-
lenska liðið sigraði það — og væri
það svipað að styrkleika nú.
Að lokum sagði Januz að fyrir
og á meðan i B-keppninni i
Austurriki hefði staðið hefði and-
inn i liðinu verið sérstaklega góð-
ur og væri það ekki sist þvi að
þakka hversu almenningur hefði
w
K
m
1
%
>y
HC5
VERÐLAUNAGRIPIR
| OG FÉLAGSMERKI
Framleiði alls konar verðlaunagripi og
fólagsmerki. Hefi ávallt fyrirliggjandi ýmsar
staerðir verðlaunabikara og verðlauna-
peninga einnig styttur fyrir flestar
greinar iþrótta.
Leitiö upplýsinga.
Magnús E. Baldvinsson
Leugsvegi 8 - Reykjavík - Sími 22804
CHRYSLER
nnn nnnn nnnnn msÆ
&I&
[(IIKYSI Kk| \Plymoutfi\
SIMCAS00^
SUÐURLANDSBRAUT 10. SÍMAR: 83330 - 83454
Höfum opnað bílasölu í stóru og glæsilegu húsnæði að
Suðurlandsbraut 10 (gamla sjálfsþjónustan). Sími 83330 - 83454.
Seljum notaða og nýja bíla.
Óskum eftir bílum á söluskrá. Hafið samband við sölumenn
og skoðið húsakynnin sem eru í sérflokki.
stutt við bakið á piltunum — og
hann vonaðist til að það sama
yrði uppá teningnum núna, þvi þá
gæti þetta lið unnið hvaöa þjóð
sem væri.
—BB
Voru föt
Pröll Moser
ólögleg?
Svo kann að fara, að Anne-
marie Moser, hin frækna skiða-
kona, sem i gær hafnaöi i öðru
sæti i stórsvigskeppni heimsbik
arkeppninnar i Val d'Isere i
Frakklandi verði dæmd ólögleg i
keppninni i gær, og tapi þar með
þeim stigum sem hún náði i með
frammistöðu einni.
Ástæðan er sú að forsvarsmenn
mótsins voru ekki ánægðir með
fatnað þann sem hún klæddist og
hefur fatnaður sá verið tekinn af
henni og sendur i rannsókn i
Sviss. Þaöan er úrskurðar aö
vænta eftir helgi.
Heimsbikarhafinn, Lise-Marie
Morerod, náði fyrsta sætinu i
keppninni i gær eftir geysilega
harða keppni við Moser og fékk
timann 2.32.26 min. Morerod
hafði þó góða forustu eftir fyrri
ferðina, en i siðari ferðinni tókst
Moser mjög vel upp og vann þá
meira en sekúndu af Morerod. En
það dugði henni ekki, hún fékk
timann 2.33.89 min.
1 þriðja sæti i gær varð svo
kornung stúlka frá V-Þýskalandi,
Maria Epole, og sýndi hún að v-
þýskt skíðafólk er i gifurlegri
sókn, hún fékk timann 2.34.03
min.
En árangur hennar hvarf þó aö
mestu i skuggann af einvigi
þeirra Morerod og Moser, enda
eru þær tvær þær skiðakonur sem
menn reikna með að muni berjast
um heimsbikartitilinn að þessu
sinni, og þær sýndu i gær að það
verður gifurleg keppni þeirra á
milli f vetur.
En staða þeirra efstu i keppn-
inni er nú þannig að Annemarie
Moser er efst með 40 stig (ef hún
verður ekki dæmd ólögleg i
keppninni i gær), Marie-Therese
Nadig frá Sviss er i öðru sæti með
27 stig og Lise Marie Morerod er
þriðja með 25-stig.
Skiðakonurnarflytja sig nú yfir
til Italiu og keppa þarum helgina.
Landsleikur
í blaki
í kvöld
tslendingar og Færeyingar
leika fyrri landsleik sinn i blaki i
iþróttahúsi Hagaskólans kl. 20,30
i kvöld og á morgun mætast þjóð-
irnar aftur á sama stað kl. 14.
Þetta eru 5. og 6. landsleikir
þjóðanna i biaki, og hafa isiend-
ingar unnið i öll skiptin, fyrst hér
heima 1975 3:1 og 3:0 og i fyrra i
Færeyjum 3:2 og 3:1.
Færeyingar eru I framför í
blakinu og má búast við f jörugum
leikjum að þessu sinni.
Míssíð ekki of Helg-
arblaðinu á morgun!
„ER AÐ VERÐA HALF-
GERÐUR FAGIDJÓT"
— nefnist samtal Eddu Andrésdóttur, blaðamanns
við Pál Zóphoniasson, bæjarstjóra í Vestmannaeyj-
um, þar sem rætt er um lif og starf.
Strommaskóldskapur og hinsegin skóldskapur
Steinunn Sigúrðardóttir heimsækir Málfriði Ein-
arsdóttur, sem ræktar stærstu kaktusa á islandi,
yrkir strammaskáldskap og sendir nú frá sér
fyrstu frumsömdu bókina sina 78 ára að aldri. Bók-
in nefnist Samastaður í tilverunni og er i alla staði
óvenjuleg bók. Samtalinu fylgja brot úr bókinni.
Lipurtœr
Hnotubrjóturinn verður jólasýning Þjóðleikhússins,
og er jafnframt umfangsmesta ballettuppfærsla á
islandi til þessa. Guðjón Arngrimsson, blaðamaður
leit inn á æfingu, ásamt Jens Alexanderssyni, Ijós-
myndara.
„Statistar í siðustu stórslysamyndinni"
— Páll Pálsson ræðir við ungt Ijóðskáld, Birgi Svan
um nýja Ijóðabók, Gjaiddaga og fleira.
— Þá skrifar Bryndís Schram „Er það ekki skrýt-
ið?", Anna Brynjúlfsdóttir annast „Hæ krakkar!",
og Finnbogi Hermannsson skrifar nýjan dálk, sem
hann nefnir „Djúphugsanir".
Gjöf sem gerír gagn
HENSON ÍÞRÓTTAGALLAR
NÝH FRÁ
HENSON
barnagallar
kr. 3980.-
3 óra til 11 óra
Dikofinn /f.
Sportvöruverslun
Hafnarstræti 16 simi 24520
REYKJAVlK,