Vísir - 12.12.1977, Blaðsíða 9

Vísir - 12.12.1977, Blaðsíða 9
Mánudagur 12. desember 1977 9 „Upphaflega kom hugmyndin frá landlækni og átti þá ritgeröin aö fjalla um langlegusjúklinga á almennum sjúkrahúsum. En okk- ur langaöi til aö kynnast vanda- málinu frá fleiri sjónarhornum, svo viö fjölluöum um þaö meira almennt og þá ekki aöeins aö þvi er snerti sjúklinga. 1 ritgeröinni leysum viö engin vandamál. Þaö er ekki innan verkahrings félagsfræöinga. Viö skýrum aöeins frá þvi hvernig þessi mál standa i dag og hvernig söguleg þróun þeirra er. Þá setj- um viö fram þær hugmyndir sem aörirhafakomiö meö um hugsan- lega lausn. Meöal þeirra sem viö vitnum til eru Jón Björnsson sál- fræöingur, Þór Halldórsson lækn- ir og Jóhannes Ingibergsson verkfræðingur.” Það sem kemur hvergi iÉ IBÆKURNAR1 jjftj 1977 OKKAR 1977 sameina félagslegt ágæti og fjár- hagslegt ágæti.” Ekkert afmarkað fyrir- brigði — Hverjir voru helstu erfiö- leikarnir viö aö koma saman rit- gerö um þetta stóra mál? „Þeir voru aöallega fólgnir i þvi aö afmarka viöfangsefniö. t rauninni spannar þaö allt þjóö- félagiö, þvl aidraöir eru ekkert afmarkað fyrirbrigöi, sem hægt er að taka til umfjöllunar sér- staklega. Eldra fólk er sjálf- sagöurhlutiþjóöfélagsins.eins og það erog þaö er eitthvaö galiö viö kerfiö ef þaö er vandamál aö veröa gamall. Hólfunarstefnan, þar sem börn, aldraðir, fatlaöir og vangefnir eru vandamál, er aöallega af- leiöing framleiösluskipulagsins. Þegar vinnan flyst af heimilinu kemur krafan um mikil afköst og þar eru þessir hópar ekki sam- keppnisfærir. Þetta vandamál þekktist ekki I bændasamfélag- inu, þar sem allir höföu sitt hlut- verk. Þar haföi þekking og kunn- átta sem aflaö var meö reynslu, mikiö gildi og þvi nutu aldraöir sjálfkrafa viröingar. Núna eru breytingarnar svo örar aö reynsl- an er of hægfara skóli.” Allir sammála „Viö gerö ritgeröarinnar skoöuðum viö Islenskar athuganir á lausn vandans og i megindrátt- um voru allir sammála um leiö- imar. Þær voru aö nauösynlegt væri aö vinna fyrirbyggjandi starf aö svo miklu leyti sem unnt væri. Meö þvi aö bera saman hinar ýmsu kannanir sem hér hafa verið geröar hefur mátt fá fram ákveönar visbendingar, þótt þessar kannanir séu ólikar aö markmiöi og gerö. Þær vis- bendingar sem komu fram koma heim og saman við erlendar rannsóknir og þaö gefur þeim aukið gildi. 1 mörgum sveitarfélögum er unnið gott starf i málefnum aldraðra og I samræmi viö niöur- stööur þessara athugana. Þannig er til dæmis um Reykjavikur- borg. Þaö sem vantar er aö þess- ar aögeröir verði settar i sama skipulagiö, þannig aö fólk gjaldi þessekkihvarþaöbýr. Eins og er fer þaö eftir einstaklingum i hverju sveitarfélagi hvaö gert er.” —SJ umhverfi sem lengst og þetta þyrfti að auðvelda fólki.” Minnisvarðar „Með þvl aö gera þaö minnkar kostnaöurinn viö dvalarh'eimili og hjúkrunarheimili. En það er eins og fólk þurfi aö reisa sér minnis- varöa. Og þaö sjá allir elliheimil- in sem byggö hafa veriö, en eng- inn tekur eftir þvl þótt félagsleg þjónusta sé veitt, nema þá þeir sem þiggja hana. Þetta þýöir ekki aö elliheimiii og aörar stofnanir fyrir gamalt fólk séu óþörf. Þetta er nauðsyn- legt hvaö með öðru. Engin ein lausn dugar. Best væri aö leysa þessi mál meö samvirkri þjón- ustukeðju, sem tæki til heil- brigöisþjónustu og félagslegrar þjónustu. Fólk þarf aö hafa val- kosti.” Asdis er að taka saman greinargerö fyrir bæjarstjórn Neskaupstaöar, þarsem hún ger- ir þessi atriöi aö tillögu sinni. Eftir þvisem viökomumstnæst vill meirihluti fólks búa I eigin „Þetta starf er ánægjulegt framhald ritgerðarinnar,” sagöi hún. „A Neskaupstaö er byrjaö á réttum enda, þegar skipulagning þjónustu viö aldraða og öryrkja er látin koma á undan fram- kvæmdum. Meö þvi er hægt aö fram „Þaö sem kemur hvergi fram I ritgerðinni er allur sá stuöningur sem fjölmargt fólk veitti okkur meö almennu spjalli um málefn- ið. Aöur en við byrjuöum aö vinna ritgeröina vildum viö kynna okk- ur vandamál aldraöra persónu- lega til þess aö geta skynjaö viö- fangsefniö. Viö töluöum þvi viö fólk á Akranesi I Hverageröi, Hafnarfiröi, á Isafiröi, á Horna- firöi og I Reykjavik. A þessum stööum fórum viö á stofnanir fyr- ir aldraða og ræddum viö starfs- fólkið og vistmenn sjálfa. Það var ekki hvaö sist lær- dómsrikt fyrir okkur aö spjalla viö gamla fólkiö. Fólk hefur ákveönar hugmyndir um þaö hvaö gamla fólkiö vilji, en þegar fariö eraö nálgast þaö I rólegheit- um, kemur alltannaö I ljós. Þetta fólk er ekki eins sælt meö sitt hlutskipti og viö viljum vera láta. Við sáum aö lokum aö viö urö- um aö hætta aö ræöa þessi mál svona náiö viö fólkiö. Viö vorum aö rlfa niður tilverugrundvöll þess. Gamla fólkiö á engra kosta völ, en þaö reynir aö sannfæra sig um að hlutskipti sitt sé þaö sem þaö helst vill. Þaö er ekki rétt aö vera aö rjúfa þá skel. Þetta haföi mikil áhrif á okkur og eins var með þann þorsta I félagsskap sem viö uröum varar við. íhvertskiptisem viö yfirgáf- um elliheimili vorum viö fullar efasemda. Heföum viö ekki áttaö vera lengur og tala við fleiri?” Skoðanakannanir hæpn- ar „Viö skýrum frá i ritgeröinni öllum þeim skoöanakönnunum sem geröar hafa verið meöal gamalsfólks á Islandi. Við teljum þóaðslikar skoöanakannanir geti veriö hæpnar. Fólk verður aö minnsta kosti aö gera sér grein fyrir takmörkunum þeirra. Þetta kemur til dæmisfram I þeim mun sem kemur fram á afstööu fólks innan og utan stofnana. Staöa okkar allra hlýtur aö speglast I viöbrögöum okkar. Viö höldum öll uppi vörnum fyrir okkar tilveru. Þannig hefur kven- réttindahreyfingin sett heima- húsmóöurina i vörn. Þetta á alveg eins viö um gamla fólkiö. r GÍSLIJÓNSSON: KONUR OG KOSNINGAR Sagan um baráttu íslenskra kvenna fyrir kosningarétti. SMALAVÍSUR Síðustu Ijóð ÞORSTEINS VALDI- MARSSONAR sem lést í sumar. Bókin eykur enn orðstír þessa sérstæða og listræna skálds er samræmdi ógleymanlega frum- leik og hagleik í kvæðum sínum. POUL VAD: HIN LÍTILÞÆGU Úlfur Hjörvar þýddi. Skáldsaga eftir einn af snjöllustu nútímahöfundum Dana. Hún lýsir ungu en rótslitnu fólki í Kaup- mannahöfn, sálarlífi þess, ein- semd og örlögum. GlSU JÖNSSON memBsK**'"08" LJÓÐ DAVÍÐS STEFÁNSSONAR FRÁ FAGRASKÓGI, úrval Ólafur Briem menntaskólakennari hefur búið til prentunar. ÞÓRUNN MAGNÚSDÓTTIR: UNGVERJALAND OG RÚMENÍA Nýtt bindi í bókaflokknum Lönd og lýði, en í honum eru nú komin út 21 rit. Dr. VALDIMAR J. EYLANDS: ÍSLENSK KRISTNI í VESTURHEIMI Bók um trúarlíf og trúardeilur Vestur-íslendinga með formála eftir Sigurbjörn Einarsson biskup. Dr. HALLGRÍMUR HELGASON: TÓNMENNTIR A—K Fyrra bindi Tónmennta. BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS Skálholtsstig 7 - Reykjavík - Sími: 13652 EINAR LAXNESS: ÍSLANDSSAGA L-Ö Síðara bindi Islandssögunnar. _________________________/

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.