Vísir - 12.12.1977, Blaðsíða 24
ÞÚ LEYSIR GJAFAVANDAMÁLIÐ MEÐ HEIMSÓKN TIL OKKAR
i
æL Það er ekki ætlunin að telja upp allt vöruúrvalið hjá okkur/
ag& heldur aðeins að gefa ykkursmá sýnishorn, en eitt er víst
ts? að vöruúrvalið hefur aldreiiverið meira.
Gjöf hando henni
— unnustu, eiginkonu, mömmu,
eöa ömmu. —
mikið af fallegum kristalsvörum
bæði lituðum og ólituðum, t.d.
munnblásin og handskorin krist-
alskarfa væri faileg gjöf, eða
postulinsstytta, þær eru mjög
fallegar. Kertalukt úr silfurpletti
vekti örugglega ánægju. j
Við leggjum áherslu á fallegar og vandaðar vörur á verði
fyrir alla.
Viðerum sérhæfð í kristalsog glervörum, bæði handskornum
mótuðum og lituðum. Við bjóðum landsins stærsta styttuúr
val, þær eru úr postulini, keramik og alabasti og eru hand
málaðar eða hvítar.
Onyx og silfurpletts vörur hafa aukist mikið hjá okkur og get
um við boðiðótrúlega f jölbreytt ogfallegt úrvalaf þeim.
Gjöf handa honum
unnusta, eiginmanni, pabba eða afa
ölglös, falleg kristalsglös og karafla
mundi gleðja hann, eða t.d. -slgarettu
og vindlakassi, kveikjari, öskubakki
bæði úr kristal eða onyx, einnig penna-
stand úr onyx.
Það er þess virði að lita inn til okkar
Gjöf handa heimilinu
Margar nytsamar vorur sem prýða
heimilið, t.d. glös bæði slétt og hand-
skorin, könnur, skálar á borðstofu-
borð, ávaxtasett 12 geröir, bæði úr
kristal og gleri, mikið'af fallegum vös-
um, kertastjaka margar gerðir,
vorum að fá sérstaka jólakertastjaka
t.d. jólatré, jólasveina og engla, og þá
eigum við óvenju sérstaka og fallega
kertastjaka úr silfurpletti sem stilla
kertið eftir þvl sem það brennur. Njót-
ið jólaljósanna I fallegum kertastjök-
um. Margt fleira væri hægt að telja
upp, vandaða hluti sem fegra heimilið.
Laugavegi 15 — Sími 14320
Fœðingorplattar
Falleg og skemmtileg
gjöf handa þeim sem
fæddir eru árið 1977
Við 1
pökkum í
‘.oiapappif
E=* * • *
= + • .i
í