Vísir - 12.12.1977, Blaðsíða 12

Vísir - 12.12.1977, Blaðsíða 12
12 Mánudagur 12. desember 1977 vísm VISIR Mánudagur 12. desember 1977 13 SPARAÐ í MOSFELLSSVEIT sS Lausnin fundin! NU er lausnin hins vegar fundin og á blaðamaBur Visis, ÓT, vissu- lega þakkir skildar fyrir að hafa bent alþjóð á mjög einfalda leiö til lækkunar bygginarkostnaðar. Hann vill að visu ekki eigna sér einum heiðurinn, heldur er upp- götvunin sjálf eignuö hópi 5 manna Ur hreppsnefnd Mosfells- hrepps, en i fyrirsvari fyrir þeim fimmm enningum er Sæberg Þóröarson. Að visu er hugmyndin um að leggja niður meistarakerfið svo- kallaða ekki alveg ný af nálinni, en það sem fáum hefur hins vegar komið i hug fyrr, er aö með þvi einu sé hægt að lækka kostnaðar- verð ibúðarhúsa um 3(M0%. Vil ég með þessum linum koma á framfæri þeirri ósk við ÓT, blaðamann Visis, aö hann — með fulltingi meirihluta hreppsnefnd- ar Mosfellshrepps — upplýsi mig og aðra, ef einhverjir eru, sem ekki skilja til hlitar hvernig svo mikilli lækkun byggingarkostn- ER MEISTARAKERFIÐ BRÁn ÚR SÖGUNNI? Kostnaðarverð íbúðarhúsa lœkkar um 30-40% I Mosfellssveit flildir þáttum húsbygginga. þetta sparl húsbyggjend- mótmaílt þessu harólega ló örygglsleysl fyrir hús Hreppsnefnd Mosfells- hrepps krefst ekki uppóskrifta idnmeistara vid húsbyggingar: I Moifcllaivelt og minn ipara itfr mlklB rtf »eð þvl «B iloppa npptfikrtft byggtagamiUUraaaa! oa alga þ«lr batnr ef IIU fer? INGAMEISTAR-. RNIR SNIÐGENGNI Hreppsnefnd Mos- fellshrepps hefur ákvefilb upp á sitt ein- dœml afi „afskrifa” uppáskrlftlr meistara I byggingaifinafiinum. Þar gilda ná ekki þau ákvœfii byggingasam- þykktarinnar afi melst- arar i trésmifii, múr- /erki, pipulögnum í.s.frv., þurfi afi „skrifa uppá" hús Fylglimenn þessa íyrirkomu- lags segja að þetta spari hús- jyggjendum þrjátlu til íjörutfu prósent af kostnaöarveröi húss, sem er ekkert smáræði. Þeir sem eru á móti legja að þe*ta auki mjög hxttuna á að byggj- endur lendi i höndum fúskara. Þetta mál hefur viða fariB og meöal annars veriö kœrt til ftflagsmálaráðuneytislns. Ekk- ert hefur þó enn veriö gert af op- inberri hálfu. Ef Mosfellshrepp- ur getur ráBib sér sjálfur I þessu, þýBir þaB aB aBrar hreppsnefndir og bæjarstjórnir geta þaB Hka. Og þá veröurekki betur séb en meistarakerfiB i byggingaiBnaBinum sé hruniB. Mikill sparnabur Þetta „melstaramál” er rak- t iB i nýjasta hefti IBnaBarblaBs- Kns. Þar segir meBal annars «B Pþetta hafi byrjaB þegar hrepps- [nefnd Mosfellshrepps sam- ‘ jiktl meB fimm atkvæBum af æBin um uppáskriftir taWi ekki taka gildi I hreppsfelagtnu. Er hiisbyggj- endum f sjálfsvald. sett hvort þelr lelta tll meistara eBa ekki. Þelr aem mæla msB þeasu fyrirkomulagt segja aB meB þossu aparist geysilegar fjtfr- næBir, allt aB fJörutfu prósent af kostnaBarverBl húas. Etnn mcBmælendanna er Sæ- berg ÞórBarson, en hann var einn þeirra fimm f hrenoencfnd- inni sem gerBi samþykktina. Sæberg segir aB englnn hafl getaB bent sér á neinn skaBa sem hlotlst hafi af þessu, enda virBisl sér jafnen mlkiB kvartaB yfir meisturuny og öBrum byggingamönnum? Sæberg segir aB meistara- kerfiB sé bæBi dýrt og þungt I vöfum og auk þess sé upp- mælingakerfiB óefililegt. Skylda aö fylgja ákvæöunum A öndverfium meifii vifi Sæ- berg er Gunnar Bjömsson, for- mafiur Mcistarasambands byggingamanna. Meistarasam- bandifi er þeirrar skoBunar afi þau sveitarfélög sem hafa samþykkt aö nota bygginga- samþykktir fyrir skipulags- skylda stafii utan Reykjavikur, aé akylt afi fylgja öilum ákvæft- um slfkra samþykktar, þar á mefial uppáskriftarákvæfiura. Gunnar Björnsson, segir afi þcgar hús sé byggt án þeu afi melstari hafl eftirllt meB þvi, sé veriB afi skapa<.húsbyggjcndum óþarfa áhættu. Þeir getl þá hvergi ieltafi réttar afna ef eitt- hvafi hafi mistekist. Hann telur afi skipulagsstjóri rlkislns og félagsmálaráfiuncyt- iB (Sem hefur umsjón mefi mál- efnum aveitarfélaga) geti aklp- aB aveltarfélagi aB nota bygg- ingarsamþykktina. Lelfiréttingar éskufi Zóphonfas Ptflaaon, skipu- lngsstjóri, er ekki olveg viss um lagaloga hlið mtflains en hefur þó skrtfaB hreppsnefndtnni bréf Upp tf von og óvon. „Eg er ekki lbgfræðlngur avo óg vett ekki hvort þetta geng- ur'\ aagfil Zóphóniaa vlB Vlai I .gær, „Þetta byrjafil þannig hér a& ég íekk afpt af bréfi sem Meist- arasamband byggingamanna skrlfafii FéiagsmálaráBuneyt- inu um máliö. Eg hef svo aftur skrifaö hreppsnefndinni og, afi gefnu tilefni, vakifi athygli á afi þar hafi verifi byggt án löggild- ingar. t bréfinu scgi eg afi þess sé vænst afi úr þessu veröi bætt". „Nú, þessu hefur ekki verlfi svaraö ennþá (var skrifað f . september) og ég vcit ekki hvafi mikiB valdboö felst i bréfi frá þessu embætti. Félagsmála- ráfiuneytiö á náttúrlega aö hafa eftlrlit mefi sveitarfélögunum.” Ileggur sá er hlifa skyldi „Eg held aatt ab segja afi þab aéu ekki tU neln vlöurlög viö svona framferöi. Menn hafa bara ekki reiknaB mefi afi þessir aöilar færu afi brjóta af sér svona: þarna heggur sá er hlifa skyldi". „Hinu er ekki aB leyna aö þafi eru mjög skiptar skofianir um þetta mál. Marglr bygginga- melstarar hafa nú ataölb | ■vona og svona og þess mörg dami ab þetr hafi akr J upp á pappirana án þess aB! J nokkurt eftirUt meö byggi unni”. „En þab er náttúrlega i óhæfa ef húa eru byggb <_ eftirlitalaust. Þá getur hj fúskerl sem er fariö út i < (Eg vil taka fram abóg i ab haldo þvi fram afi svil Mosfellisvelt)”. „Þafi getur vel verifi afil kerfi sé meingallaö, en þe ■ þó sú trygging sem þjófifcl setur á þesso vöru (húsln^ byggingameistari hefur skrl uppa, þá á fólk möguleika al fá bætur". f „ÞaB þarf ekki aö vera 1 byggingameistarar tryggi ' hús verBi vel byggfi, þaB eru 4 mörg dæmi sem syna afi svo ekki. En þaB er þó alltaf skaBí.^ bótaklausan uppá afi hlaup^ Þess eru dæmi afi meistara™ hafi veriö dæmdir i skababætuj^ fengifi áminningu og jafntf misst réttindín KerfiB grrtr 1 þafi sem hægt er, takmarJ eins og þaö er". „I nýju frumvarpi afi ’l ingarlögum er gert ráfi / bvggingostjóra sem einnfl ðbyrgfi á verkinu, en mfl meistararnir margir. Voi verfiur þetta eitthvab til b<fl „ÞaB er enginn vafi tf ab I Kirf úrbætur f byggingaibnM um. LærlingakerfiB er lönj orBifi úrelt og þab má nái segja um allt iönskólokerfiö. iJ þab breytlr ekkl þvr afi fyl veröur þelm reglum aem f g Dagblaðið Visir birtir 7. des. sl. stórfrétt yfir þvera forslðuna, undir svohljóðandi fyrirsögn: ER MEISTARAKERFIÐ BRÁTT OR SÖGUNNI? og I undirfyrirsögn: KOSTNAÐARVERÐ IBÚÐAR- HÚSA LÆKKAR UM 30-40%. Erekki aö efa að mörgum fleir- um en mér hefur þóttmikið til um að nú skuli loks vera fundin lausn á þessu vandamáli, sem menn hafa lengi velt fyrir sér, þ.e.a.s. hvernig lækka mætti byggingar- kostnað. Hafa margir komið þar við sögu og margar ráðstefnur verið haldnar um efnið. Skýrslur hafa verið samdar og tilraunir gerðar með ýmiss konar fram leiðsluaðferðir.en árangur af öllu þessu erfiði hefur þvlmiður verið allt of litill til þessa. Að visu hafa komið fram á sjónarsviðið nokkr- ir töframenn á þessu sviöi, sem hafa haft á reiðum höndum ýmiss konar „patentlausnir” til lækk- unar byggingarkostnaðar, en þvi miður virðist fæst af þvi hafa komið að gagni þegar til hefur átt að taka. uppmæling. Alagning á útselda vinnustund, þ.e.a.s. tímavinnu var i sept. -sl. kr. 99 fyrir vinnu á bygginarstað, en er nú frá 1. des. sl. kr. 109 pr. vinnustund. Mér reiknastsvo til, aðef miðað er við þá leyfilegu álagningu á útselda mælingavinnu, sem í gildi var I sept. sl., sé þóknun meistara fyrir umsjón með verkinu og til rekst- urs sinna fyrirtækja nálægt 2.2 milljónum af vinnu iðnaðar- manna (miðað við að öll iðnaðar- vinna sé unnin í uppmælingu, sem lætur nærri) og af útseldri vinnu verkamanna rétt um 0.5 millj, kr. (5.154 timar x 99). Samtals er þóknun meistaranna i vísitölu- húsinu þá um 2,7 millj, kr., eða um 3.4% af byggingarkostnaðin- um. Sparnaðurinn samsvarar, mið- að við núgildandi verðlag, 24.3- 32.4 milljón kr. lækkun á bygg- ingarkostnaði vlsitöluhússins, sem er nú 81.0 millj. kr., en þar sem sparnaðurinn er allur á vinnuliðnum einum, sem nú er 37.4 millj. kr. I vlsitöluhúsinu, er lækkun vinnukostnaðarins á bil- inu 64.9%-86.5%. Ef enn lengra er haldið og launaliðnum skipt I þrennt, kemur i ljós að 40.3% af bygg- ingarkostnaöinum, eða 32.6 millj. kr., er vegna vinnu iðnaðar- manna, 5,7% eða 4,6 millj. kr„ eru launakostnaður vegna verka- manna og 0,2% eða 0.2 millj, kr„ eru önnur laun vegna vélavinnu. Með i launakostnaði iðnaðar- manna er rif og hreinsun á mót- um og Utseld verkstæðisvinna við smiði innréttinga og hurða, en vinnan i þeim lið einum er 8.3 millj. kr., eða rúm 25% af launa- kostnaði iðnaðarmanna I vlsitölu byggingarkostnaðar. Hver er þóknun til meistara? Þaö sem égá einkum erfittmeð að skilja og vil sem fyrst fá út- skýringu á, er þetta: Hvernig er hægtað spara svona mikiö, þegar það er haft i huga, að þtíknun til meistara fyrir útselda mælinga- vinnu var þegar núgildandi visi- tala var reiknuð 7.34% en hækk aði I 10.0% 1. des. sl. Alagning á útselda vinnustund, þ.e.a.s. út- selda timavinnu, er nokkuö mis- munandi, en skiptir hér varla sköpum, þar sem við útreikning visitölunnar er miöaö við aö næst- um öll vinna iðnaöarmanna er Þess ber að sjálfsögðu að gæta að hér eiga margir aðilar hlut að máli og inni i þessari tölu er einnig álagning þeirra, sem selja innréttingar og hurðir til bygg- ingarinnar. Ef einungis er miðað við vinnu á byggingarstað og litið á innréttingar og hurðir sem að- keypt efni til byggingarinnar er þóknun til meistaranna, sem sjá um bygginguna sjálfa, I heild tæpar 2.2 millj, kr., eða 2.7% af byggingarkostnaðinum. Hvort þessi þóknun er óeðlilega há eða ekki má að sjálfsögðu lengi um deila — um það eru sjálfsagt mjög skiptar skoöanir, en það hefur vafist fyrir mönnum að benda á ódýrari leið til að tryggja húsbyggjendur gegn stór- tjóni af völdum óvandaðrar vinnu. Ég leyfi mér t.d. að efast um að nýskipan sú að hafa sér- stakan byggingarstjóra, tryggi húsbyggjandann betur, og örugg- lega verður það ekki ódýrara. Af framan sögðu virðist ljóst, að það er eitthvað meira sem þarf til að koma en að leggja niður meistarakerfið, þvi 30^0% lækk- un á kostnaðarverði fbúa næst Vitnað i byggingarvisi- tölu Samkvæmt núgildandi bygg- ingarvisitölu fyrir okt.-des. 1977 og sundurliðun hennar i kostn- aðarþætti, sem Rannsóknarstofn- un byggingariðnaðarins gefur út, er launaliöurinn i visitölunni 46.2% af heildarbyggingarkostn- aði, en allt virðist benda til að 30- 40% lækkun Ibúðaverðs eigi að nást á þessum þættieinum. Varla getur neitt verulegt sparast af efniskostnaði með þvl að leggja niður meistarakerfið, eða hvað? HERNAMSÁRIN aðar verður náö á svo einfaldan og auðveldan hátt. An þess að ég búist við aö það komi þessu máli neitt við, að dómi OT og hreppsnefndarmanna i Mosfellssveit, vil ég leyfa mér að benda á eftirfarandi: SEYÐFIRSKIR HERNÁMSÞÆTTIR Hjálmar Vilhjálmsson Með útgáfu þessarar bókar hefst nýr bókaflokkur sem ættað er það hlutverk að safna saman endurminningum fólks frá hernámsárunum. Tllgangurinn er sá að draga fram í dagsljóslð hln daglegu og mannlegu samskipti mlllum íslend- Inga og þelrra manna útlendra sem glstu þetta land mlsjafnlega langan tíma og ætlað var það hlutverk að veita því her- vernd á ófriðartímum. Einnig að varpa Ijósi á þær breyttu aðstæður sem skyndilega blöstu við íslendingum jafnt á sjó sem landi. Nýr bókaflokkur — safn persónulegra endurminnlnga T , Sveinn Hannesson# við- skiptaf ræðingur, er mjög ósammála frétt Visis um /,meistara- kerfið í Mosfelis- sveit." Hann telur af og frá að hægt sé að spara jafnmikið og andstæðingar meist- ^arakerfisins segja. tæplega með þvi að skera niður kostnaðarlið, sem er nálægt 3% af byggingarkostnaði. Hvað er hægt að spara? En hvaðan á þá mismunurinn, sem á vantar til að lækka bygg- ingarkostnaðinn um 30-40% að koma? Hvar liggur allur þessi sparnaður, sem hreppsnefnd Mœfellshrepps er að færa ibúum hreppsins á silfurfati? Að þvi er látið liggja, að hluti þess liggi i þvi að minna sé þar unnið I upp- mælingu. Um þetta atriði er rétt að taka fyrst fram, að uppmæling er i raun ákveöið launakerfi og hefur ekkert með það að gera hvort meistarakerfið lifir eða deyr. Um mælingartaxta er samið eins og annað kaup i land- inu. Ef hreppsnefnd Mosfells- hrepps telur sig spara 30-40% af kostnaðarverði ibdða með þvi að stuðla að þvi að unnið sé i tima- vinnu, en ekki uppmælingu, er ég hræddur'um að þeir fari villir vegar. Með þvi sparast örugglega minna en ekkert. Auk þess fæ ég ekki séð að til þess þurfi að brjóta byggingarsamþykkt eins og gert er. Hvatt til skattsvika? Það sem hreppsnefndin hins vegar stuðlar að meö þvi að brjöta byggingarsamþykktina er, að alls konar fúskarar geta boðið húsbyggjendum i Mosfellssveit þjónustu sina, ef til vill á eitihvaö lægra verði en iðnaðarmenn taka fyrir slna vinnu. Enhvernig stendur á þvi —get- ur það verið að hreppsnefndin sé viljandi eða óviljandi að stuðla að skattsvikum? Er þaö á þann hátt sem á að spara? Ætli fUskararnir I Mosfellssveit gefi allt upp til skatts og skili öllum launatengdu gjöldimum, launaskatti, lifeyris- sjóðsgreiðslum, tryggingum og aðstöðugjaldi? Miðaö við allan þannsparnaö.sem hreppsnefndin telur sig vinna, sýnist mér að annað hvort vinni fúskararnir nærri kauplaust, eða þá að þeir „gleymi” aö greiöa lögboöin gjöldtilrikis og sveitarfélaga. En jjetta kemur væntanlega i ljós þegar Visir birtir nánari sundur- liðun á Mosfellssveitaraðferðinni við lækkun byggingarkostnaðar. Að lokum þetta: Það ber vott um ábyrgðarleysi, sem nefna mætti fúskara-blaðamennsku, að birta rakalausar fullyrðingar af þvi tagi, sem Visir gerir á forsiðu 7. des. sl. Reykjavik 9. desember 1977 SveinnHannesson Athugasemd: Það er ekki Visir sem heldur þvl fram aö byggingarkostnaöur lækki um 30-40 prósent ef uppá- skriftum meistara er sleppt, heldur var veriö að vitna i um- mæli þeirra sem að þessu fyrir- komulagi standa. Sveinn hefur að þvi leyti rétt fyrir sér, aö undirfyrirsögnin: „Kostnaðarverð Ibiíöarhúsa lækkar um 30-40 prósent” er vill- andi og hefði þar átt aö koma fram að verið væri aö vitna til ummæla annarra. Þetta voru mistök, sem hér með er gengist við. Viö lestur fréttarinnar á forslöu og itarlegri fréttar inni f blaðinu, kemur hinsvegar skýrt fram aö þetta er hvorki fullyröing tltt- nefnds ÓT, né Vfsis. Ritstjöri Myndgæöi PHILIPS litsjónvarpstækja eiga tæpast sína líka. Þar séröu alla hluti eins eölilega og hægt er. Rautt er rautt, blátt blátt, grænt grænt o.s.frv. PHILIPS hefur leyst vandamáliö við villandi og óeölilega liti og þaö er eins og aö vera sjálfur á staönum þar sem myndin er tekin, þegar þú horfir á PHILIPS litsjónvarpstæki. Oþarft er aö koma meö upptalningu á tæknilegum atriöum hér en bendum aöeins á aö PHILIPS er stærsti framleiöandi litsjónvarpstækja í Evrópu, hefur framleitt yfir 40.000.000 sjónvarpstækja. Segir þaö ekki sína sögu? PHILIPS hóf hönnun litsjónvarpstækja áriö 1941 og hefur síðan stefnt markvisst aö tæknilegri fullkomnun. PHILIPS litsjónvarpstæki fást í mörgum gerðum, meö skermum frá 14” - 26”. Viö viljum eindregiö hvetja væntanlega kaupendur litsjónvarpstækja til aö kynna sér umsagnir hlutlausra aðila og þá veröur valiö ekki erfitt. Þaö er og veröur PHILIPS Ekki bara iitsjónvarp, heldur PHILIPS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.