Vísir - 12.12.1977, Blaðsíða 20
Bílasalan
Höfóatúni 10
s.18881& 18870
Chevrolet Malibu '69
Miní 1275 G.T. 77
Ekinn 9 þús. km. Vinrauöur. Snjódekk og sumar-
dekk. Skipti á Ameriskum allt aö 2.5 milljónum.
Ekinn 35 þús. milur. 2 dyra sjálfskiptur, power-
stýri og bremsur. Kauöur, svartur vineltoppur.
Verö 1200-1300 þús.
Maverick 74
2 dyra sjálfskiptur Ný snjódekk. Útvarp/stólar
Ekinn 100 þús. Verð 1700 þús. Skipti á ódýrara.
Ekinn 96 þús km. Hvitur. Ný snjódekk Verð 2.5
milljón Skipti koma til greina.
HÖFUM FJÖLDA BÍLA FYRIR
SKULDABRÉF
OKKUR VANTAR NÝLEGA
JAPANSKA FÓLKSBÍLA Á SKRÁ.
Ath. höfum opið ó Sunnudögum.
BÍLAVARAHLUTIR
Nýkomnir varahlutir i
Mercedes Benz 220 70 VW 1300 70
Peugeot 404 '67 Soab 96 '66
BILAPARTASALAN
s Hofóatum 10, simi 1 1397.
þ Opiö fra kl. 9 6.30. laugardaga
kl. 9-3 oy sunnudaga kl 13.
HKKKKHHKKKKKHKHKHKHH
VERÐ AÐEINS KR. 39.000.-
Athugið verðin hjá okkur!
HÚSGAGNA-J
val
verzlunarmiðstöðinni
við Nóatún
Hátúni 4
Sími 2-64-70
KKKKKKKHKKKKHKKKHKKH
Mánudagur 12. desember 19771
Víl
Hér kemur Ford Escort á fullri ferö sem sigurvegari í Austur-Afriku-safari-rallinu, sem
Ætlar að halda 500 kíló
langt rall í febrúarmónu
Stjórn BÍKR hefur
ákveðið að halda ca. 500
km Rallkeppni i febrúar
næstkomandi. Endanleg
dagsetning hefur enn
ekki verið ákveðin en
hún verður auglýst
siðar. Þessi keppni
verður með svipuðu
sniði og næturrallið sem
klúbburinn hélt 1. og 2.
október siðastliðinn, en
sú keppni tókst i alla
staði vel.
Þá er meiningin aö aölaga
keppnina að hluta eftir erlendum
reglum, en eins og áöur hefur
veriö greint frá voru tveir af
stjórnarmönnum klúbbsins i
Englandi og kynntu sér þar
stærstu rallkeppni sem þar er
haldin. Komu þeir meö margar
góöar hugmyndir og upplýsingar
um hluti sem viö vissum ekki um,
til baka. Helsti munurinn á febrú-
ar-keppninni og næturrallinu er
aö nú veröur væntanlega meira
um snjó, þaö veröur sennilega
leiöabók aö hluta og þaö verður
skylda aö hafa veltigrind og
fjögurra punkta öryggisbelti i
bilnum aö auki viö þær öryggis-
kröfur sem geröar voru i nætur-
rallinu.
1 þvi sambandi er réttaö benda
á að Halldór Jónssoni GT búðinni
getur útvegað veltigrindur og
belti fyrir keppnina ef haft er
samband við hann strax. Frekari
upplýsingar um keppnina er hægt
aö fá á skrifstofu klúbbsins á mið-
„CHRYSLERSALURINN"
Myndin er tekin í sýningarsal „Chryslersalarins" aö Suðurlandsbraut 10.
„Chryslersalurinn” er nafn á
nýrri bilasölu sem hefur hafið
starfsemi á Suöurlandsbraut 10,
og Chryslerumboöið Vökull h.f.
rekur- hana.
t hinum björtu og rúmgóöu
húsakynnum hinnar nýju bllasölu
sem er um 600 fermetrar aö
flatarmáli er ætlun þeirra sem aö
bilasölunni standa aö hafa á boð-
stólum eins fjölbreytt úrval bila
ogunnt er,en sérstaklega er þeim
er eiga og selja bila af Chrysler
gerö bent á aö notfæra sér þjón-
ustuna aö Suöurlandsbraut 10.
Þá er ætlunin aö efna til sýn-
inga á nýjum bilum i „Chrysler-
salnum”, en Vökull h.f. flytur inn
og selur hér á landi tvær gerðir
bandariskra bila og eina tegund
frá Frakklandi. gk-.
Dómarar ó faraldsfœti
Dr. Armann Snævarr hæsta-
réttardómari var kjörinn for-
maður Dómarafélags Islands á
aöalfundi félagsins sem haldinn
var á dögunum.
Unnsteinn Beck, fráfarandi
formaöur gat þess m.a. i
skýrslu um starfsemina undan-
fariö ár aö 25 dómarar heföu
fariö i náms- og kynningarferö
til Osló og nágrennis, þar sem
þeim gafst kostur á aö kynnast
norsku réttarfari, starfsemi
dómstóla og dómaraembætta
fyrir milligöngu og fyrirgreiöslu
norska dómsmálaráðuneytis-
ins.
Erindi voru fluttá aöalfundin-
um. Ingimar Hansson rekstrar-
verkfræöingur flutti snjallt og
áhugavert erindi um meöferö
dómstóla frá sjónarmiöi stjóm-
unar og skipulagningar, og Ar-
mann Snævarr flutti erindi um
tölvunotkun og friöhelgi einka-
lifs.
Armann Snævarr var sem
fyrr sagöi kosinn formaöur
Dómarafélagsins en aörir I
stjórn eru Jón tsberg, Ólafur
Stefán Sigurðsson, Jón
Eysteinsson og Hrafn Braga-
son. gk-.