Vísir - 12.12.1977, Blaðsíða 3
vism Mánudagur 12. desember 1977
3
FÆR KÍRÓPRAKTORINN
NÚ LÆKNINGALEYFI?
„Það má vera að um-
ræður um kiropraktor-
inn hafi orðið til að ýta á
eftir frumvarpinu, en
það er ekki lagt fram
vegna hans”, sagði
Ólafur ólafsson land-
læknir i samtali við Visi.
Akvæði um takmarkað lækn-
ingaleyfi féll af slysni ilt úr
læknalögunum, þegar þau voru
endurskoðuð fyrir þrem árum.
Nú hefur verið lagt fram á Al-
þingi frumvarp þar sem þetta
ákvæði er tekið inn aftur.
Eins og kunnugt er var farið
fram á það við ungan kfróprakt-
or, sem hóf störf i haust, að hann
hætti starfsemi sinni, þar sem
ekki var hægt að veita honum
takmarkað lækningaleyfi. Varö
hann þegar við þeim tilmælum.
Ólafur ólafsson sagði að upp-
taka ákvæðisins þýddi ekki aö
kirdpraktorinn fengi takmarkað
lækningaleyfi. Hins vegar væri
slæmt að geta ekki notað þetta
ákvæði um nýjar stéttir innan
heilbrigðiskerfisins á meðan
verið sé að ganga úr skugga um
það hvernig þær reynast. Til
dæmis væri aö koma heim fólk,
sem hefði lært sjúkraflutninga og
samkvæmt núgildandi lögum
væri erfitt að meta hvað ætti að
gera I sambandi við það.
Meöan ákvæði um takmarkað
lækningaleyfi er ekki í læknalög-
um, þarfað setja sérstök lög fyrir
hverja nýja stétt aö óreyndu, en
áöur haf a slik lög diki veriö gefin
út fyrr en reynsla hefur komið á
störf viökomandi starfsstétta.
Akvæöi sem þetta eru yfirleitt i
læknalögum nágrannaþjóöa
okkar.
—SJ
Vilja
talstöðv-
ar fyrir
fatlaða
Félagsfundur Sjálfsbjarg-
ar, félags fatlaðra i Reykja-
vik sem nýlega var haldinn,
beinir þeim tilmælum til
hæstvirts Alþingis, að unnið
verði aö þvl, á þessu Alþingi
sem nú situr, að mikið
fatlaðir ökumenn fái tal-
stöðvar i bifreiðar sfnar,
þeim að kostnaöarlausu.
Heims um ból
sungið af 18 ára
Reykjavíkurmœr
Þaö koma út fleiri hljóm-
plötur núna fyrir jólin en þær
sem popphljómlistarmenn
leika á. Elsa Waage heitir 18
ára Reykvikingur sem sung-
ið hefur nýlega inná tveggja
laga hljómplötu með lögun-
um Heims um ból og Nýárs-
sálmur.
Plata þessi er til orðin með
nokkuð óvenjulegum hætti.
Fyrir nokkrum mánuðum
var staddur hér á landi hol-
lenskur maður Louis Schuw-
er að nafni. Eftir að hafa
kynnt sér að nokkru kristi-
legt æskulýðsstarf hér,
kviknaði hjá honum sú hug-
mynd að gefa Elsu Waage
undirleik 30 manna kórs og
hljómsveitar. Dóttir manns-
ins hafði sungið þessi lög á
hollensku, og hugmyndin var
að sami undirleikur væri
notaður fyrir Elsu. Stakk
hann uppá að kristilegt
æskulýðsstarf nyti góðs af
hagnaði af sölu plötunnar.
Hljómplata þessi er ekki til
sölu I verslunum i almennum
hljdmplötuverslunum heldur
af þeim æskulýðsfélögum
sem sjálf njóta alls ágóða af
sölu hennar. Hún fæst einnig
á skrifstofu KFUM og K,
Bókabúðinni Grimu i Garða-
bæ Kirkjufelli, Ingólfsstræti
6, Bólstrun Ingólfs, Austur-
stræti 6 og Skóverslun
Steinars Waage Domus
Medica.
Nokkur fyrirtæki hafa
keypt nokkuð magn af plöt-
unni til jólagjafa, sér I lagi til
erlendra viðskiptavina.
Umslagið prýðir litmynd
af kapellunni i Vatnaskógi og
litil mynd af Elsu. A bakhlið
eru textar laganna á is-
lensku.
— GA
Lœkurinn
góði ekki
eins
vinsœll
og óður
Lækurinn I Nauthólsvik virðist
hafa misst aödráttaraf! sitt að
miklu leyti. Að minnsta kosti hef-
ur aösókn I lækinn minnkað að
miklum mun eftir að
breytingarnar voru gerðar við
hann. Vel má vera að veöráttan
eigi þarna nokkra sök.
Páll Eiríksson aðalvarðstjóri
hjá lögrcglunni sagði Isamtali við
blaðið að svo virtist sem öllu frið-
samara fólk baðaði sig i læknum
nú en fyrir breytinguna, og lög-
reglan hefur litil sem engin af-
skiptiþurft að haf a af gestum þar
eftir að dansleikjum lýkur, eins
og svo oft vildi brenna við áður
fyrr.
Stereo plötuspilari með magnara
og 2 hátölurum. Margar gerðir.
Ryksugur, 4 geröir
Hand-
þeytarar
með og án
stands.
2 gerðir
3ja og
5 hraöa.
Klukka og útvarp, sambyggt.
2 geröir.
Hárblásarasett 2 gerðir. 800 V
Hnifa og
skæra-
brýni
2 gerðir.
Ferðaútvarpstæki fyrir rafhlööur
og 220 V.
Háfjallasól
og
gigtarlampi
sambyggt.
2 gerðir.
Kaffi-
kvarnir
3 litir.
Straujárn 3 geröir
Philips kann tökin á tækninni - Næg bílastæöi í Sætúni 8
heimilistæki sf
HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 — SÆTÚN 8 — 1 5655