Vísir - 12.12.1977, Blaðsíða 11

Vísir - 12.12.1977, Blaðsíða 11
11 vism Hann var eins og umburðarlyndur pabbi, með stór« an, óstýrilátan barnahóp. (Mynd Gunnar) AÐ visu þarf ég ekki að hafa áhyggjur af þvi sjálfur að kaupa þær, en hvað skyldu þær nú kosta? „EITTÞOSUNDOGFIMM- TIUKRÓNURIHAMNUM.” Það liggur við aö maöur fái lánaða haglabyssu og fari að reyna sjálfur. Annars hef ég eft- ir nokkuö áreiðanlegum heimildum að það sé ljdtt að skjóta rjúpu. ÞAÐ varungstúlka sem sagði mér það. Og það munaði litlu að ég fengi tár i augun þegar hún lýsti raunum þessa litla, hvita, saklausa fugls, sem hirist upp til fjalla, yli húsa fjær. Ef hún bara væri ekki svona gdö á bragðið. „ÞAÐ er lika alger dþarfi að vera að elta þessa vesalinga, skjtítandi og drepandi”, sagði unga stúlkan. ,,Það er nóg til af þeim I næstu búð.” — 0 — LEIKFANGABOÐIN I Bankastrætinu, gegnt þvi' þar sem Skdlavörðustigurinn kemur inni, er mjög vinsæl stoppistöð. Þar fá splastmódel i hundraða- tali, og næst á eftir gullgrafara- búningi og hestakerru fyrir Lone Ranger, er „Avro Lancaster — 1/72 scale-Dam Buster Version”, efsta heims- mál á dagskrá. „ÞÆR voru notaðar til að sprengja stiflurnar I Ruhr héraðinu i sfðari heimsstyrjöld- inni. Það var sérstök sprengja, einsog tunna i laginu og áður en henni var kastað var viftureim notuð til að spinna henni I gagn- stæða átt við þá sem flugvélin flaug, til að hún fleytti kellingar og lenti upp við stifluna áður en hún sprakk.” „AH SO” ÞAÐ virðist litið fjölga fólkinu ibænum, þótt klukkan sé núum þrjú og við séum komnir á móts við Kjörgarð, tveimur leik- fangaverslunum siðar. VIÐ höfum aö visu skoðað töluvert og tekið nokkrar mynd- ir til að afsaka fjarveru mina frá VIsi i vinnutlmanum, en engar ákvarðanir tekiö. Og ákvarðarnimar láta áfram á sér standa þegar við höldum niöureftir aftur (hægra megin). VIÐ erum komnir niðurundir torg þegar ljósið rennur upp. Það er ekkert sniðugt að losna við jtílaösina hræðilegu. JÓLIN eru nærvera, ys, þys og fullt af glöðu fólki. Jtílaösin hræðilega er ósköp notaleg. Ætli við reynum ekki aftur þegar eru tveir dagar til jóla. — OT. Andl'rtsböð Húöhreinsun unglinga — Litun — Kvöldsnyrting — Handsnyrting Dömur athugið Sérstakur afsláttur af 3ja skipta andlits- nuddkúrum. S'yðjan, s/f Frœðslu-og skemmtispil JOLAGJOFIN I AR fyrir alla aldursflokka Spilaborg hf. Laugavegi 18a, pöntunarsimi 53737. 1 útvegsspilinu geta tveir til fjórir tekið þátt i skemmtilegum leik, sem felst i þvi að koma sér upp skipaflota, veiöa og vinna aflann I eigin vinnsluhúsum og selja á erlendan markað, en þetta er ekki átakalaust og oft reynir mikið á útsjónarsemi spilamanns, þvi teningurinn ræður ekki gangi mála nema að hluta. Útvegsspilið er jafn bráðskemmtilegt fyrir unga sem aldna. Fæst i kaupfélögum og verslunum um land allt. Sum skjöl þarf að geyma lengur en önnur, við bjóðum uppá ódýra lausn Hallarmúla 2 Hafnarstræti 18 Laugavegi 84

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.