Vísir - 02.01.1978, Qupperneq 1
„Hvarflaði ekki að
mér að fyrirgreiðsl-
an vœri ten gd Ifj, ár-
munum bankans"
— segir Björgúlfur Guðmundsson, forstjóri,
sem tengst hefur ronnsókn fjórsvikamólsins
í óbyrgðadeild Landsbankans
Fyrirtæki sem Björgólfur Guö-
mundsson, núverandi forstjóri
Hafskips, veitti forstööu áöur,
hafa veriö mjög bendluö viö rann-
sókn á fjársvikamáli fyrrverandi
forstööumanns ábyrgöadeildar
Landsbankans. Visir haföi sam-
band við Björgólf i morgun og
spuröi um tengsl hans viö þetta
mál.
„Viöskipti min og fyrirtækja
þeirra er ég veitti áöur forstööu,
viö ábyrgöadeild Landsbankans
hafa verið mjög mikil I fjölda
ára”, sagöi Björgólfur.
„Þaö hvarflaöi aldrei að mér,
að persónuleg lánafyrirgreiösla
forstööumanns ábyrgöadeildar-
innar, þegar um hana var aö
ræöa, væri á nokkum hátt tengd
fjármunum bankans eöa viö-
skiptafyrirtækja hans. Enda var
sú lánafyrirgreiösla ekki ein-
göngu bundin viö viöskipti min
viö ábyrgöadeildina”, sagöi
Björgólfur Guömundsson enn-
fremur.
,,A frumstigi málsins bauö ég
fram bókhaldsgögn fyrirtækja
þeirra, sem ég veitti forstööu, til
aö flýta rannsókn málsins. Þaö er
von min, aö allt veröi gert til aö
málinu veröi flýtt og sönn og rétt
niöurstaöa fáist sem fyrst”, sagöi
Björgólfur aö lokum.
Rannsókn f jársvikamálsins
hefur aö undanförnu meöal ann-
ars beinst aö gjaldeyrisviöskipt-
um ábyrgöadeildarinnar viö er-
lenda banka, samkvæmt heimild-
um Visis. Jónas Haralz banka-
stjóri vildi ekki segja neitt um
þetta mál I morgun, né heldur
Hallvaröur Einvarösson, rann-
sóknarlögreglustjóri. Hallvaröur
sagöi aöeins aö unniö væri viö
skýrslutökur og gagnaöflun, en
ekki væri hægt aö gefa frekari
upplýsingar aö sinni.
— SG.
r ^
Alfreð íhugar skaðabótamál
— sjá frétt á blaðsíðu 19
J
Edda og sonurinn á fæöingarheimilinu f morgun. Visismynd SHE.
Só fyrsti á nýja árinu
Honum fannst greinilega litið
til Ijósmyndaranna koma, unga
manninum hér á myndinni, sem
er, eftir þvi að við best vitum,
fyrsti tsiendingurinn sem fædd-
ist á þvi herrans ári 1978. Hann
rumskaði rétt aðeins við flass-
blossann og geispaöi siðan ógur-
lega.
Myndina tók SHE I morgun á
Fæöingarheimili Reykjavikur,
en þar fæddist drengurinn 10
minútum fyrir klukkan 3 á ný-
ársnótt. Foreldrar hans eru
Edda Rikharðsdóttir og Magnús
Brynjólfsson og þau búa i Þor-
lákshöfn.
Sonurinn var 14 merkuraö
þyngd þegar hann fæddist og 51
centimetri á lengd. Hann á eins
árs gamla systur heima i
Þorlákshöfn. —GA
Nú er kosninga-
ór runnið upp!
Hugleiðingar Svarthöfða á bls. 2 í dag
eru í tilefni kosningaársins
GLÆNÝ SÆNSK MYNDASAGA UM
HLJÓMSVEITINA HEIMSFRÆGU
ABBA
VERÐUR HÉR Á LANDI
AUÐYITAÐ
í VÍSI
SJÁ NÁNAR BLS. 10 OG 11