Vísir - 02.01.1978, Blaðsíða 5
vism Mánudagur ^janúar 1978
Viktor Kortsnoj félst á miölun
mála, en ekki náðist f Spassky 1
gær.
sviöinu veröa áfram sömuleiöis.
Eina breytingin er sem sé, aö
engir áhorfendur veröa i salnum.
En áhorfendur geta fylgst meö
skákunum af annarri sýningar-
töflu i hliöarsal.
I gær haföi komiö saman til aö
leita sátta i deilunni nefnd, skipuö
skákdómurunum báöum, móts-
stjórninni -og aöstoöarmönnum
beggja skákkappanna. Voru
dómarar og mótstjórn hlynnt
þessari málamiölunarlausn, en
Igor Bonderevsky aöstoöarmaöur
Spasskys var henni andvigur.
Bonderevsky kvaöst þó mundu
bera hana undir Spassky, sem
dvaldist um helgina i fjallahóteli
skammt utan viö Belgrad ásamt
konu sinni Marinu.
Tefla átti 14. einvigisskákina i
dag.
Sprakk í flugi
með213umborð
Eitt versta flugslys Indkmds
þegar júmbóþota fórst
Jumbó-þota frá flug-
félagi Indlands með 213
manns innanborðs
sprakk i flugi i gær-
kvöldi og hrapaði i sjó-
inn skömmu eftir flug-
tak i Bombey. Björgun-
armenn telja að enginn
hafi komist af.
íbúar i Bandra, Utborg Bom-
bay segjast hafa séö Boeing 747-
flugvélina kofna I tvennt eftir
mikla sprengingu um borö og
siöan hrapa i flóann. — Flakiö
fannst tveim milum undan landi
á sjö eða átta metra djUpu
vatni.
Vélinsem vará leið tilDubai i
Persaflóa og lagði upp frá Santa
Cruz-flugvellinum um klukku-
stundu eftir áætlun. Far-
190, voru flestir
þegarnir um
Indverjar.
Flugumferöarstjórarsegja aö
samband viö vélina hafi rofnaö
nær strax eftir flugtak en þeir
fylgdust meö henni á radar. —
Þetta er eitt versta flugslys Ind-
lands.
Þetta var fyrsta júmbU-þotan,
sem flugfélag Indlands festi
kaup á áriö 1970.
Kortsnoj
vill miðla
mólum
Viktor Kortsnoj féllst i
gær á málamiðlun í deil-
unni/ sem kom upp í skák-
einvigi hans og Boris
Spassky. En óvíst van
hvort Spassky mundi sam-
þykkja.
Breski stórmeistarinn Ray-
mond Keene, aöstoðarmaður
Kortsnoj sagöi fréttamönnum I
gærkvöldi, aö Kortsnoj heföi
samþykkt málamiölun sem
jUgóslavneski stórmeistarinn
Gligoric stakk upp á. En Spassky
var hvergi til staöar I gærkvöldi
og þvi eftir aö fá samþykki hans
fyrir breytingum á mótstilhögun-
inni.
Keene sagöi málamiölunina
fólgna i þvi aö engir áhorfendur
yröu aö skákunum sjö sem eftir
eru I einviginu, þar sem Kortsnoj
hefur 7 1/2 vinning á móti 5 1/2
vinning Spasskys. Tefla ætti
áfram I sama salnum og
sýningartaflan yröi látin hanga
áfram uppi á veggnum á sinum
fyrri staö. Einkabásarnir sem
hvor keppandi hefur fyrir sig á
Carter
ó Ind-
landi
Jimmy Carter, Bandarikjafor-
seti, er staddur f Nýju Delhi á
Indiandi og á i dag viðræður viö
Morarji Desai forsætisráöherra
um samskipti landa þeirra, sem
hafa fariö batnandi frá þvl aö þeir
komu tii embætta báöir á þessu
sama ári.
Indland er þriöja landið af sex,
sem Carter forseti heimsækir i
þessu ferölagi. Til Nýju Delhi
kom hann i gær frá Teheran.
Meöal mála, sem likleg eru til
þess aö bera á góma á fundinum I
dag, er hugsanleg samvinna Ind-
lands og Bandarikjanna á sviöi
kjarnorkunnar, vopnatakmark-
anir á Indlandshafi og alþjóöleg
efnahagsmál.
Klofnar Kongress-
flokkurínn um Ind-
íru?
Á þriðja þúsund félag-
ar i indverska Congress-
flokknum sóttu fund,
Svíkja tvo milljarða ór
tryggingunum á árí
Heilbrigöis- og féiagsmála-
ráöherra Bandarikjanna Joseph
Califano segir aö sviknir séu
árlega úr aimennum trygging-
um I Bandarikjunum um tveir
milljarðar dollara.
Tugir þilsunda manna leggja
stund á þessi svik og eru margir
læknar og lyfjafræöingar á
meðal þeirra.
Califano ráöherra sagöi i viö-
tali viö US News & World Re-
port aö gera ætti á næstunni
ráöstafanir, sem draga mundu
úr slíkum svikum og eyöslu i
félagsmálum.
sem stuðningsmenn Ind-
íru Gandhi efndu til I
gær og höfðu þó forvigis-
menn flokksins skorað á
félagsmenn að láta ekki
sjá sig þar.
Stuðningsmenn Gandhi héldu
þvl fram, aö meirihluti lands-
stjórnar flokksins (650 manna
ráö), sem velur flokksformann-
inn, hafi veriö á fundinum. Hann
hófst I gær og skal standa tvo
daga.
Congressflokkurinn þykir á
fremsta hlunn kominn með aö
klofna vegna Indlru Gandhi, fyrr-
um forsætisráðherra og leiðtoga
flokksins. Nokkrir flokkshrók-
anna kvöddu sér hljóös á fundin-
um I gær og veittust heiftarlega
að flokksforystunni.
Indira Gandhi — stuðningsmenn hennar vilja kijúfa sig út úr Kon-
gressflokknum.
Fundarstjóri var Gandhi sjálf,
en hiín blandaöi sér ekki I hinar
almennu umræöur. Stuönings-
menn hennar báöu hana um aö
lýsa þvi yfir, aö hennar armur
flokksins væri hinn sanni Con-
gressflokkur.
Til tiöinda dró í Congress-
flokknum I slöasta mánuöi, þegar
Gandhi sagði af sér starfi I fram-
kvæmdaráöinu, sem markar
stefnu flokksins. Sagðist hún bet-
ur geta þjónað landi sinu og
flokki, sem óbreyttur félagi. En
vandræöin i þessum elsta flokki
Indlands eiga rætur sinar aö
rekja til fyrsta kosningaósigurs
hans á 30 árum I mars I vor.
Brhamananda Reddi, sem náði
formannskjöri meö stuöningi Ind-
iru, héfur ekki viljaö ráöfæra sig
viö hana um mikilvæg flokks-
málefni. Andstæðingar hennar
innan flokksins vilja, aö hún láti
sem minnst á sér bera fyrst um
sinn vegna óvinsældanna, sem
neyöarástandslögin bökuðu
henni.