Vísir - 02.01.1978, Side 13
Janus Guðlaugsson hefur átt mjög gófta leiki með landsliöinu I sföustu leikjum og eru framfarir hans meö ólfkindum. Þessi
mynd er frá sIAari landsleiknum gegn NorAmönnum og sýnir hún Janus skora eitt af mörkum slnum í þeim leik.
Vlsismynd Uinar.
Heil umferö var leikin i skosku
úrvalsdeildinni á gamlársdag og
þá minnkaöi forysta Rangers
niAur f 2 stig. Itangers sem lék á
heimavelli gegn Hibernian náAi
aðeins öðru stiginu I marklausum
ieik en á sama tima vann Aber-
deen sigur á útivelli gegn neösta
liðinu Clydebank og fylgir nú
Rangers fast eftir.
Jóhannes Eðvaldsson og
félagar hans hjá Celtic léku á Uti-
velli gegn næst neðsta liðinu Ayr
og máttu þola ósigur 1:2. Dundee
Utd. vann St. Mirren 2:1. og
Motherwell vann Partick
Thistle á heimavelli 2:0.
Staðan i skosku úrvalsdeildinni
eftir þessa leiki er nú þannig:
Hibernian 19 7 3 9 17:19 17 I Ayr 19 6 3 10 20:35 1 5
Motherwell 20 6 5 10 25:29 16 | Qydebank 18 2 3 13 10:36 7
Landsliðið
vann sigur
gegn Luther
lenska liðið þvi tvo leiki af þrem-
ur sem liöin léku.
Luther-liðið hafði lengst af yfir-
höndina i leiknum á föstudaginn
og var með 8 stiga forskot i hálf-
leik 49:41 — I siðari hálfleik fór
landsliðsúrvalið vel igang og það
jafnaði leikinn 58:58 og komst
siöan yfir og hélt forustunni til
leiksloka.
Stighæstu leikmenn islenska
liðsins i leiknum voru þeir Jón
Sigurðsson með 28 stig og Simon
Ólafsson með 22 stig en þeir tveir
voru bestu menn islenska liðsins
ásamtTorfa Magnússyni og Atla
Arasyni.
gk--
Mánudagur ^janúar 1978
Rangers 19 12 4 3 42:23 28
Aberdeen 20 11 4 5 34:19 26
Partick Th. 19 10 3 6 29:28 23
DundeeUtd. 19 8 5 6 23:15 21
Celtic 18 8 3 7 29:25 19
St. Mirren 19 7 4 8 30:30 18
islenska landsliðs úrvaliö i
körfuknattleik sigraöi bandariska
háskólaliðið frá Luther College i
siðasta leik liðanna hér á landi á
fösludagskvöldið meö 100 stigum
gegn 97 I spennandi leik. Vann is-
r
j Jafntefli „útlend
inga" og „heima
mannanna"
Það var mikið skorað i leik „útlending-
anna” og þeirra handknattleiksmanna okkar
sem leika hér heima er liðin mættust á
gamlársdag. „Útlendingarnir” sem eru að
sjálfsögðu þeir leikmenn sem leika með er-
lendum félagsliðum höfðu ekki i fullt lið og
fengu þvi styrktarmenn höfðu frunikvæðið I
sinuin höndum framan af leiknum og virtust
vera búnir að gera út um leikinn en heima-
mönnum tókst að jafna metin og lokatölur
urðu 26:26.
gk-.
Keegan rekin útaf!
Það hefur gengið á ýmsu hjá knattspyrnu-
manninum KevinKeegan eftir að hann hóf að
leika i V-Þýskalandi og virðist scm hann eigi
mjög erfitt up|>dráttar þar einhverra hluta
vegna.
i fyrradag var Keegan rekinn af velli i vin-
áttuleik Hamburger og áhugamannaliðsins
VFB Lubeck sem fram fór i Lubeck. Keegan
braut gróflega af sér strax á 5. minútu og var
þar með sendur i bað. En það kom fyrir ekki,
liainburger vann leikinn 2:1.
gk-.
TAP HJÁ CELTIC
GEGN AYR
Tvœr
frœgar í
hjónaband
Tvær af kunnustu fimleika-
stjörnum Sovétrikjanna hafa aö
undanförnu gengið í hjónaband.
Þetta eru þær Nelli Kim og Luid-
mila Thurisieva og þær hafa
báðar gifst frægum iþróttamönn-
um.
Sú síðarnefnda giftist hinum
frægaspretthlaupara Borsov sem
er margfaldur Evrópu- og
Ólympiumeistari i 100 og 200
metra hlaupi og Kim giftist ný-
lega fimleikameistaranum Vladi-
mir Achasov sem hefur verið i
landsliði Sovétrikjanna i fimleik-
um.
Þá hefur sovéska fréttastofan
Tass skýrt frá þvi að Olga Korbut
fimleikadrottningin frá Olymplu-
leikunum I Munchen 1972 muni á
næstunni giftast og er unnusti
hennar einn helsti poppari i
Sovétrikjunum.
gk-.
Enska knattspyrnan:
Forest ekki í vandrœðum
með Bristol á gamlársdag
Notthingham Forest heldur
enn sinu striki I keppninni i 1.
deild ensku knattspyrnunnar. A
gamlársdag lék Forest gegn
Bristol City á útivelli og sigraöi I
þeim leik 3:1 og hefur þvi enn
fimm stiga forskot — þvi Ever-
ton sigraöi Arsenal á heimavelli
sinum. Viö þaö skaust Liverpool
upp I þriöja sætiö — en á botnin-
um er staðan óbreytt — þvi öll
neöstu liöin töpuöu sinum leikj-
um.
Litið verður um hvfld hjá
ensku leikmönnunum þvi I dag
verður leikin heil umferð i öllum
deildum og þá -leikur Forest
gegn Everton á heimavelli og
Liverpool leikur gegn Middles-
boro — einnig á heimavelli.
Notthingham Forest átti ekki
I neinum erffiSleikum með lið
Bristol City — David Needham
náði forystunni fyrir Forest á
12. minútu og á 26. minútu bætti
Tony Woodcock við öðru marki
eftir að Archie Gemmell hafði
átt skot i þverslá.
1 siðari hálfleik komst Forest
svo i 3:0 með marki Martin
O’Neil áöur en Kevin Mabbutt
tókst að skora eina mark City.
Arsenal byrjaði ágætlega
gegn Everton á Goddison Park i
Liverpool en leikmenn liðsins
náðu ekki að brjótast f gegn um
hina sterku vörn Everton sem
nú virðist vera aö ná sér á strik
að nýju eftir tvo tapleiki i röð.
Þegar 16 mimitur voru liönar
af leiknum náði Everton óvænt
forystunni — markvörður
Arsenal — Pat Jennings missti
boltann fyrir fæturna á Bob
Latchford sem var fljótur að
þakka gott boð og sendi boltann
I markiö.
Eftir þetta dofnaði leikur
Arsenal — Malcolm Macdonald
meiddist og varð að fara útaf —
og þegar þrjár minútur voru
liðnar- af siöari hálfleik skoraði
Andy King annað mark Ever-
ton.
En þá eru það úrslit leikjanna
á gamtórsdag:
1. deild
Bir m ingha m— C he lsea 4:5
BristolC. —Notth. For 1:3
Coventry —Man. Utd. 3:0
Everton —Arsenal 2:0
Ipswich — Derby 1:2
Man. City — Aston Villa 2:0
Middlesboro — Norwich 2:2
Newcas tle — Liverpool 0:2
QPR —Wolves 1:3
WBA —Leeds 1:0
West Ham — Leicester 3:2
2. deild
Blackpool — Orient 0:0
Burnley — Sunderland 0:0
Cardiff —Charlton 1:0
Hull —Sheff.Utd. 2:3
— sigraði 3:1 og hefur því enn fimm stiga forskot, því að
Everton sigraði Arsenal sem féll niður í fjórða sœtið
Luton — Brighton 1:0
Mansfield — C. Palace 1:3
Millwall—Bolton 1:0
Notts.C.—BristolR. 3:2
Southampton —Stoke 1:0
Tottenham — Blackburn 4:0
3. deild
Bradford —Chesterfield 1:3
Bury — Carlisle 1:1
Chesterf. — Lincoln 2:2
Gillingham — Swindon 2:2
Oxford — Exeter 0:0
Peterboro — Preston 1:0
Plymouth — Wrexham 0:1
PortVale —Rotherham 3:0
Sheff. Wed. —Hereford 1:0
Shrewsbury — Colchester 1:0
Walsali —-Cambridge 0:0
4. deild
Barnsley — Southend 1:1
Crewe—Darlington 2:2
Doncaster — Halifax 1:1
Grimsby —Torquay 3:1
Hartlqiool—Swansea 0:4
Huddersfield—Scunthorpe 4:1
Northampton — Aldershot 1:1
Reading —Newport 2:0
Southport — R ochda le 3:1
Wimbledon — Watford 1:3
York —Brentford 3:2
Auk þess voru leiknir nokkrir
leikir á föstudagskvöldið og
urðu úrslit þeirra þessi:
2. deild
Fulham —Oldham 0:2
3. deild
Transmere—Portsmouth 2:0
4. deild
Stockport—Bournemouth 2:1
Liverpool vann einnig örugg-
an sigur gegn Newcastle þó á
útivelli væri og komst við þaö I
þriðja sætiö. Mörk Liverpool
skoruðu þeir Phil Thompson og
Kenny Daiglish. Manchester
City vann sinn þriðja sigur i' röð
á sjö dögum þegar liðið sigraði
Aston Villa á Maine Road i
Manchester —og aö sögn frétta-
manns BBC hefur liðið ekki
leikiðbetur Ilangan tima. Peter
Barnes og Brian Kidd skoruðu
mörk City.
Manchester United tapabi
óvænt fyrir Coventry á High-
field Road eftir góða sigurleiki
undanfarið. Mic Ferguson náði
forystunni fyrir Coventry á 7.
minútumeðfailegu skallamarki
og á 35. minútu bætti Ian
Wallace öðru marki við sem
jafnframt var hans 17. mark á
keppnistimabilinu.
1 slðari hálfleik skoraði Terry
Yorath þriðja mark Coventry
sem nú hefur hlotið jafnmörg
stig og Manchester City.
Niu mörk voru skoruð I leik
Birmingham og Chelsea — leik-
menn Lundúnaliðsins komust i
5:2meö mörkum Tommy Lang-
ley sem skoraði þrivegis, Bill
Garner og Clive Walker. En
leikmenn Birmingham gáfust
samt ekki upp og litlu munaði að
þeim tækist að jafna metin.
Mörk Birmingham — Trevor
Francis tvö, Terry Hibbitt og
Keith Bertchin.
West Ham vann mikilvægan
sigur í botnbaráttunni, sigraöi
botnliðiö Leicester. West Ham
byrjaði vel I leiknum og komst i
3:0 meö mörkum John McDow-
ell, Derek Hales og David Cross
en i siðari hálfleik munaði
minnstu að Leicester tækist að
jafna metin og munaöi þar
mestu um slakan leik Bobby
Ferguson I marki West Ham.
Mörk Leicester skoruðu þeir
Steve Kember og Steve Sims.
West Bromwich sigraði Leeds
með marki Tony Brown og
Derby vann nokkuð óvæntan
sigur gegn Ipswich á Portman
Road. Þeir Gerry Ryan og
Charlie George skoruöu mörk
Derby sem komu á sömu minút-
unni. en Paul Mariner skoraði
eina mark Ipswich.
Norwich komsti 2:1 ileiknum
gegn Middlesborough með
mörkum þeirra Colin Sugggetts
og John Ryan, en leikmönnum
Boro tókst að jafna og tryggja
sér þar með annab stigið —
Stanley Cummings og David
. Armstrong skoruöu mörk
Middlesborough.
Enn gengur allt á afturfótun
um hjá Queens Park Rangers —
liðið tapaði fyrir Úlfunum I
Lundúnum og er þvi enn I þriðja
neðsta sætinu. Mörk Úlfanna
skoruðu þeir Norman Bell sem
skoraði tvivegis og Steve Daly
— en Don Shanks skoraöi eina
mark QPR.
Bolton hefur átt afar erfitt ■
uppdráttar i Lundúnum I leikj-
um sinum i 2. deild og af þeim
fimm leikjum sem liðiö hefur nú
leikið þar i vetur hafa fjórir
tapast og einum lyktað með
jafntefli.
A gamlársdag lék Bolton gegn
einu að neðstu liðunum —
Lundúnaliðinu Millwall og tap-
aði Bolton leiknum mjög óvænt.
Þvi munar nú aðeins einu stigi á
Bolton sem hefur forystuna i 2.
deild og Tottenham sem vann
góðan sigur á Blackbum.
Mörk Tottenham skoruðu
Glenn Hoddle sem skoraöi beint
úr aukaspymu, John Pratt og
Colin Lee sem skoraði tvfvegis.
Southampton er nú komið i
þriðja efsta sætið eftir sigurinn
gegn Stoke — þar sem Phil
Boyer skoraði sigurmark Dýr-
linganna.
Brighton tapaði fyrir Luton
sem hefur náð 5 stigum af 6
mögulegum um hátiðirnar. Þaö
var gamli Liverpool og Middles-
brough leikmaöurinn Phil
Boersma sem skoraöi sigur-
mark Luton.
Staðan er nú þessi i 1. og 2.
deild.
1. deild.
Notth. For. 23 16 4 3 44:14 36
Everton 23 12 7 4 47:27 31
Liverpool 23 12 6 5 30:16 30
Arsenal 23 12 5 6 31:18 29
Man. City 23 12 4 7 44:24 28
Coventry 23 11 6 6 42:27 28
WBA 23 10 7 5 34:28 27
Norwich 23 9 9 5 29:30 27
Leeds 23 9 8 6 36:30 26
A. Villa 23 9 5 8 27:23 23
Ipswich 23 8 7 8 25:27 23
Derby 23 8 7 8 28:32 23
Man. Utd. 22 9 3 10 34:36 21
Chelsea 23 7 7 9 22:30 21
Wolves 23 7 6 10 29:34 20
Middlesboro 23 6 8 9 21:32 20
Bristol C. 22 6 6 10 27:31 18
Birmingh. 23 7 4 12 28:27 18
West Ham 23 5 6 12 26:37 16
QPR 23 3 8 12 24:38 14
Newcastle 22 5 2 15 25:42 12
Leicester 23 4 5 14 11:40 11
2. deild
Bolton 23 15 4 4 38:21 34
Tottenham ■23 13 7 3 47:19 23
Southampt. 23 13 5-5 34:21 31
Blackburn 23 11 7 5 33:28 29
Brighton 23 10 7 6 32:24 27
Luton 23 10 5 8 37:26 25
Sheff.Utd. 23 10 5 8 37:37 25
C. Palace 23 18 8 7 35:31 24
Blackpool 23 9 6 8 31:28 24
Oldham 23 8 8 7 24:29 24
Charlton 21 9 5 7 35:35 23
Sunderland 23 6 10 7 34:33 22
Fulham 23 8 5 10 33:29 21
Orient 23 6 9 8 26:25 21
Stoke 23 8 6 10 25:27 21
Notts C. 23 ; 7 7 9 31:36 21
Hull 23 5 8 10 21:25 18
BristolR. 22 4 8 10 28:44 18
Cardiff 22 6 6 10 25:44 18
Mansdield 23 5 6 12 29:40 16
Millwall 22 3 10 9 19:29 16
Burnley 23 4 5 14 18:40 13
BB
Þessi mynd er frá leik Notthingham Forest og Cheisea — Meö boltann er markvöröur Forest.Peter Shilton, fyrir framan hann
Trevor Aylott sóknarleikmaöur hjá Chelsea en aörir leikmenn eru Archie Gemmill og Ian Bowyer.
MALLORKA
COSTA DEL SOL
COSTA BRAVÁ
KANARfEVJAR
GRIKKLAND
PORTCGAL