Vísir


Vísir - 02.01.1978, Qupperneq 17

Vísir - 02.01.1978, Qupperneq 17
VISIR Mánudagur 2tjanúar 1978 17 (Smáauglýsingar — simi 86611 Til sölu Mjög fallegur barnavagn, rauður til sölu á kr. 20 þús., rúm- teppi á hjónarúm á kr. 5 þús. Einnig mjög fallegur ljósblár brúðarkjóll með hatti st. 38-40. Uppl. i sima 35901. Trönur. Norskar trönur sundurflettar i 6 m. lengjur til sölu. Fallegar i skreytingar innan húss sem utan. Mjög fallegt efni. A sama stað er til sölu ný mjög vönduð garðsláttuvél fyrir fjölbýlishús. Uppl. i sima 86497 e. kl. 19 en e. kl. 2 2. jan. Til sölu er raðsófasett með grænu áklæði. 4ra sæta sófi, 2ja sæta sófi, 2 stólar með örm- um, hornborð og sófaborð. Einnig eru til sölu svefnherbergishús- gögn. Uppl. i sima 43571 e. kl. 3. Til sölu barnakerra Silver Cross meö poka barnastóll, barnakarfa með áklæði, saumavél, sófasett ódýrt. Skiðaskór, húsbóndastóll, hansa- hillur o.fl. Uppl. i sima 81753. (Jtgefendur-prentarar. Til sölu timaritin (titlar) Tigul- gosinn, Glaumgosinn, Afbrot ásamt myndamótagerðarvél (plast) o.fl. Uppl. i sima 81753. Hey til sölu. Vélbundið og súgþurrkað verð kr 18 pr. kg. Upplýsingar að Þóru- stöðum i ölfusi. Simi 99-1174. Óskast keypt Plötuforhitari minni gerð ásamt miöstöövar- dælu og þenslukari óskast. Uppl. i sima 99-1664 eða 22814. Finlux litsjónvarpstæki 20” 255 þús. Rósaviður/hvitt 22” 295 þús. Hnota/hvítt 26” 313 þús. Rósa- viður/Hnota/hvitt 26” með fjarstyringu 354 þús. Rósaviöur/hvitt TH. Garöarson hf. Vatnagöröum 6 sími 86511. Kaupum og tökum i umboðssölu sjónvörp og hljóm- tæki. Mikil eftirspurn eftir notuö- um sjónvarpstækjum. Sport- markaöurinn, Samtúni 12 Opið 1- 7. - - Hljómtæki ooó IM «ó Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Tökum i umboðssölu öll hljdm- tæki, segulbönd, útvörp og magn- ara. Einnig sjónvörp. Komið vör- unni 1 verð hjá okkur. Opiö 1—7 daglega. Sportmarkaðurinn Sam- túni 12. Til sölu Elak PC-660 plötuspilari, Körting magnari 2x35W og Körting hátalarar 45W, einnig ITT 82 kasettudekk. Uppl. i sima 53454. ______ Hljóðfæri Yamaha pianó notað til sölu kr. 350 þús. Uppl. i sima 1543 Akranesi. Er með pianóið i Rvik. Teppi Teppi Ullarteppi, nylonteppi mikið úr- val á stofur, herbergi stiga ganga og stofnanir. Gerum föst verðtil- boð. Það borgar sig að lita við hjá okkur. Teppabúðin Reykjavikur- vegi 60. Hafnarfirði, simi 53636. Hjól-vagnar Suzuki 50 árg. ’74 til sölu. Uppl. i sima 83868 milli kl. 5-8. Mötorhjólaviðgerðir. Viðgerðir á öllum stærðum og gerðum mótorhjóla. Sækjum og sendum mótorhjól ef óskað er. Varahlutir i flestar gerðir hjóla. Sérpöntum varahluti erlendis frá. Við tökum hjól i umboðssölu. Hjá okkur er miðstöð mótorhjólavið- skipta. Mótorhjól K. Jónsson., Hverfisgötu 72, simi 12 452. Opið frá 9-6, 5 daga vikunnar. Verslun Þykkar sokkabuxur. Þykkar sokkabuxur og ullarnær- fatnaður á börn og fullorðna. Versl. Anna Gunnlaugsson Star- mýri 2, simi 32404. Fatamarkaðurinn Trönuhrauni 6 Hafnarfiröi (við hliöina á Fjaröarkaup). Seljum nú danska tréklossa meö miklum afslætti stæröir 34-41 kr. 2500 stærðir 41-46 kr. 3.500, allt saman mjög vönduð vara. Allskonar fatnaður á mjög lágu verðisvo sem buxur peysur, skyrtur, úlpur, bamafatnaður og margt fleira. Fatamarkaöurinn, Trönuhrauni 6 Hafnarfirði. Sportmarkaðurinn Samtúni 12 auglýsir. Erum að koma upp markaði fyrir notaðar sportvör- ur. Okkur vantar nú þegar skiði, skiðaskó, skiðagalla, skauta og fleira og fleira. Ath. tökum allar sportvörur i umboðssölu. Opið frá kl. 1-7 daglega. Sportmarkaður- inn Samtúni 12. Gerið góð kaup Metravörur, fatnaöur. Hagstæð verð. Versm-salan Skeifan 13 suöurdyr. Blómaskáli Michelsen Hvera- gerði Mikiö úrval af mjög fallegum spönskum og þýskum postulins- styttum og vösum. Sérlega gott verð. --------------------:---------1 Versl. Björk, Alfhólsvegi 57, Kópavogi. Helgarsala — Kvöldsala. Sængur- gjafir, gjafavörur, isl. kermik, isl. prjónagarn, hespulopi, jóla- kort jólapappir. Jólagjafir fyrir alla fjölskylduna og margt fleira. Versl. Björk, Álfhólsvegi 57, Simi 40439. Rökkur 1977 er komið út, 8 arkir með marg- breytilegu efni m.a. sögunni Alpaskyttunni eftir H.C. Ander- sen, endurminningum og m.fl. Leynilögreglusaga frá Paris eftir kunnan höfund. Vandaður frá- gangur. Kápumynd úr ævintýri eftir Andersen. — Munið eftir eftirtöldum bókum: Greifinn af Monte Cristo, Eigi má sköpum renna, Blómið blóðrauöa og kjarabækurnar. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15 simi 18768 afgreiðslutimi frá kl. 4-6.30. \ Blómaskáli Michelsen Hveragerði. Nýkominn þýskur kristall. Margar fallegar gerðir. Hljómplötualbúm. Nýju hljómplötualbúmin sem nú eruað koma i plötuverslanir kosta aðeins sem svarar 5% af verði þess sem þau vernda gegn ryki og. óhöppum. Þau taka 12 L.P. plötur og eru smekkleg og sterk. Nú er ergelsi útaf skemmdum plötum i stafla úr sögunni og plötusafnið allt i röð og reglu. Ekki amaleg jólagjöf þaö. Heildsala til versl- ana. Simi 12903. Glæsilegu Alu-Flex myndirnar fást I Húsgagna- versluninni Skeifunni. Smiðju- vegi 6, Kóp. Einnig er hægt að panta þær i sima 93-1346 Akra- nesi. Ég póstsendi. Alu-Flex eftir- prentun vekur athygli. Innflytj- andi. Hljómplötur. Safnarabúðin auglýsir nú meira úrval af ódýrum hljómplötum en nokkru sinni áður. Erlendar hljómplötur i hundraöatali ótrú- lega ódýrar. Einnig Isl. nýjar metsöluplötur eins og Halli og Laddi, Logar, Haukar, Jóla- stjörnur, og jólaplata með Elvis Presley, og m.fl. Safnarabúðin Laufásvegi 1. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Tökum I umboössölu öll hljóm- tæki, segulbönd, útvörp og magn- ara. Einnig sjónvörp. Komið vör- unni i verð hjá okkur. Opið 1-7 daglega. Sportmarkaðurinn Sam- túni 12. Glitrandi garn i prjón og hekl. Naglamyndir og óhemju úrval af handavinnu 1 gjafapakningum. Næg bilastæði. Hannyröabúðin, Strandgötu 11. Hafnarfiröi. Náttföt á börn og fulloröna, nærföt, sokkar og sokkabuxur. Sængurfataefni, léreft straufritt og damask. Verslunin Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2. Simi 32404. Gjafavara. Hagkaupsbúðirnar selja vand- aðar innrammaðar enskar eftir- prentanir eftir málverkum 1 úr- vali. Ath. tilvalin ódýr gjöf fyrir börn og unglinga. Innflytjandi. Innrömmun. Breiðir norskir málverkaramma- listar, þykk fláskorin karton i litaúrvali. Hringmyndarammar 1 metravis. Opiö frá kl. 1-6. Inn- römmun Edda Borg, Reykjavtk- urvegi 64, Hafnarfiröi simi 52446. Rammið inn sjálf. Seljum útlenda rammalista I heil- um stöngum. Gott verð. Inn- römmunin Hátúni 6, slmi 18734 Opið 2-6. Hljómplöturekkar taka 24 stk. töskur og hylki fyrir kasettur og 8 rása spólu, segul- bandsspólur, auðar kasettur og 8 rása spólur, hreinsikasettur, rúllurog púöarfyrir hljómplötur. rafhlöður fyrir ferðaviðtæki og kasettusegulbönd nálar fyrir Fidelity hljómtæki. Músikkasett- ur, 8 rása spólur og hljómplötur, islenskar og erlendar. Gott úrval. Póstsendum. F. Björnsson radló- verslun Bergþórugötu 2, simi 23889. (Jrvals sebrafinkur og muskatfinkur. Blómaskáli Michelsen, Hvera- gerði. í Hagkaupsbúðunum eru til sölu litlu vinsælu Alu-Flex landakortin (gömul útgáfa). Einnig vandaðar eftirprentanir myndir með grófri áferð á hag- kvæmu verði. Góð tækifærisgjöf eða jólagjöf fyrir börn og unglinga. Einnig takmarkað upplag litlar myndir i gylltum römmum eftir Van Gogh o.fl. Einnig vinsælar litlar block- myndir. Allt á Hagkaupsverði. Innflytjandi. Hljómplötur. j Safnarabúðin auglýsir nú meira úrval af ódýrum hljómplötum en nokkru sinni áður! Erlendar plöt ur i hundraðatali ótrúlega ódýrar. Einnig islenskar nýjar ipetsölu- plötur eins og: Halli og Laddi, Logar, Haukar jólastrengir og margt fleira. Safnarahúsið Laufásvegi 1. gLáLO- Barnagæsla Barngóð kona helst I Kópavogi óskast til að gæta 5 mánaða telpu 2 til 4 daga i viku. Uppl. i sima 40529 e. kl. 18. Tek börn I gæslu hálfan eða allan daginn eftir ára- mót. Hef leyfi. Aldur 2-3 ára. Uppl. I sima 30634. Ljósmyndun Hefur þú athugað það að ieinniog sömu versluninni færö þú allt sem þú þarft til ljós- myndagerðar, hvort sem þú ert atvinnumaöur eða bara venjuleg- urleikmaður. Ótrúlega mikið úr- val af allskonar ljósmyndavör- um. „Þú getur fengið það i Týli”. Já þvi ekki þaö. Týli, Austur- stræti 7. Simi 10966. Hreingernmgar Gerum hreinar ibúðir stigaganga og stofnanir. Vanir og vandvirkir menn. Jón simi 26924. Hreingerningar —teppahreinsun. Vcnduö vinna, fljót afgreiösla. Hreingerningarþjónustan simi 22841. önnumst hreingerningar á ibúöum og stofnunum. Vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. Teppahreinsun Hreinsa teppi 1 heimahúsum stigagöngum og stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. I sima 86863. Hreingerningastöðin. Hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga á teppum og hús- gagnahreinsunar. Pantiö I sima 19017. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga og stofnanir. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 32967. j Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Löng reynsla tryggir vandaða í vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi I 20888. Þrif hreingerningaþjónusta. Hreingerningar á stigagöngum, i- búðum og stofnunum. Einnig teppa og húsgagnahreinsun. Van- irmenn. Vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna i sima 82635. ’ Sportmarkaðurinn Samtúni 12 auglýsir. Erum að koma upp markaði fyrir notaöar sportvör- ur. Okkar vantar nú þegar skfði, sklðaskó, skiðagalla, skauta og fleira og fleira. Ath. tökum allar sportvöruri umboðssölu. Opiö frá kl. 1-7 daglega. Sportmarkaður- inn Samtúni 12. Fatnaóur 2 mjög fallegir smokingar til sölu. Seljast ódýrt. Uppl i' sima 41159. Dýrahald Hestaeigendur, tamningastööin á Þjótanda við Þjórsárbrú sér um tamningu á hestunum y kkar fyrir 30 þús. kr. á mán. Uppl. i sima 99-6555. Tilkynningar Kona sú sem keypti sjóhvarpstæki að Blönduhlið 35 um mánaðarmótin nóv-des. vin- samlegast hafi samband í sima 16593. Þjónusta Dyrasimar Tökum aö okkur uppsetningar og viðgeröir á dyrasimum. Uppl. i sima 14548 og 73285 eftir kl. 18. Innrömmun. Breiðir norskir málverkaramma- listar, þykk fláskorin karton i litaúrvali. Hringmyndarammar fyrir Torvaldsensmyndir. Rammalistaefni I metravis. Opiö frá 1-6. Innrömmunin Edda Borg, Reykjavikurvegi 64 Hafnarfirði simi 52446. Húsbyggjendur Tökum að okkur hvers konar ný- byggingar. Einnig innréttingar, breytingar og viðhald.Aðeins fag_- menn Gerum föst tilboö ef óskaö er. Simi 72120. Áramótagleði — Arshátlð. Tryggiö vandaöa og fjölbreytta tónlist i tima fyrir áraótagleöina og árshátiöina. Muniö aö lagaval- iö er aölagaö aö mismunandi teg- undum skemmtana. Notum einn- ig ljósashow diskótekiö Disa. Simar 50513 og 52971. Hljómsveit Gissurar Geirssonar. Tökum að okkur að leika i allskyns samkvæmum, einnig á jólatréssamkomum. Upplýsinga simi 99-1555 Selfossi og 85046 Reykjavik. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Myndatökur má panta i sima 11980. Opiö frá kl. 2—5. Ljósmyndastofa Siguröar Guömundssonar, Skólavöröustig 30. Bólstrun. Simi 40467. Klæöi og geri viö bólstruð hús- gögn. úrval af áklæðum. Sel einn- ig staka stóla. Hagstætt verö. Uppl. i sima 40467. Innrömmun Innrömmun. Breiöir norskir málverkalistar, þykk fláskorin karton i litaúrvali. Hringmyndarammar fyrir Thor- valdsensmyndir. Rammalista- efni i metravis. Opiö frá kl. 1-6. Innrömmun Edda Borg, Reykja- vikurvegi 64 Hafnarfiröi simi 52446. Safnarinn tslensk frimerki og erlend, ný og notuö. Allt keypt á hæsta veröi. Richard Ryel, Ruderdalsvej 102 2840 Holte, Danmark. Jólamerki 1977, 10 mismunandi ásamt Færeyja jólamerki. Lindner Islands Lýö- veldisalbum kr. 5.450. Innstungu- bækur imikluúrvali. Kaupum Isl. frimerkiog minnispeninga 1930 o. fl. Frlmerkjahúsiö Lækjargötu 6a, simi 11814. j Atvinna óskast Ungur maður óskar eftir plássi á góðum loðnubát i vetur. Uppl. I sima 44273. Húsnæðiíboói 2ja herbergja ibúð ikjalla tilleigu. Aðeins eldra fólk kemur til greina. Uppl. I sima 84107. Góð 2ja herbergja ibúð er til leigu i Hólahverfi nú þegar. Greiðsla 35 þús. kr. á mán. 1/2 ár fyrirfram. Umsókn meö uppl. um fjölskyldustærö og at- vinnu ásamt meðmælum sendist Visi fyrir4/l ’78 merkt Reglusemi 10385. Húsráðendur — Leigumiðlun er þaö ekki lausnin aö láta okkur leigja ibúöar og atvinnuhúsnæöi yður aö kostnaöarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæö. Uppl. um leiguhúsnæöi veittar á staönum og I sima 16121. Opiö 10- Húsnæðióskast Tvær konur óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúö 1 Reykjí vik sem allra fyrst. Algjör regli semi og gdöri umgengni heitii Vinsamlega hringiö i sima 73511 dag og næstu daga.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.