Vísir - 02.01.1978, Page 18
18
Mánudagur ijanúar 1978 yism
Vinsœlasta
myndin?
Fáar sjónvarpsmyndir, sýndar jafn oft og hin á-
ef nokkur, hafa veriö gæta fræðslumynd um
meöferð gúmbjörgunar-
báta. Gott ef hún verður
ekki sýnd í tólfta sinn í
kvöld.
Þetta stafar af sjálfstöðu af þvi
að efni myndarinnar er klassiskt
og á alltaf erindi til sjómanna Og
góð visa er aldrei of oft kveðin.
Hjálmar R. Bárðarson,
siglingamálastjóri flytur að
vanda inngangsorð og skýringar
með myndinni.
Myndin er tuttugu minútna löng
og hefst klukkan tiu.
—GA
12.00 Tónleikar. .
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.20 Miðdegissagan: „A
skönsunum” eftir Pál Hall-
björnsson. Höfundur les
(9).
15.00 Midegistónleikar:
tslensk tónlist a. Sónata
fyrir fiölu og pianó eftir
Fjölni Stefánsson. Rut
Ingólfsdóttir og Gisii
Magnússon leika. b. Þrjú
þjóðlög i útsetningu Jóns
Asgeirssonar. Reykjavikur
Ensamble leikur. c. Þrjár
Impressjónir eftir Atla
Heimi Sveinsson. Félagar i
Sinfóniuhljómsveit Islands
leika: Páll P. Pálsson
stjórnar. d. „Búkolla”, tón-
verk fyrir klárinettu og
hljómsveit eftir Þorkel
Sigurbjörnsson Gunnar
Egilson og Sinfóniuhlóm-
sveit tslands leika: Páll P.
Pálsson stj. e. „Nýárs-
nóttin”, forleikur og ballett-
tónlist eftir Arna Björnson.
Sinfóniuhljómsveit Islands
leikur, Páll P. Pálsson
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn Þorgeir Ast-
valdsson kynnir.
17.30 Tónlistartimi barnanna
Egill Friðleifsson sér um
timann.
17.45 Ungir pennar Guðrún
Stephensen les 'bréf og rit-
gerðir frá börnum.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál Gisli Jóns-
son talar.
19.40 Um daginn og veginn
Siguröur E. Guömundsson
skrifstofustjóri talar.
20.00 Lög unga fólksins Rafn
Ragnarsson kynnir.
20.50 Gögn og gæði Magnús
Bjarnfreðsson stjórnar
þætti um atvinnumál lands-
manna.
21.50 Kórsöngur: Kammer-
kórinn i Stokkhólmi syngur
lögeftir Rossini. Söngstjóri:
Eric Ericson. Kerstin Hind-
art leikur á pianó.
22.05iKvöldsagan: Minningar
Ara Arnalds. Einar Laxn-
ess les (8).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Nútimatónlist Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
150 millión kr.
••• f # f #| •
gjof fra rikinu
Sigurður
þessu spjalii minu” sagði Sig-
urður i samtali við Visi. „Meðal
annars langar mig til að minn-
ast á mál sem mér finnst að hafi
verið veitt alltof litil eftir
tekt. Það er laxastigi i Laxá i
Suður Þingeyjarsýslu, sem mér
skilst aö sé nokkurskonar 150
milljón króna gjöf til nokkurra
landeigenda i Mývatnssveit”.
„Þá ætla ég að tala um fyrir-
bæri sem er griðarlega spenn-
andi og á kannski eftir að hafa
mjög mikil áhrif á lif okkar
Islendinga. Það eru rannsóknir
ungra visindamanna sem spá
þvi að i framtiðinni munum við
tslendingar eiga þess kost að
flytja út vetni sem unnið yröi
hér á landi”
— meðal þess sem rœtt
verður um I deginum
og veginum
Sigurður E. Guðmunds-
son, skrifstofustjóri hjá
húsnæðismálastofnun,
talar um daginn og veg-
inn í kvöld.
„Ég kem nokkuð viða við i
„Ég mun einnig minnast á
rannsóknir á þvi hvort ekki sé
hægt að nýta það hráefni úr
fiski, sem hingað til hefur verið
fleygt, til lyfjagerðar.”
Drepið verður á margt fleira i
erindi Sigurðar sem hefst
klukkan 19.40.
—GA
(Smáauglýsingar — simi 86611
J
Húsnæði óskast
lbúð.
Fjölskylda utan af landi óskar
eftir 4ra til 5 herbergja Ibúö.
Uppl. I síma 74665.
Upphitaö geymsluhúsnæði
40-60 ferm. óskast á leigu. Vin-
samlegast hringiö i sima 27850
milli kl. 4-6 og 74421 milli kl. 8-10.
BHapartasalan auglýsir
Höfum ávallt mikið úrval af not-
uðum varahlutum I flestar teg-
undir bifreiða og einnig höfum viö
mikiö úrval af kerruefnum. Opiö
virka daga kl. 9-7, laugardaga kl.
9-3, sunnudaga kl. 1-3. Sendum
um land allt. Bllapartasalan
Höfðatúni 10, slmi 11397.
óska eftir 2ja herb.
ibúð strax. Má þarfnast ein-
hverra lagfæringa. Uppl. I sima
12712 eftir kl. 18.
Óskum efjir að
taka á leigu sem fyrst 2-3ja herb.
ibúö. Reglusemi. Snyrtileg um-
gengni, svo og skilvlsum mán-
aöargreiöslum heitið. Góöfúslega
hringiö i sima 35155 eftir kl. 8 á
kvöldin.
3ja herbergja ibúð óskast
til leigu i Reykjavik. Þrennt full-
órðið i heimili. Algjör reglusemi
og góð umgengni. Simi 92-8399
2-3 herbergja ibúð
igrennd viö Háskólann. Ungt par
við nám I Háskóla tslands óska
eftir 2ja-3ja herbergja ibúö i
. grennd við skólann. Uppl. í sima
35118.
Til sölu 8 cyl 290 cub
vél árg. ’69 i mjög góðu lagi,
hentug t.d. i jeppa. Einnig er til
sölu á sama stað girkassi I
Rambler. Uppl. i sima 23986.
Akureyri.
Einstakt tækifæri
fyrir laghentan mann sem getur
sameinað tvo bila án þess að
kaupa nokkra varahluti, litið
ryðgaðir og annar er skoðunar-
fær. Bilarnir eru af gerðinni Toy-
ota Crowr, ’66 og seljast saman á
150 þús. Góð dekk. Einnig er til
sölu Zephyr 4 árg. ’65 til niðurrifs
og þriggja gira skipting (likt
Hurst skiptingu). Simi 32943.
Til sölu Bronco árg. '73
V8 beinskiptur með vökvastýri.
Vel klæddur i mjög góðu lagi.
Uppl. i sima 99-1586 Selfossi e. kl.
19.
Varahlutaþjónustan.
Til sölu eftirtaldir varahlutir I
Citroen ID 19 1969, Peagout 404
árg. 1967, Renault 16 1967, Ford
Falcon 1965, Ford Farlane 1967
Ford Custom 1967, Chevrolet
Malibu 1965, Chevrolet Biskain
1965, Chevrolet Van 1967 Fiat 125
1972, Land Rover 1964, Rambler
1964, Saab 1967, Skoda 110 1972.
Varahlutaþjónustan Hörðuvöll-
um v/Lækjargötu. Hafnarfiröi
simi 53072.
Fíat 128, 4 ra dyra
árg. 1977 til sölu. Uppl. i sima
37219 eftir kl. 18.
Góð kjör.
Til sölu er Fiat 1100 árg. ’67 sem
þarfnast litillar lagfæringar.
Uppl. i sima 92-3429.
[Bílavióqeróir^l
Bifreiðaeigendur
Hvaö hrjáir gæðinginn?
Stýrisliðagikt, of vatnshiti, eða
vélaverkir, Þaö er sama hvað
hrjáir hann leggið hann inn hjá
okkuroghann hressist skjótt. Bif-
reiöa og vélaþjónustan, Dals-
hrauni20,Hafnarfirði.Simi 54580.
VW eigendur
Tökum að okkar allar almennar
VW viðgerðir. Vanir menn. Fljót
og góö þjónusta. Biltækni h.f.
Smiðjuvegi 22, Kópavogi, simi
76080.
Bilaleiga 0^
Leigjum út scndiferðabila
ogfólksbila. Opið alla virka daga
frá kl. 8-18. Vegaleiðir bilaleiga i
Sigrúni 1. Simar 14444 og 25555.
Akið sjálf
Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til
leigu án ökumanns. Uppl. i sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið.
Ökukennsla
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kennslubifreið Mazda 929 árg.
'76. ökuskóli og öll prófgögn sé
þessóskað. Guðjón Jónsson. Simi
73168.
ökukennsla —
bifhjólapróf — æfingatimar.
Kenni á Mercedes Benz. ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er.
Magnús Helgason simi 66660.
ökukennsla — æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varðandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið val-
ið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari
simar 30841 og 14449.
ökukennsla er mitt fag
á bvihef ég besta lag/ verði stilla
vil i hóf./ Vantar þig ekki öku-
próf?/ 1 nitján átta niu og sex/
náðu i sima og gleðin vex/ I gögn
ég næ og greiði veg./ Geir P.
Þormar heiti ég. Si'mi 19896.
ökukennsla — Æfingatimar
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Sigurður Þormar,
ökukennari. Simi 40769 og 72214.
ökukennsla — Æfingatfmar
Þér getið valiö hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’76. Greiöslukjör.
Nýir nemendur geta byrjað strax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. Ökuskóli
Guðjóns Ó. Hanssonar.
ökukennsla — Æfingatimar
Lærið að aka bifreiö á skjótan og
öruggan hátt. Sigurður Þormar,
ökukennari. Simi 40769 og 72214.
Ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar er
ökukennsla hinna vandlátu. öku-
skóli sem býður upp á fullkomna
þjónustu. ökukennsla Guðmund-
ar G. Péturssonar, simar 13720 og
83825.
ökukennsla — Æfingatfmar
Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á
öruggan og skjótan hátt. ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er. Nýir
nemendur geta byrjað strax.
Friðrik A. Þorsteinsson slmi
86109.
ökukennsla — Endurhæfing
Get nú með breyttri kennslutil-
högun og aðstöðu, bætt við nokkr-
um nemendum. ökuskóli sem
býöur upp á meiri og betri
fræðslu, svo og mun lægra
kennslugjald, (hópafsláttur). öll
prófgögn útveguð ef óskað er.
Halldór Jónsson, ökukennari simi
32943.
'ökukennsla — Æfingatfmar.
ökukennsla ef vil fá undireins ég
hringi þá I 19-8-9 þrjá næ öku-
kennslu Þ.S.H.
Betri kennsla — öruggur akstur.
Við ökuskóla okkar starfa reyndir
og þolinmóðir ökukennarar. Full-
komin umferðarfræðsla flutt af
kunnáttumönnum á greinargóðan
hátt. Þér veljið á milli þriggja
tegunda kennslubifreiða. Ath.
kennslugjald samkvæmt löggilt-
um taxta ökukennarafélags ts-
lands. Við nýtum ti'ma yðar til
fullnustu og útvegum öll gögn,
það er yðar sparnaður. ökuskól-
inn Champion. uppl. i sima 37021
milli kl. 18.30 og 20.
ökukennsla — æfingatimar.
Get nú aftur bætt við nokkrum
nemendum. Kenni á Mazda 323
árg. ’77. ökuskóli og prófgög’ú, sé
þess óskað. Upplýsingar og inn-
ritun i sima 81349 milli kl. 12-13 og'
kl. 18-19. Hallfriður Stefánsdóttir..
Ýmislegt )
Hestaeigendur
Taminingastöðin á Þjótanda við
Þjórsárbrú tekur tilstarfaupp úr
næstu mánaðamótum. Uppl. i
sima 99-6555 milli kl. 19 og 22 á
kvöldin.
Hjón með eitt barn
óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð.
Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Fyrirframgreiösla ef dsk-
aö er. Uppl. i sima 74445.
;
Bílaviðskipti
Framlukt og stefnuljós
á Fiat til sölu. Uþpl. I sima 31282.