Vísir - 02.01.1978, Page 20
Mánudagur 2,janúar 1978 VISIR
20
llinn nýi formaður seöla-
bankastjórnar Uandarfkjanna,
William Miller, fékk kaldar
kveöjur á gjaldeyrismörkuöum
i New Vork. Dollarinn snarféll
og setti ný met i lækkunum
gagnvart sterkari gjaldmiölum.
Dollarinn var á uppleið eftir
að tölur voru birtar um verslun-
arjöfnuö Bandarikjanna i
nóvember. Hallinn varö 2,08
milljaröar dala á móti 2,1 millj-
aröi i október. Verslunarmála-
ráðherrann segir verkfall hafn-
arverkamanna hafa átt stóran
þátt i þessum bata þar sem það
hafi haft mun meiri áhrif á inn-
flutning heldur en útflutning i
nóvember. Talið er aö hallinn i
heild á árinu 1977 muni nema
um 27' milljöröum dollara.
Skrá gengi dollarans var
komiö upp i 2,12 mörk cftir
fréttina um verslunarjöfnuöinn.
Þegar tilkynning kom um aö
Miller ætti að taka við af Arthur
Burns féll dollarinn strax niður i
2,09 mörk i New York. 1 Þýska-
landi fór hann ailt niöur i 2,0875
en var slöan skráöur á 2.1018
sem er met i lækkun.
Pundið fór allt upp 1 1,9145
dollara fyrir eitt pund á móti
1,894 I fyrradag. Staöa pundsins
1 —1
| GENGISSKRÁmm 1
Gengiö 28. des Gengið 20.
kl. 12 desember kl. 12 1
kaup: sala: Kaup: Sala:
1 Bandarikjadollar... • 212.80 212.40 212,80 212,40
1 Sterlingspund ■ 402.65 402.75 . 404,80 405,90
1 Kanadadollar • 192.80 194.20 194,10 194,60
100 Danskar krónur .. • 2652.55 2662.95 2682,70 2692,10
100 Norskar krónur .. • 4112.20 4124.90 4126,20 4148,00
lOOSænskar krónur .. •] 4517.20 4520.00 4548,20 4561,00
100 Finnsk mörk • 5224.10 5248.90 5286,20 5201,10
100 Franskir frankar . • 4485.25 4497.95 4519,10 4521,90
100 Belg. frankar • 641.60 642.40 646,20 648,00
lOOSvissn. frankar ... • 10462.00 10492.60 10594,80 10624,80
lOOGyllini • 9242.80 9268.90 9244,50 9270,90
100 V-þýsk mörk • 10027.15 10055.45 10090,20 10118,80
lOOLirur 24.28 24.25 24,24 24,41
100 Austurr. Sch • 1294.60 1298.60 1405,70 1409,70
100 Escudos • 528.60 520.10 522,00 522,50
lOOPesetar • 261.70 262.50 262,70 262,40
100 Yen ■ 88.20 88.55 88,61 88,86
GAMLA ARIÐ KVATT
Knattspyrnuþiálfari
Knattspyrnudeiid Leifturs Ólafsfirði,
vantar þjáifara á komandi sumri.
Þarf að geta leikið með meistaraflokki.
Allar nánari upplýsingar veitir Jóhann
Helgason Sími 96-62300
Knattspyrnudeild
Leifturs, Ólafsfirði
Dollarinn snarféll með út-
nef ningu William Millers
styrktist yfirleitt gagnvart
flestum gjaldmiölum.
ókyrrðin i kringum dollarann
hafði áhrif innan gjaldeyris-
snáksins og þar situr norska
krónan nú á botninum. Reynist
erfitt að halda gengi hennar
uppi.
Útnefning Millers i stööu for-
manns seðlabankastjórnar
haföisvona mikil áhrif á dollar-
ann vegna þess að Miller er álit-
inn Cartersmaður. Viöbrögö frá
pólitikusum voru á þá leiö aö
Miller yrði starfsamari heldur
en fyrirrennari hans. Þegar tal-
að er um meira starf i seöla-
bankastjórninni er það túlkað
sem stefna um lága vexti er
munu veikja dollarann.
Vextir i Bandaríkjunum eru
mjög lágir þegar litiö er á við-
skiptahallann. Bandarisk fram-
leiðsla stendur illa að vigi i
samkeppni við framleiðslu Jap-
ana. Lágt gengi dollarans á aö
vcrða til þess að bæta sam-
keppnisaðstöðu bandarískra
fyrirtækja. Stjórnmálamenn
búast við að Miller beiti lágum
vöxtum til stuðnings útflutn-
ingsgreinum cn þaö verður til
þess að veikja dollarann.
Viöbrögö á gjaldeyrismörk-
uðum geta þvi orðið enn meiri á
næsta ári. — Peter Brix-
tofte/— SG.
Hafnarfjörður - Hafnarfjörður
Blaðburðarbörn óskast
r
/ Norðurbœ Afgreiöslan:
Guðrún Ásgeirsdóttir
Garðavegi 9 — simi 50641
Altikabúðin
Hverfisgötu 72. S. 22677
Urval af
bílaáklæðum
(coverum)
Sendum
í póstkröfu
Gamla árið var kvatt með
hefðbundnum hætti, og
héldu landsmenn almennt
upp á áramótin með frið-
sömum hætti. Þessar
myndir eru frá áramóta-
brennum í Reykjavík.
Vísismyndir: JAog SHE.
Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegs
árs og þökkum viðskiptin á liðna árinu.
AUGLYSINGADEILD
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 67., 71. og 72. tölublaði Lögbirti.nga-
blaðsins 1977 á eigninni Aratúni 27, Garðakaupstað, þingl.
eign Ernu G. Arnadóttur, fer fram eftir kröfu Jóns N.
Sigurðssonar, hrl. og Gústafs Þórs Tryggvasonar á eign-
inni sjálfri fimmtudaginn 5. janúar 1978 kl. 2.00 e.h.
Bæjarfógetinn Garðakaupstað
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á eigninni Arnartanga 54, Mosfells-
hreppi, þingl. eign Gunnars Ó. Kvaran, fer fram á eigninni
sjálfri fimmtudaginn 5. janúar 1978 kl. 4.00 e.h.
Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu.