Vísir - 02.01.1978, Síða 21

Vísir - 02.01.1978, Síða 21
VISIF Mánudagur 4janúar 1978 ISLENSKUR TEXTI Bráöskemmtileg og mjög spennandi ný bandarisk kvikmynd um all sögulega járnbrautalestaferö. Bönnuö innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7, 10 og 9,15. _ . 3*2-21-40 Mánudagsmyndin Katrin og dæturnar þrjár. Tékknesk mynd sem hlotið hefur mikia athygli á Vestur- löndum. Leikstjóri: Vaciav Gajer Sýnd kl. 5, 7 og 9. siðasta 'sinn Jólamynd Skriöbrautin Mjög spennandi ný bandarisk mynd um mann er gerir skemmdaverk i skemmtigörðum. Aðalhlutverk: George Segal, Richard Widmark, Timothy Bottoms og Henry Fonda. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10 Bönnuð börnum innan 12 ára Vandervell vélalegur Ford 4-6-8 strokka benzín og diesel vélar Austin Mini Bedford B.M.W. Bulck Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzin og díesel Dodge—Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzin og diesel Mazda Mercedes Benz benzin og díesel Opel Peugout Pontlac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzin og díesel Þ JÓNSSON&CO Skeifan17 s. 84515 — 84516 "lonabíó 3*3-1 1-82 Gaukshreiðrið (One flew over the Cuckoo's nest.) Ný hrollvekjandi bandarisk kvikmynd byggð á metsölu- bókinni „The 'Sentinel” eftir Jeffrey Konvitz. Leikstjóri: Michael Winner. Aðalhlutverk : Chris Sarandon, Christina Raines, Martin Balsam ofl. Isl. texti. Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. Gaukshreiöriö hlaut eftirfarandi óskarsverö- laun: Besta mynd ársins 1976 Bestileikari: Jack Nicholson Besta leikkona: Louise Fletcher Besti leikstjóri: Milos Forman Besta kvikmyndahandrit: Lawrence Hauben og Bo Goldman Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. i Hækkað verð. Félagsprentsmiðjunnar hf Spífalastíg 10 — Sími 11640 - . Winnerof 5 ACflDEIVlY AWARDS JACK NICHOtSOK © ONEFLEWOVER | 1HE CUCKOOSNEST A FaaUsy Film UnitedAmsu ÍH]«» r H t * T n t 3*1-13-84 Frumsýning 2. jóladag i Stokkhólmi, Kaupmannahöfn og Reykjavik. A8BA Storkostlega vel gerö og fjör- ug^ ný sænsk músikmynd I lit- um og Panavision um vinsæl- ustu hljómsveit heimsins i dag. MYND SEM JAFNT UNGIR SEM GAMLIR HAFA MIKLA ANÆGJU AF AÐ SJA. Sýndkl.5, 7, 9 Hækkað verð fiofnarbíó 3* 16-444 Cirkus Enn eitt snilldarverk Chaplins, sem ekki hefur sést s.l. 45 ár — sprenghlægileg og fjörug. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari: CHARLIE CHAPLIN ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10 Hækkað verð Bönnuð innan 12 ára Ferðin til jólastjörnunn- ar Sýnd kl. 3 LœriA skyndihjálp! ! RAUÐIKROSSÍSLANOS Gamla Bíó: Flóttinn til Nornafells Walt Disney, ★ ★ ★ + FRÁBÆR SKEMMTUN Það er langt síðan ég hef skemmt mér jafn vel í bió og þegar ég sá Flótt- inn til Nornafells/ sem Gamla bió sýnir þessa dagana. Disney bregst mér að vísu sjaldan, en það er langt síðan hann hefur gert svona vel. Þetta er ein af þessum fáu myndum sem hægt er að mæla með fyriralla fjölskylduna. Hún er bæöi sprenghlægileg og þræl- spennandi. Það er lika auðsjáanlega vel til hennar vandað, til dæmis eru leikararnir ekki af verri endan- um. Krakkana tvo, sem leika aðalhlutverkið, man ég ekki eft- ir að hafa séð áður, en þau eru stórgóð i sinum hlutverkum. Og gamlar kempur eins og Ray Milland, Eddie Albert og ekki sist Donald Plesence, svikja aldrei. Sérstaklega ferst Plesence skúrshlutverkið vel úr hendi. 1 stuttu máli fjallar myndin um tvö munaðarlaus börn sem enginn veit hvaðan eru komin, allra sist þau sjálf. Telpan hefur þó óljósar minningar um einhvern atburð, sem skýrist smámsaman eftir þvi sem liður á myndina. Systkinin eru gædd óvenjuleg- um hæfileikum. Þau geta „talað saman” án þess aö opna munn- inn, skipað dýrum fyrir verkum og fengið dauða hluti (mótor- hjól, kylfur, fatnaö, kústa) til að gera undarlegustu hluti. Það er þvi kannske ekki nema von að bandariskur sveitavarg- urinn haldi aö þau séu ram- göldrótt og reyni að koma þeim fyrir kattarnef. Undanskildir eru þó þeir Ray Milland og Donald Plesence, sem vilja græða á hæfileikum þeirra, og Eddie Albert, sem er góði gæinn sem hjálpar þeim. Mörg bráðsmellin atriði eru i myndinni og margir þrælspenn- andi eltingaleikir. Endir mynd- arinnar er dálitið „út úr þessum heimi”, en það er svo skemmti- lega að honum farið og vel undir hann búið að manni finnst hann bara nokkuð sennilegur. Þetta er auðvitað fyrst og fremst barnamynd, en hún er fyrir börn á öllum aldri. Þaö er óhætt að fullyröa að það þarf einstakan leiðindapúka til, að skemmta sér ekki konunglega. —ÓT 'Ö ★ ★★ ★★★ ★★★★ afleit slöpp la-la ágæt framúrskarandi Ef myndin er talinheldur betri en stjörnur segja til umferhún að auki -j- Tónabíó: Gaukshreiöriö ★ ★ ★ ★ Laugarásbíó: Skriðbrautin ★ ★ ★ Nýja bió: Silfurþotan ★ ★ ★ Gamla bió: Flóttinn til Nornafells ★ ★ Regnboginn: Járnkrossinn + + + _|_ ★ +

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.