Vísir - 02.01.1978, Page 24

Vísir - 02.01.1978, Page 24
Brennunni frestað á Húsavík vegna veðurs Stjórnlaust skip í mjög slœmu veðri út af Horni Skafti SK 3 lenti i vél- arbilun norðaustur af Horni á gamlársdag, og varð að draga hann til lands i mjög slæmu veðri. Var loks komið með bátinn til Sauðár- króks i gærkvöldi. Það var um tiuleytið á gamlársdagsmorgun, að boð komu frá Skafta, sem var á veið- um norðaustur af Horni, að vélin væri biluð og skipið stjórn- laust i mjög slæmu veðri. Drangey SK var þegar send út til Skafta, og kom með hann i togi til Sauðár- kóks. Ferðin gekk nokkuð seint vegna veðurofsans, en skipin komu til Sauðárkróks seint i gærkvöldi, eða um einum og hálfum sólarhing eftir að hjálparbeiðnin barst. ESJ/GG Sauðárkróki. Aramótahald landsmanna var með friðsamasta móti um þessi áramót. Myndin hér að ofan var tekin á gamlárskvöld hjá brennunni við MiklabrautiReykjavik, en fleiri myndir frá áramótun- um eru á blaðsiðu 20. Visismynd: SHE. ' KOSTUÐU SRRENGJU LÖGREGLUSTÖÐINA Hópur óeirðaseggja á Sauðár- króki fagnaði að vanda nýju ári með þvi að ráðast á lögreglu- stöðina i bænum og valda þar eignatjóni. Að þessu sinni voru lætin með minna móti, en þó munaði litlu að slys yrði er einhver úr hópn- um kastaði heimatilbúnni sprengju inn á lögreglustöðina, samkvæmt upplýsingum lög- reglunnar á staðnum. INN A Við sprenginguna brotnuöu rúður i húsinu. Dreifðust gler- brotin út um allt. Tveir menn voru inni er sprengingin varð, og sluppu þeir á óskiljanlegan hátt við meiðsli. Við sprenginguna kviknaði eldur og urðu skemmdir á inn- anstokksmunum áður en tókst að ráða niðurlögum hans. —klp- „Rólegustu óramót í 31 ór" „Aramótin voru mjög ánægjulcg aö þessu sinni. Mér er óhætt að segja þetta séu ró- legustu áramót sem ég man eftir i þau þrjátiu og eitt ár sem ég hef starfað i lögregl- unni”, sagði Magnús G. Magnússon aöalvarðstjóri i samtali viö Visi l morgun. Þrátt fyrir talsveröa umferö i Reykjavik á gamlárskvöld kom litiö sem ekkert til kasta lögreglunnar i þvi sambandi og ekkiervitaö um nein alvar- leg slys á fólki, hvorki i um- ferð né heimahúsum. Erlendur Sveinsson, varð- stjóri á miöborgarstöö lög- reglunnar i Reykjavik, haföi sömu sögu aö segja. Eiti sagöi hann þó hafa skyggt á en þaö voru vandræöi meö flutninga á fólki. Snemma á nýársmorgun var margt fólk á ferðinni eftir aö hafa veriö aö skemmta sér, en mjög fáir leigubilar hins vegar fáanlegir. Sagöi Erlendur aö lögreglan heföi reynt aö hjálpa fólki eftir megni, en mjög kalt var i veöri og margir illa búnir. Þótt ölvun hafi ekki veriö fyrir aö fara, voru margir illa haldnir af kulda eftir aö hafa gengiö lengi úti. Lögreglan i Arbæ sagöi aö mikiö heföi veriö leitaö til þeirr a i gærdag i sambandi viö flutninga.en þá var einnig erf- itt aö fá bil. En hjá Arbæjar- lögreglunni reyndust áramót- in annars hin notalegustu. — EA. VlSIR Mjög slæmt veður var á Húsavik á gamlárskvöld. Brast á meö hrið og stórviðri á gamlársdag og vegna þess var brennu frestaö. Verður kveikt ihenniá þrettándanum i stað- inn. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar þar voru þó gerðar tilraunir til aö skjóta flugeldum á loft, en litiö sást þó til þeirra margra vegna hriöarinnar. En dansleik var ekkifrestaö og dunaöi dansinn fram á nótt.}>aö passaöi lika, aö um þaö leyti sem dansleik lauk, um miðja nótt, stilltust veöurguöir og varö veöur brátt hiö ágætasta. Slökkvilið: 502 útköll ó gamla órinu — 5 það sem af er nýja órinuL Slökkuviösmenn sem voru á vaktum áramótináttu fremur náöugar stundir. A nýársdag uröu útköllin fimm en hvergi var þó alvarlegur eldur á ferö- inni. A gamlársdag voru tvö útköll. Alls uröu 502 útköll hjá slökkviliöinu á siöasta ári, ár- inu 1977. Þaö sem af er 1978 eru útköll oröin fimm. Tveir hlutu bruna- sár við gufuspreng ingu í Álverinu Gufusprenging varð i steypu- skálanum i Alverinu f Straums- vik aðfarapótt gamiársdags með þeim afieiðingum að tveir menn brenndust Htiliega I and- liti og á höndum. Fjórirmenn voru aö vinna viö mótiö J skálanum þar sem sprengingin varö en inn i þaö rennur heit álblanda. Meö ein- hverju móti hefur vatn komist þar aö og olli þaö sprenging- unni. Heitt áliö slettist á mennina og voru þeirallir fluttir á Siysa- deild Borgarspitalans. Þar kom 1 ljós aö tveir þeirra höföu feng- iö slettur á andlit, háls.og hend- ur, en hinir tveir sluppu alveg. Meiösli mannanna tveggja voru ekki alvarleg, og fór t.d. annar þeirrasuður aftur um nóttina til að ná i bilinn sinn. Aö sögn Birgis Thomsen ör- yggisfulltrúa i Alverinu, er nú veriö aö kanna meö hvaöa hætti vatnkomstaö mótinu eöa hvort bilun hafi oröiö i þvi. — klp. rMan ekki rólegri áramót f 20 ár" Áramótin voru siðast tiltölulega róleg og ánægjuleg á þeim stöð- um sem Visir hafði sam- band við i morgun. Á nokkrum stöðum var þó annasamt og sums stað- ar bar talsvert á ölvun, en hvergi var vitað um slys eða stærri óhöpp vegna þess. Hjá lögreglunni i Hafnafiröi vár okkur tjáö að mikil ölvun heföi — segir lögregluvarðstjóri ó Akureyri. —■ Slysalaus óramót á flestum stöðum verið um áramótin, bæði meöal ungs fólks og fulloröinna, en eng- in slys urðu þó vegna þess. í Keflavik voru áramótin með þeim rólegri. Annasamara var hjá lögreglunni en um venjulega helgi, en engin slys urðu. Allt fór skikkanlega fram I Vestmanna- eyjum að sögn lögreglunnar þar. Mikil ölvun var þar þó og nokkuð annasamt. en engin slys. Matthias Einarsson, varðstjóri á Akureyri, sagði aö áramótin væru þau rólegustu sem hann myndi eftir i 20 ár. Sagði hann hafa verið nokkuö annasamt eftir aö dansleikjum lauk. A Akranesi kvaðst lögreglan ánægð með útkomuna. Nokkuö annasamt var hjá lögreglumönn- um þar en enginn æsingur i fólki. Þurfti lögreglan að reyna aö að- stoða fólk við að komast á milli staöa, þar sem bilastööin á Akra- nesi var lokuö og þvi erfitt meö flutninga. -EA

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.