Vísir - 06.01.1978, Blaðsíða 3
I
vísm
Föstudagur 6. janúar 1978
3
Bíldudal árið 1976
Nam 6000 krónum
á hvern íbúa á
Dagvistunarmál á Akureyri:
Mikið gengistap á lánum
hafnarsjóða á Vestfjörðum:
Dropi hf.:
Hefur engin viðskipti
haft við Landsbankann
Leigir út hœð sina við Ármúla og hefur ekki
ðnnur umsvif að sðgn hluthafa
Rannsókn fjársvika-
máls, deildarstjóra
ábyrgðardeildar
Landsbankans, Hauks
Heiðars, hefur ieitt til
þess, að athygli hefur
beinst að öðrum um-
svifum hans.
I þvl sambandi hefur meöal
annars veriö nefnt hlutafélagiö
Dropi þar sem Haukur Heiöar
er skráöur hluthafi.
Vlsir hefur aflaö sér upplýs-
inga um þetta fyrirtæki frá
hluthöfum þess og kemur I ljös,
aö upphafleg hefur þarna
veriö um aö ræöa skemmti- og
veiöifélag nokkurra manna.
Haföi félagiö á stefnuskrá sinni
aö útvega veiöiréttindi og
standa undir kostnaöi viö klak
og fiskirækt.
Stofnfé var 15 þúsund krönur
á hvern félaga, er félagiö var
stofnaö fyrir 13 árum og hlut-
hafar sjö.
Aöili, sem stöö aö byggingu
hússins Armúla 5 í Reykjavik
bauö Dropa h.f. til kaups 9.05%
af húseigninni. Kaupin voru
samþykkt og hlutafé vegna
þeirra aukiö í 145 þúsund krónur
á mann, og hefur þaö veriö
óbreytt slöan.
Dropi hefur leigt út eignarhlut
sinn til þess aö standa undir
afborgunum og gjöldum af
húsnæöinu, aö sögn eigenda
fyrirtækisins, og ekki haft nein
önnur viöskipti, hvorki viö
einstaklinga, fyrirtæki eöa
stofnanir og er þar Landsbanki
Islands meötalinn.
Áramóta-
skaupið
endursýnt
Sjónvarpið mun endursýna
á miövikudagskvöldið þáttinn
„Aöur en árið er liðiö” sem var
á dagskrá sjónvarpsins á gaml-
árskvöld.
Þátturinn er endursýndur
vegna rafmagnstruflana, sem
voru viöa um land meöan á sýn-
ingunni stóö. Þáttur þessi fjall-
ar meöal annars um ýmsa at-
burði ársins 1977 og dagskrá
sjónvarpsins er skoöuð i nýju
ljósi.
Féll þátturinn almennt i góö-
an jarðveg og eru eflaust marg-
ir tilbúnir aö sjá hann aftur.
—klp.
Sértilboð Týli hf.
Afgreiðum myndirnar í albúmuni
Nœstu vikur fylgir myndaalbúm hverri Htfilmu er
við framköllum viðskiptavinum vorum að kostnaðarlausu |
Myndaalbúm þessi eru 12 nyndo, haadhœg eg fera vel í veski
Varðveitið minningarnar í
varanlegum umbúðum
— Austurstrœti 7
Simi: 10966.
Dvalartími styttur úr
þrem árum niður í tvö
Á Akureyri hefur leyfi-
legur dvalartimi barna
á dagvistunarheimilum
og leikskólum bæjarins
verið lækkaður úr remur
árum niður i tvö. Helgi
M. Bergs bæjarstjóri á
Akureyri i samtali við
Visi að megintilgangur-
inn með þessum breyt-
ngum væri að gefa fleir-
um kost á dvöl á barna-
heimilum.
„Þetta styttir „biðlistann ansi
mikiö”, sagöi Helgi, „og veröur
til þess aö hinir fáu heppnu er
fengu pláss fyrir börn sfn sitji
ekki einir aö þessari þjónustu.
Vegna þessara breyttu reglna
þurfa talsvert mörg börn aö hætta
á barnaheimilunum fyrr en búist
var viö og fá þau þriggja mánaöa
aðlögunartlma eöa fram aö 1.
mars.”
Helgi sagöi aö á mjög
skömmum tlma heföi biölisti
fyrir barnaheimilisvist lengst
mjög mikið og fjöldi barna á hon-
um aö veröa sex ára án þess aö
hafa fengiö pláss. Taldi Helgi aö
ástæöur fyrir þessari f jölgun væru
einkum þær að fleiri konur vinna
úti nú en áöur. Einnig væri eitt-
hvaö um þaö aö fólk skráöi börn
sln á listann til þess aö tryggja
sér pláss án þess aö mæöurnar
hygöust vinna úti I bráö.
Bæjarstjórinn sagöi aö
Akureyrarbær ræki nú þrjú
barnaheimili, tvo leikskóla og eitt
dagvistunarheimili, fyrir utan
nokkra gæsluvelli. Undanfarin ár
heföi plássum ekkert fjölgaö á
þessum heimilum miklu frekar
fækkaö vegna strangari reglna
um fjölda barna á þeim. A
þessum heimilum eru um 180
börn á aldrinum 2ja til 6 ára. Nú
er verið aö vinna viö aö byggja
nýtt barnaheimili er myndi rúma
40 börn og væri búiö aö grafa fyrir
grunninum og yröi byrjaö aö
steypa þaö upp næsta vor. — KS
Gengistap á lánum vegna
hafnarsjóða á Véstfjörðnm er
þegar oröið mun meira i krónu-
tölu en upphaflega lánsupphæð-
in var.
I yfirliti frá Fjórðungssam-
bandi Vestfirðinga kemur fram,
að gengistryggð lán vegna hafn-
arsjóðanna þar vestra voru
rúmlega 45milljónir króna á út-
gáfudagsgengi. Gjaldfært geng-
istap var hins vegar i fyrra orð-
ið tæplega 67 milljónir króna.
Eftirstöðvar lánanna á gengi
siðasta gjalddaga 1977 voru
orðnar mun hærri i islenskum
krónum en upphaflega lánið,
eða rúmlega 85.5 milljónir
króna.
Miðað við sama gengi var
reiknað með að gengistap til
lokagreiðslu yrði rúmlega 77
milljónir, þannig að heildar-
gengistapið yrði ekki minna en
um 144 milljónir króna. Það
gengistap, sem ekki er enn
gjaldfallið, er þá miðað við
gengiö i október siðastliðnum.
Rúmar 2000 krónur
áibúa árið 1975
A áriðnu 1976 var gengistap
hafnarsjóða á Vestfjörðum hátt
i 16milljónirkróna. Gengistapið
á ibúa vestra var þvi rúmlega
2000 krónur á þvi ári.
Miðað við ibúafjölda var
gengistapið mest á Bildudal,
eða rúmlega 6000krónur á ibúa.
Það varhátt Í5600 krónur á Ibúa
á Þingeyri og um 3900 krónur á
ibúa á Patreksfirði. —ESJ.
Flugleiðir:
Fólksfjölgun en ekki
flugvélaf jölgun
,,Við verðum með ó-
breyttan flugflota í
ár”, sagði Sigurður
Helgason, forstjóri
Flugleiða, þegar hann
var spurður i morgun
um ástæðu til þess að
Flugleiðir eru að aug-
lýsa eftir flugmönnum.
„Það er þvi ekki verið að
fjölga vegna flugvélakaupa.
Hinsvegar verðursú breyting á
að við höfum i ár ekki afnot af
flugmönnum frá Cargolux, eins
og v i ð höfðum i f yrra. Það er ein
ástæðan fyrir þvi að við erum að
bæta við okkur núna”.
—ÓT.