Vísir - 06.01.1978, Blaðsíða 16
í dag er föstudagur 6.
03.38/ síðdegisflóð kl.
janúar 1978 6. dagur ársins. Árdegisf lóð er
16.00.
D
APOTEK
Helgar- kvöld- og nætur-
varsla apóteka vikuna
6. — 12. janúar verður i
Vesturbæjar Apóteki og
Háaleitis Apóteki.
bað apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 aö kvöldi
til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opið
öll kvöld tií kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokaö.
Hufnarfjörður
Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar i sim-
svara nr. 51600.
NEYÐARÞJONUSTA
Reykjav.:lögreglan, simi
11166. Slökkviliö og
, sjUkrabill simi 11100.
Seltjarnarnes, lögregla
simi 18455. SjUkrabill og
slökkvilið 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkviliö og
sjUkrabill 11100.
Hafnarfjöröur. Lögregla,
simi 51166. Slökkvilið og
sjUkrabill 51100.
Garðakaupstaöur.
Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjUkrabill 51100.
Keflavik. Lögregla og
sjUkrabill i sima 3333 og i
simum sjUkrahUssins,
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik. SjUkrabill og
lögregla 8094, slökkvilið
8380.
t
Vestinannaeyjar.
Lögregla og sjUkrabill
1666. Slökkvilið 2222,
sjUkrahUsið simi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154.
Slökkvilið og sjUkrabill
1220.
Höfn i HornafirðiLög-
reglan 8282. SjUkrabill
8226. Slökkvilið, 8222.
Egilsstaðir. Lögreglan.J
1223, sjUkrabill 1400,-
slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður. Lögreglar ‘
og sjUkrabill 2334.'
Slökkviliö 2222.
Akureyri.' Lögrregla.
23222, 22323. Slökkvilið og
sjUkrabill 22222.
Dalvik. Lögregla 61222.
SjUkrabÍll 61123 á vinnu-
stað, heima 61442.
ólafsfjörður Lögregla og
sjUkrabill 62222. Slökkvi-
lið 62115.
' Siglufjörður, lögregla og
sjUkrabill 71170. Slökkvi-
lið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur, lögregla
5282
Slökkvilið, 5550. ‘
ísafjörður, lögregla og
sjUkrabill 3258 og 3785.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvik, lögregla og
sjUkrabill 7310, slökkvilið
7261.
Föstudagur 6. janúar 1978 vism
SIGGISIXPENSARI
VlSIR ‘ y •■■■
'~'i í •>**%
, t
wSSf... ■ ■:
v—•••'•? íii: Jte
s 61 «•'to.v./x. m Ikoám*: ■■# - i-_
6. janúar 1913
GJÖF JÓNS SIGURÐSSONAR
Af þeim sjóöi var á föstudaginn
veitt verðlaun þreim séra Jóni
Jónssyni á Stafafelli fyrir fig-
gjörö: Um Víkingaöldina og Ein-
ari Arnórssyni fyrir ritgerð: Um
réttarstööu Islands. Hvor um sig
hlaut 750.00 kr.
' Neskaupstaður. Lög-
reglan simi 7332.
Eskifjörður. Lögregla og
sjUkrabill 6215. Slökkvilið
6222.
Húsavik. Lögregla 41303,
41630. SjUkrabill 41385.
Slökkvilið 41441.
Patreksfjöröur lögregla
1277
Slökkvilið 1250, 1367, 1221.
Borgarnes, lögregla 7166.
Slökkvilið 7365
Akranes lögregla og
sjUkrabill 1166 og 2266
Siökkvilið 2222.
mmm
Hollensk sóso
4 eggjarauður
1 1/2 matsk. sitrónusafi
salt
pipar
250 g smjör
3/4 41 fisksoð?
Hrærið eggjarauðurnar
með sitrónusafa salti og
pipar. Hitið smjörið að
suðu en varist að brúna
það. Látið heitt smjörið
drjúpa út i eggjahræruna.
Hafiö hrærivélina á
mesta hraða og hrærið
sósuna þar til hún er orðin
létt og glansandi.
Ef sósan veröur of þykk
~iná þynna hana með 3/4
dl.fisksoöi.
Berið hollenska sósu meb
soönum laxi eða heilag-
fiski steiktum. fiski, fisk-
bollumog rækjum.
c
V
V
Umsjón: Pórunn I. Jónatansdóttir
J
HEIL SUGÆSLA
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Slysavarðstofan: simi
81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100
Hafnarfjörður, simi
51100.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er til
viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
BILANIR
Vatnsveitubilanir simi
85477.
. Símabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofn-
ana. Simi 27311 svarar
alla virk^ daga frá kl. 17
siðdegis til kl. 8 árdegis
og á helgidögum er svar-
að allan sólarhringinn.
Rafmagnsbilanir:
18230 — Rafmagnsveita
Reykjavikur.
Safnabarfélag Ás-
prestakalls. Fundur
verður haldinn að
NoröurbrUn 1, sunnu-
daginn 8. janúar og
hefst að lokinni messu
og kaffiveitingum.
Spiluð verður félags-
vist.
Húnvetningafélagið f
Reykjavik minnir á
þrettándadansleikinn
sem haldinn veröur i
Snprrabæ (Austurbæj-
arbiói) föstudaginn 6.
jan. n.k. og hefst
stundvislega kl. 8 siðd.
meö félagsvlst. Félag-
ar takið meö ykkur
gesti. Dansað til kl. ?
— Skemmtinefndin.
Óháði söfnuðurinn
Jólatréssfagnaður fyrir
börnin n.k. sunnudag 8.
jan kl. 3 I Kirkjubæ. Að-
göngumiöar viö inngang-
inn.
Símahappdrætti
Styrktarfélags lamaðra
og fatlaðra dregið var hjá
borgarfógeta 23. desem-
ber. Útdregin vinnings-
nUmer eru:
91-37038 — 91-43107 — 91-
74211 — 91-74516 — 99-
05299
Sunnud. 8. jan.
Kl. 11 Nýársferö um
Reykjanes. Leiösögu-
maöur séra Gfsli
Brynjólfsson, sem flytur
einnig nýársandakt I
Kirkjuvogi. Verð: 2000 kr.
Frftt f. börn m. fullorön-
um. farið frá BSI að
vestanveröu (1 Hafnarf.
v. kirkjugarðinn) Ctivist.
TIL HAMINGJU
VEL MÆLT
Bókelskan mann
skortir aldrei tryggan
vin hollan ráögjafa,
kátan félaga né
áhrifarikan hug-
hreystanda. *
I. Barrow
Laugardaginn 20. ágúst
voru gefin saman I Mos-
fellskirkju af séra Birgi
Ásgeirssyni ungfrú Guð-
rún Jósafatsdóttir og
Magnús Benediktsson.
Heimili þeirra veröur að
Alftamýri 14, Rvk. Ljós-
myndastofa Þóris.
BELLA
I Ég var að hugsa um að fá
rakspira handa vini min-
um með karlmannlegri
, lykt sem ég get fallið.
fyrir.
J
Drottinn er vlgi lýö
slnum og hjálparhæli
sinum smurða.
Sálmur 28,8
SKAK
Svartur lelkur og vinnur.
1
i ■ *
t n 1
& Jt t
1 ±
i L. t a ■ ±
Hvltur: Hansen
Svartur: Möller
Danmörk 1962
1. ... Hxg2
2. Hxg2 f2!!
' Hvltur gafst upp.