Vísir - 06.01.1978, Blaðsíða 9

Vísir - 06.01.1978, Blaðsíða 9
9 VTSIR Föstudagur 6. janúar 1978 Umsjón: Sæmundur Guðvinsson. Siguröur Skúlason Sigurftur Sigurjúnsson Steinunn Jóhannesdóttir alín spurningum og er bráðfyndið á köflum. Leikurinn gerist árið 1957 og er það erfitt ár fyrir sanntrúaða Stalinistann Þórð. Stutt er liðið frá uppreisninni i Ungverjalandi og byrjað að fletta ofan af ýmsum illvirkjum Kremlbóndans. Þórð- ur heldur þó fast við sina trú á Flokkinn sem nú á sæti i rikis- stjórn og brottför hersins þvi á næsta leiti. Þórður hafði misst konu sina og móður þriggja barna en er nú kvæntur aftur, henni Mundu ráðs- konu. Miklar sviptingar eiga sé stað i heimilislifinu sem hér verða ekki raktar. Leikarar i Stalin er ekki hér eru Rúrik Haraldsson, Bryndis Pét- ursdóttir, Anna Kristin Arn- grimsdóttir, Steinunn Jóhannes- dóttir, Sigurður Sigurjónsson og Sigurður Skúlason. Leikstjóri er Sigmundur örn Anrgrimsson. Stalin er ekki hér verður sýnt á sunnudagskvöldið klukkan 20. —SG Sviftsmynd úr llnotubrjótnum Hnotubrjóturinn verð- ur sýndur i Þjóðleikhús- inu á laugardagskvöld og siðan klukkan 15 á sunnudag. Aðsókn hefur verið mjög mikil og er uppselt á sýninguna i kvöld og annað kvöld. Sýningin á sunnudag er sú áttunda, en frum- sýning var á annan dag jóla. Nú hefur Auður Bjarnadóttir tekiðvið hlutverki Plómudisinnar og finnski ballettdansarinn Matti Sýningar - Leikhús Bogasalur: Sýning á islenskri kirkjulist frá siðari öldum eftir nafngreinda og óþekkta islenska listamenn. Náttúrugripasafnið: Um helgina er opið laugardag og sunnudag klukkan 13.30 — 16. Safnið er til húsa að Hverfisgötu 116. Asgrimssafn: Opið á sunnudag- inn klukkan 13,30 — 16. Safnið er að Bergstaðastræti 74. Franska bókasafnið: Ljós- myndasýning er opin alla daga frá klukkan 17 til 22. Sýndar eru 75 myndir eftir sex frægustu ljós- myndara Frakklands. Franska bókasafnið er til húsa að Laufás- vegi 12. Sýning ó verkum dr. Halldórs Hermannssonar Sýning á verkum dr. Halldórs Hermannssonar verður opnuð i dag á aldarafmæli hans. Sýningin er á vegum Landsbókasafnsins i anddyri Safnahússins við Hverf- isgötu. Halldór vann þrekvirki á sviði islenskrar bókfræði með samn- ingu og útgáfu skránna um Fiske- safnið i bókasafni Cornell háskóla i Iþöku i Bandarikjunum. Er það mesta safn islenskra rita og rita varðandi Island i Norður Ame- riku. Með ritgerðum þeim um fjöl- breytt efni sem hann birti um áratugaskeið i safnverkinu' Islandica og greinum sem prent- aðar voru i ýmsum erlendum timaritum, vann hann ómetan- legt kynningarstarf. Sýningin mun standa allan þennan mánuð og er opin virka daga kl. 9—19 nema laugardaga klukkan 9—16. —SG Tikkanen hefur tekið við prinsin- um. Finninn er mjög þekktur og dáöur dansari og hefur starfað i þekktum óperum viða um heim. Þetta er i fyrsta skipti sem hann kemur fram hér á landi og er mikill fengur að komu hans. Ekki verður hægt að koma við nema fáum sýningum á Hnotu- brjótnum í viðbót og þvi ráðlegra að tryggja sér miða i tima_sg Leikhúsin Þjóöleikhúsið: — Hnotubr jótur- inn i kvöld og annað kvöld klukk- an 20. Sunnudag klukkan 15. Stah'n erekkihér sunnudagskvöld klukkan 20. Fröken Margrét sunnudagskvöld klukkan 20.30. Leikfélag Reykjavikur: — Skáld-Rósa i kvöld og sunnudags- kvöld. Skjaldhamrar laugardags- kvöld klukkan 20.30. Dr. Halldór Hermannsson. Bílasalan Höfóatúni 10 s.18881 &18870 Mercury Cougar 69 8 cyl.power stýri og bremsur, crome-felgur. Gul- ur. Verö 1300 bús. Vil skipta á jeppa Willys 68 4 cyl. splittað drif aft aftan, driflokur. Veltigrind. Góft vél og kassi. Verft 1,1. Allskyns skipti Wiiiys 66 ——- gulur splitaft drif aft aftan. V-6 Buick vél óverdrive rússafjaðrir allan hringinn fjaðrir færftar utan á grind. Brettakantar verft 1,4 milljónir. Skipti á ódýrari efta sama. Willys Wagoneer 70 8cyLbeinsk. Grænn Verft 1500 þús. Mjög góð kjör Höfum fjölda bifreiða á skrá. Ætlarðu að kaupa Þarftu að selja? Viltu skipta? Littu þá inn til okk- ar. Utanbæjarmenn ath. opið á sunnudögum. w KARLAR Styrkift og fegrið líkamannl Ný fjögurra vikna námskeið [ hefjast 12. jánúar. Karlaleikfimi, inýkjandi og styrkjandi. Innritun og upplýsingar alla virka daga kl. 5—7 og i slma 16288 á sama tima. Sturtur — gufuböft — lyftingajárn & nýjar þægilegar dýnur. Líkamsrœktin Júdófélaginu Brautarholti 18 (efsta hæð) JdZZBaLL©CCGKÓLÍ BÖPU LIKAMSRÆKT E Byrjum aftur 9. janúar. Likamsræktog megrun fyrir dömur á öllum aldri. Morgun- dag og kvöldtimar Tímar tvisvar efta fjórum sinnum I viku. Sérstakir timar fyrir þær, sem vilja hægar og léttar æfingar. Sérstakir matarkúrar fyrir þær sem eru i megrun. í Vaktavinnufólk athugift ,,lausu timana” hjá okkur p1 Vigtun — mæling — og mataræði I öllum flokkum — Sturtur — sauna — tæki — ljós. Munið okkar vinsæla sólarium. □ Hjá okkur skin sólin allan daginn, L alla daga. ^ Upplýsingar og innritun ^ frá kl. 1-6 i síma 83730. JŒZtíaLLQtCSKÓLi BÓPU

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.