Vísir - 06.01.1978, Blaðsíða 19
visir. Fðstudagur 6. janúar 1978
19
Lúðrasveitin Svanur lætur í sér heyra I útvarpinu I kvöld. Hún
fær tuttugu minútur tii umráða i dagskrá kvöldsins, sem er
Þréttándakvöld. Verður þar örugglega ekki slegið slöku við frek-
ar en fyrridaginn þegar þessi ágæta hljómsveit kemur fram.
Jólin dönsuð út!
Útvarpið ætlar að láta lands-
menn dansa út jólin i kvöld, en i
dag er eins og flestir vita
Þrettándinn. Dagskráin er ann-
ars ekki tengd þessum merka
degi nema að litlu ieyti, en i
henni er þó ýmislegt gott að
finna.
„Þrettándadansleikurinn ”
hefst kl. 22,50 og fá menn
kiukkustund til að sýna fót-
mennt sfna fyrir framan út-
varpið. Fyrsta hálftimann leik-
ur hljómsveit Guðjóns
Matthiassonar en hún er lands-
mönnum löngu kunn — sérstak-
lega þó þeim sem gaman hafa
að gömlu dönsunum.
Barnatiminn verður að mestu
tengdur Þrettándanum en hon-
um stjórnar að þessu sinni Hall-
dór S. Stefánsson. Lesari með
honum verður Helma Þórðar-
dóttir, og munu þau draga fram
i dagsljósið ýmislegt sem við á i
jólalok.
Þriðja atriðið á dagskránni,
sem tengist jólunum er svo
smásagan „Jólaferð norður”
eftir Jón frá Pálmholti. Höfund-
urlesoghefstlesturinnkl. 20,20.
-klp-
Vikivaki
Sjónvarp kl. 20,30:
Nútíma
Sennilega er Vikivaki sú
hljómsveit „Islensk” sem næst
er þvl að hljóta heimsfrægð
þessa dagana. Þeir félagar
munu nú vera komnir á ágætan
samning hjá stóru útgáfufyrir-
tæki og það er vist það eina sem
blifur i poppinu.
Vikivaki er þó ekki Islensk
hljómsveit með réttu. Hún hefur
alla tið starfað í Sviþjóð nema
hvað þeir piltar hafa skroppið i
tónleikaferðir — meðal annars
til Islands. Þátturinn sem við
fáum að sjá I kvöld var einmitt
tekin upp I sumar þegar Viki-
vaki var I einni af feröum sln-
um.
Það sem gerir hljómsveitina
„íslenska” er að i henni eru þrir
bræður sem fæddir eru hér á
landi og hafa að sögn islenskan
rikisborgararétt. Þeir hafa
hinsvegar aliö allan sinn aldtur
I Svlþjóö.
Vlkivaki hefur gefið út nokkr-
ar hljómplötur þar sem þeir
hafa leikið sina uppáhaldstón-
list — rafmagnað rokk.
—GA
Föstudagur
• 6. janúar
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Vikivaki ( L )
tslensk-sænska rokkhljóm-
sveitin Vikivaki skemmtir
unglingum I sjónvarpssal.
Stjórn upptöku Egill
Eðvarðsson.
21.00 Kastljós (L) Þáttur um
innlend málefni. Umsjónar-
maður Omar Ragnarsson.
22.00 Undir Kentucky-sól (The
Sun Shines Bright) Banda-
rísk biómynd frá árinu 1953.
Leikstjóri John Ford.
Aöalhlutverk Charles
Winninger, Arleen Whelan
og John Russel. Myndin
gerist 1 smáborg I
Kentucky-fylki i Bandaríkj-
unum árið 1905. Kosningar
eru I nánd, og Billy Priest
dómari, sem lengi hefur
ráðiö lögum og lofum I borg-
inni, hyggur á endurkjör.
Þyðandi 'Kristmann Eiðs-
son.
23.30 Dagskrárlok.
Egill Eðvarðsson stjórnaði upptöku þáttarins með Vikivaka en
hver á heiðurinn af þessari frumlegu sviðsmynd vitum viöekki.
Ökukennsla
Ökukennsla-Æfingatlmar
Kennslubifreið Mazda 121 árg.
’78. ökúskóli og prófgögn ef þess
er óskað. Guðjón -Jónsson sími
73168.
ökukennsla — Æfingatfmar
Þér getið valið hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’76. Greiðslukjör.
Nýir nemendur geta byrjað strax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
■Guöjóns ó. Hanssonar.
Ökukennsla er mitt fag
á bvihef ég besta lag/ verði stilla
vil i hóf./ Vantar þig ekki öku-
próf?/ 1 nitján átta nlu og sex/
náðu I sima og gleðin vex/ I gögn
ég næ og greiði veg./ Geir P.
Þormar heiti ég. Sími 19896.
ökukennsla — Æfingatimar
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Sigurður Þormar,
ökukennari. Simi 40769 og 72214.
Betri kennsla — Öruggur akstur.
Við ökuskóla okkar starfa reyndir
og þolinmóðir ökukennarar. Full-
komin umferðarfræðsla flutt af
kunnáttumönnum á greinargóðan
hátt. Þér veljið á milli þriggja
tegunda kennslubifreiða. Ath.
kennslugjald samkvæmt löggilt-
um taxta ökukennarafélags Is-
lands. Við nýtum tlma yðar til
fullnustu og útvegum öll gögn,
það er yðar sparnaður. ökuskól-
inn Champion. uppl. I síma 37021
milli kl. 18.30 og 20.
(Ýmislegt *§£
Spái I spil
og bolla I dag og næstu daga.
Hringið I síma 82032. Strekki
dúka, sama símanúmer.
-Hóteí Borgarnes ...........
Ráðstefnuhótel
Gisti- og matsölustaður
Sendum út heitan og
kaldan mat.
Ennfremur þorramct.
30% fjölskylduafsláttur
af herbergjum frá
1/12 '77 - 1/5 '78.
ðdýrt og gott hótel i
sögulegu héraði.
!
@%ótet ($cvgameð
VfSIR
blaóburóarfólk
óskast!
Búðir Garðabœ
Skúlagata
Bergstaðastrœti
Bergþórugata
Sóleyjargata
Lindargata
Höfðahverfi
PASSAIVIYMDIR s
teknar í litum
tilbúnar strax I
barna x fiölskyldu
LJOSMYNDIR
AÚSTURSTRÆTI 6 S.12644