Vísir - 06.01.1978, Blaðsíða 18

Vísir - 06.01.1978, Blaðsíða 18
18 / Föstudagur 6. janúar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veímrfregnir og fréttir. Tilkynningar. Vi6 vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miódegissagan: ,,A skönskunum” eftir Pái llallbjörnsson Höfundur les (11). 15.00 Miödegismónlcikar Bernand Goldberg, Theo Salzman og Harry Franklin leika Trió fyrir flautu, selló og pianó eftir Carl Maria von Weber. Tónlistarflokk- urinn „Collegium con Basso” leikur Septett i C- dúr fyrir flautu, fiölu, klari- nettu, selló, trompett, kontrabassaogpianóop. 114 eftir Johann Nepomuk Hummei. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.00 Barnatimi i jólalok: Halldór S. Stefánsson stjórnar Flutt veröur ýmis- legt efni tengt þrettándan- um. Lesari meö umsjónar- manni: Helma Þóröar- dóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- . kynningar. 19.35 Viöfangsefni þjóöfélags- fra>öa Haraldur Ólafsson lektor talar um rannsóknir i félagslegri mannfræði. 20.00 „Sigcnaljóö” op. 103 eftir Johannes Brahms Gach- inger-kórinn syngur. Söng- stjóri: Helmuth Rilling. Martin Galling leikur á pi- anó. 20.20 „Jólaferö noröur", smá- saga eftir Jón frá Pálmholtí Höfundur les. 20.50 Gestagluggi Hulda Valtýsdóttir stjórnar þætti um listir og menningarmál. 21.40 Lúörasveitin Svanur leikur i útvarpssal. Stjórn- andi: Snæbjörn Jónsson. 22.05 Kvöldssagan: Minningat Ara Arnaids Einar Laxness les (10). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir 22.50 Jólin dönsuö út Fyrri hálftimann leikur hljóm- sveit Guöjóns Matthiasson- ar. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 6. janúar 1978 VISIR Þau fara meö aöalhlutverkin i „kosningamyndinni” i sjónvarpinu I kvöld — Charles Winninger og Ar- leen Whelan. Sjónvarpið sýnir i kvöld bandarisku kvik- myndina ,,The Sun Shines Bright” eða ,,Undir Kentucky-sól” eins og hún heitir á is- lensku. Mynd þessi er frá árinu 1953. Leikstjóri er John Ford, sem sjónvarpið hefur heiðrað hvaö eftir annað aö undanförnu með sýningum á myndum eftir hann — meðal annars öllum John Wayne- myndunum og fleirum. „The Sun Shines Bright” var uppáhaldsmynd John Ford, en hún var einskonar eftirlfking af mynd sem hann gerði árið 1934 og hét „Judge Priest”. Var hann aldrei ánægöur með þá mynd, en taldi efnið aftur á móti vera það gott að úr mætti gera góða mynd. Dtkoman varð svo „The Sun Shines Bright” sem i kvikmynda- handbókinni okkar fær þrjár stjörnur af fjórum mögulegum. Með aðalhlutverk i myndinni fara Charles Winninger Arleen Whelan og John Russel. Myndin hefst kl. 22,00 og er liðlega einnar og hálfrar klukkustundar löng. — klp — í Smáauglýsingar — sími 86611 t m Atvinna óskast 23 ára gömul stúlka óskar eftir vinnu. Er vön afgreiðslu. Uppl. i sima 75088. 22 ára húsmóðir óskar eftir vinnu um helgar. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 40119. Tvftug stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 16038 eftir kl. 5. Ungur fjölskyldumaöur óskar eftir vinnu. Er meö meira- próf og vanur bilaviðgerðum. Allt kemur til greina. Uppl. I sima 22948. Reglusöm 21 árs stúlka utan af landióskar eftir atvinnu i Reykjavfk strax. Er vön afgreiöslu og framleiöslu. Uppl. i sima 84829 eftir kl. 17. Húsnæðiíboói 4ra herbergja risíbúö á Teigunum til leigu. Tilboð merkt „Risibúð” sendist VIsi fyr- ir 9. jan. Húsráöendur — Leigumiölun er þaö ekki lausnin aö láta okkur leigja ibúöar og atvinnuhusnæöi yður aö kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæö. Uppl. um leiguhúsnæöi veittar á staðnum og I sima 16121. Opið 10- 5. 4ra herbergja Ibúö til leigu i Vogum, Vatnsleysu- strönd. Uppl. i sima 92-6555. Til leigu 3ja herbergja ibúð i Vesturbæ. Reglusemi og góö umgengni skilyrði. Tilboö merkt „Rólegt fólk 10477” sendist augld. Visis fyrir 13. janúar. Herbergi meö aðgangi að eldhúsi til leigu, einnig eitt herbergi sér. Uppl. I sima 21093 e. kl. 19. Einbýlishús — Þorlákshöfn Til leigu einbýlishús i Þorláks- höfn. Uppl. i sima 32530. Húsnæði óskast Óskum eftir aö taka á leigu 3ja-4ra herbergja ibúð nú þegar. Erum þrjú i heimili um greitt fyrirfram. Uppl. i sima 30528. Ung hjón með 1 barn óska eftir 2ja—3ja herbergja Ibúð. Vinna bæði úti. öruggar mánaðargreiöslur og reglusemi. Uppl. i sima 14154. Kona með eitt barn óskar eftir að taka 2ja herb. Ibúð á leigu. Fyrirframgreiðsla er möguleg. Uppl. i sima 35183 I dag. 2ja-3ja herbergja Ibúö óskast á leigu strax. Algjör reglu- semi. Uppl. I sima 33437 eftir kl. 5. Sjómaður óskar eftir herbergi, sem mest sér. Uppl. I sima 16089. óska eftir að taka góða 4ra herbergja Ibúö á leigu á góðum stað i bænum. Góðri umgengni heitiö og reglu- semi. Uppl. I sima 72475. St. Jósefsspltalinn I Reykjavik óskar eftir aö takaöá leigu 2ja-3ja herbergja Ibúð fyrir erlenda hjúkrunarfræöinga helst I nágrenni spítalans. Ibúöin þarf aö vera laus fyrir 20. janúar. Nánari uppl. hjá starfsmannahaldi simi 29302. Ungt par við nám óskar eftir 2ja herbergja Ibúö helst I vesturbæ. Uppl. I sima 28978 eftir kl. 6. Einhleyp kona óskar aö taka á leigu 2ja herbergja ibúö helst i Voga- eöa Smáibúöa- hverfi. örugga'r mánaðargreiðsl- ur. Algjör reglusemij þarf ekki frekar að vera laus fyrr en I næsta mánuði. Uppl. I sima 30882. Óskum aö taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúö I Reykja- vik, Kópavogi- Garðabæ eöa Hafnarfiröi, sem fyrst. Uppl. I sima 44037. Óska eftir að taka á leigu 2ja herbergja Ibúð nú þegar eða sem allra fyrst, þarf að vera með sérhita. Uppl. i sima 75590. Ungur einhleypur maður I góöri stöðu óskar aö taka á leigu 2ja-3ja herbergja Ibúö, helst I Háaleitis-Hvassaleitis-eða Alfta- mýrarhverfi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Nánari uppl. I sima 86117 á verslunartima eða 30791 á kvöldin. Tveir iðnnemar utan af landi sem verða I Iönskól- anum I Reykjavik 10. janúar-20. mai óska eftir húsnæði á þessu timabili. Fyrirframgreiðsla möguleg. Reglusemi lofaö. Uppl. i sima 99-7175 eftir kl. 7. Tæknifræöingur óskar eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð, helst I Vestur- eða Austurbæ. Tvö I heimili. Uppl. I sima 24294. 3ja-4ra herbergja ibúð óskast. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Nánari uppl. i si'ma 20046. Óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja Ibúö strax. Einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Nánari uppl. I sima 20265. Ung hjón með 1 barn óska eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð. Reglusemi og góöri umgengni heitið. Fyrirframgreiösla ef ósk- að er. Uppl. i sima 74445. Hafnarfjörður Vantar 3ja-4ra herbergja ibúð. Uppl. I sima 51245. 2ja-3ja herbergja íbúö óskast frá 15. febrúar. Uppl. i sima 74443. Bilaviðskipti Til sölu Toyota Corona ’67 til niðurrifs. Lélegt boddý en vél og annaö i góðu lagi. Uppl. I sima 95-2194 e. kl. 20. Scout jeppi árg. ’66 til sölu. Uppl. I sima 36995 og 28034. Til söl'i Saab 96 ’71. Mjög fallegur bill. Uppl. I sima 29562 e.kl. 7. Saab 96 árg. ’72 til sölu. Ný sprautaður og i mjög góðu lagi. Uppl. i sima 35951 eftir kl. 5. Klesstur Fiat 127 árg. ’73 til sölu. Uppl. I sima 86165. Bronco árg. ’72 til sölu i þvi ástandi sem hann er I eftir á- rekstur. Uppl. I sima 28263 eftir kl. 5. Óska eftir girkassa I Ford Transit árg. ’71. Uppl. I sima 75514. Skoda Pardus ’72 þarfnast smá viðgerðar til sölu. Uppl. I sima 71621 eftir kl. 7. VW Fastback árg. '66 til sölu. Ekki skrásett, mótor og kram gott. Uppl. I sima 37591 eftir kl. 3. VW árg. ’64, mjög góö skipti vél ekin 30 þús. km. Ýmislegt annað I góðu lagi, en boddý lélegt. Slmi 16512 eftir kl. 7 á kvöldin. Bilapartasalan auglýsir: Höfum ávallt mikiö úrval af not- uöum varahlutum I flestar teg- undir bifreiða og einnig höfum viö mikið úrval af kerruefnum. Opið virka daga kl. 9-7 laugardaga kl. 9-3 sunnudaga kl. 1-3. Sendum um land allt. Bílapartasalan Höfðatúni 10, simi 11397. Varahlutaþjónustan. Til sölu eftirtaldir varahlutir I Citroen ID 19 1969, Peagout 404 árg. 1967, Renault 16 1967, Ford Falcon 1965, Ford Farlane 1967 Ford Custom 1967, Chevrolet Malibu 1965, Chevrolet Biskain 1965, Chevrolet Van 1967 Fiat 125 1972, Land Rover 1964, Rambler 1964, Saab 1967, Skoda 110 1972. Varahlutaþjónustan Höröuvöll- um v/Lækjargötu. Hafnarfiröi simi 53072. Peugeot 504 disel skráður 1. nóv. ’73. Allur ný yfirfarinn, vél ekin 46 þús. km. til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 16712. Til sölu Opel Record árg. ’71 4ra dyra. Uppl. i slma 84606. Fiat 128 árg. ’74 i góðu standi til sölu. Uppl. i sima 93-1842 eftir kl. 7 á kvöldin. VW óska eftir að kaupa Volkswagen ekki eldri en árg. ’70. Útborgun minnst 200 þús. Uppl. i sima 71207 eftir kl. 19. í Bilaviðqerðfin Bifreiðaeigendur Hvað hrjáir gæðinginn? Stýrisliðagikt, of vatnshiti, eða vélaverkir, Það er sama hvað hrjáir hann leggið hann inn hjá okkuroghann hressist skjótt. Bif- reiða og vélaþjónustan, Dals- hrauni 20, Hafnarfiröi. Simi 54580. VW eigendur Tökum að okkar allar almennar VW viðgerðir. Vanir menn. Fljót og góð þjónusta. Biltækni h.f. Smiðjuvegi 22, Kópavogi, simi 76080. (Bilaleiga <0^ Leigjum út sendibila, verð kr. 3000 á sólarhring, 30 kr. pr. km. Fólksbilar, verö 2150 kr. pr. sólarhring, 18 kr. pr. km. Opið alla virka daga frá 8-18. Vegaleið- ir, bilaleiga, Sigtúni 1. Símar 14444 og 25555. Akið sjálf Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. ______________• Ökukennsla ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu. öku- skóli sem býður upp á fullkomna þjónustu. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar, simar 13720 og 83825. ökukennsla — Æfingatfmar Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Gunnar Jónasson ökukennari. Simi 40694. Ökukennsla — æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar 30841 og 14449. Ökukennsla — Æfingatimar Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar, ökukennari. Simi 40769 og 72214.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.