Vísir - 07.01.1978, Side 2

Vísir - 07.01.1978, Side 2
Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar: Brynjar Stefánsson, 16 ára: t>aö man ég ekki. Ætli það hafi ekki bara verið Edison. Spáð er sextíu og einum þingmanni Laugardagur 7. janúar 1978 VÍSIR Halla Guðmundsdóttir, 15 ára: Thomas Alva Edison. Við erum gefin fyrir spá- dóma, og um tima spáði einhver amerisk kerling i Morgunblað- inu dag eftir dag, og iásu það allir, sem áttu von á happ- drættisvinningi stóðu i ástar- sorguin eða vildu ckki missa af krabbameinsbilnum. Svo lenti þessi kerling i uppnámi i Morgunblaðinu, af þvi hiín spáði vitlaust i alþjóðastjórnmálum. Matthias Johannessen kvaðst einfaldlega ekki geta haft spá- kerlingu á sinum snærum, sem ekki væri pottþétt. Þegar upp- sögn Morgunblaðs ins barst vestur til Ameriku, varð spá- keriingunni svo mikið um, að hún missti málið i a.m.k. tvo daga. En þótti við missum af einni erlendri spákerlingu höfum við nóg af dulfræðingum, sálförum, miðlum og sjáendum til að hlaupa i skarðið. Nú um árabil hafa birst spádómar i Vikunni, sem hafa þótt bera af um inn- sæi, visku og raunsæi, enda ti- undaður hver kattardynur frá liðnuári. sem gæti hafa komið heim við spá frá siðustu ára- mótum. Þessi spákona Vikunn- arer nafnlaus, og gæti þvi alveg eins verið Jónas Kristjánsson, sjálfur ritstjóri.Ilagblaðsins, en hann skrifar merka grein i spá- dómsblað Vikunnar urn eins- konar hnattferð i drykkjuskap og ofáti, sem hann virðist stunda erlendis samkvæmt þeim lærdómi, sem felst i þvf að Birna Traustadóttir, 15 ára: Þaö var..... nei, ég man það ekki. sér að trúlofast og giftast. Hinir lata einfaldlega af spákonuför- um. Eins og aðrir af hennar stétt gætir spákona Vikunnar þess að taka ekki af skarið i neinu máli, heldur reifa þau óljóst, svo margar tegundir at- burða geti faliið undir sömu spádómsorðin. Pólitiskt spáir hún því að Sjálfstæðisflokkurinn tapi tveimur inönnum i kosning- unum, Framsóknarflokkurinn tapi einum, Alþýðuflokkurinn vinni þrjá og Alþýðubandalagið vinni einn. Þannig fjölgar hún um einn mann á þingi og fer létt með það. Þótt hún meö þessum hætti spái þvi að á næsta þingi sitji sextiu og einn maður, verður þvi ekki neitað að margt for- vitnilegt er að finna i frásögn hennar. Liklegt má telja að hún sé m.a. að spá Suðurlandsjarö- skjálfta og er þaö til athugunar fyrir Almannavarnir, en hún gæti náttúrlega alveg eins átt við gos i Grimsvötnum. Hún spáir tveimur stórslysum og er ekki um annað að gera en biða og sjá, enda skal ekki dregið i efa, að eitt ár getur falið i sér slys af ýmsu tagi, og er áriö 1977 gott dæmi um það. Annars er það að segja um spádóma, að varla hefur nokkur maður getað nefnst þvi nafni nema ef vera skyldi Nostradamus, sextándu aldar maður, sem sagöi m.a. fyrirum Hitler, sem hann kallaði Hiter i spádómum sinum. Þá spáöi hann endalokum mannkyns um árið tvö þúsund, og skulum við vona aö það rætist ekki. Sýnt hefur verið fram á meö tilvitn- unum að spákona Vikunnar sé sú merkasta, sem nú er uppi i iandinu. Ekki skal það dregið i efa. Aftur á móti mætti hún að skaðlausu vera nákvæinari i framsetningu og hafa orð á fleiru en hún er spurð um, svo ekki verði hún lögð að jöfnu við frægan miðil, sem byrjaði gjarnan nógu breitt og spurði hvort rétt væri að látin móðir viöstadds héti ólafia eða Ingi- björg eða Kristin. Svarthöfði. greina vin eftir ártölum og ung- verskt gúlash frá stroganoff, en þeir réttir voru fundir upp þar ausiurfrá á hungurtimum, svo minna færi fyrir flækingskött- um, hlaupahundum og nagdýr- um i sósunni. Spádómafrú Vikunnar hefur á sér viðkunnanlegan blæ. Hún verst eins og hún getur að láta uppi hver hun er og fer þar öfugt að við þann flokk spákvenna i borginni, sem leggja spil og iáta drekka úr bolla, og eru oft sann- sögular um ástarþarfir ung- menna, trúlofanir þeirra og giftingar, auðvitaö inest vegna þess að ungt fólk á yfirleitt fyrir Hver fann upp Ijósaper- ■ una? ■ Ingibergur Jóhannsson, 13 ára: Nei, það veit ég ekki. Björn Erlingsson, 14 ára: Hvað hét hann nú aftur. Já, það var Edison. Þessi mynd er tekin I Tónabæ f fyrrakvöld af sýningaratriði á þrltugasta dansleiknum. Dansarar eru Heiöar Astvaldsson og Edda Pálsdóttir. Vfsismynd: JA um jólin fyrir nemendur Það er alla jafna ekki I frá- sögur færandi að haldið sé eitt jólaball en Heiöar Astvaldsson danskennari hélt nú hvorki meira né minna en 30 dans- skemmtanir fyrir nemendur slna nú um þessi jól. „Þaö þurfti talsvert mikla skipulagningu til aö koma þessu um kring” sagöi Heiðar er Vfsir haföi samband við hann, ,,en þetta tókstog það er gleðilegt til þess aö vita að á unglingaböll- unum sást ekki vín á nokkrum manni og engin tilraun gerð til þess að smygla inn víni. Það voru haldin tvö böll fyrir full- orðna, sex fyrir unglinga og hin fyrir börn.” Heiöar sagði að tuttugu dans- leikir heföu verið haldnir i Reykjavík, tveir í Hafnarfirði og átta I nágrannabæjum höfuð- borgarsvæðisins. Þetta hefði verið ansi strangt þvi oft heföu veriö fimm dansleikir á dag. „Ég gat nú ekki stjórnaö þeim öllum”, sagði Heiðar, „en Svan- hildur Sigurðardóttir stjórnaði átta af þeim. Þetta er oröin föst venja hjá mér siðan skólinn tók til starfa fyrir tuttugu og tveim árum aö halda jóladansleiki fyrir nemendur skólans. Ég gæti trúað að nokkur þúsund nemenda hafi dansaö á þessum böllum nú um jólin og ég er mjög ánægður með hvernig til tókst.” — KS í Reykjavík

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.