Vísir - 07.01.1978, Síða 7
vism Laugardagur 7
. janúar 1978
Flkniefnunum var haganlega komifi fyrir f tösk'
unni.
Kim Anders Dalin sem
er 22ja ára gamall Finni
var handtekinn af dönsku
fíkniefnalögreglunni á
Kastrup f lugvelli fyrir
nokkru. Lögreglan telur
víst aö hann hafi verið
einn um smygl á heroini
sem mundi hafa fært
honum milljónir danskra
króna.
Finninn var handtekinn
fyrir samvinnu hollensku
lögreglunnar og þeirra
dönsku. í ferðatösku hans
voru þrjú kiló af ópium,
og eitt kiió af héróini og
265 grömm af hassi.
Lögregian i Hollandi
vissi um innihaldið i tösk-
unni en lét Finnann halda
áfram til Kaupmanna-
hafnar ef svo færi að þar
yrði hægt að ná til fleiri
manna sem hugsanlega
stæðu að smyglinu líka.
Kim Anders Dalin neit-
ar að eiga nokkurn þátt í
smyglinu, og kveðst hafa
keypt töskuna stuttu áður
en hann lagði af stað til
Danmerkur og þvi ekkert
vitað um að eiturlyfjun-
um hefði verið komið fyr-
ir í fóðri töskunnar. Hann
á yfir höfði sér 10 ára
fangelsi, ef hann reynist
sekur.
7
A Silvia
von á
öðru
barni?
Silvia drottning á von á öðru barni næsta sumar, segir blað nokkurt í Svíþjóð.
Engin opinber tilkynning hefur verið gefin út frá konungsf jölskyldunni í Sviþjóð
um málin ennþá, en f réttin í blaðinu varð að sjálf sögðu tilef ni til mikilla bollalegg-
ina.
Er sagt að Silvía sé þegar farin að nota ýmsan fatnað aftur sem hún notaði á
meðan hún gekk með frumburðinn, Vikctoiu. Og nú er bara beðið eftir opinberri
tilkynningu, ef af henni verður..
Keypti sér
rúm fyrir
nœrri tvœr
miiljónir!
Ferðaskrifstofukonung
urinn danski, Simon
Spies lætur sig ekki
muna um það. Hann
hefur nú keypt sér rúm
sem kostar hvorki meira
né minna en tæpar tvær
milljónir króna. Rúmið
er klætt rauðu rússkinni.
í þvi eru tveir gulisimar,
stereo-lit sjónvarp og
ljós sem blikka i takt við
músik svo eitthvað sé
nefnt.
Spies hefur löngum vakiö á sér
athygli fyrir alls kyns uppátæki.
En þetta er þaö nýjasta. Otvarp
og vekjaraklukka er aö sjálfsögöu
i riiminu og kasettutæki, og ljösin
sem eru rauö og blá blikka svo i
takt þegar músikin er spiluö. Siö-
ar fær Spies svo snyrtiaöstööu i
stil viö rúmið og bar.
Þar fylgir sögunni að engin
kona hafi enn fengið aö sofa i nýja
rauminu.endakveðstSpies vera i
bindindi á konur, sigarettur og
áfengi. En litill hvolpur sem hann
á, hefur fengið að sofa i rúminu,
og mun hafa likað það vel.
VÍSIR
smáar sem stórar!
SIÐUMULI 8&14 SIMI 86611
Stúlkan er Ijósmyndafyrirsæta sem komiö var fyrir f rúminu. Þaö
er klætt rauöu rússkinni og sjónvarpiö rennur sjálfkrafa niður f
„brunninn” þegar þaö er ekki I notkun.
Einn af hverjum tuttugu
kaupendum okkar hlýtur
kr 200.000.oo í verðlaun
Fasteignasalan Afdrep
Skúlatúni 6, símar 28644
& 28645.
Seljendur, látió AFDREP
annast söluna.
Þorsteinn Thorlacius
viðskiptafræöingur.