Vísir - 07.01.1978, Síða 14
14
Laugardagur 7. janúar 1978 visir
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS NÆSTU VIKU
Sunnudagur
8. janúar
8.00 Morgunandaktk
12.15 Dagskráin. Tónlcikar.
12.25 Veóurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Ct fyrir takmarkanir
tölvisinda. Olafur Proppé
uppeldisfræóingur flytur er-
indi um aóferOir vió rann-
sóknir 1 uppeldisfræói og
mat á skólastarfi.
14.00 Miðdegistónieikar: Frá
útvarpinu I Baden-Baden.
Sinfóniuhljómsveit útvarps-
ins ieikur. Einsöngvari:
Halina Lukomska Stjórn-
andi: Ernest Bour. a. Þý2k-
ir dansar eftir Schubert b.
Fjórir söngvar op. 13 eftir
Anton Webern c. „Alten-
berg-ljóó” op. 4 eftir Alban
Berg. d. Sinfónia nr. 8 i h-
moll eftir Franz Schubert.
15.00 Svart, hvitt og Arabar.
Þáttur um pilagrimaflug
milli Afriku og Saudi-Arab-
lu. Umsjón: Steinunn Sig-
uróardóttir fréttamaöur.
16.00 Létt lög frá austurrlska
Utvarpinu.
16.15 Veöurfregnir . Fréttir
16.25 „Sólin fyrst, Aþena fyrst
og Mikis mílljónasti". Friö-
rik Páll Jónsson tekur sam-
an þátt um griska tónskáld-
iö Þeódórakis (Aður Utv. á
jóladag).
17.30 Ctvarpssaga barnanna:
„Hottabych” eftir Lazar
Lagln.Oddný Thorsteinsson
les þýöingu slna (13).
17.50 Harmontkulög.Armstein
Johansen, Sverre Cornellus
Lund og Horst Wende leika.
Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Um kvikmyndlr —
þriðji þáttur. Umsjónar-
menn: Friörik Þór
Friöriksson og Þorsteinn
Jónsson.
20.00 Sinfónla fyrir sautján
hljóöfæri eftir Joseph
Grossec. Sinfóniuhljóm-
sveitin I Liege leikur; Jaqu-
es Houtmann stj.
20.30 Ctvarpssagan: „Silas
Marner" eftir George Eliot.
Þórunn Jónsdóttir þýddi.
Dagný Kristjánsdóttir les
(16).
21.00 lslenzk einsöngslögl900-
1930. 1. þáttur. Mria Björk
Eliasson fjallar um Svein-
björn Sveinbjörnsson.
21.25 Gufuafl og gufusklp.Jón
R. Hjálmarsson fræöslu-
stjóri flytur erindi.
21.50 Kórsöngur f útvarpssal.
Selkórinn syngur erlend lög.
Söngstjóri: Siguróli Geirs-
son.
2210 tþróttir. Hermann Gunn-
arsson sér um þáttinn.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.45 Kvöldtónleikar: Frá
hollenzka útvarpínu. Metro-
politanhljómsveitin o. fl.
leika létt lög eftir Laws,
Parker, Ellington o. fl. Dolf
van der Linden stjórnar.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok
Mánudagur
9. janúar
7.00 Morgunútvarp
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „A
skönsunum” eftír Pál Hall-
björnssoaHöfundur les (12)
15.00 Miödegistónleikar: ls-
lenzk tónlisLa. Sónata fyrir
pianó eftir Leif Þórarinsson.
Anna Aslaug Ragnarsdóttir
leikur. b. Lög eftir Þórarin
Jónsson og Herbert H. Ag-
Ustsson. Ellsabet Erlings-
dóttir syngur; Guörún
Kristinsdóttir leikur meö á
planó. c. Kvintett eftir Jón-
as Tómasson. Blásarakvint-
ett Tónlistarskólans 1
Reykjavlk leikur. d. Kvart-
ett fyrir flautu. óbó, klarfn-
ettu og fagott eftir Pál P.
Pálsson. David Evans,
Kristján Þ. Stephensen,
Gunnar Egilson og Hans P.
Franzson leika.
16.20 Pophorn
Þorgeir Astvaldsson kynnir.
17.30 Tónlistartlmi barnanna.
Egill Friöleifsson sér um
timann.
17.45 Ungir pennar. GuörUn
Stephensen les bréf og rit-
geröir frá börnum.
18.05 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki Til-
kynningar ,
19.35 Daglegt máLGIsli Jóns-
son flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Haukur Ingibergsson skóla-
stjóri talar.
20.00 Lög unga fólksins. Asta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
20.50 Gögn og gæöi. Magnús
Bjarnfreösson stjórnar
þætti um atvinnumál.
21.50 Konsert fyrir viólu
d'amour, lútu og strengja-
sveit eftir VivaldLEmil Seil-
er og Karl Scheit meö
kammersveit Emils Seilers.
Woifgang Hofmann stjórn-
ar.
22.05 Kvöldsagan: Mlnningar
Ara Arnalds.Einar Laxness
les ( 11).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Frá tónlistariöjuhátlö
norræns æskufólks I
Reykjavik i júni sl. Guö-
mundur Hafsteinsson kynn-
ir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriöjudagur
10. janúar
7.00 Morgunútvarp,
12.00 Dag'skráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Er Reykjavik eina at-
hvarflð? Þáttur um vanda-
mál aldraöra og sjúkra.
Ums: ölafur Geirsson.
15.00 Miödegistónleikar
Hljómsveit Tónlistarskói-
ans I Parls leikur Spænska
rapsódiu eftir Maurice
Ravel; André Cluytens
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popp.
17.30 Litli barnatiminn. Asta
Einarsdóttir sérum timann.
17.50 Aö tafllGuömundur Arn-
laugsson flytur skákþátt.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 „Skuggar af skýjum”.
Thor Vilhjálmsson rithöf-
undur les Ur nýrri bók sinni.
20.00 Konsert fyrir tvö planó
og hljómsveit eftir Bohuslav
Martinu. Franz Joseph Hirt,
Gisela Ungerer og Fllhar-
mónlusveit hollenska út-
varpsins'leika; Jean Four-
net stj.
20.30 Ctvarpssagan: „Silas
Marner" eftir George Eliot.
Þórunn Jonsdóttir þýddi.
Dagný Kristjánsdóttir les
sögulok (17).
21.00 Kvöldvaka: a. Einsöng-
ur: Einar Markan syngur
Islensk lög.Dr. Franz Mixa
leikur á pianó. b. Þóröur
sterki.Frásaga eftir Helgu
Halldórsdóttur frá Dag-
veröará. Björg Arnadóttir
les fyrri hluta frásögunnar.
c. Hugsaö heim-Guömundur
Þorsteinsson frá Lundi fer
meö fimm frumort kvæði. d.
Utanfarir önfiröinga og
Dýrfirðinga. Jóhannes Dav-
lösson I Neöri-Hjaröardal
segir frá fólksflutningum til
Amerlku og Afriku fyrir og
eftir aldamót. Baldur
Pálmason les frásöguna. e.
Kórsöngur: Karlakór Akur-
eyrar syngur Islenzk lög.
Söngstjóri: Guömundur Jó-
hannsson.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Harmonlkulög. Toradder-
trióiö frá Hallingdal leikur.
23.00 A hljóðbergi. Vangede
Billeger. Peter Rasmussen
lektor les úr samnefndri bók
eftir Dan Turéll.
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
Miövikudagur
11. janúar
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „A
skönsunum” eftir Pál Hall-
björnsson. Höfundur les
(13).
15.00 Miödegistónléikar. Mir-
cea Saulesco og Janos Sol-
yom leika Fiölusón. I c-moll
op. 1 eftir Hugo Alfvén. Vln-
aroktettinn leikur Tvöfald-
an kvartett i f-moll op. 87
eftir Louis Spohr.
16.00 Fréttir. Tilkynningar
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn.Halldór Gunn-
arsson kynnir.
17.30 Ctvarpssaga barnanna:
„Hottabych” eftir Lazar
Lagin. Oddný Thorsteinsson
les þýöingu sina (14).
17.50 Tónieikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Gestir I útvarpssal: Arto
Novas sellóleikari frá Finn-
landi leikur ásamt Glsla
Magnússyni Sónötu fyrir
selló og pianó op. 40 eftir
Dmitrl Sjostakovitsj.
20.00 Af ungu fólki. Anders
Hansen sér um þátt fyrir
unglinga.
20.40 „Astln gefi þér ylinn
sinn”.Gunnar Valdimarsson
tekur saman dagskrána.
Lesarar meö honum: Marg-
rét Guömundsdóttir, Helga
Þ. Stephensen og Sigurður
Skúlason. Eirlkur Þor-
steinsson leikur á tvöfalda
harmoniku.
21.35 Stjörnusöngvarar fyrr og
nú. Guömundur Gilsson
rekur söngferil frægra
þýzkra söngvara. Fyrsti
þáttur: Hermann Prey
22.05 Kvöldsagan: Minningar
Ara Arnalds.Einar Laxness
les (12).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.50 Djassþátturi umsjá Jóns
Múla Arnasonar.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
12. janúar
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar A frlvaktinni.
Sigrún Siguröardóttir kynn-
ir óskalög sjómanna.
14.30 „Þau gefa okkur ull-
ina...” Þáttur um heima-
prjón. — Umsjón: Þórunn
Gestsdóttir.
15.00 Miödegistónleikar. Her-
mann Prey syngur óperlu-
ariur eftir Mozart. Rlkis-
óperuhljómsveitin I Dresd-
en leikur meö; Otmar Suit-
ner stjórnar. Isaac Stern og
Pinchas Zukermann leika
meö Ensku kammersveit-
inni Sinfónlu Concertante I
Es-dúr (K364) eftir Mozart;
Daniel Berenboim stjórnar.
16.00 Fréttir. . Tilkynn-
ingar. (16.15 Veöurfregnir)
16.20 Tónleikar.
17.30 Lagiö mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna innan tólf ára aldurs.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt máL Glsli Jóns-
son flytur þáttinn.
19.40 lslenzkir einsöngvarar
og kórar syngja.
20.10 Leikrit: „Júnó og páfugl-
inn” eftir Sean O'Casev,
Þýöandi: Lárus Sigurbjörns-
son. Leikstjóri Gisli Hall-
dórsson. Persónur og leik-
endur: Jack Boyle, kallaöur
„stjóri’VRóbert Arnfinnson,
Júnó Boyle, kona hans/
GuðrUn Þ. Stephensen,
Johnny og Mary, börn
þeirra/ Hjalti Rögnvaldsson
og Anna Kristln Arngrims-
dóttir, Daly, kallaöur
„Joxer”/ Rúrik Haralds-
son, Frú Maisie Madigan/
Soffia Jakobsdóttir, Charlie
Bentham skólakennari/
GIsli Alfreösson Jerry
Devine/ Siguröur Karlsson.
Aörir leikendur: Arni
Tryggvason, Aróra Hall-
dórsdóttir, Guömundur
Pálsson, Jón Gunnarsson,
Eyvindur Erlendsson,
Klemenz Jónsson og Jón
Hjartarsson.
22.00 Planóleikur I útvarpssal:
Guöný Asgeirsdóttir leikur
a. Partltu nr. 2 I c-moíl eftir
Bach, og b. Þrjú intermezzó
eftir Brahms.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.50 Spurt I þaula.Arni Gunn-
arsson ritstjóri stjórnar
umræöuþætti, þar sem
Matthlas A. Mathiesen fjár-
málaráöherra veröur fyrir
svörum. Umræöan stendur
allt aö klukkustund. Frétt-
ir. Dagskrárlok.
Föstudagur
3. janúar
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Míödegissagan: „A
skönsunum" eftir Pál Hall-
björnsson. Höfundur les
(16). 7
15.00 Miðdegistónleikar.
Fllharmonlusveit Lundúna
leikur „Scapino”, forleik
eftir William Walton; Sir
Adrian Boult stjórnar.
Zenaida Pally syngur artur
Ur óperunni „Samson og
Dalila” eftir Saint-Saéns.
Josef Suk yngri leikur meö
Tékknesku filharmoniu-
sveitinni Fantaslu I g-moll
fyrir fiölu og hljómsveit op.
24 eftir Josef Suk; Karel
Ancerl stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popp.
17.30 Otvarpssaga barnanna:
„Hottabych” eftir Lazar
Lagln,Oddný Thorsteinsson
les þýöingu slna (15).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19 no Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Söguþáttur.
Umsjónarmenn: Broddi
Broddason og GIsli Agúst
Gunnlaugsson.
20.00 Tónleikar Sinfónlu-
hljómsveitar tslands I
Háskóladlói kvöldiö áöur, —
fyrri hluti. Stjórnandi:
Vladimlr Ashkenazý
Einieikari á planó: Joseph
Kalichstein frá Bandarlkj-
unuma. „Tvær myndir" op.
5 eftir Béla Bartók. b.
Pianókonsert nr. 2 I f-moll
op. 21 eftir Fréderic Chopin.
— Jón MUli Arnason kynnir.
20.50 Gestagiuggi. Hulda
Valtýsdóttir stjórnar þætt-
inum.
2Í.40 Orgelkonsert I g-moll
eftir Francis PoulenoAlbert
de Klerk leikur meö Hol-
lensku Utvarpshljómsveit-
inni; Kenneth Montgomery
stjórnar.
22.05 Kvöldsagan: Mlnningar
Ara Arnalds.Einar Laxness
les (13).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Afangar.
Umsjónarmenn: Asmundur
Jónsson og Guöni RUnar
Agnarsson.
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
14. janúar
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöur og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Vikan framundan.
Sigmar B. Hauksson sér um
kynningu á dagskrá útvarps
og sjónvarps.
15.00 Miödegistónleikar a.
Polacca Brillante eftir
Weber. Maria Littaucr og
Sinfónluhljómsveitin i
Hamborg leika. Siegfried
Köhler stjórnar. b. Horn-
konsert I d-moll eftir
Rosetti. Hermann Baumann
og Konserthljómsveitin i
Amsterdam leika. c. Obó-
konsert eftir Bellini. Han de
Vries og Filharmonlusveitin
I Amsterdam leika; Anton
Ker Sjis stjórnar.
15.40 lslenskt mál. Asgeir
Blöndal Magnússon talar.
16.00 Fréttir,
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin.
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 Enskukennsla (On We
Go). Leiöbeinandi: Bjarni
Gunnarsson.
17.30 Frá Noregi. Margrét
Erlendsdóttir tekur saman
þátt fyrir börn. Lesiö norskt
ævintýri, leikin norsk tónlist
o.fl.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Bréf frá London. Stefán
J. Hafstein segir frá. (Þátt-
urinn var hljóöritaöur fyrir
jól).
20.00 A óperukvöidi: „Hol-
lendingurinn fljúgandi”
eftir Wagner. Guömundur
Jónsson kynnir óperuna i
útdrætti. Flytjendur:
Leonie Rysanek, Rosalind
Elias, George London,
Giorgio Tozzi, Karl Liebl,
kór og hljómsveit Covent
Garden óperunnar I
Lundúnum. Stjórnandi:
Antal Dorati.
21.10 „Drottinn hefur látiö
ferö mina heppnast”. Torfi
Þorsteinsson bóndi I Horna-
firöi segir aldargamla
mannlifssögu af ölafi
Gislasyni bónda i Volaseli i
Lóni og fólki hans. Lára
Benediktsdóttir les ásamt
höfundi.
21.45 „Fjör fyrir fertuga”.Lily
Broberg og Peter Sörensen
sygja létt lög meö hljóm-
sveit Willys Grevelunds.
22.10 Cr dagbók Högnai
Jónmundar. Knútur R.
Magnússon les Ur bókinni
„Holdið er veikt” eftir
Harald A. Sigurösson.
2230 Veöurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
9. janúar
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 lþróttirUmsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
21.00 Skjólstæöingur Drottins
Nýsjálensk sjónvarpsmynd
byggö á sögu eftir Ian
Cross. Aöalhlutverk Jamie
Higgins og Ivan Beavis.
Ungur drengursem á heima
I litlu sjávarþorpi hefur alla
tlö veriö trúhneigöur. En
þegar breyting veröur á
högum f jölskyldunnar
ályktar hann, aö Drottinn sé
aö gera honum llfiö leitt, og
snýst til varnar. Þýöandi
Ellert Sigurbjörnsson.
22.15 Spekingar spjalla (L)
Hringborösumræöur Nó-
belsverölaunahafa I raun-
vlsindum áriö 1977. Um-
ræöunum stýrir Bengt Feld-
reich, en þátttakendur eru
Ilya Prigogine, verölauna-
hafi i efnafræöi, John H.
Van Vleck, Sir Nevill F.
Mott og Philip W. Anderson,
sem hlutu verölaunin I eölis-
fræöi og Rosalyn Yalow,
Roger Guillemin og Andrew
V. Schally sem skiptu meö
sér verðlaununum i iæknis-
fræöi. 1 umræöunum er m.a.
fjallaö um hugtakiö innsæi
og leitaö svara viö
spurningunni, hvers vegna
svo fáar konur hafi komist I
fremstu röö vfsindamanna.
Þýöandi Jón O. Edwald.
(Evróvision — Sænska sjón-
varpíö)
23.15 Dagskráriok
Þriðjudagur
10. janúar
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Landnám I Slberlu Þýsk-
ir sjónvarpsmenn feröuöust
um 8000 km veg um Siberlu.
Þeir fylgdu farvegi Ob-fljóts
sem á upptök sln I
Altai-fjöllum I Suö-
ur-SIberlu og rennur til
noröurs. A þessum slóöum
hefur á undanförnum ára-
tugum risiö fjöldi nýrra
borga og stór héruö hafa
byggst, þar sem þótti ðbú-
andi áöur. Þýöandi Guö-
brandur Gislason. Slöari
hluti myndarinnar er á dag-
skrá þriðjudaginn 17. janú-
ar nk.
21.15 Sjónhending Erlendar
myndir og málefni. Um-
sjónarmaður Sonja Diego.
21.35 Sautján svipmyndir aí
vori Sovéskur njósna-
myndaflokkur. 8. þáttur.
Þýöandi Hallveig Thor-
lacius.
22.45 Dagskrárlok.
Miðvikudagur
11. janúar
18.00 Daglegt Hf I dýragaröi
Tékkneskur myndaflokkur
Þýöandi Jóhanna Þráins-
dóttir.
18.10 Björninn Jóki Bandarfsk
teiknimyndasyrpa. Þýöandi
Guöbrandur Gíslason.
18.35 Cook skipstjóri Bresk
myndasaga 15. og 16. þátt-
ur. Þýöandi óskar Ingi-
marsson.
19.00 On We Go Enskukennsla
11. þáttur frumsýndur.
19.15 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Nýjasta tækni og vlsindi
Könnun sólkerfisins,
Nýjungar I meöferö bein-
brota, Rannsóknarstörf há-
skólanema. Umsjónar-
maöur Ornólfur Thorlacius.
20.55 Fiskimennírnir (L)
Danskur myndaflokkur.
Lokaþáttur. Samheldnin
Efni fimmta þáttar:
Sóknarpresturinn veröur aö
láta af störfum eftir
skemmtiferöina meö unga
fólkinu. Hann fær annaö
brauö og fiskimennirnir fá
prest sem er þeim aö skapi.
Samkomulagiö viö sjó-
mennina I sunnanveröum
firðinum hefur ekki veriö
sem best aö undanförnu.
Kristilegt umburöarlyndi
fiskimannanna er á þrotum,
svo aö slær I bardaga. Þýö-
andi Dóra Hafsteinsdóttir.
(Nordvision — Danska sjón-
varpiö)
22.00 Aöur en áriö er liöiö (L)
Blandaöur þáttur meö léttu
ívafi, þar sem meöal annars
veröur fjallaö um ýmsa at-
buröi ársins 1977 og dag-
skrárefni sjónvarps skoöaö I
nýju ljósi. Þáttur þessi var á
dagskrá á gamlárskvöld en
er nú endursýndur vegna
raímagnstruflana sem þá
voru vlöa um land.
23.10 Dagskrárlok
Föstudagur
13. janúar
20.00 Fréttlr og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Prúöu leikararnir CL)
Leikbrúðurnar skemmta
ásamt gamanleikaranum
Steve Martin. Þýöandi
Þrándur Thoroddsen.
20.55 Kastljós (L) Þáttur um
innlend málefni. Umsjónar-
maöur Guöjón Einarsson.
21.55 Sumarást (Lumiére
d’été) Frönsk bíómynd frá
árinu 1943. Leikstjóri Jean
Grémillon. Aöalhlutverk
Paul Bernard, Madeleine
Renaud og Pierre Brasseur.
Ung stúlka kemur til stuttr-
ar dvalar á hóteli I Suö-
ur-Frakklandi og kynnist
fólki Ur ýmsum stéttum
þjóðfélagsins. Þýöandi
Ragna Ragnars.
23.40 Dagskrárlok
Laugardagur
14. janúar
16.30 Iþróttir Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
18.15 On We GoEnskukennsla.
Ellefti þáttur endursýndur.
18.30 Saltkrákan (L) Sænskur
sjónvarpsmyndaflokkur I 13
þáttum um börn á eyjunni
Saltkráku I sænska skerja-
garðinum. 2. þáttur. Þýö-
andi Hinrik Bjarnason.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpiö)
19.00 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Augiýsingar o.g dagskrá
20.30 Gestaleikur (L) Hér
hefst spurningaleikurinn aö
nýju og veröur fjóra laugar-
daga Iröö. Þátturinn er meö
svipuöu sniöi og fyrir ára-
mót, en nú tekur lands-
byggöin meiri þátt I leikn-
um. Spyrjendurnir fimm
veröa nýir íhverjum þætti. 1
fyrsta þætti spyrja Norö-
lendingar, en slðan koma
spyrjendur aö vestan, aust-
an og loks af Suöurlandi.
Stjórnandi Ólafur Stephen-
sen. Stjórn upptöku RUnar
Gunnarsson.
21.10 1 loftköstumBresk mynd
um höfrunga, háhyrninga
og aörar hvalategundir,
vitsmuni þeirra og rann-
sóknir á þessum sérstæöu
sjávardýrum. Þýöandi og
þulur öskar Ingimarsson
21.35 N ashy rnin garn ir
(Rhinoceros) Bandarlsk
kvikmynd, gerö eftir hinu
fræga leikriti Eugene Iones-
cos, sem sýnt var I Þjóðleik-
húsinu áriö 1961. Myndin er
staöfærö og gerist I banda-
rlskum smábæ, þar sem
íbúarnir breytast smám
saman I nashyrninga. Leik-
stjóri Tom O’Horgan. Aöal-
hlutverk Zero Mostel, Gene
Wilder og Karen Black.
Þýöandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
23.15 Dagskrárlok
Sunnudagur
15. janúar
16.00 Húsbændur og hjú (L)
Breskur myndaflokkur.
Fimmti og síöasti flokkur.
1919-1929. Dansinn dunar
Þýöandi Kristmann Eiös-
son.
17.00 Kristsmenn (L) Breskur
fræöslumyndaflokkur. 4.
þáttur. Trú og ótti Fyrr á
öldum var meöalaldur fólks
aðeins um þrjátíu ár. Þvl
var ekki aö undra, þótt
dauðinn væri ofarlega íhug-
um manna og ýmissa ráöa
neytt til aö komast hja vítis-
kvölum. Hinir riku söfnuöu
beinum dýrlinga og fátækl-
ingar geröust pllagrímar.
En miöaldir voru ekki aö-
eins tlmi bjátrúar. Kristin
trú átti ekki síöur Itök. Þaö
sýna glæsilegar kirkjur,
sem reistar voru víöa I
Evrópu og standa margar
enn. Þýöandi Guöbjartur
Gunnarsson.
18.00 Stundin okkar (L aö hl)
Umsjónarmaöur Ásdís
Emilsdóttir. Kynnir ásamt
henni Jóhann Kristln Jóns-
dóttir Stjórn upptöku And-
rés Indriðason.
19.00 Skákfræösla (L) Leið-
beinandi Friörik ólafsson.
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Þriöjudagur fyrir þjóö-
hátlö Mynd þessi er gerö I
LundUnum fyrir sföustu
þjóöhátlö og lýsir störfum
þriggja Islendinga I einn
dag. Þau eru Dóra
Siguröardóttir, hlaöfreyja
hjá Flugleiöum á Heath-
row-flugvelli, Siguröur
Bjarnason sendiherra og
MagnUs Þór Sigmundsson
tónlistarmaöur. I lok
myndarinnar er brugöiö
upp svipmyndum af þjóö-
hátlöarmóttöku hjá Islenska
sendiherranum. Umsjónar-
maöur Jón Björgvinsson.
21.00 Röskir sveinar (L) Nýr,
sænskur sjónvarpsmynda-
flokkur I átta þáttum,
byggður á skáldsögu eftir
’ Vilhelm Moberg. Leikstjóri
Per Sjöstrand. Aöalhlutverk
Sven Wollter og Gurie Nord-
wall. 1. þáttur. Sagan gerist
I sænsku Smálöndunum á
slöasta fjóröungi aldarinnar
sem Ieiö. SU óhæfa^hendir
vinnumann nokkurn, GUstaf
aö nafni, aö leggja hendur á
húsbónda sinn. Hann flýr Ur
sveitinni og gengur I herinn.
Þýöandi öskar Ingimarsson
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið)
22.00 Spegilmyndir (L) Nýlok-
iö er sýningu danska sjón-
varpsmyndaflokksins
„Fiskimannanna” sem
byggöur var á samnefndri
skáldsögu Hans Kirks. 1
þessum þætti er fjallaö um
tengsl sögunnar viö raun-
veruleikann. Meöal annars
er rætt viö fólk, sem varö
höfundinum fyrirmyndir aö
sögupersónum. Þýöandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
(Nordvision — Danska sjón-
varpiö)
22.45 Aö kvöldi dags (L) Séra
Sklrnir Garðarsson, prestur
I BUðardal, flytur hugvekju.
22.55 Dagskráriok.