Vísir - 07.01.1978, Side 21
21
7. janúar 1978
HASKOUB 0
3*2-21-40
Svartur sunnudagur
(Black Sunday)
Hrikalega spennandi lit-
mynd um hryðjuverkamenn
og starfsemi þeirra. Pana-
vision
Leikstjóri: John Franken-
heimer.
Aðalhlutverk: Robert Shaw,
Bruce Dern, Marthe Keller.
íslenskur texti
Bönnuð 16 ára.
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Hækkað verð.
Þessi mynd hefur hvarvetna
hlotið mikla aðsókn enda
standa áhorfendur á öndinni
af eftirvæntingu allan tim-
Hryllingsherbergið
Æsispennandi hrollvekja.
Aðalhlutverk: Patrick O’Neil
Cesare Danova
tsl. texti
sýnd kl. 5
Bönnuð börnum
Barry Lyndon
Vegna mikillar aðsóknar á
fimmtudagskvöldið og fjölda
áskoranna sýnum við þessa
frábæru óskarsverðlauna-
mynd kl. 9. Laugardag og
sunnudag. og þá i allra siðasta
sinn.
3*16-444
Cirkus
Enn eitt snilldarverk
Chaplins, sem ekki hefur
sést s.l. 45 ár —
sprenghlægileg og fjörug.
Höfundur, leikstjóri og
aðalleikari:
CHARLIE CHAPLIN
ÍSLENSKUR TEXTI
Sýndkl. 3, 5,7, 9og 11.
Silfurþotan.
ISLENSKUR TEXTI
Bráðskemmtileg og mjög
spennandi ný bandarisk
kvikmynd um all sögulega
járnbrautalestaferð.
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7, 10 og 9,15. _ .
lonabíó
3*3-1 1-82
Gaukshreiðrið
(One flew over the
Cuckoo's nest.)
Félagsprentsmiöjunnar hf.
Spítalastíg 10 — Sími 11640
3*1-13-84
AiBA
Storkostlega vel gerð og fjör-
ug, ný sænsk músikmynd i lit-
um og Panavision um vinsæl-
ustu hljómsveit heimsins i
dag.
MYND SEM JAFNT UNGIR
SEM GAMLIR HAFA MIKLA
ANÆGJU AF AÐ SJA.
Sýndkl.5, 7, 9
Hækkað verð
33-20-75
Skriðbrautin
iMjög spennandi nýl
Ibandarisk mynd um mann erl
gerir skemmdaverk i
skemmtigörðum.
Aðalhlutverk: George Segal,
Richard Widmark, Timothy
Bottoms og Henry Fonda.
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10.
Ath. aukasýning á Skriðbraut-
inni kl. 2.30 á laugardag og
sunnudag.
Bönnuð börnum innan 12 ára
Winner of 5 ACADEMYAWARDS
W ■ *.
OACK W»CH0g50N
ONEFLEWOVER
1HE CUCKOOÍC NEST
» F.miy Fllm K£«
®«» i m i » r . ,
Gaukshreiðrið hlaut
eftirfarandi Oskarsverð-
laun:
Besta mynd ársins 1976
Besti leikari: Jack Nicholson
Besta leikkona: Louise
Fletcher
Besti leikstjóri: Milos
Forman .
Besta kvikmyndahandrit:
Lawrence Hauben og Bo
Goldman
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Hækkað verð.
Hafnarbíó: Sirkus ★ ★ ★ +
MEISTARI
Hafnarbió: Sirkus. Bandarisk
árgerð 1928. (Hljóðsett árið
1970). Höfundur, framleiðandi,
aðalleikari og leikstjóri Charles
Chaplin.
Það væri að bera i bakkafull-
an lækinn, og reyndar algjör ó-
þarfi að ætla sér að lýsa Chaplin
fyrir lesendum. Han þekkja all-
ir og þarf ekki á neinum lýs-
ingarorðum að halda. Ennþá
hlægja áhorfendur jafn innilega
að grini hans og þeir gerðu fyrir
fimmtiu árum — alveg sama þó
alt sé i svart hvitu og að ekkert
tal heyrist.
Það er lika ógerlegt að bera
myndir Chaplins við aðrar —
þær standa sér á báti, langt ofan
við flestar samtimamyndir.
Sirkus telst sennilega ekki til
albestu mynda Chaplin,. Að
minnsta kosti leyfði hann ekki
sýningar á henni að nýju fyrr en
árið 1969, og hann minnist ekki á
myndina einu orði i endurminn-
ingum sinum. A fyrstu óskars-
verðlauna hátiðinni fékk hann
samt sem áður sérstök verðlaun
fyrir frábærlega vel skrifaða,
leikna, leikstýrða mynd — The
Cirkus.
Aðstæðum Chaplins var þann-
ig háttað að næsta mynd hans á
undan þessari var Gold Rush,
sem hann græddi gifurlega á.
En hann átti i erfiðleikum i
einkalifinu 1928, þegar Sirkus
var gerð. Hann stóð i erfiðu
skilnaðarmáli.
Og svo við bættist að um þær
mundir voru fyrstu hljóðmynd-
irnar að sjá dagsins ljós, og þær
voru fyrirbæri sem Chaplin
gekk illa að sætta sig við.
1 Sirkus leikur hann sér að til-
finningum áhorfenda eins og
honum einum er lagið. Á einni
og sömu minútunni tekst honum
að fá fólk til að veltast um af
hlátri — finna siðan til innilegr-
aF samúðar með flakkaranum —
og veltast siðan um aftur af
hlátri. Á næstu minútu fyllist
maður bræði og hlær svo aftur.
Chaplin er óviðjafnanlegur.
Þar sem Sirkus er ekki nema
um ein klukkustund að lengd
sýndi Hafnarbió smellna
danska aukamynd, sem senni-
lega er enn eldri en Chaplin-
myndin. Það var vel til fundið.
— GA
ö ★ ★★ ★★★ ★★★★ aflcit slöpp la-la ágæt framúrskarandi Ef myndin er talin-heldur betri en stjörnur segja til um fær hún að auki -f-
Tónabió: Gaukshreiðrið ★ ★ ★ ★
Laugarásbíó: Skriðbrautin ★ ★ ★
Nýja bió: Silfurþotan ★ ★ ★ . Gamla bíó: Flóttinn til Nornafells ★ ★ ★ +
Regnboginn: Járnkrossinn + ★ ★ +
Hafnarbíó: Sirkus + + + -f-
Stjörnuvíó: The Deep ★ ★ ★ Háskólabíó: Bla» . Sunday' + +
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10
Hækkað verð
Bönnuð innan 12 ára
Ferðin til jólastjörnunn-
ar
Sýnd kl. 3
WÓDIKIKHÚSID
HNOTUBRJÓTURINN
6. sýning i kvöld kl. 20
Uppselt.
laugardag kl. 20.
Sunnudag kl. 15 (kl. 3)
STALÍN ER EKKI HÉR
sunnudag kl. 20.
TÝNDA TESKEIÐIN
fimmtudag kl. 20.
Litla sviðið
FRÖKEN MARGRÉT
fimmtudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15—20
simi 11200.
—
þær eru
frábærar
teiknimynda-
seríurnar í
VÍSI
%í
M ua uee
a!A
áskriftarsimi
VÍSIS er
86611
smáar sem stórar!
jsiÐUMÚH 8&14 SIMI 86611