Vísir - 07.01.1978, Síða 23

Vísir - 07.01.1978, Síða 23
VÍSIR Laugardagur 7. janúar 1978 f . "«1« _ ^ _______ Hringið i síma 866U milli kiukkan 13 og 15 eða skri 14, Reykjavík. Afleiðingar þess að börn og unglingar leika hættulegan leik með eld eru ekki fyrirsjáanlegar og ekki alltaf vist að björgun takist giftusamlega. séb fyrir endann á þessu ennþá. En hvernig geta svona hlutir gerst? Er þetta ekki á ábyrgð for- eldranna? Eiga þau ekki að fylgj- ast með börnum sinum og brýna fyrir þeim hvað meðferð elds get- «r verið hættuleg. Ég vil i lengstu lög ekki trúa þvi að hér sé um visvitandi skemmd- arverk að ræða. Ég á bágt með að sætta mig við að slik börn eða unglingar finnist sem eru þannig innrætt. En þangað til málin skýrast er rétt að hvetja foreldra að fylgjast vel með börnum sin- um þvi þeirra er ábyrgðin. Geymslu- brunar í Breið- holti Breiðhyltingur hringdi: Það er skrýtið að þegar einhver ótiðindi gerast, slys á mönnum eða tjón á munum, þá fylgja i kjölfarið samskonar atburðir einn eða fleiri á skömmum tima likt og þeir dragi dilk á eftir sér. Hinir tiðu geymslubrunar i fjöl- býlishúsum i Breiðholti hafa ef- laust ekki farið framhjá neinum og sýnistsitthverjum. Hvort hér sé um ikveikju að ræða eða eldur kviknað af öðrum orsökum er ekki gott að segja fyrr en rann- sókn er lokið. Þó hefur i sumum tilfellum verið sýnt fram á aö krakkar voru að verki og kveiktu i. Hér er um hættulgan leik að ræða og ábyggilega er það ekki ætlun krakkanna að valda stór- tjóni. Þau hugsa ekki dæmið til enda. Þeim er efst i huga að gera eitthvað spennandi, án þess að gera sér grein fyrir afleiðingun- um. Ef það er rétt að hér sé um leik krakka að ræða er þetta alvarlegt mál þar sem þau eru farin að valda stórtjóni og ef til vill er ekki Skemmtanalífið í Reykjavík: V ' jHBt ■«- y jÆL ' ■’;■' ■'... '■ : y<j- - ■ - — &2*j!r '*& .... VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleiði alls konar verðlaunagripi og félagsmerki. Hefi ávallt fyrirliggjandi ýmsar stærðir verðlaunabikara og verðlauna- peninga einnig styttur fyrir flestar greinar íþrótta. Leitiö upplýsinga. Magnús E. Baídvinsson Laugavegi 8 — Reykjavík — Sími 22804 RANAS Fiaðrir Eigum óvallt fyrirliggjandi fjaðrir i fíestar gerðir Volvo og Scaniu vörubifreiða. Otvegum fjaðrir i sænska flutninga- vagna. Hjalti Stefónsson Sími 84720 Kona úr Arbænum hringdi: Fólk utan af landi segir oft viö mann að þaö sé nú munur á aö búa fyrir sunnan þar sem ótal tækifæri séu fyrir þá sem vilja fara út að skemmta sér. En þeg- ar málin eru athuguö nánar kemur í ljós aö möguleikarnir eru harla fáir, oftast engir. Við getum jú valið úr fleiri kvikmyndum og hér er leikhús- líf i blóma en þá er það lfka upp taliö. Danshúsamenning Reykvik- inga er slik að halda mætti að á dansstöðum væri eingöngu saman komnir menn sem ætla sér að hafa I frammi skrilslæti en ekki skemmta eöa leggja menn það kannski að jöfnu. Menn og ekki síður konur eru útúrdrukkin og viðast er músfk- in svo ærandi að ekki heyrist mannsins mál. Við hjónin ætluöum að fara út aö dansa nú fyrir skömmu. Þeg- ar viö höföum gengiö út á tveim stööum gáfumst við upp og fór- um heim. Þeir sem vilja fara út aö dansa og eiga huggulega kvöld- stund eiga í ekkert hús aö venda i skemmtanalífi höfuöborgar- innar. Þykir okkur og fleirum það að vonum súrt I brotið. Enda er þetta það fyrsta sem útlendingar reka augun i þegar þeir koma til Reykjavíkur og er það miður góö landkynning. Er virkilega ekki fjárhagsleg- ur grundvölluf ryrir rekstri al- mennilegra danshúsa I Reykja- vík eða telja menn almennt kannski aö núverandi ástand mála sé æskilegt? HÚSBYGGJENDUR Einangrunarplast Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavikursvæðið frá mánucfegi t föstudags. Afhendum vöruna á byggingar- stað, viðskiptamönnum að kostnaðarlausu. Hagkvæmt verð 'l # . og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. sírnl 93-7370 lcvtfy «9 belyflrsimi 93-7355 Sveitamaður hrin Ég var nýlega að lesa I einu dagblaðanna grein eftir konu nokkra sem gagnrýnir stjórn Styrktarfélags vangefinna. Ég er nokkuð kunnugur þessum málum og get .tekið undir flest þau atriði er þar koma fram. Tel ég að svargreinin í sama blaði sé bara yfirklór eitt. Mér finnst heimilið í Stjörnu- gróf vera alltof iburðarmikið og ég veit að margir eru óánægðir með það. Það á að búa vel að börnunum en það er vel hægt að gera það með þvf að láta þau búa I venjulegum. íbúðum. Það er ekki hægt að láta alla peninga félagsins fara i einn þátt starf- seminnar. Nú er Skálatúnsheimilið rekið af miklum vanefnum og erfitt um vik að fá starfslið vegna fjárskorts. ■ Rikið greiðir með þessari starfsemi og er ekki al- farið best að það yfirtaki heim- iliö alveg. Mér er ekki grunlaust að Bjarkarás blómstri á kostnað Skálatúnsheimilins og mér finnst að forsvarsmenn Styrktarfélags vangefinna ættu að leggja meiri rækt við þaö. Allir koma faeir aftur! ■ ■ ÞVl' ÞJÓNUSTAN ER FRÁBÆR í hvað fara peningarnir? Jú — þvi KONUR KAUPA LÍKA BÍLA OG ENN LÆKKAR DALURINN og jafnvel bílarnir lika 1 I I I Vift seljum alla blla Sifelld þjónusta Sifelld viftskipti Bílasalan BNagarður BORGARTÚNI 21 Simar: 29480 & 29750.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.