Vísir - 11.01.1978, Blaðsíða 2
1
r
í Reykjavík
Hefur þú fylgst með
Fiskimönnunum í
sjónvarpinu?
Sigurlln Sveinbjarnardóttir,
nemi: Já, það geri ég með mikl-
um áhuga. Ég las bókina fyrir
tveim árum og fagna þvi aö sjón-
varpið skuli hafa tekið þættina
til sýningar.
Baldur Scheving, rafvirki: Ég
hef horft á þá öðru hvoru. Mér
finnst þeir ekkert sérstakir. Það
mætti vera meira lif i þeim.
Þórey V a Id im a r s d ó tt ir,
afgreiöslustúlka : Já, ég hef séð
þá flesta. Mér fannst siðasti þátt-
ur góður en hinir fremur leiðin-
legir.
Finnbogi Pálsson, lagermaður:
Ég hef horft á tvo til þr já þættí og
mér finnst þeir ágætir.
Bjarney Kjartansdóttlr, neml:
Já, þeir eru ágætír, fólkiö er svo
sérkennilegt. Nei, ég vildi ekki
hafa verið þarna á þessum tima.
Miðvikudagur 11. janúar 1978
VTSIR
Skattarannsóknastjóri svarar spurningum lesenda Vísis ó fimmtudagskvöldið:
MÖRG STÓRMÁLIN HJÁ
RANNSÓKNADEILDINNI
Garðar hefur, eins og
áður sagði, gegnt þessu
starfi nú um nokkurt
skeið, en fyrsti skatt-
rannsóknastjórinn var
Ólafur Nílsson, löggiltur
endurskoðandi.
Garðar er sérmenntað-
ur á sviði skattamála 03
stundaði t.d. framhalds-
nám í skattarétti i Kaup-
mannahöf n.
MARGS AÐ SPYRJA
Ýmis skattamál hafa
mjög verið til umræðu nú
að undanförnu, sem les-
endur Vísis hafa vafa-
laust áhuga á að fá nán-
ari upplýsingar um.
Þar má m.a. nefna
reikninga íslenskra aðila
í erlendum bönkum, og
könnun á skipakaupum
(slendinga frá Noregi.
En þó þetta séu þau
mál, sem helst hafa verið
i brennidepli, þá eru f jöl-
mörg fleiri mál til með-
ferðar hjá deildinni á
hverju ári. Garðar mun
að sjálfsögðu geta gefið
lesendum Vísis upplýs-
ingar um starfsemi deild-
arinnar á liðnu ári, ár-
angur starfsins og þau
helstu vandamál, sem við
er að striða.
—ESJ.
Mörg mál, smá og stór»
koma til meðferðar
skattrannsóknarstjóra á
hverju ári. Lesendum
Vísis gefst nú kostur á að
spyrja Garðar Valdi-
marsson, sem gegnt hef-
ur þvi starfi síðustu árin/
spjörunum úr á fimmtu-
dagskvöldið kl. 19.30 til
20.30— en þá svarar hann
fyrirspurnum i sima Vís-
is, 86611.
Skattrannsóknarstjóri
er deildarstjóri rann-
sóknardeildar embættis
rikisskattstjóra. Deildin
hefur með höndum eftir-
lit og rannsóknir sam-
kvæmt lögunum um
tekjuskatt og eignaskatt
og lögum um aðra skatta
og gjöld, sem á eru lögð
af skattstjórum.
Deildin hefur heimild
til þess að hef ja rannsókn
á hverju því atriði, sem Garftar ValdimarSson, skattrannsóknarstjóri, skrifstofu sinni. — Vlsismynd: JA
varðar skatta og giold.
LITIL GEIMSAGA I KELDUHVERFI
islendinga varftar mikift um
jarðfræði, enda standa þeir
klofvega á einni virkustu jarft-
sprungu hnattarins, þeirri sem
kennd hefur verið við Atlants-
hafið og gengur þvert i gegnum
landift frá auftvestri til norft-
austurs. Þetta nábýli okkar vift
jarftelda og jarfthræringar, sem
fylgja þvi að búa á sprungu-
barmi, hefur m.a. orðið til þess
að Norðurlönd hafa staðið að þvi
að koma hér upp rannsóknar-
stöð um þessi efni.
Jarðeldarannsóknir hér, eins
og gosbækur ýmiskonar bera
vitni um, hafa einkum beinst aft
einstökum gosum og gossögu
einstakra eldfjalla. Þessi aft-
ferft hefur haft nokkurn keim af
gamalli trú um aft héftan vert
innangengt f viti. Hannsóknir á
stærri mælikvarfta hafa varla
efta ekki farift fram, og hefur
meira verift vasast I hetjulegum
tilburftum vift eldgos en sjálf-
sagfta leit visindamanna aft
endanlegum sannindum um til-
urft og ástæður fyrir eldvirkni.
Þótt á fyrstu tugum þessarar
aldar kæmi upp kenning, sem
leikmönnum sýndist mjög at-
hyglisverft, og er þar átt vift
flekakenninguna, var hennar aft
litlu efta engu getift hér á landi.
Menn héldu bara áfram aft
sveima i kringum eldgosin eins
og flugur I kringum ljós. Samt
naut island þeirrar virftingar aft
verfta athugunarstaftur i sam-
bandi vift flekakenninguna.
Þar sem búift er aft byggja
um, aft „visindi” jarftfræftinga
hafa verift meira en lltift skritin
og fábrotin. Þeir eru um þessar
mundir aft fást vift einhverja
eldfyllu undir Kröflusvæftinu,
sem talin er valda þvi aft land
hækkar og lækkar á vixl. Þaft
hvarflar aidrei aft þeim aft
hræringarnar suftur af Keldu-
hverfi eru dæmigerftar um
gliftnun jarftskorpunnar. At-
lantshafssprungan er einfald-
lega á hreyfingu þarna, ýmist
aft þrengjast saman efta þenjast
út og þó mest aft þenjast út.
Auðvitaft fylgir þessu landris og
landsig, eftir þvi hvernig
■prungan hagar sér. En af þvi
Jarftfræftingar eru bundnir vift
hugmyndina um eldfjöll og eld-
gos, halda þeir fólki vift þá trú,
aft hræringarnar séu einskonar
neftanjarftargos, sem ekki nær
upp á yfirborftift. Þaft er kannski
ekki von á öftru, enda mun ekk-
ert vera kennt um landrek i
þeim fræftum, sem jarftfræfting-
ar lærðu, sem nú eru komnir á
miftjan aldur. Miftaft vift þær
kenningar aft jörftin sé i stöftugri
útþenslu, koma hræringarnar i
Kelduhverfi ekki á óvart. t
rauninni er þvi haldift fram aft
allt okkar sólkerfi sé á vissu
stigi sprengingar. En sú iitla
geimsaga sem nú á sér staft i
Kclduhverfi hefur auftheyrilega
aldrei hlotift rétta skýringu I
bókum jarðfræöinganna. Þeir
hafa enn ekki orftaft landrek vift
þessa atburfti.
Svarthöffti
■tór og fjárfrek mannvirkl á
helstu eldvirknistöftum landsins
vaknar sú spurning, hvort staft-
arvalinu hafi aft einhverju leyti
ráftift þaft vifthorf jarftfræftinga,
sem rikti fram eftir öldinni, aft
til væri eitthvaft sem héti útdauft
eldfjöll. tsienskir jarftfræftingar
virftst hafa verift svo lausir vift
allar grunsemdirum flekakenn-
inguna, efta landrekskenning-
una, sem hún er stundum köli-
uft, alveg fram um 1960, aft þeir
hreyfftu ekki hönd né fót til and-
mæla, þegar helstu virkjunum
landsins var ákveftinn staður i
Atlantshafssprungunni miftri.
Og þegar þriftja virkjunin,
Krafla var sett beint niftur i
sprunguna, heyrftist ekkert frá
þessum mönnum. Aftur á móti
urftu þeir mjög skriftarglaftir i
eldgosum, og er auftséft aft i
þeim skrifum eru þeir aiveg
grunla-sir um landrekskenn-
inguna. ö var ekki fyrr en
„útdautt’ cldfjall eins og
Helgafell I Vestmannaeyjum fór
aft gjósa, aft menn gerftu sér
grein fyrir þvi, aft gamlar kenn-
ingar um eldfjöll höfftu ekki vift
rök aftstyftjast. En þá var þegar
búift aft taka of margar ákvarft-
anir um stabsetningu dýrra
mannvirkja.
Nýjustu hræringar vift Kröflu
og hin gifurlega sprungu-
tnyndun, sem orftift hefur
sunnanvert vift Kelduhverfi,
færir okkur enn heim sannin