Vísir - 11.01.1978, Blaðsíða 21
m
VISIF Miðvikudagur
11. janúar 1978
Winnerof 5 ACflDEMY AWARDS
VÍSIR
HE&liTE
stimplar,
slífar og
hringir
Ford 4-6-8 strokka
benzín og diesel vélar Opel
Austin Mini Peugout
Bedlord * Pontiac
B.M.W. Rambler
Buick Range Rover
Chevrolet Renault
4-6-8 strokka Saab
Chrysler Scania Vabis
Citroen Scout
Datsun benzín Simca
og diesel Sunbeam
Dodge — Plymouth Tékkneskar
Fiat bifreiðar
Lada — Moskvitch Toyota
Landrover Vauxhall
benzín og díesel Volga
Mazda Volkswagen
Mercedes Benz Volvo benzín
benzín og díesel og díesel
Þ JÓNSSON&CO
Skeifan 17 s. 84515 — 84516
’O ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★
aficit slöpp la-la ágæt framúrskarandi
Ef myndin er talin-heldur betri en stjörnur segja tii um fær hún
aö auki -j-
Tónabíó: Gaukshreiðriö ★ ★ ★ ★
Laugarásbíó: Skriðbrautin jl jl jl.
Nýja bió: Silfurþotan ★ ★ fc
• Gamla bió: Flóttinn til Nornafells ★ ★ ★ '+
Regnboginn: Járnkrossinn + ^ ^ -j_
Hafnarbíó: Sirkus if y. y.
Stjörnuvió: The Deep ★ ★ ★
Háskólabió: Black Sunday if >f- -f
Silfurþotan.
ÍSLENSKUR TEXTI
Bráðskemmtileg og mjög
spennandi ný bandarisk
kvikmynd um all sögulega
járnbrautalestaferð.
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7, 10 og 9,15. _
GLEÐILEGAR
Tjarnarbió: My
Friend Jonathan og .
Lifeline to Cathy
Leikstjóri og höfundur:
Ágúst Guðmundsson.
Gaukshreiðriö hlaut
eftirfarandi Óskarsverð-
laun:
Besta mynd ársins 1976
Besti leikari: Jack Nicholson
Besta leikkona: Louise
Fletcher
Besti leikstjóri: Milos
Forman
Besta kvikmyndahandrit:
Lawrence Hauben og Bo
Goldman
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Hækkað verð.
vLJnisjón: Arni Þórarinsson o^Guöjón Arngrfmsson.
Dlaóburóarfólk
óskast!
Bergstaðastrœti
Lindargata
Höfðahverfi
Laugarteigur
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
Agúst Guðmundsson, kvik-
myndagerðarmaður, hélt kvik-
myndasýningu i Tjarnarbiói á
laugardaginn var. Þar sýndi
hann vinum og vandafólki tvær
myndir sinar.
Sú fyrri, „My Friend Jonath-
an”, er frá árinu 1974 og er
skólaverkefni, eins og sú siðari.
„My Friend Jonathan” var
sýnd i islenska sjónvarpinu á
sinum tima, og er um það bil
hálftima löng.
Þar er greint frá ungum
manni og snillingi, Jonathan,
sem tekur upp á þeim skratta að
loka sig inni i herbergi sinu og
leika klassiska tónlist á fiðlu.
Vinir hans hafa af þessu
áhyggjur og reyna hvað þeir
geta til að fá hann úr herberg-
inu, þvi hann er þeirra gáfað-
astur, fallegastur og skemmti-
legastur — eftirlæti allra.
Þetta er snotur mynd, býsna
spennandi á köflum ágæt fag-
mennska virtist einkenni vinnu-
brögð.
Til gamans má geta þess að
tvær af leikkonunum i myndinni
eruþekktnöfn — Haya Hararat,
sem lék á móti Charlton Heston
i Ben Húr, og Mary MacLeod
sem leikið hefur i myndum
Lindsey Andersons, „If” og „O,
Lucky Man!”
Siðari myndin „Lifeline to
Cathy” var lokaverkefni Agústs
fráNationalFilm School i Lond-
on. Hún er gerð siðast liðið vor,
þrem árum seinna en Jónathan.
Augljóst er að Agúst hefur
tekið framförum á þeim tima,
þvi að „Lifeline to Cathy” er
einkar skemmtilega útfærð ir-
onia um stúlku sem hefur það
fyrir atvinnu að leysa vanda
fólks i tilfinningakreppu.
"lönabíó
*S 3-11-82
GaukshreiArU
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10
Hækkað verð
Bönnuð innan 12 ára
HASKOLAB 0
*S 2-21-40
Svartur sunnudagur
Hrikalega spennandi lit-
mynd um hryðjuverkamenn
og starfsemi þeirra. Pana-
vision
Leikstjóri: John Franken-
heimer.
Aðalhlutverk: Robert Shaw,
Bruce Dern, Marthe Keller.
íslenskur texti
Bönnuð 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð.
Þessi mynd hefur hvarvetna
hlotið mikla aðsókn enda
standa áhorfendur á öndinni
af eftirvæntingu allan tini-
HUn starfar i frjálsri útvarps-
stöð,og milli auglýsinga svarar
hún simhringingum fólks sem á
við vandamál að striða i sam-
skiptum við annað fólk.
Þessi verkefni leysir hún að
þvi er virðist með elegans, en
þegar kollsteypa verður i henn-
ar eigin einkalifi er hún allsend-
is bjargarlaus — án hjálpar
annarra.
Agúst virðist þarna nota sina
aðferð til að segja á áhrifamik-
inn hátt gamlan sannleika:
„Maður er manns gaman”. —
Að þörfin fyrir samskipti við
annað fólk hefur alltaf verið til
staðar, en er kannski hvergi
jafn rik og i geðveikislegu sam-
félagi milljónaborgar.
3* 3-20-75
Skriðbrautin
Mjög spennandi ný
bandarisk mynd um mann er
gerir skemmdaverk i
skemmtigörðum.
Aðalhlutverk: George Segal,
Richard Widmark, Timothy
Bottoms og Henry Fonda.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10
Bönnuð börnum innan 12 ára
fll^TURBÆJAHHII I
1-13-84
A8BA
Stórkostlega vel gerð og fjör-
ug, ný sænsk músikmynd i lit-
um og Panavision um vinsæl-
ustu hljómsveit heimsins i
dag.
MYND SEM JAFNT UNGIR
SEM GAMLIR HAFA MIKLA
ANÆGJU AF AÐ SJA.
Sýndkl.5, 7, 9
Hækkað verð
ÞJÖDLEIKHUSÍD
TÝNDA TESKEIÐIN
i kvöld kl. 20.
sunnudag kl. 20.
HNOTUBRJÓTURINN
fimmtudag ki. 20
laugardag kl. 20
sunnudag kl. 15 (kl. 3)
fáar sýningar eftir.
STALÍN ER EKKI HÉR
föstudag kl. 20.
Litlasviðið:
FRÖKEN MARGRÉT
i kvöld kl. 20.30
Miðasala frá kl. 13.15 til 20.
Sími 11200.
: ” 1 . Simi.50t 84
Refurinn
Áhrifamikil amerisk litmynd.
Aðaihlutverk:
Sandy Dennis
Anne Hcywood
isl. texti
3ýnd kl. 9
Bönnuð börnum
an 6-444
Cirkus
Enn eitt snilldarverk
Chaplins, sem ekki hefur
sést s.l. 45 ár —
sprenghlægileg og fjörug.
Höfundur, leikstjóri og
aðalleikari:
CHARLIE CHAPLIN
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11.