Vísir - 11.01.1978, Blaðsíða 9

Vísir - 11.01.1978, Blaðsíða 9
9 VISIR Miðvikudagur 11. janúar 1978 Alls kyns forynjur á þrett- ándagleði Þrettándagleði var að venju haldin i Vestmannaeyjum i ár, og stóð knattspyrnufélagið Týr fyrir hcnni. Kveikt var á blysum jóla- sveinanna þrettán uppi á Há, og þar var skotið fjölmörgum skot- eldum og ljósum. Dansað kringum bálið á þrettándanum f Vestmannaeyjum. r Visismyndir: Guömundur Sigfússon tJtlit sumra „gestanna” á þrettándagleöinni var hið frumlegasta. Jólasveinarnir gengu einnig um bæinn og vestur að elli- heimilinu Hraunbúðir. Þar gengu þeir i kringum jólatré og sungu, en héldu siðan áfram niður á iþróttavöllinn, þar sem allir komu saman: álfar, jóla- sveinar, Grýla og Leppalúði og alls konar forynjur. Þar var kveikt bál og dansað í kring. Að þessu sinni rættist vel úr veðrinu á þrettándanum i Eyj- um. Smá él kom á meðan á göngu jólasveinanna stóð og allt varð hvitt, en siðan var hið besta veður. GS/Vestmannaeyjum/ESJ. Bílasalan Höfóatuni 10 S.18881&18870 Bronco 74 Ekinn 57 þús. km. 8 cyl beinskiptur. Vel klæddur toppbíll. Verð 2.5 milljúnir. Skipti (skuldabréf). Escort 1300 76 Ekinn 17 þús. km. Snjódekk. Verð 1600 þús. Chevrolet Impala station 73 7 manna. Ekinn 40 þús. km. Sjálfskiptur. Power-stýri og | bremsur. Verð tilboð. Alls kyns skipti (skuldabréf). Range Rover 75. Brúnn. Verðtilboö (skuldabréf). ÆTLARÐU AÐ KAUPA? ÞARFTU AÐ SELJA? VILTU SKIPTA? ÞA KOMDU TIL OKKAR. HÖFUM FJÖLDA BIFREIÐA FYRIR SKULDABRÉF ATH: OPIÐ ALLA DAGA FRA 9-8. sterk og stílhrein stálhúsgögn f ramleióum húsgögn fyrir heimill,vinnustaói,veitingahús, skóla o.fl. o.fl. Utsolustaðir Sóló-húsgagna eru: JL-húsið Hringbraut 121 — Sími 10600 Sóló-húsgögn Kirkjusandi - Sími 35005 ^4.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.