Vísir - 11.01.1978, Blaðsíða 16

Vísir - 11.01.1978, Blaðsíða 16
Miðvikudagur 11. janúar 1978 VISUK Visir f. 65 árum 12. janúar 1913 ÚHBÆNUM 500 TÖLUBLÖÐ eru i dag komin út af Visi frá þvi hann varð dagblað eða siðan 14. febrúar 1911. Þessi 500 tölublöð hafa kostað áskrifendur kr. 9,42 samtals. Til samanburöar má geta þess, að 14 fyrstu árgangarnir af Þjóðólfi voru 480 blöð og kostuðu 28,00 kr, en fyrstu 13 árgangarnir af ísafold voru 459 blöð og kostuðu 40.00 kr. Umsjón: Pórunn I. Jónatansdóttir ----------------1 y Enskt krœklingasalat Reykjav.:lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og | sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn I HornafirðiLög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Kræklingasalatið er fljót- lcgt i tilbúningi. Það er mjög góður forréttur, en einnig ágætt með brauði. Uppskriftin er fyrir 4. Salat: 40(1 g kræklingar (úr dós) 50 g olíusósa (rnayonn- aise) 1 1/4 dl rjómi salt pipar safi úr 1/4 sitrónu örl. worehcstersósa 1 tesk kapers Skraut: 1 tesk kapers 1 rauð paprika Látið vökvann rcnna af kræklingunum. Þeytið rjómann. Hrærið saman oliusósu og þeyttum rjóma. Bragðbætið meö salti. pipar, safa úr 1/4 sitrónu og Worchest- ersósu. Bætið 1 tesk af kapers saman við. Hellið sósunni yfir salatið og blandið varlega saman viö. Helliö salatinu á litla diska eða skálar ef það er borið fram sem forréttur, annars i eina skál. Hellið salatinu yfir sal- atblöðin. Skreytið með kapers og paprikuhringj- um. Egilsstaöir. Lögreglan,' 1223, sjúkrabill 1400,- slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögregla"' og sjúkrabill 233i.' Slökkvilið 2222. ísafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Ilúsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. I Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 1 Slökkvilið 2222. Mmzm Ég samfagna fátæk- um, ungum mönnum með að hafa fæðst I þeim fornu og heið- virðu sporum að vera tilneyddir að neyta krafta sinna til hins ■ ýtrasta. — A. Carnegie Ég sé háan dökkhærðan mann standa við bilinn þinn... hann setur stöðu- mælasektarmiða inn um ■ gluggann. ; Nýlega voru gefin saman I hjónaband af séra Birni Jónssyni, i Keflavikur- kirkju, ungfrú Hansina Sigurðardóttir og hr. Pét- ur Jónsson. Heimili þeirra veröur að Brunn- götu 12, isafirði. — Ljósmyndast. Suðurnesja Fimmtudag 12. janúar kl. 20.30 Á félagsvist i Fella- helli, Fjallkonurnar bjóða nú i einum hvelli-Höldum þangað ég og þú. Kaffið góða og kökurnar kunnum við að meta þangaö koma kon- urnar með karlinn ef þær geta Stjórnin. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, kvennadeild. i Fundur að Háaleitisbraut 13, fimmtudag 12. janúar kl. 20.30. Gestur fund- . arins Snjólaug Braga- dóttir rithöfundur. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvennadeild Flugbjörg- unarsveitarinnar heldur fund miðvikud. 11. janúar kl. 20.30. Spilað verður bingö. Takið með ykkur gesti. Stjórnin Miðvikudagur 11. jan. kl. 20.30. Myndakvöld i Lindarbæ. Agúst Björnsson sýnir kvikmyndir af hálendinu og Þórsmörk. Allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Ferðafélag Islands. Svartur leikur og vinnur 1 1 i t É 'Bt Hvftur: Suni Svartur: Alivirta. Hels- inki 1957 1.... Hhl + > 2. Kxhl Dh7+ 3. Kgl Dh2+«! 4. Kxh2 RI3+ 5. Kh3 Hh8mát SKÁK 9 I dag er miðvikudagur 11. janúar 1978/ 11. dagur ársins. Árdegis flóð er ki. 07.51/ síðdegisflóð er kl. 20/15. APOTEK Helgar- kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 6. — 12. janúar veröur i Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. Akureyri.' Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ólafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. ’ Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. BILANIR Vatnsveitubilanir simi 85477. Símabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofn- ana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svar- að allan sólarhringinn. Rafmagnsbilanir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. HEIL SUCÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Slysavarðstofan: simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100 Hafnarfjörður, simi 51100. 1 Minningakort Styrktar félags vangefinna fást i bókabúð Braga Verslanahöllinni, bóka verslun Snæbjarnar, Hafnarstræti og i skrif- stofu félagsins, Lauga- vegi 11. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveðjum I sima 15941 og getur þá einnheimt upphæðina I giró. Þvi að þln vegna býð- ur hann út englum sln- um til þess að gæta þln á öllum vegum þfnum. — Sálmur 91,11. TIL HAMINGJU NEYÐARÞJÓNUSTA BELLA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.