Vísir - 12.01.1978, Side 11

Vísir - 12.01.1978, Side 11
visra Fimmtudagu r 12. janúar 1978 11 Stundum veröur þrýstingurinn svo mikill að ekki rennur nógu vel eftir láréttu sprungunum og þá brýst kvikan upp á yfirborðið. Enn hefur það ekki gerst nema í öriitlum mæli. Visismynd -LÁ farið lárétt en ekki lóðrétt (nema i sáralitlum mæli) úr neðan- jarðarrónni og þessvegna er enn- þá stöðvarhús við Kröflu. NAMAFJALL Síðustu atburðir Það sem hefur verið að gerast siðustu daga við Kröflu er i stuttu KROFLUASKJAN Stoðvarhús _ Leirhnjúkur máli það að hraunkvikuþróin var orðin full og þrýstingurinn mikill. Sem betur fór braust hún ekki upp á yf irborðið, heldur eftir láréttum GJASTYKKI Mjög einföld skissa sem lýsir hugmyndum um kvikurennsli undir Kröflusvæði. (Teikningarnar eru úr grein dr. Axels Björnssonar í Náttúrufræðingnum.) Gosbeltið á Norðausturlandi. Eftir dökku beltunum hefur hraunkvikan runnið frá Kröf lu í norður og suður og því hefur ekki orðið meiriháttar gos á svæðinu. En hvað gerist ef þessar sprungur fyllast? sprungum, i norðurátt, að Keldu- hverfi. Það var sérstakt viö þetta „gos” að jarðskjálftar voru litlir á Kröflusvæðinu sjálfu, en tölu- verðirfyrir norðanþað og fundust meðal annars snarpir kippir allt til Siglufjarðar. Þetta er vegna þess að landið er búið að siga og risa svo oft við Kröflu aö jarðlög þar eru eins og „möluð” eftir teygingarnar og brotna ekki með brestum og skjálftum eins og áður. En verður þá ekkert gos við Kröflu? Um það vilja jarðfræö- ingarhelstekki spá. Dr. Axel seg- ir i grein sinni að vænta megi þess að órói verði áfram á þessu svæði i einhver ár enn. Um þróun þess óróa segir hann: „Ógerlegt er að segja með vissu hvernig sá órói þróast og hvort upp muni koma meiriháttar hraun eða ekki. Þó er rétt að benda á að hraunrennslið upp á yfirborð varð mest undir lok Mý- vatnselda. Sé hraunkvika nú að smáfylla upp i sprungusveiminn norðan og sunnan öskjunnar og haldi að- streymi kviku aö neðan áfram, verður að telja likur á hraungosi á næstu árum nokkuð miklar.” Breytingar eru kosningum hafa sem næst fimm- faldan atkvæöisrétt kjósanda i Reykjaneskjördæmi, sem býr við skaröastan hlut í þessu tilliti. Slikt getur ekki gengið lengur. Ég er fylgjandi þvi, aö atkvæöi utan þéttbýliskjarnans viö Faxaflóa vegi nokkru þyngra en atkvæöin þar. Hlutfallið 1 atkvæði á móti 1.5 væri réttlætanleg viömiöun i þessum efnum. Margir þeirra, sem raunar eru mótfallnir öllum breytingum á knýjandi nauðsyn á kjördæmaskipan, sem fyrst og fremst er réttlát gagnvart kjós- endum og flokkum en jafnframt einföld og skilvirk aö allri gerö. Meginreglur kjördæmaskipunar- innar á að festa i stjórnarskrá — þó verulega færri en nú er — en önnur atriöi i lögum um kosning- ar til Alþingis. Þannig tel ég, að ákvæðið um fjölda þingmanna eigi að standa I stjórnarskrá en tölu þingmanna hvers kjördæmis eigi að ákveða i kosningalögum, þar sem gert sé ráö fyrir endur- skoðun á þessu atriði á 10 ára fresti. Þann 19. mai 1972 var kosin á Alþingi 7 manna nefnd til þess að endurskoöa stjórnarskrána. Þótt nefnd þessi veröi brátt 6 ára hefur litiö markvert frá henni heyrst um endurskoðunarstarfið. Nú er sagt, aö hún muni skila áliti fyrir næstu alþingiskosningar, en þó engum heildstæðum tillögum um meiriháttar breytingar á gildandi kjördæmaskipan! Margirhafa þó talið það helsta verkefni hennar. Reynist þetta rétt, eru viðhöfð forkastanleg vinnubrögð, sem leiöa hugann að því, hvort há- stemmt tal um nauösyn úrbóta f þessum efnum sé alvarlega meint. Breyting á kosninga- lögum nægir ekki Misvægi atkvæðisréttarins eftir búsetu er nú slíkt, aö kjósandi í þvf kjördæmi, sem fæsta kjósend- ur hefur, mun í næstu alþingis- kjördæmaskipuninni og kosn- ingatilhöguninni, en telja sig þé knúöa til aö fylgja nokkrum breytingum á því sviði, benda á, að nægilegt sé að breyta kosn- ingalögum til aö leiðrétta þetta misvægi. Breytingar þær, sem þeir tala um, lúta aö nýjum regl- um um úthlutun uppbótarsæta, þ.e. að afnema hlutfallsregluna og bannið við þvf, aö fleiri en einn uppbótarþingmaöur hvers flokks komitil greina íhverju kjördæmi. Aö mlnu viti nægir þetta ekki, heldur er aöeins I stil viö fyrri kákráðstafanir I þessum efnum. Breyting á sjálfri stjórnarskránni er forsenda sanngjarnrar kjör- dæmaskipunar, sem lengi gæti staðið. Til stuðnings þessari skoöun minni birti ég hér töflu um þann fjölda kjósenda, sem var aö baki hverjum þingmanni I kosningun- um 1974, eftir að uppbótarsætum hafði veriö úthlutaö. 1 töflunni er viö þaö miðaö, að hlutfallsreglan hafi veriö úr gildi felld sem og ákvæöiö um, að hver flokkur skuli aöeins fá einn uppbótarmann I hverju kjördæmi: Reykjanes 2.876 Reykjavlk 2.653 Vesturland 1.567 Vestfirðir 1.119 Norðurland vestra 1.205 Noröurland eystra 2.235 Austurland 1.360 Suöurland 1.775 Af þessu má sjá, að kjósandi I Vestfjarðakjördæmi hefði haft nærri þrefaldan atkvæðisrétt kjósanda I Reykjaneskjördæmi I kosningunum 1974. í kosningun- um I ár yrði hann sennilega rúm- lega þrefaldur, þrátt fyrir það, aö svigrúm til breyting á kosninga- lögunum væri nýtt til hins Itrasta til þess aö leiðrétta misvægi at- kvæöisréttarins. Sllk leiörétting er þvl ekki nægjanleg. Aukið persónukjör Þaö sem hvaö mestri gagnrýni hefur sætt I gildandi kosningatil- högun er, að kjósendur ráöi litlu sem engu um hverjir frambjóð- enda á rööuðum framboöslistum flokkanna nái kosningu til Al- þingis. Ahrif útstrikana og þess að einstakir kjósendur breyti röö frambjóðenda séu hverfandi og fái engu breytt þar um. Þannig séu langflestir þingmenn I örugg- um sætum og kosningin þá nánast formsatriöi. Sllk gagnrýni á mikinn rétt á sér. Flestir stjórnmálaflokkarnir hafa reynt að koma til móts viö þessar gagnrýniraddir með því aö efna til prófkjöra eða skoöanakann- anna. Gallarnir, sem slíku forvali eru samfara, eru margvíslegir og þau útheimta iöulega mikinn tlma og fjármuni. Stærsti gallinn er þó sá, aö kjósandinn á þess oft kost, aö taka þátt I forvali flokks, sem hann undir engum kringum- stæðum myndi styöja I kosning- um. Menn geta því tekiö þátt I forvali flokks meö þvl hugarfari einu aö skaöa hagsmuni hans. Meö þessi atriði I huga flutti ég I byrjun þings frumvarp um breyt- ingu á lögunum um kosningar til Alþingis. Efni þess er I stuttu máli, það, að stjórnmála- flokkarnir leggi fram framboös- lista sina með frambjóöendum I stafrófsröð og kjósandinn eigi þess síöan kost, aö raða fram- bjóöendum. Hér yrði um róttæka breytingu frá gildandi reglum aö ræða. Kosningar milli flokka og prófkjör milli einstakra fram- bjóöenda færi fram samtímis. Ekkert frumvarp á yfirstand- andi þingi hefur hlotiö meiri um- ræðu en þetta og sýnist eitt hverj- um um efni þess. Mér finnst flest- ar þær mótbárur, sem haföar hafa veriö uppi gegn frum- varplnu, vera fremur léttvægar, en út I þá sálma fer ég ekki nú. Um örlög þess er allt I óvissu. Liklegra tel ég, að það dagi uppi, en aö þaö fáist samþykkt — a.m.k. óbreytt. En þá verður reynt á ný og skrefiö stigiö aðeins styttra I þá átt að auka rétt kjós- enda til að velja milli frambjóð- enda.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.