Vísir - 10.02.1978, Side 2

Vísir - 10.02.1978, Side 2
2 (------TT— I Vísir spyr á Akureyri. V" ) Hvaö finnst þér um ösku- dagshátíðahö Gunnlaugur P. Kristinsson full- trúi: Það er mjög gaman að þessu. En þau hafa breyst meö árunum og krakkarnir safnast saman i minni hópa. Kári Arnason Iþróttakennari: Alveg sjálfsagt að hafa þetta, og gera meir af þvl að fá skraut- lega búninga. Sigrún Hannesdóttir úr Báröar- dal: Mjög gaman fyrir börnin. Búningarnir eru fjölbreyttir. O.C. Thorarensen iyfsali: Gam- all og góður siöur og sjálfsagt að viöhalda hnnnn- Jón Snæbjörnsson frá Grund, Eyjafiröi: Þessi gamla danska hefð hefur geymst vel hér á Akureyri, og mér finnst hún ágæt. Föstudagur 10. febrúar 1978 vism Fjármálaráðherrar eru ekki poppstjörnur Prófkjör Sjálfstæöisflokksins I Reykjaneskjördæmi gekk stór- slysalaust fyrir sig. Niöurstaö- an sýnir aö Sjálfstæöismenn hafa möguleika á fjórum mönn- um f næstu kosningum, en möguleikar Aiþýðuflokksins á einum kjördæmiskjörnum hafa minnkaö aö sama skapi. Þetta stafar af þvi aö kjósendur á Suö- urnesjum eru ákveönir i þvf að eiga mann á þingi, en láta sig minna skipta hvaða fiokki hann tilheyrir. Hefðu þeir Alþýöu- flokksmenn og aðrir stuönings- menn i prófkjöri flokksins fyrr i vetur náö þeim árangri á Suöur- nesjavisu að koma Keflvikingn- um i fyrsta sæti, heföu þessi mál horft ööru visi viö. Þá tókst svo til aö mikiil fjöidi atkvæöa á Keflvikinginn varð ógildur, en fleiri virtust hafa stutt hann I fyrsta sætiö á lista flokksins en Kjartan Jóhannsson i Hafnar- firöi. Það var ógiiding atkvæöa sem komu I veg fyrir aö Suður- nesjamenn næöu fulltrúa i fyrsta sæti á lista Alþýðuflokks- ins. 1 prófkjöri Sjálfstæöisflokks- ins náöi sveitarstjórinn i Grindavlk fjóröa sæti, og hefur þvi mesta möguieika á þvi aö ná þvi þingsæti, sem Suöurnesja- menn telja sér rétt og skylt aö hafa. Þetta þýöir efalaust aö Sjálfstæöisflokkurinn á von á vaxandi fylgi i kjördæminu, þótt illa hafi veriö spáö fyrir honum áöur en prófkjöriö fór fram. Einkum snertu þeir spádómar Matthias Mathiesen, fjármáia- ráðherra, en hann hefur mátt búa viö undarlegan andróöur á seinni hluta þess stjórnartima- bils, sem nú stendur. Er aö heyra á mörgum manninum, aö allir fjármálaráðherrar hafi veriö betri en Matthfas. Engum vafa er undirorpiö aö embætti fjármálaráöherra er meö óvinsælustu ráöherrasæt- um I hverri rikisstjórn. Fer þar saman, aö fjármálaráöherra verður hverju sinni aö mæia fyrir óvinsæiustu aögeröum i peningamálum almennt og siö- an koma fram fyrir hönd rikis- stjórnar sem helsti skatt- heimtumaðurinn. En þó veröur liggi samþykkt meöráöherra hans. Þetta væri gott fyrir þá að hafa ihuga, sem mest hafa haft út á störf Matthiasar að setja. Ekki liggur neitt fy rir um það, aö fyrri fjármálaráðherrar á borö viö Eystein Jónsson og Magnús Jónsson frá Mel hafi verið sérlega vinsælir. Þeir þóttu báöir fremur aðhaldssam- sakna hans siöar. Næsti fjár- málaráöherra á undan Matthi- asi þótti heldur ekki mikill bóg- ur i embætti. Hefur veriö sögö af þvi saga, að þegar hann hafi veriö i skóla i Reykholti hafi hann veriö fyrir neöan Höskuld Skagfjörö i reikningi. Engar sönnur eru á þessu. Hins vegar bendir sagan til þess aö hann Matthlas fjármálaráöherra aö likindum aldrei eins óvinsæll og þegar hann vill freista þess aö halda utan um pyngjuna svo menn geti ekki gengiö út og inn um f járm ála ráöyney tiö eins og hjaröfjós. Ekki er alltaf gáð aö þvi sem skyldi, aö fjármálaráð- herra hverju sinni er varla ann- aö en framkvæmdastjóri rfkis- stjórnar, enda getur hann litiö gert I sínu ráöuneyti nema fyrir ir, ákveönir og fyrirferðarmikl- ir í embættum sinum. Báöir þóttu þeir á köfluin jafnvel alveg óhæfir og kannski helst meöal eigin flokksmanna. 1 dag munu svo þeir vera næsta margir, sem minnast þcirra meö sökn- uöi I ráöherraembætti. Kannski fer þannig um Matthias fjármálaráöherra slö- ar meir, að þeir sem mest hafa á móti honum I dag eigi eftir að hafi átt vib sin vandamál aö striöa I embætti. A þessu sést aö andróöurinn gegn Matthiasi sem hvab mestur var rétt fyrir prófkjöriö, er ekkert einsdæmi. En fjármálaráöherrar eru eng- ar poppstjörnur og eiga ekki ab vera þaö og þess vegna hafa þeir vitrari i Reykjaneskjör- dæmi séö til þess aö Matthías hélt sæti sinu á listanum. Svarthöföi. t — en hann var beint ■ Starfsfólk Flugleiöa er oröið | ýmsu vant I samskiptum sinum við útlendindinga, sem hingaö koma. Sá hópur er starfar á • Hótel Loftleiöum rak þó upp stór augu er hann mætti til I starfa i birtinu i gærmorgun. Þá var búiö að tjalda á lóöinni I fyrirframan hóteliö — oginnan úr tjaldinu heyröust hrotur. Það kom i ljós er Visir kom á rir framan eitt hótelið í staðinn aö þarna var á ferðinni Þjóðverji aö nafni Felix Hugos- on, sem hafðikomiö til landsins kvöldið áður. Fann ekki fyrir kulda i tjaldinu ,,Ég kom svoseintað það tók þvi ekki að fá sér hótelher- bergi” sagði hann. ,,Ég ákvað Reykjavík þvi að tjalda á f yrsta grasbalan- um sem ég fann eftir að ég kom til Reykjavikur, og hann fann ég hér beint fyrir framan hótelið. Ég er með sérstakt tjald sem nota má á norður- eöa suður- heimskautinu, ef þvi er að skipta, svo mér varð ekkert kalt. Ég er undir það búinn að tjalda í snjó og kulda, en ef veörið hér á islandi er svona gott á veturna, þarf ég ekkertá þeim útbunaði að halda. Ég ætla mérað vera hér i sex mánuði — ferðast um og kynn- ast landiog þjóð. Þá hef ég einn- ig áþuga á islenska hestinum og vonast til að fá tækifæri til að skoða hann nánar” sagði tjald- búinn á Hótel Loftleiöum. —klp— . Felix Hugoson er fyrsti bakpokafarþeginn sem tjaldar i Reykjavfk á þessu ári. Hann valdi sér fyrsta grasbalann sem hann fann viö komuna til höfuöborgarinnar — beint fyrir framan Hótel Loftleiöir. — I.jósm: JA. Felix: „Er meö heimskauta- tjald, svo aö mér er ekkert kalt”. Ég fjaldaði á fyrsta grasbalanum sem ég fann

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.