Vísir - 10.02.1978, Qupperneq 8
8
LAUS STAÐA
Hiustastaða dósents i almennri meinafræði í tannlækna-
deild Iláskóla íslands er laus tii umsóknar.
Laun samkvæmt launakcrfi starfsmanna rikisins.
Umsóknarfrestur er til (i. mars n.k. Umsóknum skulu
fylgja ýtarlegar upplýsingar um ritsmiöar og rannsóknir,
svo og námsferil og störf, og skulu þær sendar mennta-
málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík.
Menntamálaráðuneytið,
2. febrúar 1978.
NORRÆNIR STYRKIR
TIL ÞÝÐINGAR OG ÚTGÁFU
NORÐURLANDABÓKMENNTA
Fyrri úthlutum 1978 á styrkjum til útgáfu norrænna bók-
mennta i þýðingu á aðrar Norðurlandatungur fer fram á
fundi úthlutunarnefndar 27.-28. april n.k. Frestur til að
skila umsóknum er til 20. mars n.k. Tilskilin umsóknar-
eyðublöð og nánari upplýsingar fást i menntamálaráðu-
neytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, en umsóknir ber að
senda til Nabolandslitteraturgruppen, Sekretariatet for
nordisk kulturelt samarbejde, Snaregade 10, DK-1205
Köbenhavn K.
Menntamálaráðuneytið,
7. febrúar 1978.
Starf dómorganistans
i Reykjavik er laust til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 10. mars 1978 og
skulu umsóknir sendar til Erlings Aspe-
lunds Hótel Loftleiðum, er gefur nánari
upplýsingar i sima 22322.
AUGLYSING
um styrki Evrópurúðsins ó
sviði iœknisfrœði og heilbrigðisþjónustu
fyrir órið 1979
Evrópuráðið mun á árinu 1979 veita starfsfólki i heil-
brigðisþjónustu styrki til kynnis- og námsferða i þeim til-
gangi að styrkþegar kynni sér nýja tækni i starfsgrein
sinni i löndum Evrópuráðsins.
Styrktimabilið hefst 1. janúar 1979 og þvi lýkur 31. desem-
ber 1979.
Umsóknareyðublöð fást i skrifstofu landlæknis og i heil-
brigðis- og tryggingamálaráðuneytinu og eru þar veittar
nánari upplýsingar um styrkina.
Umsóknir skulu sendar ráðuneytinu fyrir 15. april n.k.
Ileilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
8. febrúar 1978.
Til sölu
Chevrolet Suburbon 10 model '70
8 cyl. fjögurra gira, vökvastýrður, fram-
drif. Klæddur, grænn, góð dekk, nýleg
dekk, nýleg vél, toppstand.
Upplýsingar i sima 99-1555 Selfossi.
Ósko eftir nýrri bil af sömu tegund
— frumsýning hjá Leikfélagi Kópavogs
í kvöld á verki eftir Soya
Guðrún Þ. Stephensen ieikstýrir
hjá Leikfélagi Kópavogs.
Leikfélag Kópavogs
frumsýnir gamanleikinn
,/Jónsen sálugi", eftir
Carl Erik Soya í kvöld
klukkan 20.30 í Félags-
heimili Kópavogs.
Leikfélagiö hefur fengið Guð-
rúnu Þ. Stephensen til að leik-
stýra og er þetta annað verkefn-
ið sem hún leikstýrir og sett er
upp i Kópavogi. Hið fyrra var
söngleikurinn „Bör Börsson jr”,
sem sýnt var fyrir tveim árum.
Með aðalhlutverk fara Jóhanna
Norðfjörð, Helga Harðardóttir,
Andri Clausen og Sólveig Ingva-
dóttir.
Þetta er fyrsta leikritiö eftir
danann Soya sem sýnt er á is-
lensku sviði, en leikrit eftir hann
hafa verið flutt i útvarp.
Soya var fæddur skömmu fyr-
ir siðustu aldamót og dó fyrir
fáum árum. Hann samdi leikrit,
sögur og æviminningar. Hann er
oft hæðinn og ádeilinn i verkum
sinum og broddborgararnir fá
oft kaldar kveöjur. Á efri árum
urðu sögur hans og leikrit ero-
tiskari og hófst sú þróun með
sögunni „Sautján”, en eftir
þeirri sögu var gerð fyrsta
„rúmstokksmyndin”, sem flest-
ar hafa verið sýndar hér i kvik-
myndahúsum.
„Jónsen sálugi” er saminn
skömmu fyrir 1960. Leikurinn
gerist i Helsingör á Sjálandi um
1920.
Askriftarkort Leikfélags
Kópavogs fást i versluninni
Gjábakka i skiptistöð SVK og
Bókaversluninni Vedu Hamra-
borg 5. — KP.
„JÓNSEN SÁLUGI"
í FÉLAGSHEIMILI KÓPAVOGS
„ALBERT A BRUNNI"
Herranótt Mennta-
skólans i Reykjavik
frumsýndi leikritið Al-
bert á brúnni i Breið-
holtsskóla. Leikritið er
eftir Tom Stoppard, vel
þekktan breskan höf-
und.
Þetta er i fyrsta skipti sem leik-
rit eftir hann er sett á svið á is-
landi, en það var flutt i Utvarpi
1975. Þýðandi er Olga Guðrún
Arnadóttir.
Leikritið fjallar um ungan há-
skólanema, sem fékk í sumarleyfi
vinnu viðaðmálastóra brú. Varð
hann svo hrifinn af verkinu, að
hann valdi sér það að ævistarfi,
eftir að hafa lokið heimspeki-
námi.
Aðalleikendur eru Sveinn
Egilsson og Sigriöur Erla
Gunnarsdóttir. Alls eru leikendur
12.Úr4.5. og6.bekk. Leikstjórier
Þórhallur Sigurðsson. Sýningar
verða 7, þar af 3 almennar sýn-
ingar. —EA
„Þar mun gnœgð nf gleði..."
Kvæðamannafélagið Iðunn kvæðakvartett, upplestrar og
heldur sína árlegu árshátið i leynigestir.
Lindarbæ klukkan 19 i kvöld. Upplýsingar og miðapantanir
Þar mun verða margt til eru i simum 34240 og 24665.
skemmtunar og stemmur Þar mun gnægð af gleði að fá
kveðnar ef að likum lætur. gott að liðka fætur.
Þvi mun enginn eftir sjá
Kynntar verða Limrur Þor- ef að vanda lætur.
steins Valdímarssonar, kynnt Við óskum þeim kvæðamönn-
kvæðalög við 13 rimhætti, um góðrar skemmtunar. —SG
Rithöfundurinn Elsa Gress i Norrœna húsinu
Danski rithöfundurinn Elsa
Gress kemur hingað til lands á
morgun i boði Norræna hússins
og heldur þar tvo fyrirlestra.
Fyrri fyrirlesturinn verður á
sunnudaginn klukkan 16 og ber
heitið „Kan vi bruge Kun-
stnerne?”. Siðari fyrirlesturinn
verður svo á miðvikudaginn
klukkan 20.30 og heitir „Indi-
rekte og direkte brug af virke-
ligheden i kunsten”.
Elsa Gress er löngu orðin
kunn af ritverkum sinum,
skáldsögum, leikhúsverkum,
útvarps- og sjónvarpsleikritum
og hefur sent frá sér ritgerðar-
safn. Hún er gift bandariska
listmálaranum Clifford Wright
og eru þau nú búsett á Mön. —
SG
Þjóðleikhúsið
STALÍN ER EKKI HÉR
i kvöld kl. 20.
TVNDA TESKEIÐIN
laugardag kl. 20.
ÖSKUBUSKA
laugardag kl. 15
sunnudag kl. 15.
Litla sviðið:
FRÖKEN MARGRÉT
sunnudag kl. 15.
Leikfélag Reykjavíkur.
SKALD-RÓSA
i kvöld kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
SAUMASTOFAN
laugardag kl. 20.30
BLESSAÐ BARNALAN
miðnætursýning i Austurbæjar-
biói laugardag kl. 23.30.
Leikfélag Kópavogs.
SNÆDROTTNINGIN
sunnudag kl. 15 og kl. 17.30.