Vísir - 10.02.1978, Qupperneq 14

Vísir - 10.02.1978, Qupperneq 14
Föstudagur 10. febrúar 1978 VISIR 18 Það fengu færri en vildu að sjá Veldi til- finninganna á kvik- myndalistahátiðinni. Meðal þeirra útvöldu voru þeir sem ákváðu að myndin væri ekki fyrir almenning. A þeirri sýningu mátti lita ýmis stórmenni, svosem rannsóknarlög- reglustjóra ríkisins, ríkissaksóknara, borgarstjóra og fulltrúa frá menntamálaráðu- neytinu. Veldi tilf inninganna verður ekki sýnt hér aftur. Hinsvegar er full- yrt að framangreindir heiöursmenn hafi keypt sér áskriftarkort á þær myndir sem eftir eru á hátíðinni. —ÓT. ,,Þjónn, þjónn." „Já, herra?" „Er þessi skammtur af kartöflumús virki- lega handa tveimur?" „Já, herra." „Af hverju í f járanum er þá bara einn kakka- lakki í honum?" ÁSKRIFT ------•------- Vantar einn.... Bilamarkaður VÍSIS - simi 86611 J Ókeypis myndaþjónusta Opið til kl. 7 Einstök Nova Fastback árg. '74. Ekinn 36 þús. km. 8 cyl 350 cub sjálfskiptur með power bremsum. Breið dekk og krómfelgur. Silfur- grár. Jeppi með f lutningskassa. Dodge Wagoneer árg. '73 sannkallaður kraftajötunn. Drif lokur, mælir, power-stýri og bremsur. Ný vetrar- dekk. Skipti möguleg. Bronco árg. '74. Ekinn 54 þús. km. Gulur, fal- legur bill. Vetrardekk á nýjum krómfelgum. 6 oyl.með power stýri. Skipti. Gamla verðið. Lancia Beta árg. '75. Luxus bill frá Evrópu. Vínrauður. Ekinn 41 þús. km. Útvarp og segul- band. Vetrardekk. Skipti á ódýrari bíl. Audi 100 LS árgerð 1977 dökkblársanseraður og drapplitur að innan, sjálfskiptur og með vökvastýri verð kr. 3.700.000.- Peugeot 504 árgerð 1974 blár og grár að innan, ekinn 48.000 km, verð kr. 2.000.000.- Volkswageneigendur athugið, nú er rétti tím- inn til að selja, vantar tilfinnanlega allar ár- gerðir af Volkswagen og Audiá söluskrá, litið framboð og mikil eftirspurn ætti að tryggja góða og skjóta sölu. Bjartur sýningarsalur — ekkert innigjald. VW Passat LS árgerð 1974 grænsanseraður og Ijós að innan ekinn 52.000 km verð kr. 1.750.000.- Taunus 20 MXL 2 ja dyra grænsanseraður og brúnn að innan ekinn 59.000 km verð kr. 1.250.000.- OOOOAudi Volkswagen Benz 220 D árg. '73. Vél ekin 6 þús. km. Sjálf- skiptur, með power stýri og bremsum. Endur- ryðvarinn. Fæst gegn skuldabréfum. Bill í sérf lokki. Volvol42 árg. '68. Drapplitaður. Skipti á ódýr- ari bíl möguleg. Trausturog góður bill. Kr. 800 þús. Datsun 220 D árg. '72. Vetrardekk. Rauður. Fæst á ótrúlega góðu verði, aðeins kr. 800 þús. Vélin mikið keyrð, en gengur samt. B.í LAKAUP --uju.i.rmii,ujjLi HÖFÐAT Ú N I 4 — sími 10200 10356 Lykillinn að góðum bílakaupum! RANGE ROVER ,75 með vökvastýri, lituðu gleri. Vel klœddur. Grár. Ekinn 77 þús. km. Verð 4,5 milj. OPEL MANTA S.R. COUPE '77 Bíll sem nýr. Ekinn aðeins 10 þús. km. Verð kr. 2,8 millj. MORRIS MARINA 1804 74 ekinn 68 þús. km. Verð 900 þús. MORRIS MARINA STATION 74 Mjög fallegur bíll ekinn 60 þús. km. Verð kr. 1.100 þús. FIAT 127 74. 2ja dyra. Grœnn. Ekinn 30 þús. km. Verð kr. 700 þús. AUSTIN MINI 850 70. Dökkrauður. Verðkr. 400 þús. Glœsilegasti sýningarsalurinn. Ekkert innigjald P. STEFÁNSSON HF. .JŒNj SÍÐUMÚLA 33 SÍMI 83104 83105 v? .....

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.