Vísir - 10.02.1978, Qupperneq 17

Vísir - 10.02.1978, Qupperneq 17
VISIK Föstudagur 10. febrúar 1978 21 Til sölu Tvö barnarúm, annað ónotað, hár barnastóll barnabilstóll, ungbarnastóll drengjaskautar nr. 38 og 39 og skiðaskór (reimaðir) nr. 37. Til sölu. Uppl. i sima 41791. Froskköfunarbúningur til sölu Uppl. i sima 35806. Teak svefnbekkur með þykkri svampdýnu notaðri til sölu. Uppl. i sima 36200. Vel með farin Ignis eldavél til sölu. A sama stað er til sölu sambyggt Alba plötuspilari, kassettutæki og útvarp. Uppl. eft- ir kl. 18 i sima 76752. Til sölu notaður Hiab bilkrani 1—11/2 tonns. Simi 50210. Til sölu verslunarhillur ca. 110-120 stk. 16 uppistöður 2ja m. langar. 6 eyju uppistöður 150 cm á lengd. 1 stk. veggkæliborð með vél (Huurre) 180 cm á lengd, i mjög góðulagi. 1 stk. djúpfrystir Eurofreeze 235 cm á lengd, smá- vegis bilaður. 1 stk. frystikista Philco og vélarlaus frystikista (Heklu) ennfremur mikið magn af krómuðum körmum i ýmsum stærðum. Uppl. i versl. Holtskjör, hef, Langholtsveg 89, simi 354 35. Notað hjónarúm til sölu, nýuppgerðar springdýnur fylgja. Uppl. i sima 35828. Ódýrt rúm til sölu, enskgerð. Uppl. isima82186 e. kl. 8. Kantlímingarvél (Pnthans) til sölu. Uppl. i sima 86224. Sófasett. 1 stóll, 3ja og 2jasætasófar ásamt hringlaga sófaborði og skápa- samstæðu til sölu. Allt mjög vel með farið. Gott verð ef samið er strax. Uppl. i sima 66660. Olíufýringar og eldfastursteinn til sölu. Uppl. i sima 81877. Oskast keypt Óskum eftir að kaupa blokkþvingur og 2 hefil- bekki. Uppl. i sima 99-5839 á dag- inn._________________________ Trésmíðavél. Óska eftir að kaupa sambyggða trésmiðavél. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 72852. Snjósleði óskast Óska eftir að kaupa snjósleða. Ýmsar gerðir koma til greina. Uppl. i sima 73041 eftir kl. 18. [Húsgögn Teak svefnbekkur með þykkri svampdýnu, notaðri til sölu. Uppl. i sima 36200. Teak borðstofuskápur til sölu, einnig borðstofuborð og stólar. Uppl. i sima 41692 eftir kl. 19. Sófasett og sófaborð, borðstofuborð með 4 stólum og skenkur til sölu. Uppl. i sima 16447 eftir kl. 18. Nýtt Rokoko sófasett til sölu af sérstökum ástæðum, verð kr. 500 þús. Uppl. i sima 17227. Klæðningar og viðgerðir ábólstruðum húsgögnum. Höfum italskt sófasett til sölu. Mjög hag- stætt verð. Úrval af ódýrum áklæðum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er og s jáum um viögerð á tréverki. Bólstrun Karls Jónsson- ar, Langholtsvegi 82. Simi 37550. Teakrúm til sölu á kr. 35 þús. Simi 17567. . Hjónarúm og dýnur til sölu. Uppl. i sima 85896 kl. 7-lC e.h. Til sölu vegna brottflutnings, tveir mjög skemmtilegir sér- smiðaðir svefnsófar fyrir börn. Aðeins notaðiri tvo mánuði. Afar sanngjarnt verð. Uppl. i sima 849 02. Mjög vel með farinn og rúmgóður skenkur til sölu. Uppl. i sima 16036. Til sölu Mokka skápur 1 eining úr samstæðu. Uppl. í sima 40052. Sjónvarp óska eftir að kaupa ódýrt sjón- varp (má vera bilað), helst Radionette eða Philips aðrar gerðir frá Evrópu koma til greina. Uppl.isima 36125i dag og næstu daga. Til sölu 26” sjónvarpstæki svart-hvitt i skáp með rennihurð, litur hnota. Uppl. i sima 52512. Philips sjónvarp 22” til sölu. Uppl. i sima 35711. 22” svart-hvitt sjónvarpstæki til sölu. Mjög vel með farið. Uppl. i sima 75911 e. kl. 18. Til sölu sambyggt útvarps og sjónvarpstæki. Teg. Arena (danskt) og sambyggt út- varp, kasettutæki og plötuspilari með hátölurum. teg. Fidelity. Uppl. i sima 36767. G.E.C. litsjónvörp. General Electric litsjónvörp 22ja tommu á 312 þús. 26 tommu á 365 þús. 26 tommu með fjarstýringu á 398 þús. Kaupið litsjónvörpin fyrir gengisfellingu á gamla verðinu. Sjónvarpsvirkinn, Arn- arbakka 2. Sími 71640. G.E.C. General Electric litsjónvörp. 22” 312.000.00 26” 365.000.00 26” 398.000.00 m/fjarstýringu. Th. Garðarsson hf. Vatnagörðum 6 simi, 86511. Hljómtgki ■ DOÖ »M «ó TQ sölu alvöru hljómflutnings tæki, þ.e. tveir splunkunýjir EPI + 20 hátalarar, Garrad 86 SB plötu- spilari með Empire pick-up, Tandberg 3000 X segulband með ekkó og sound in sound kerfum. Uppl. i sima 24374 eftir kl. 6.30. Kaupi biluð hljómtæki. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 35368. Sem nýtt Piavey söngkerfi til sölu. Nánariuppl. i sima 51405 eftir kl. 5 á daginn. Pioneer útvarpsmagnari SX 26 og 2 Pioneer hátalarar CS 701 til sölu. IJppl. i sima 81228. Hljóðfgri Óska eftir að kaupa eins borðs hljómsveitarorgel einnig óskast á sama stað 100 wolta Lesley magnari. Uppl. i sima 93-1543 Akranesi. Heimilistgki Amerískur notaður ísskápur til sölu ágamla verðinu, er i góðu standi. Hólatorg 8. Simi 14102. Rafha eldavél i góðu standi selst ódýrt. Uppl. i dag að Miðbraut 23. Seltjarnar- nesi. Jeppi Gólfteppi. Til sölu 60 ferm. notað ullar rýja- teppi (grænt) ásamt filti og list- um. Litið slitið nema á stöku stað. Má gera úr þvi minna teppi svo vel fari. Selst á kr. 1700 ferm. Uppl. i sima 25504. Teppi Ulharteppi, nylonteppi.mikið úr- val á stofur, herbergi, stiga, ganga og stofnanir. Gerum föst verðtilboð. Það borgar sig að lita við hjá okkur. Teppabúðin, Reykjavikurvegi 60, Hafnarfirði. Simi 53636. Hjól-vagnar Honda SS 50 árg. '74 i toppstandi til sölu. Uppl. i sima 72274 1 kvöld og næstu kvöld. Óska eftir að kaupa vel með farinn barnavagn. Uppl. i sima 83496. Mjög vel með farinn Silver Cross barnavagn, brúnn og drapplitaður til sölu. Uppl. i sima 72286. Verslun Litill. notaður iskápur óskast, ekki hærri en 85 cm. Uppl. i sima 99-1285 og 1145. Denim, breidd 1 m kr. 700 meterinn, breidd 120 á kr. 900 meterinn, breidd 150 á kr. 1400 meterinn.Póstsendum. Verslunin Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2. Simi 32404. Hljómplötur. Safnarabúðin hefur nú mikið úr- val af erlendum hljómplötum, nýjum og einnig litið notuðum. Verð frá kr. 500 stykkið. Tökum litið notaðar hljómplötur upp i viðskiptin ef óskað er. Safnara- búðin, Verslanahöllinni 2. hæð, Laugavegi 26. Verksmiðjusala Ódýrar kven-, barna- og karl- mannabuxur. Pils, toppar, metr- avörur og fleira. Gerið góð kaup. Verksmiðjusala, Skeifan 13, suð- urdyr. Útskornar hillur fyrir puntuhandklæöi 3 gerðir. Ateiknuð puntuhandklæði öll gömlu munstrin. Góður er grauturinn gæskan. Hver vill kaupa gæsir. Sjómannskona. Kona spinnur á rokk. Börn að leik. Við eldhússtörfin, og fleiri munstur. Áteiknað vöggusett. Opið laugardaga, sendum i póst- kröfu. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, simi 25270. Rökkur 1977 kom út I desember sl. stækkað og fjölbreyttara af efni samtals 128 bls. og flytur söguna Alpaskytt- una eftir H.C.Andersen, endur- minningar útgefandans og annað efni. Rökkur fæst framvegis hjá bóksölum úti á landi. Bókaútgáfa Rökkurs mælist til þess viö þá sem áður hafa fengið ritiö beint og velunnara þess yfirleitt að kynna sér ritiö hjá bóksölum og er vakin sérstök athygli á aö þaö er selt á sama verði hjá þeim og a.í það væri sent beint frá af- greiðslunni. Bókaútgáfan Rökk- ur, Flókagötu 15, simi 18768. Af- greiðslutimi 4-6.30 alla virka daga nema laugardaga. Verslunin Leikhúsið Laugavegi 1. simi 14744. Fischer Price leikfóng, dúkkuhús, skóli, sumarhús, peningakassi, sjúkra- hús, bilar, simar, flugvélar, gröf- ur og margt fl. Póstsendum. Leikhúsið Laugavegi 1. Simi 14744. Sportmarkaðurinn Samtúni 12 ,auglys.r Erum að koma' « markaði fyrir notaðar sportvör^ skiðaskkóUr r,tar nU þegar sk«i, skiðaskó, skiðagalla, skauta oe fleira og fleira. Ath. tökum allaf sportvorur i umboðssölu. Opið frá inn c7 , g ega- Sportmarkaður-' ,mn Samtum 12 BREIÐHOLTSBÚAR Allt fyrir skóna ykkar. Reimar, litir, leðurfeiti, leppar, vatnsverj- andi Silicone og áburður i ótal lit- um. Skóvinnustofan,Völvufelli 19, Breiðholti. Hjá okkur er úrval af notuðum skiðavörum á góðu verði. Verslið ódýrt og látið ferö- ina borga sig. Kaupum og tökum I umboðssölu allar skiðavörur. Lit- ið inn. Sportmarkaðurinn, Sam- túni 12. Opið frá 1-7 alla daga nema sunnudaga. Vetrarvörur Óska eftir skiðum lengd 120-185 cm með öllu tilheyr- andi. Uppl. i sima 38746 eftir kl. 6. Til sölu tvenn Fisher skiði með öryggisbinding- um (Karlmanns 185 cm og kven- manns 170 cm) einnig karlmanns og kvenskiðaúlpur. Selst allt saman á krónur 35 þús. Uppl. i sima 23276 e. kl. 18. Okkur vantar skiði og skó af öllum stærðum. Mikil eftirspurn eftir skiðum og skóm. Sportmarkaðurinn, Samtúni 12. Opið 1-7 alla daga nema sunnu- daga. Hjá okkur er úrval af notuðum skiðavörum á góðu verði. Verslið ódýrt og látið ferð- ina borga sig. Kaupum og tökum i umboðssölu allar skiðavörur. Lit- ið inn. Sportmarkaðurinn, Sam- túni 12. Opið frá 1-7 alla daga nema sunnudaga. Fatnaður Kúrckastigvél nr. 37 svo til ónotuð til sölu einnig svart- ir kvenskór með háum botni nr. 38 ónotaðir. Uppl. I sima 72262. gUÍUíL nas-gr Barnagæsla Barngóð kona óskast til að gæta tærjlega árs- gamals drengs 2-3 sók.rhringa i viku annað hvort á eigin heimili eða á heimili drengsins sem er i vesturbænum. Simi 26517. Tek börn i gæslu allan daginn. Er I Efra-Breið- holti. Uppl. i sima 75793. Óska eftir gæslu fyrir 4áradrenghelst i Snælandshverfi i Kópavogi. Uppl. i sima 44426. tTapað - fundið Fatabunki (kjólar ofl.) hefurtapastviðflutningvestur að Holtsgötu. Skilvis finnandi skilið að Holtsgötu 37 1. hæð t.v. Góð fundarlaun. Uppl. i sima 18468 og 16157. 7. febrúar lapaðist við Háskólabió svart peninga- veski með aleigu ásamt skilrikj- um. Skilvis finnandi hringi i sima 53217. Fundarlaun. KvenguIlUr tapaðist í Þórskaffi á laugardagskvöld. Finnandi hringi i sima 42399 gegn fúndar- launum. Hcrraúr með rauðri skifu tapaðist sl. föstudag. Uppl. i sima 3 0397. Tapast hefur Pierpoint kvengull- Ur áeðaviðHótelSögu, eða frá ljós- unum við Nýbýlaveg að Kjarr- hólma 16. Uppl. i sima 40349. Fundarlaun. Seðlaveski með skilrikjum tapaðist i leigubil 4.2. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 36086. Kvengullúr tapaðist I Hagkaup eða þar fyrir utan sl. föstudag 3/2. Skilvis finnandi vinsamlegast hringi I sima 44426. Fundarlaun. Bankabók tapaðist um helgina i bænum. Skilvis finnandi skili henni á augld. Visis. Gullarmband tapaðist i desember eða janúar. Arm- bandið er tvilitt og kaðalmunstr- að. Góð fundarlaun. Uppl. i sima 84719. Fatabunki (kjólar ofl.) hefur tapast við flutning austur að Holtsgötu. Skilvis finnandi skilið að Holtsgötu 37 1. hæð t.v. Góð fundarlaun. Uppl. i sima 18468. Ljósmyndun Standard 8 mm, super 8 og 16 mm kvikmynda- filmur til leigu i miklu úrvali, bæði þöglar filmur og tónfilmur m.a. með Chaplin, Gög og Gokke og Bleika pardusnum. Nýkomnar 16 mm teiknimyndir. Tilboð ósk- ast I Canon 1014 eina fullkomn- ustu Super 8 kvikmyndatökuvél á markaðnum. 8 mm sýningarvélar leigðar og keyptar.Filmur póst- sendar út á land. Simi 36521. Ilefur þú athugað það að i einni og sömu versluninni færð þú allt sem þú þarft til ljós- myndagerðar hvort sem þú ert atvinnumaður eða bara venju- ■legur leikmaður. Ótrúlega mikið úrval af allskonar ljósmyndavör- um. ,,Þú getur fengið það I Týli”. Já þvi ekki það, Týli Austurstræti 7. Simi 10966. . + Fasteignir Til sölu 3ja herbergja snyrtileg risibúð i þribýlishúsi. Gottútsýni. Húsið er kjallari hæð og ris og er i Klepps- holtshverfi. Skipti koma til greina. Hagstæðir greiðsluskil- málar. Uppl. i sima 29396 milli kl. 9 og 4 og eftir kl. 4 i sima 30473. Yii bygging Steypihrærivélar, flisaskerar, byggingaflóðljós. Véliilegia L.K. simi 44365 eftir kl. 18. Notað mótatmbur til sölu. Ca. 2000 m( trar 1x6”, ca 800 metrar 1x6” 1 eflað (réttar lengd- ir i standandi klæðningu) og 1300 metrar 2x4”. Uppl. i sima 37566. —-------------\ Hreingerningar J Önnumst hverskonar hrein- gernm gar á höfuðborgarsvæðinu og ná- grenni. Hreingerningastöðin simi 19017. Hreingerningar — Teppahreins- un. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Hreingerningaþjónustan. Simi 22841. Ilreingerningar-Teppahreinsun Gerum hreinar Ibúðir, stiga- ganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Simi 36075. Hólm- bræður. Gólfteppa og húsgagnahreinsun Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. önnumst hreingerningar á íbúðum og stofnunum. Vant og ýandvirkt fólk, Simi 7 1 484 og 840 1 7. Enskukennsla Enskunám i Englandi. Lærið ensku. Aukið við menntun yðar og stuðlið að framtiðarvel- gengni. Útvegum skólavist ásamt fæði og húsnæði hjá fjölmörgum af þekktustu málaskólum Eng- lands. Uppl. i sima 11977 eða 81814 á kvöldin og um helgar. Bréfa- móttaka I Pósthólfi 35 Reykjavik.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.