Vísir - 10.02.1978, Side 18

Vísir - 10.02.1978, Side 18
22 • Föstudagur 10. febrúar 1978 VÍSIR 0 Sæmundur Guövinsson skrifar í Rússinn í vök að verjast frá byrjun. ,,Þetta er fyrsti sigur minn á mótinu og einnig er þetta i fyrsta sinn sem ég vinn stór- meistara”, sagði Jón et'tir skákina og var að vonum á- nægður með árangurinn. Að- spurður sagðist Jón vona að þessi sigur kæmi sér á stað og yrði til þess að honum gengi bet- ur i þeim skákum sem eftir eru. t kvöld teflir Jón siðan við Friðrik Ólafsson i sjöttu umferð Keykjavikurmótsins og er það i fyrsta sinn sem þeir tefla sam- an. Jón hefur ekki heldur teflt við Guðmund Sigurjónsson og mætast þeir i fyrsta sinn á þessu móti. Bendir þetta til þess að stórmeistararnir Friðrik og Guðmundur mættu sinna betur þeim ungu skákmönnum sem nú eru komnir fram á sviðið. ur áttu von á. Þeir sluppu við timamörkin með naumindum og stóð i þófi framundir klukkan 10 en þá endaði skákin með jafn- tefli eftir 32 leiki. Þeir Miles og Margeir voru fyrstir til að standa upp frá tafl- borðinu er Miles sigraði i 32 leikjum. Breski stórmeistarinn var hress eftir sigurinn og rölti um meðal áhorfenda. Hann var ánægður með sigurinn og lék við hvern sinn fingur. Bersýnilega kom honum á óvart sá mikli fjöldi áhorfenda sem var á mót- inu i gærkvöldi, en þá var met- aðsókn, hátt á sjötta hundrað manns. Þar sem hann var að láta i ljós undrun sina bar Högna Torfason að og taldi Högni að skýringin væri meðal annars sú að ekki væri sjón- varpað á fimmtudagskvöldum. Þetta þótti Miles stórmerkilegt w FYRSTI SIGUR JONS YFIR STÓRMEISTARA Það er óhætt að full- yrða að Jón L. Árnason hafi verið maður kvölds- ins á Reykjavíkurskák- mótinu i gærkvöldi. Hann sigraði sovéska stórmeist- arann Kuzmin á giæsileg- an hátt i 23 leikjum og átti Friðrik—Browne Þegar skák Jóns og Kuzmins var lokið um klukkan 20.45 sner- ist athyglin að viðureign Frið- riks og Browne. Bandarikja- maðurinn hafði hvitt og var þetta daufari skák en áhorfend- og þegar honum var sagt að sjónvarp félli niður i heilan mánuð að sumrinu átti hann bágt með að trúa slikum fá- dæmum. Aðrar skákir fóru þannig að Larsen vann Guðmund, Ogaard og Helgi sömdu um jafntefíi, Hort vann Lombardy og lengst börðust þeir Smejkal og Poluga- evski og fór svo að Tékkinn lagði þann rússneska. Staðan á mótinu að loknum fimm umferðum er þannig að efstir og jafnir eru Browne, Miles og Larsen með fjóra vinn- inga, Friðrik og Hort eru með þrjá og hálfan, Polugaevski er með tvo og háífan. t 7—9. sæti eru Guðmundur, ögaard og Kuzmin með tvo vinninga og i 10,—14. sæti eru Jón, Helgi, Margeir, Lombardy og Smejkal með einn og hálfan vinning. —SG Keppni í kvennaflokki hefst í kvöld Skákþing Reykjavikur í kvennaflokki hefst á Loftleiðahótelinu í kvöld. Á mótinu leiða sjö konur saman hesta sína og er þar á meðal bresk skák- kona sem gaman verður að fylgjast með. Mótið á að fara fram i kjall- ara hótelsins og verður ekki séð að þar verði rúm fyrir marga á- horfendur, en eflaust vilja margir fylgjast með skákum kvennanna ekki siður en slagn- um á Reykjavikurmótinu á hæðinni fyrir ofan. Töfluröð kvennana er þessi: BirnaNoríwiahl, Jana Hartsten, Svana Samúelsdóttir, Guðlaug Þorsteinsdóttir, Ólöf Þráins- dóttir, sem er núverandi Reykjavikurmeistari, Aslaug Kristinsdóttir og Sigurlaug R. Friðþjófsdóttir. I fyrstu umferð tefla þær Jana og Sigurlaug, Svana og Aslaug, Guðlaug og Ólöf, en Birna situr hjá. —SG Hraðskókmeistari Reykjavíkur aðeins fimmtón óra gamall Kornungur piltur Jóhann Hjartarson, varð hraðskák- meistari Reykjavikur i gær- kvöldi, en Jóhann varð 15 ára daginn áður. Hann og Guð- mundur Pálmason, hinn gamal- reyndi skákkappi, skildu jafnir siðast liðinn sunnudag. báðir með 14 vinninga af 18 möguleg- um. Þeir tefldu siðan til úrslita i gærkvöldi og léku sex skáka einvfgi. Jóhann vann glæsilega með þremur og hálfum vinningi gegn einum og hálfum. —SG (Smáauglýsingar — simi 86611 Tilkynningar Ég spái fyrir þá sem á mig trúa, e. kl. 2 i dag. Uppl. i sima 12697. Les úr skrift og spái i bollá. Hringið i sima 24389 milli kl. 10 og 11, mánudaga til fimmtudaga. Munið árshátíð k\æðamannafélagsins Iðunnar i Lindarbæ föstudaginn 10. febrú- ar, sem hefst með þorramat kl. 7. Uppl. og miðapantanir i simum 34240 og 24665. Spái i spii og bolia i dag og næstu daga. Uppl. i sima 82032. Strekki dúka. Þjónusta j Tek cftir gömlum myndum, stækka og lita. Myndatökur má panta i sima 11980. Opið frá kl. 2- 5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Skólavörðustig 30. Húsbyggjendur. Get bætt við mig smiði á eldhús- innréttingum, fataskápum, sól- bekkjum ofl. Uppl. i sima 53358 frá kl. 20-22. Trjáklippingar... lim gerðisklippingar Fróði B. Pálsson, simi 20875 Páll B. Fróðason, simi 72619, garð- yrkjumenn. Glerisetningar Setjum I einfalt og tvöfalt gler. Otvegum allt efni. Þaulvanir menn. Glersalan Brynja, Lauga- vegi 29 b. simi 243 88. Endurnýja áklæði á stálstólum og bekkjum. Vanir menn. Simi 84962 Saffnarinn tslensk frimerki og erlend, ný og notuö. Allt keypt á hæsta verði. Richard Ryel, Ruderdalsvej 102 2840 Holte, Danmark. Atvinnaíboói Starfskraftur óskast i litla verksmiðju, Verksmiðjan Etna, Grensásvegi 7, simi 83519. Bókabúð óskar eftir stúlku allan daginn. Þarf að geta byrjað strax. Uppl. um aldur menntun og fyrri störf, sendist augld. Visis merkt ,,806”. Vantar tvo til þrjá trésmiði vana uppslætti. Nánari uppl. i sima 51112. Módel. Myndlistarskólinn óskar eftir að ráða módel (fyrirsætu) helst i- þrótta- eða ballettfólk á aldrinum 18-25 ára. Uppl. i skólanum frá kl. 14-18 simi 11990 Myndlistarskól- inn i Reykjavik, Mimisvegi 15, Asmundarsal. Aðstoðarmaður óskast á sveitarheimili i Borgarfirði. Uppl. i sima 36703 e. kl. 19. Atvinna óskast 27 ára gömul kona óskar eftir atvinnu fyrir hádegi. Uppl. i sima 12673. Tvitug stúika óskar eftir vinnu, helst i vestur- bænum þó ekki skilyrði. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 24958. 21 árs gömul stúlka utan af landi óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. i sima 41042 e. kl. 20. Óska eftir atvinnu hálfan daginn fyrir hádegi. Uppl. i sima 43812. 17 ára piltur óskareftir atvinnu. Margtkemur til greina. Uppl. i sima 30188 i dag og næstu daga. 24 ára gamaM maður óskar eftir vinnu. Vanur mörgu. Allt kemur til greina. Vinsamleg- ast hringið i' sima 74445. Tveir vanir tækjamenn óska eftir vinnu. Eru meö meira- próf og vanir smiðjuvinnu. Allt annað kemur til greina. Uppl i sima 15681 eftir kl. 4 Skósmiður óskar eftir vinnu. Simi 34369. Húsnæðiíboói Herbergi með snyrtingu og sérinngangi til leigu helst fyrir reglusama stúlku. Uppl. i' sima 13729 e. kl. 5. Til leigu er 3ja herbergja ibúð 67 fm, á hæö i tvibýlishúsi á besta stað i Reykja- vik. Ibúðin leigist með eða án húsgagna. Tilboð með sem gleggstum uppl. sendist augld. Visis fyrir 10. febr. mérkt „11087”. 4ra herbergja íbúð við Asparfell til leigu. Tilboð sendist augld. Visis fyrir 17/2 merkt „Asparfell”. Húsaskjói — llúsaskjól Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af leigjendum með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseigendur spar- ið óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á ibúð yð- ar að sjálfsögöu að kostnaðar- lausu. Leigumiðlun Húsaskjól Vesturgötu 4, simar 12850 og 18950. Opið alla daga kl. 1-6 nema sunnudaga. Til leigu er 72 ferm 3ja herbergja ibúð á 4. hæð við Háaleitisbraut. Tilboð með uppl. um fjölskyldustærð sendist augld. Visis merkt ,,9986’Ut^ Húsnæði óskast Húsasmiðanemi utan af landi óskar eftir einstaklings eða 2ja herbergja ibúö á Stór-Reykja- vikursvæðinu. Fyrirframgreiðsla og algjörri reglusemi heitið. Uppl. i sima 16731 eftir kl. 3 i dag. Óska eftir litilli einstaklingsibúð i Keflavik. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 7600 Sandgerði og 3620 Keflavik. íbúö — strax. Hjón meö 2 börn óska að taka á leigu 3 herb. ibúð strax. Sérstak- lega vel um gengið. Erum reglu- söm, og öryggum mánaðar- greiðslum heitið. Möguleikar á fyrirframgreiðslu. Simi 35901. Einhleyp reglusöm kona óskar eftir litilli ibúð eða herbergi með sérsnyrtingu. Uppl. i sima 2954 3 eftir kl. 8 i kvöld. BQskúr Ef þér viljið leigja bilskúr nú eða bráðlega. Hringið vinsamlega i sima 85832. Óska eftir að taka á leigu 2ja -3ja herbergja ibúð. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Einhver fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Tilboð sendist augld. Visis fyrirl7. febr.n.k. merkt „54014”. 2 ungar stúlkur önnur ljósmóðirhin við nám, óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð frá og með 1. mars. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. I sima 40818 frá kl. 2-8. óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð, helst i gamla austurbænum. Einhver fyrirframgreiðsla, kem- ur til greina. Uppl. i sima 21846. Tveir ljósmæðranemar óska eftir 3ja herbergja ibúð á leigu, helstsem næst Landsspitalanum. Uppl. i sima 29000-508frá kl. 17-23. Ungur reglusamur námsmaður utan af landióskareftir að taka á leigu litla 1-2 ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 43271 e. kl. 19. Háskólanemi óskar eftir litilli ibúð til leigu. Uppl. i si'ma 32533 eftir kl. 18. Skólastúlku vantar herbergi og eldunaraðstöðu sem fyrst.Uppl. isima 37564 eftir kl. 5. Herbergi óskast. óska eftir herbergi hvar sem er i bænum. Er utan af landi. Get borgaö 3 mánuöi fyrirfram. Til- boð sendist augld. Visis merkt „Traust 370”. Bílavióskipti Skoda 110 LS árg. ’74 i góðu lagi til sölu. Uppl. i sima 36195. Frambretti óskast. Vil kaupa bæði frambretti á Opel Rekord árg. ’70. Þurfa að vera i góðu ástandi. Hringið i sima 20879 milli kl. 13 og 15 á morgun, laugardag. Toyota Crown 2300 árg. ’67 með bilaða vél til sölu. Tilboð óskast. Simi 92-3168. Ford Escort árg. ’77 teg. 4000 úl sölu. Einnig DS bila- talstöð, mjöggóð og barnabilstóll og kerruvagn vel með farið. Uppl. i sima 52660 eftir kl. 7 á kvöldin. Tilboð óskast i Cortínu 1300 árg. ’70, ryðguð frambrettí, ekinn 130 þús. km. sumar- og vetrardekk. Uppl. i ima 11907 eftir ki. 18. Opel Rekord 1700 árg. ’72. ljósblár til sölu. Góður bill. Skoðaður ’78. Hringiö i sima 36529. Til sölu hús á ameriskan Pick-up bil. Uppl. i sima 99-3327. Óska eftir að kaupa Cortinu árg. ’74. Góð útborgun og góðar mánaðargreiðslur. Uppl. i sima 50416. Óska eftir Cortinu ’74 eða japönskum bil með 800 þús kr. út og góðum öruggum mánaðargreiðslum. Uppl. I si'ma 76346 e. kl. 19. Skoda árg. ’68 til sölu. Gangfær. Tilboð óskast. Simi 41583 eftir kl. 17. Taunus 17 M árg. ’71 til sölu að Nýbýlavegi 100 Kópa- vogi, á sama stað er til sölu bátur. Citroen GS station árg. ’74 til sölu. Uppl. i sima 75278 i dag kl. 19-21. Skipti á yngri ame- riskum bil, jafnvel jeppa, koma til greina. BQavélar — girkassar. Höfum fyrirliggjandi 107 hp. Bed- ford diselvélar, hentugar i Blazer og G.M.C. Einnig uppgerða gir- kassa og milligirkassa i Land-Rover og 4ra gira girkassa. Thems Trader og Ford D seria. Vélverk Bildshöfða 8, sima 82540 Og 82452. Til söiu ýmsir notaðir varahlutir I 4 og 6 cyl. Trader og Bedford vörubila, einnig i Opel Record ’67. Uppl. í sima 44229. Til sölu Skoda Pardus árg. ’76, ekinn 38 þús. km. Til greina koma skipti á japönskum árg. ’77. Uppl. i sima 32140 og 44146. »---------------------►

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.