Vísir - 10.02.1978, Side 19
vism Föstudagur 10. febrúar 1978
23
Úrslitakeppni Reykjavík-
urmeistaramótsins hafin
Fyrir stuttu hófst úrslita-
keppni um Reykjavikurmeist-
aratitilinn i bridge og er spilað i
Hreyfilshúsinu.
t fyrstu umferð fóru leikar á
þessa leið: Hjalti Eliasson 13,
Sigurjón Tryggvason 7, Jón Ás-
björnsson 14, Stefán Guðjohnsen
6, Dagbjartur Grimsson 19,
Guðmundur Hermannsson 1,
Sveit Jóns Hjaltasonar sat yfir.
Næsta umferð verður spiluð á
þriðjudaginn kemur i Hreyfils-
húsinu.
Hér er skemmtilegt spil frá
leik Jóns og Stefáns.
Staðan var allir utan hættu og
suður gaf.
éD753
V K 8 3
♦ A 10 8
* D 7 3
A G 9 8 6 4
*ADG52
Í'KD
*2
A K
r 10 9 7 6 4
«96542
*A 8
« A 10 2
V -
♦ G73
* K G 10 9 6 5 4
1 opna salnum sátu n-s Simon
og Jón, en a-v Hörður og Þórar-
inn. Þar gengu sagnir á þessa
leið:
s V N A
pass 1S pass ÍG
3 L 3 H pass 4 H
pass pass pass
Simoni er vorkunn að fórna
ekki i fimm lauf með þetta góð
varnarspil, einhverjir hefðu
jafnvel doblað. Auðvelt var að
vinna fjögur hjörtu og a-v fengu
420.
1 lokaða salnum sátu n-s Stef-
án og Jóhann, en a-v Ólafur og
Jón. Nú var sögnunum: meiri stigandi i
s V N A
pass I H pass 4 H
5 L pass pass dobl
pass pass pass
Það þarf töluvert áræði að
fara i fimm laufin i jafnari
stöðu, en það skortir Jóhann
sjaldan. 1 þetta sinn var upp-
skeran i betra lagi þvi vestur
var svo óheppinn að spila út
hjartaás. Slétt unnið og 550 til n-
s. Úttekt i báðar áttir og 14 imp-
ar græddir. ^
Erfitt keppnis-
form hjá BR
Hjá Bridgefélagi Reykjavikur
hófst fyrir stuttu Board a match
keppni. Eins og nafnið bendir til
er hvert einasta spil sjálfstæður
leikur og tvö vinningsstig til
skiptanna. Þetta keppnisform
er dálitið sérstakt og af mörgum
álitið það erfiðasta i bridge.
Hins vegar eru skiptar skoðanir
um ágæti þess.
Að fyrstu umferð lokinni eru
þessar sveitir efstar:
1. Jón H. Gislason 42 stig
2. Sigurður B. Þorsteinsson 35
stig
3. -4. Stefán Guðjohnsen 33 stig
3.—4. Simon Simonarson 33 stig
5. Jón Páll Sigurjónsson 31 stig
6. Guðmundur T. Gislason 30
stig.
Næsta umferð verður á mið-
vikudaginn kemur i Domus
Medica.
Fró Bridge-
félagi Selfoss
Úrslit i einmenningskeppn-
inni, sem lauk 2/2 1978:
stig
1. Bjarni Jónsson 238
2. Siguröur Hjaltas. 223
3. Brynjólfur Gestss 220
4. Kristmann Guðmunds 220
5. Gunnar Andrésson 209
6. Friðrik Larsen 205
7. Halldór Magnúss 205
8. örn Vigfússon 201
9. Jónas Magnússon 201
10. Sig. S. Sigurðss 201
11. Sigfús Þórðars 199
12. Hannes Ihgvarss. 198
Úrslit i firmakeppninni, sem
lauk fimmtudaginn 2. febr. 1978.
1. Trésm. Þorsteins & Arna
(Bjarni Jónsson) 80
2. Glettingur h/f.
(ÖliOlesen) 74
3. Dynjandi s/f.
(Kristm. Guðmunds) 73
4. Suðurgarður h/f.
(Sig. Hjaltason) 72
6. Hópferðab. Reykdals
(Gunnar Andrésson) 72
6. Hitaveita Selfoss
(Sigfús Þórðars.) 72
7. Plastiðjan Eyrarb h/f.
(Brynjólfur Gestss) 70
8. Mjólkurbú Flóamanna
(Halldór. Magnúss.) 70
9. Samvinnutr.
(Sig. S. Sigurðss.) 70
10. Siggabúð
(Ingvar Jónsson) 70
Stefán ðuðjohnsen
skrifar um bridge:
Frá Bridge-
félagi
Hafnarfjarðar
Úrslit i næstsiðustu umferð
sveitakeppninnar urðu þessi:
Sævar —Björn 16-4
Þórarinn — Óskar 16-4
Dröfn —Albert 12-8
Ól. Ingim.—01. Gisla 17-3
Flensb. B — Flensb A 14-6
Staða 6 efstu sveita er nú þessi:
Sævar 129
Þórarinn 110
Björn 103
Albert 102
ÓlafurGisla. 95
Ólafurlngim. 91
Sævar er greinilega á grænu
ljósi en hart er barist um næstu
sæti. N.k. mánudag verður
gengið á vit Asa og spilað á 10
borðum. Siðasta umferö sveita-
keppninnar fer fram þriðjudag-
inn 21. febrúar.
-GÞ.
(Smáauglýsingar — simi 86611
Bílaviðskipti
Vil kaupa vel með farinn
Volvo Amason, árg. ’65-’67. Góð
útborgun. Uppl. i sima 92-2564.
Varahlutaþjónustan.
Til sölu eftirtaldir varahlutir i
Citroen ID 19 1969, Peagout 404
árg. 1967, Renault 16 1967, Ford
Falcon 1965, Ford Farlane 1967
Ford Custom 1967, Chevrolet
Malibu 1965, Chevrolet Biskain
1965, Chevrolet Van 1967 Flat 125
1972, Land Rover 1%4, Rambler
1%4, Saab 1967, Skoda 110 1972.
Varahlutaþjónustan Hörðuvöll-
um v/Lækjargötu. Hafnarfiröi
simi 53072.
VW vél óskast i VW 1300
Hún má ekki vera ekin meira en
50 þús km. Simi 36648.
Bílapartasalan auglýsir:
Höfum ávallt mikiö úrval af not-
uðum varahlutum I flestar teg-
undir bifreiða og einnig höfum við
mikið úrval af kerruefnum. Opið
virka daga kl.'9-7 laugardaga kl.
9-3, sunnudaga kl. 1-3. Sendum
um land allt. Bilapartasalan,
Höfðatúni 10, slmi 11397.
Til sölu.
1. Spil á Willys Jeep, girkassa-
tengt. 2. Fram og aftur hásingar i
Willys Jeep 3. Splitt, driflok i
Jeepster 4. Ónotuð kveikja og
blöndungur i Broncov/8 cyl. 1974.
Uppl. i sima 21188 alla virka daga
Willys '64.
Til sölu Willys ’64 er með Perk-
ings disel, lengdurog er með hurð
að aftan. Tilboð. Uppl. i sima
99-4258 milli kl. 7 og 11 á kvöldin.
Bílavidgeróir
Bifreiðaviðgerðir,
vélastillingar, hemlaviðgeröir
vélaviögerðir, boddýviðgerðir.
Stillum og gerum við sjálf-
skiptingar og girkassa. Vanir
menn. Lykill bifreiðaverkstæöi,
Smiðjuvegi 20, Kópavogi simi
76650.
*VW eigendur
Tökum að okkar allar almennar
VW viðgerðir. Vanir menn. Fljót
og góð þjónusta. Biltækni h.f.
Smiðjuvegi 22, Kópavogi, simi
76080.
Jeppaeigendur
Ryðbæti og geri við yfirbyggingu
á Willysjeppum. 40 ára starfs-
reynsla. Langagerði 66.
[Bilaleiga
I.eigjum út sendibila
verð kr. 3000 á sólarhring, 30 kr.
pr. km. Fólksbilar verð 2150 kr.
pr. sólarhring, 18 kr. pr. km. Opið
alla virka daga frá 8-18. Vegaleið-
ir, bilaleiga Sigtúni 1. Simar 14444
og 25555.
Akið sjálf
Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til
leigu án ökumanns. Uppl. i' sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið.
Bátar
Trillubátur til sölu
tæp 2 tonn með 10 hestafla Bukh
diselvél. Uppl. i sima 93-1884 eftir
kl. 19.
Útvegum fjölmargar
stærðir og gerðir af fiskibátum
og skemmtibátum. Seglbátar,
hraðbátar, vatnabátar. ótrúlega
hagstætt verð. Höfum einnig til
sölu 6-7 tonna nýlegan dekkbát i
góðu ástandi. Sunnufell, Ægisgötu
7, Reykjavik. Simi 11977 og 81814
á kvöldin. Pósthólf 35.
--------i
Verdbréfasaia
Skuldabréf.
Spariskirteini rikissjóðs óskast.
Salan er örugg hjá okkur. Fyrir-
greiðsluskrifstofan, Vesturgötu
17, simi 16233. Þorleifur Guð-
mundsson, heimasimi 12469.
Framtalsaóstoó
Framtalsaöstoð
Annast skattframtöl og skýrslu-
geröir, útreikning skatta áriö
1978. Skattaþjónuata allt árið.
Sigfinnur Sigurösson hagfræöing-
ur, Grettisgötu 94. Simar 85930 og
17938.
Okukennsla
ökukennsla — Æfingatfmar
Lærið að aka bifreiö á skjótan og
öruggan hátt. Gunnar Jónasson
ökukennari. Simi 40694.
Ókukennsla er mitt fag.
t tilefni af merkum áfanga sem
ökukennari mun ég veita besta
próftakanum á árinu 1978 verð-
laun sem er Kanaríeyjaferð. Geir
P. Þormar ökukennari simar
19896, 71895 Og 72418.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kennum akstur og meðferð bif-
reiöa. Fullkominn ökuskóli og öll
prófgögn ef óskað er. Uppl. i
simum 18096 og 11977 alla daga og
i símum 81814 og 18096 eftir kl. 17
siðdegis.
Grikkland
Frá og tneð miöjum mai bjóðum
við 1-4 vikna ferðir aö eigin vali
alla þriðjudaga og sunnudaga
um London. Hægt að stoppa á
báðum leiöum cftir samkonui-
lagi.
Iiundruð hótela, ibúða o.fl. að
velja á öllum helstu baöströnd-
um Grikklands. Korfu, Aþena,
Rhodos, Krit, Kos. Lesbos, Skit-
hios o.fl.
Kynnið ykkur kjörin. Sérstakur
afsiáttur ef pantaö er strax.
Eins fyrir hópa.
Umboðsmenn okkar í Grikk-
iandi eru enska feröaskrifstofan
Olympic Holiday.
€»
Ferðaskrifstofa
Kjartans
Helgasonar hf.
Skólavörðustig 13A.
Reykjavik.
Simi 29211.
ökukennsla — Æfingatimar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Sigurður Þormar
ökukennari. Simi 40769 og 72214.
Ökukennsla-Æfingatfmar
Get nú aftur bætt við nokkrum
nemendum. Lærið að aka liprum
og þægilegum bil. Kenni á Mazda
323 ’77 ökuskóli og prófgögn sé
þess óskað. Hallfriður Stefáns-
dóttir. simi 81349.
Ökukennsla-Æfingatimar
Kenni á Toyota Mark II 2000 árg.
1976. ökuskóli og prófgögn fyrir
þá sem vilja. Nokkrir nemendur
geta byrjað strax. Ragna Lind-
berg, simi 81156.
ökuskólinn Orion.
Simi 29440mánud. — fimmtud. kl.
17-19. Alhliöa ökukennsla og æf-
ingatimar. Aukin fræöileg
kennsla i okkar skóla þýöir færri
aksturstfma og minni tilkostnaö.
Timapantanir og upplýsingar:
Páll Hafstein Kristjánsson simi
52862, Halldór Jónsson, simi 32943
og Guðjón Jónsson simi 73168.
ökukennsla — Æfingatímar
Þér getið valið hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör.
Nýir nemendurgeta byrjað strax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guðjóns Ó. Hanssonar.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kennum akstur og meðferð bif-
reiða. Fullkominn ökuskóli og öll
prófgögn ef óskað er. Uppl. i sim-
um 18096 og 11977 alla daga og i
simum 81814 og 18096 eftir kl. 17
siðdegis. Friðbert P. Njálsson.
ökukennsla — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varðandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið val-
ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar er
ökukennsla hinna vandlátu. Oku-
skóli sem býður upp á fullkomna
þjónustu. ökukennsla Guðmund-
ar G. Péturssonar.Simar 13720 og
83825.
Betri kennsla — öruggur akstur.
Við ökuskóla okkar starfa reyndir
og þolinmóðir ökukennarar. FuU-
komin umferðarfræðsla flutt af
kunnáttumönnum á greinargóðan
hátt. Þér veljið á mUli þriggja
tegunda kennslubifreiða. Ath.
kennslugjald samkvæmt löggilt-
um taxta ökukennarafélags Is-
lands. Við nýtum tima yðar tU
fullnustu ogútvegum öll gögn það
er yðar sparnaður. Okuskólinn
Cahmpion, uppl. i sima 37021 mUli
kl. 18.30 og 20.
ökukennsla — Æfingartímar.
Get nú aftur bætt við mig nokkr-
um nemendum. Lærið aö aka á
litinn og lipran bil Mazda 818.
ökuskóli og prófgögn ásamt lit-
mynd i ökuskirteini ef þess er
óskað. Helgi K. Sesseliusson, simi
81349.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Saab 96. Guðmundur
Norðdal. Simi 32818 frá kl. 9-5.
Simi 24743 frá kl. 20-22.
&ilfurf)úöuri
Hrautarholti (i, III h.
Simi 7(5X11
Móttaka á gömlum
munum:
Fimmtudaga kl. 3-7 e h
Föstudaga kl. 3-7 e