Vísir - 10.02.1978, Qupperneq 20
Nómomenn samþykktu
launastefnu bresku stjórnarinnar
Föstudagur 10. febrúar 1978 vism
Sýning í Háhól
á Akureyri
Staða pundsius styrktist veru-
lega i gær eftir að launastefna
stjórnarinnar hafði unnið sigur
hjá námamönnum. Þeir ákváðu
'með atkvæðagreiðslu að halda
kröfum sinum innan rammans
um 10% launahækkanir sem
stjórnin hefur ákveðið i baráttu
sinni gegn verðbólgu. Þessi
stefna stjórnarinnar hefur gef-
ist mjög veltil að draga úr verð-
bólguogsiðasta hálfa árið hefur
verðlag aðeins hækkað um
2.6%. Bretland er nú i hópi
þeirra landa heims sem búa við
minnsta verðbólgu og afstaða
námumanna hjálpar rikis-
stjórninni við aö halda verðlagi
lúðri.
Pundið fór i 1.9930 gagnvart
dollar og i Kaupmannahöfn var
pundið skráð á 11.06 krónur.
Franski frankinn er á uppleið
og nú er doliarinn skráður á
4.8655 franka. Tvær nýjar skoð-
anakannanir sýna aukið fylgi
stjórnarflokkanna en vinstri
flokkarnir hafa misst fylgi og
hjálpar þctta til að styrkja
frankann.
Gjaldeyrismálin leika stórt
hlutverk i kosningabaráttu
Frakka. Það hefur ekki verið ó-
hagstætt fyrir stjórnina að
frankinn skyldi falla vegna ótta
manna við að vinstri fiokkarnir
næðu völdum. Þetta hefur þau
áhrif að stjórnarandstaða miss-
ir fylgi.
I.eiðtogi stjórnarandstöðunn-
ar, Francois Mitterand, hefur á-
sakað stjórnina fyrir að hafast
ekki að þegar frankinn féil og
Menningarstofnun
Bandaríkjanna:
Tœkni- og
vísindo-
kvikmyndir
sýndar í
febrúarmánuði
Menningarstofnun Bandarikj-
anna hefur i vetur haft kvik-
myndasýningar þar sem hver
mánuður er tileinkaður sérstöku
efni. 1 febrúar verða sýndar kvik-
myndir tengdar tækni og visind-
um. Margar mjög góðar heimild-
armyndir eru á dagskrá t.d. THE
LASER A LIGHT FANTASTIC,
AGE OF MAN IN SPACE,
EARTH RESOURCES, THE
HUMAN BRAIN
PREDICTABLE DISASTER,
THE TINY WORLD o.fl.
Myndirnar verða sýndar alla
þriðjudaga kl. 17.30 og 20.30. Aö-
gangur er ókeypis. Frekari upp-
lýsingar eru veittar I Ameriska
Bókasafninu. Sími 19900.
Stofnun
Migraine-
samtaka í
undirbúningi
Undirbúningsfundur fyrir
stofnun Migraine-samtakanna
i Reykjavik var haldinn 4.
febrúar siðastliðinn. Á fundin-
um fiuttu erindi Gunnar Guð-
mundsson yfirlæknir og
Tryggvi Jónsson kirópraktor.
Undirbúningsnefnd fyrir
eiginlegan stofnfund samtak-
anna þar sem fólki yrði gefinn
kostur á aö gerast stofnfélag-
ar var skipuð þeim Normu E.
Samúelsdóttur, Reginu
Einarsdóttur, Einari Loga
Einarssyni, Mariu Gunnars-
dóttur og Jóhannesi Jónssyni.
Fundinn sóttu á annaö
hundrað manns og gerðist 91
stofnfélagi.
—KS
stjórnin hafi siðan notað þetta
til árása á vinstri flokkana.
Vildi Mitterand að áhrif banda-
riskra fjármálaafla á fall frank-
ans yrðu rannsökuð.
Fjárinálaráðherrann, Robert
Boulin, visaði þessum ásökun-
um á bug og sagði að stjórnin
hefði gripiö til ráðstafana til að
styðja frankann og nú væri ár-
Þýski listamaðurinn Rudolph
Weisshauer opnaði sýningu i
Gallerý Háhól á Akureyri þann 4.
febrúar. Flestar myndanna eru
unnar með vatnslitum. Einnig
eru á sýningunni pastel- og
grafikmyndir unnar á fjölbreytt-
an hátt með ýmsu móti.
íslensk áhrif leyna sér ekki,
enda margar myndanna gerðar
hér á landi og ber þar helst að
nefna myndir frá sjávarsiðunni.
Á sýningunni eru um 60 myndir
og hafði um helmingur þeirra
selst um miðja vikuna enda er
verði stillt i hóf.
Sýningunni lýkur 12. febrúar og
eropin á kvöldinfrá klukkan 20-22
en um helgina frá 13-22. Öhætt er
að hvetja þá sem áhuga hafa á
myndlist að lita inn i Gallery Há-
hól. Það svikur engan.
—Matthias.
angurinn að koma í ljós.
Peter Brktofte/SG
GENGISSKRANING
Föstudagur 3. febrúar 1978
1 Bandarikjadoiiar..
1 Sterlingspund....
1 Kanadadoliar.....
100 Danskar krónur .
lOO.Yorskar krónur .
lOOSænskar krónur .
100 Finnsk mörk.....
100 Franskir frankar,
100 Belg. frankar...
lOOSvissn. frankar ..,
lOOGyllini..........
100 V-þýsk mörk.....
100 Lírur...........
100 Austurr. Sch....
lOOEscudos..........
lOOPesetar..........
100 Yen.............
Kaup: Sala; Kaup:
219.80 220.40 220.90
428.20 429.40 427.80
197.70 198.20 199.30
3827.40 3837.90 3857.30
4265.90 4277.50 4311.10
4717.70 4730.60 4753.10
5500.50 5515.50 5541.90
670.75 672.55 677.60
11067.50 i1097.70 11228.90
9701.00 9727.50 9814.70
10387.50 10515.90 10502.00
25.35 25.40 25.43
1447.50 1451.40 1463.90
546.45 547.95 548.50
271.80 272.60 273.00
90.86 91.11 91.40
Sala;
220.30
426.60
198.80
3846.80
4299.40
4740.20
5526.80
675.80
11198.40
9788.10
10473.50
25.36
1455.90
547.00
272.30
91.16
■ Á't ■ ' *" .iteTí* VanEF V / +r,m
H/W!
WBSfes' ■ ■ f -
\ «r «•
Mörg dauðsföll af völdum eldsvoða á heim- ) -il
ilum stafa af vanþekkingu á viðbrögðum og / 2 J ^
réttum undankomuleiðum þegar eldur brýst - ~ . **
út. Þetta barn hljóp í felur.
Eru eldvarnir í lagi á þínu heimili?
Junior Chamber Reykjavík
•‘‘ Tcr*—.'