Vísir - 10.02.1978, Page 21

Vísir - 10.02.1978, Page 21
[R Föstudagur 10. febrúar 1978 1-15-44 ÍSLENSKUR TEXTÍ*' Bráftskemmtileg og mjög spennandi ný bandarisk kvikmynd um all sögulega járnbrautalestaferö. Bönnuö innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Sfðustu sýningar *& 2-21-40 Kvikmynda hátíd 2. til 12. febrúar Listahátíð í Reykjavík 1978 “lonabíó 0*3-1 1-82 Gaukshreiðrið (One fiew over the Cuckoo's nest.) Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi Öskarsverð- laun: Besta mynd ársins 1976 Besti leikari: Jack Nicholson Besta leikkona: Louise Fletcher Besti leikstjóri: Milos Forraan Besta kvikmyndahandrit: Lawrence Hauben og Bo Goldman Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Hækkað verð. 0*1-13-84 ÍSLENSKUR TEXTI CHARLES BRONSON "THE WHITE BUFFALO" Hvíti visundurinn (The White Buffalo) Æsispennandi, og mjög við- burðarik, ný bandarisk kvik- mynd i litum. Aðalhlutverk: Charles Bron- son, Jack Warden. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Crazy Joe Islenskur texti Hrottaspennandi amerisk sakamálamynd i litum með Peter Boyle, Paula Prentiss. Endursýnd kl. 6, 8 og 10 Bönnuð börnum Sindbad og sæfararnir Spennandi ævintýrakvikmvnd. Sýnd kl. 4 0*16-444 Ormaflóðið Afar spennandi og óhugnanleg ný bandarisk litmynd I)on Scaradino Patricia Perarcy Islenskurtexti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. 0*3-20-75 Jói og baunagrasið Ný japönsk teiknimynd um samnefnt ævintýri, mjög góð og skemmtileg mynd fyrir alla fjölskyiduna Sýnd kl. 5 og 7 COLOUR 1 An Excursion Ihto the Erotic... Sex Express Mjög djörf bresk kvikmynd. Aðalhlutverk Heather Deeley og Derek Martin. Sýnd kl. 9 og 11 Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Engin sýning i dag. VISIR --Uipsjón: Arni Þórarinsson og Guðjón Arngrlmsson. I i) KVIKMYNDAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK 1978: RAUNIR FANGANNA Háskólabió: Anægjudag- ureftir Pantelis Voulgar- is árgerð 1976. Grísk. Flestir hafa eflaust heyrt griska leikstjórans Voulgaris fyrst getið i sambandi við þessa kvikmyndahátið, og fæstir hafa sjálfsagt gert sér grein fyrir að I Grikklandi starfa hæfileika- miklir kvikmyndageröarmenn. Voulgaris er einn þeirra höf- unda sem vakið hafa nýja bylgju I griskri kvikmyndagerö, (bær eru reyndar ansi viða þessar nýju bylgjur) sem átti afar erfitt uppdráttar i stjórnar- tiö fasista þar i landi. Það er kannski þessvegna sem kvikmyndahöfundar Grikkja i dag leita gjarnan að efni i myndir sinar i stjórnartið fasista og byggja á eigin reynslu. Það kom til að mynda fram i ávarpi sem Voulgaris flutti fyrir sýningu myndarinnar á fimmtudaginn að hann hefur sjálfur dvalið i fangabúöum hliðstæðum þeim sem sagt er frá i myndinni, og einnig höf- undur sögunnar sem hún byggir á. Myndin gerist á eyju þar sem eru fangabúöir fyrir menn með stjórnmálaskoöanir andstæðar stefnu rikisins á fertugasta ára- tugnum. Dag nokkur („ánægju- dag”) kemur drottningin i heimsókn og þá er sett upp sér- stakt prógramm henni til heiðurs og fangarnir pyntaöir. Voulgaris viröist leggja i mynd sinni megináherslu á myndbygginguna, meö þeim ár- angri að næstum öll „skotin” i henni gætu talist til myndlista- verka. Atburðarrásin aftur á móti er hæg, ákaflega litiö er talaö og Voulgaris kemur þvi til skila sem hann vill segja meö mynd- inni án þess að reyna mikið á leikarana. Lýst er angist manna sem veröa að þola pyntingar fyrir að vilja ekki setja nafnið sitt undir skjal og ekki siður angist þeirra sem kvittuðu undir, og gengu þannig á bak sannfæringu sinni. „Anægjudagur” er langdreg- in en seiðmögnuð mynd, sem skilur eftir i fávisum Islending- um, örlitiö meiri skilning á þvi hvaö það er að geta haft sjálf- stæöa skoðun. —GA Raunir fangans Kona undir áhrifum Viö gerum ekki fleiri til- raunir til aö segja frá dag- skrá kvikmyndahátíðarinn- ar hér I dálkinum. Hún hefur viljaö fara eigin leiöir þvert ofan I vilja aöstandenda. En óhætt er aö segja frá þvi aö myndin „Kona undir áhrifum” veröur sýnd I Há- skólabiói klukkan 14.00 i dag. —GA Háskólabíó kl. 17.00: Seigla — Voskhozhyeniye Sovésk. Árgerð 1977. Handrit Larissa Schepit- ko og Juri Klepikow. Leikstjórn: Larissa Schepitko. Þetta er kyngimögnuö mynd sem liðast áfram á þessum dæmigerða sovéska kvik- myndahraöa, þung en áhrifa- sterk. Sagan segir frá tveimur skæruliðum sem falla I hendur nasista. Tlminn er veturinn 1942. Schepitko fylgist með við- brögðum beggja við þeim þján- ingum sem biða þeirra eftir handtökuna. „Seigla” mun telj- ast I hópi athyglisverðustu kvik- mynda frá Sovétrikjunum á sið- ustu árum, en fréttir herma að höfundur hennar hafi hins vegar veriö send i alllangt fæöingarfri vegna ónáöar hjá yfirvöldum. Q 19 000 — salur^^— Strákarnir í klíkunni (The Boys in the band) Afar sérstæð litmynd Leikstjóri: William Friedkin Bönnuð innan 16 ára Islenskur texti Sýnd kl. 3,20, 5,45, 8,30 og 10,55 salur Sjö nætur i Japan Sýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9 og 11,10 ‘ sc lur C- - Járnkrossinn Bönnuð innan J6 ára Sýnd kl. 3, 5,20 8 og 10,40 -salur JP) Brúðuheimilið Afbragðsvel gerð litmynd eftir leikriti Henrik Ibsen Jane Fonda — Edward Fox. Leikstjóri: Joseph Losey Sýnd kl. 3,10, 5, 7,10 9,05 og 11,15. Kópavogs- leikhúsið Jónsen sálugi eftir Carl Erik Soya Leikstjóri: Guðrún Steþhensen Frumsýning föstudaginn 10. febrúar kl. 20.30 i Félagsheimili Kópavogs. sýning sunnudag 12. febr. kl. 15. Uppselt. Snœdrottningin Aukasýning sunnudag kl. 17.30 BjoawöJirfmi V3-73TO kvBM og hcljafrim. 03-T35S v KUSBYGGJENOOR Einangrunarplast Afgreiðum einangrunarplast é Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánurfegi - föstudags. Afhendum vöruna á byggingsr- stað, viðskiptamönnum að kostnaðarlausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.