Vísir - 11.02.1978, Qupperneq 9
9
VISIR Laugardagur 11. febrúar 1978
5PURT A
GÖTUNNI
Hver er staða Alþingis nú?
Kristján H Magnússon, vél-
stjóri: Mér finnst hún hálf slök,
þeir hafa svikiö okkur. Fólk hef-
ur enga hugmynd um hvað þeir
ætla sér i efnahagsmálum
þjóðarinnar. Þeir sigla sofandi
að feigðarósi.
Auðvitað þurfa þeir kaup-
hækkun eins og aðrir — þó það
nú, en mikið andskoti gengur
það vel. Þeir hafa einhvern lipr-
asta „viðsemjanda” sem um
getur.
Mér þætti ekkert mikið þó að
Jón Sigurðsson tæki sig til einn
daginn og snéri sér undan Al-
þingishúsinu.
Jón Gunnlaugur Jónasson, há-
skólanemi:Stöðu Alþingis tel ég
ekki eins sterka og hún þyrfti aö
vera. Vinnubrögð þingmanna
erukannski ekkisem skyldi. Við
getum sagt að einstaklings-
framtakið fái ekki að njóta sin
eins og æskilegtværiá Alþingi. I
þingsölunum ræöur flokksræðið
of miklu.
Maður finnur það að efna-
hagsvandinn er griðarlegur. En
þaðskýtur dálitið skökku við hjá
þeim sem prédika að almenn-
ingur eigi að spara en á sama
tima hækka þeir eigin laun og
halda dýrar veislur. Alþingis-
menn sýna ekki gott fordæmi,
þvi miður. Staða Alþingis þarf
að styrkjast og einstaklingarnir
innan þess að losna undan
flokksræðinu.
Gunnlaug Jónsdóttir: Mér
finnst virðing Alþingis hafa
minnkað á siðari árum og þó
einkum og sér i lagi hin allra
siðustu ár. Þeir hafa verið of
seinir á sér t.d. gripa þeir ekki
inn i efnahágsvandann fyrr en
nú þegar allt er komið i óefni.
Þeir gripa i rassgatið á timan-
um (kannski timinn ætti að vera
meö stóru Ti!).
Þá þykir mér það ansviti ein-j
kennilegt að þeir skuli vera að
hækka kaupið sitt svona mikið.
Nei, þeirættufyrstað lita ieigin
barm áður en þeir fara að taka
launin af þeim lægst launuðu.
Þeirgætut.d lækkað eigin laun.
Þangaö til hafa þeir ekki efni á
að tala um aöra.
Gunnar Magnússon, skrifstofu-
maður: í þvihúsinýta þeir ekki
timann vel. Þar er allt rólegt
fyrripart þings en svo allt keyrt
á fullu fyrir jólaleyfi og þinglok.
Þeir eru of margir og ég held aö
það mætti alveg fækka þeim að
skaðlausu.
Efnahagsráðstafanirnar eru
eins og við var að búast. Þetta
eru jú þau úrræði sem allar
rikisstjórnir hafa gripið til — að
skerða kjör þeirra sem lægst
eru settir.
Ég veit ekki hvað ég ætti að
segja um laun þessara ágætu
manna. Það vilja jú allir hærra
kaup. Eða eru ekki blaðamenn
að fara i verkfall?
Lausn krossgótu í
síðasta Helgarblaði
x> O' X 53 O'' 2 < X X 33
5 sz r- ÍT' o' X X X X 33 X X X VT) 2
2 r- r — 2 X 55 X X o X X tb X rn
53 5D 2 r 35 H 53 53 35 (/\ <5* X X 2 s: X
PD r X X — X X X X Ö3 53 X X " X X X
C- 3D r 7* X 53 nr\ X X X o 'i !
tD X> X r- 35 X X T* <
X X •<- (/N 53 X - t/\ < X
X Ö r 53 (/\ — X fis X 2 35 "1
Lrs r r X ö r X X X X X X X Cö
X c> =D 53 r 35 X TD X o' X X u X
53 -H 53 —- X u X Ss X X X X X X <-,
53 35 X X 2 — X X o ö 35 X 03
KROSSGffTAMl
py/eifl' Hc'rn 1/lST- /flA/Aft. ftftUfl 7 * SKfi'LO fl/S« ~hÁ£ivi Sfifí. V
>
J-i Ky/vtr- .un | tffc-'/Kj) 'lÚIT SVfiLL
-:!<$}: , ; FéSTI
1 í ■hTUMl HlRfL- fiR 'fiv'ónT- —X-
C*tUT é»/?fc'/fifl
** G.H&.IV- sAi? (i'ÓNO k of/fi
r? ‘br/ucx Kkfa&fi FMNKx H<?ví,4- \Ti
Óflc/A/ /IkfiÐ M TfirJ ‘idfiT
ff UM/íbr Sfl/H- /fáATl-l
'HZysufi FLfíN Tvi'r
STCiM
Kú4K 00- I5P u r w ÆST- Ifi.
s I 7 ’im -
f7 STfifuQ íUOT mimfi- yúu—• xflia. LF.rJi.jfi f'lfL
'nyrtNl Mdo & L'iTlU — •
n u ■# M fí/FKKnr ntsN \FFTTfi
b % v'/Sfi W~
W&Tfí FJftS íwm- - SSH Su‘cA_ y O'l'R -
Tfi-Pfísr " MfliHS þeur?
Ujjli 1 -5— ST pLfil fi/iVKST:
5Jéi- \(CRrJ fiSKuR BAlfi
KR b« U'oS
‘flSKOT/f nsT SfíMT T/T/tL u'etikfT DufcT_ Hfí.E'/rfi UOKK- u R.
i G & fj <n- Ufí V/Þ- Tfikfi
—1 ■ HAvóá- ifi % W/f
STcHK-
fjBcur-eitt______ORÐAÞRAUTj
f ‘V N
f k R
£ k 0 £
F k 1D /V
Þrautin er fólgin i
því að breyta þessum
fjórum orðum i eitt og
sama orðið á þann hátt
að skipta þrivegis um
einn staf hverju sinni í
hverju orði. i neðstu
reitunum renna þessi
f jögur orð þannig sam-
an i eitt. Alltaf verður
að koma fram rétt
myndað íslenskt orð og
að sjálfsögðu má það
vera í hvaða beyging-
armynd sem er. Hugs-
anlegt er að fleiri en
ein lausn geti verið á
slikri orðaþraut. Lausn
orðaþrautarinnar er að
finna á bls. 21.
SMÁAUGLÝSINGASÍMI VÍSIS ER 86611 II
f