Vísir - 11.02.1978, Side 14
14
Laugarlagur 11. febrúar 1978 VTSIR
Til New Orleans
á þessum siðustu og verstu tim-
verður einnig til þess
betra næði til að
að okkar frum-
, en þurfum ekki að
kröftunum i það að flengjast
um landið þvert og endílangt l'yrir
skit og ekki neitt.”
Eina fyrir alla
— Hafið þið i hyggju að gera
hljómplötu fyrir isl. markað á
næstunni?
Pétur: „Þessi hugmynd kom upp
eiginlega strax eftir að hljóm-
sveitin varð til, en eftir að Ge-
offrey kom i spilið vildi hann ekki
að við eyddum kröftum okkar og
tima i að gera eina plötu fyrir is-
lenskan markað og svo aftur aöra
fyrir enskan markað með sömu
lögunum, heldur biða átekta
þangað til málin lægju skýrar
fyrir. Siðan gætum við gert þá
plötu sem kæmi út bæði hér
heima og erlendis.”
Krisján: „Lögin vilja lika missa
ferskleika sinn, ef maður er sifellt
að vinna þau upp aftur og aftur.”
Diskótek og
aftur diskótek
— Hver er, að ykkar áliti, helsta
orsök þess, að poppbransinn hef-
ur dregist saman siðastliðin
misseri?
Pétur: „Það leikur enginn vafi á
bvi að diskótekin eru orsök
þessarar þróunar. Og hún hófst
þegar hljómsveitirnar voru
bannaðar i Tónabæ, en nokkru
áður var búið að banna þær i
gagnfræðaskólum. Afleiðingin er
sú að unglingarnir i dag eru aldir
upp við diskótekin og þegar þeir
hafa aldur til dettur þeim ekki i
hug að fara allt i einu á ball með
hljómsveitum. t dag þykir gott að
fá 300 manns á sveitaball þar sem
ekki var óvenjulegt að kæmu 600-
700 manns fyrir tveimur árum.”
Kristján: „Það gefur auga leið að
við með okkar fyrirtæki getum
ekki til lengdar unað viö að fá
skitakaup fyrir það sem nú þykja
toppdansleikir hvað aðsókn varð-
ar.”y
Pétur: „Það eina sem dugar er að
festa sig á einhverjum ákveðnum
stað okkur að kostnaðarlausu og
nota kraftana til þess að komast
til útlanda”.
Ekki viðurkennd
atvinnugrein
— Nú eru þið aðilar að tón-
listarklúbbnum Rock-Reykja-
vik, — haldið þiðekki aö hann eigi
eftir að breyta þessu til batnaðar,
ef hann fær inni i skemmunni
frægu?
Pétur: „Það er bara spurning um
hvort ekki sé orðið of seint að
gera nokkuð til viðreisnar. En
auðvitað vonum við að þetta eigi
eftir að breytast. Kannski að
Rock-Reykjavik verði til þess að
skapa starfsgrundvöll fyrir ný
andlit i bransanum. Við eigum
núna t.d. tvær alveg stórefnilegar
hljómsveitir.Tivoli og Octopus, en
þær hafa ekki verðskulduð tæki-
færi til að blómstra. Þvi miður.”
Kristján: „Það eru fyrst og siðast
hugsjónir sem halda þessum
hljómsveitum gangandi. En at-
vinnuhljómsveitgetur ekki lifað á
hugsjónum einum saman. Og svo
nær það ekki nokkurri átt, að
þessi spilamennska okkar skuli
ekki vera viðurkennd atvinnu-
grein. Samt sem áður sköpum við
rikinu heilmiklar tekjur. Við
gerðum það okkur til gamans aö
reikna út hvað við höfðum greitt
til rikisins i beinhörðum pening-
um undanfarna mánuði. Það-var
átta-stafa-tala.”
Pétur: „Ef við höldum dansleik
úti á landi fær rikið tæplega 50%
af brúttóverði miðans. Siðan
þurfum við að greiða húsinu
leigu, borga auglýsingar, ferða-
kostnað, aðstoðarmönnum og
endum uppi með 10-15% af upp-
haflegu miðaverði til skiptanna
og þurfum að nota þá peninga til
daglegs reksturs, til að fram-
fleyta fjölskyldum okkar og sið-
ast en ekki sist til þess að kaupa
hljóðfæri, en þau kosta smn sKua-
ing. Við erum með tæki uppá hátt
i sjöttu milljón, þannig að það
þarf ekki mjög skarpan mann til
að sjá að við erum engir
milljónerar.”
og semja við óþekkta listamenn.
Nú, siðan erum við búnir að
biða eftir svari, en ekkert virðist
hafa komið út úr þessari Midem-
ráöstefnu. En Geoffrey er ekki
sáttur við þessi málalok og er
hann þessa dagana að bæta
blásturshljóðfærum inn á upp-
tökurnar og ætlar sér að koma
þessu sjálfur á framfæri. Þessi
neikvæða útkoma i Frakklandi
átti lika sinn þátt i þvi að biðlund
þeirra Sigga og Pálma brast.”
— Eitthvað hef ég heyrt talað
um það, að þið hafið fengið tilboð
frá Bandarikjunum. Er eitthvað
til i þvi?
Kristján: „Jú, mikil ósköp. Góð-
•vinur Björgvins Gislasonar frá
U.S.A. sem kom hingað til lands
siðastliðið sumar, er i sambandi
við stóra lögfræðiskrifstofu þar
úti. Skrifstofan hefur mann á
snærum sinum, sem er gamall
umboðsmaður, — hafði m.a. með
Hollies og James Gang að gera.
Hann sendi okkur samning og
getum við farið i hljómleikaferð
til New Orleans núna i vor.”
Pétur: „Við vildum hinsvegar
biða og sjá hvað kæmi út úr
Midem-ráðstefnunni og sam-
ræma þetta þannig, að það kæmi
út plata með okkur um leið og við
héldum af stað i hljómleikaferð-
ina. En við höfum stólpatrú á Ge-
offrey og þvi sem hann er að gera,
þannig að það er ekki óliklegt að
þetta smelli allt saman að lokum.
Þó svo að hann bregðist förum við
alveg örugglega til Bandarikj-
anna.
Það má gjarnan koma fram, að
við höfum ekki viljað segja frá
þessum ráðagerðum i blöðunum
hingaðtil, vegna þess að við vilj-
um ekki láta blása þetta upp eins-
og gert var með Pelikan og
Change á sinum tima. Við ætlum
bara að reyna að komast inn á er-
lendan markað og timinn mun
leiða i ljós, hvort okkur tekst
það.”
Á fast í Klúbbnum
— Hvað er svo næst á döfinni
hjá ykkur hér á landi?
Kristján: „Næsta skrefið er að
ráða tvo menn i stað þeirra sem
hættir eru. Við erum núna búnir
að fastráða okkur hjá Klúbbnum
og ætlum að gefa lausaspila-
mennskuna á bátinn, að skóla-
böllum undanskildum, að
minnsta kosti fram á vor. Það
kemur til með að auðvelda rekst-
ur hljómsveitarinnar til muna, en
einsog flestir vita er nú orðið
vafasamt fyrirtæki að reka svona
stóra hljómsveit vegna þess hve
bransinn er orðinn slappur.”
Pétur: „Þá losnum við við stóra
kosnaðarliði ss. húsaleigu raf
magn, hita o.þ.h. Einnig veröur
þetta til þess að við þurfum ekki á
eins mörgum aðstoðarmönnum
aö halda og getum gengið að
hljóöfærunum uppstilltum hve-
nær sem er, en það tekur heilan
dag að stilla þeim upp. Við kom-
um þarna til með að hafa fastar
mánaðartekjur, sem er stór plús
- ó tímamótum
— rœtt við Pétur Kristjánsson
og Kristján Guðmundsson
Peningaleysi
— Kom ekki til tals að hljóm-
sveitin tæki sér fri meðan á
Sunnukvöldunum stendur?
Pétur: „Jú, þeir vildu að það yrði
gert, en við hinir sáum okkur það
hinsvegar ekki fært að stoppa i
svona langan tima og þvi varð
það úr, að þeir hættu og við mun-
um fá aðra menn i þeirra stað.
Svo er þvi ekki að neita, að það
var kominn upp smá mórall, sem
á sinn þátt i þvi að þetta skeði.”
Kristján: „Það virðist ekki leng-
ur hægt að stofna hljómsveit án
þess að einhver mórall komi upp
innan skamms. Það er örugglega
útaf þvi hve litla peninga er upp
úr spilamennskunni að hafa um
þessar mundir og það fer i
taugarnar á mönnum.”
Stofnuð til utanfarar
— En eruö þiö ekki á ieiðinni til
útlanda?
Pétur: „Hljómsveitin var stofnuð
með það fyrir augum að fara ut-
an og höfum við raunar veriö að
biða eftir þvi, að linurnar skýrð-
ust hvað það varðar, allan þann
tima sem við höfum starfaö og
gerum enn. En ég vil gjarnan að
það komi fram, að brottför Sigga
og Pálma úr hljómsveitinni fór
fram i rólegheitum og fullum vin-
skap. No hard feelings eins og þar
stendur.”
— Hvað hafið þið svo gert til
þess að komast inn á erlendan
markað?
Pétur: „Mánuði eftir að hljóm-
sveitin var stofnuð gerðum við
demo (prufuupptökur) að fjórum
lögum i Hljóðrita i Hafnarfirði.
Siðan sendum við þær til Dan-
merkur og Englands. Eng-
lendingnum Geoffrey -Calver,
sem tók upp plötuna Ot um græn-
ar grundu og er unnusti okkar
góðkunnu söngkonu Shady Ow-
ens, leist vel á það efni sem við
erum með og ákvað hann að
koma hingað til landsins til þess
að taka upp tvær 2ja laga plötur
með okkur. Við hljóðrituðum svo
þrjú lög með honum á fjórum
dögum og voru það lögin Driving
in the city, Get on to á sure thing
og Take me to the sun, sem eru öll
eftir Jóhann Helgason.
Tónlistarráðstefna
i Frakklandi
Það var maður að nafni Phil, ég
man ekki eftirnafnið, sem fjár-
magnaði þessar upptökur. Hann
var m jög hrifinn af þessu og sagði
m.a. að það væru tvö stór útgáfu-
fyrirtæki i London sem hefðu sýnt
okkur mikinn áhuga. Þetta var i
nóvember. Þeir sögðu okkur siö-
an að það yrði tónlistarráðstefna i
Midem i Frakklandi i janúar og
ætluðu þeir þar að semja viö þessi
fyrirtæki. Það má skjóta þvi hér
inn til fróðleiks, að þessi franska
ráðstefna er árlegur viðburður i
tónlistarheiminum og þar koma
saman öll stærstu hljómplötufyr h
tæki heimsins 'til þess að hlusta á
,,Ástæðurnar að baki þvi að þeir eru hættir, má
rekja beint til þess hve bransinn er orðinn slappur
hér á landi. Þeim bauðst starf um tveggja mánaða
skeið á skemmtikvöldum sem Ferðaskrifstofan
Sunna ætlar að halda víðsvegar um landsbyggðina,
og gátu peningalega séð hreint ekki sleppt þvi
boði."
Helgarblaðið er komið i heimsókn til stórgrúpp-
unnar PÓKER, en 4 herbúðum hennar hafa þeir at-
burðir gerst að Sigurður Karlsson trymbill og
Pálmi Gunnarsson bassaleikari hafa yfirgefið
hljómsveitina. Og þegar þetta er skrifað, á sjálfan
bolludaginn, hafa ekki verið valdir aðrir menn i
þeirra stað. En við hittum að máli þá Pétur
Kristjánsson söngvara og Kristján Guðmundsson
hljómborðsleikara og ræddum við þá um ofan-
greind tíðindi og fleira sem er að ske umhverfis
Póker þessa dagana.
-pp.
VISIR Laugardagur 11. febrúar 1978
15
DnClPHLIGSANIR
eftir Finnboga
Aerrnannsson
Vorið 1970 hitti ég mennta-
skólanema, son vinafólks mins.
Cg spurði hann hvað hann ætl-
aði að gera uin sumarið. ,,Ég
ætla að vinna fyrr FNL,” þ.e.
Þjóðfrelsisfyikinguna i Viet-
nam. Hann sagði mér hvaða
tiinakaup hann fengi, og ég man
að ég varð undrandi yfir þeirri
upphæð þá. Ég gekk á hann og
spurði: „Hvaða erlend riki
heldurðu að styðji sænsku Viet-
namhreyfinguna fjárhagslega,
Sovétrikin eða Kina?” ,,Ég held
bæði,var svarið”. Og áfram. Sú
múgsefjun og móðursýki sem
greip um sig í Sviþjóð, meðan á
Vietnamstriðinu stóð er að min-
uin dómi hið alvarlegasta mál
sem verðskuldar fyllstu at-
hygli: Þessi ótrúlegaástriðufullu
(sic) tilfinningaköst vegna at-
burða sein gerast hinum megin
á hnettinum verða ekki með
neinu inóti talin eðlileg i neinni
merkingu þess orðs. (Ritstuldur
úr Lesbók Morgunblaðsins 5.
tbl. 5. febrúar 1978).
Ofanskráð lesning er hæ-
verskt sýnishorn úr langhundi
eftir fil. dr. Ake Thulstrup. Þaö
er ekki að marka þótt við könn-
umst ekki við hann hér i Súða-
vik, ég hef að minnsta kosti ekki
heyrt hans getið niðri frystihúsi,
eða oni bátum, en skitt með það.
Þegar flett er upp á blaðsiðu tólf
i Lesbókinni verður þar fyrir-
sögn til að gleöja gömul augu
okkar. Vietnam-truflunin I Svi-
þjóð. Noh. Þetta hlýtur að vera
eitthvert gamalt drasl sem ég er
að lesa. í einu fáti fram á for-
siðu. Nei, þetta er ný Lesbók.
Mogginn er heldur aldrei svona
lengi hingað vestur, að það
skipti árum eða áratugum.
Handritið hefur kannski lent á
vergangi i prentsmiðjunni fyrir
tiu árum og verkstjórinn viljað
skella greininni inn heldur en
ekki neitt, þegar hún loksins
fannst i auglýsingaskúffunni.
En mér er sagt aö kerfið sé al-
veg pottþétt hjá þeim i Morgun-
blaðsmóverkinu og svonalagað
komi aldrei fyrir. Mikill er an-
skotini^ sagði kellingin. Maöur
hélt eiginlega að þeir dauöu
væru búnir að grafa hina dauðu
eða færu minnsta kosti ekki aö
grafa þá upp, en á hverju á
maður ekki von úr mógröfunum
við Aðalstræti.
Það hefur sum sé gerst að
Sveinn Asgeirsson hefur snudd-
að við að þýða þessa líka lesn-
ingu eftir fil. dr. Ake Thulstrup
yfir á islensku sem finna má i
þvi gagnmerka timariti Eros
aukinheldur Rauðu ástarsögun-
um. Ég læt þetta sýnishorn sem
að ofan er skráö nægja að sinni.
Ég held að þetta sé míllífiskur
Ur greininni.
Þegar hér er komiö er mál aö
klóra sér og troða vel i pipuna.
Spurnarfornöfn og spurnarat-
viksorð vefjast fyrir manni i
upphafi næstu málsgreinar:
„Hvaða erlend riki heldurðu að
styðji vandamenn þessarar
grcinar fjárhagslega,Sovétrikin
eða Bandarikin?” Ef ég segði
„bæði.held ég" gæti ég átt von á'
málsókn einsog frá Vörðulandi,
svo ég sleppi þvi. Hitt er
kannski eðlilegri skýring, að fil.
dr. Ake Thulstrup hafi hlotið
sömu örlög og japanski her-
maöurinn sem fannst um dag-
inn i Kyrrahafinu enn aö berjast
i siðari heimstyrjöldinni.
Að visu viðurkennir fil. dr.
Ake Thulstcup ósigur lýðræðis-
ins i Vietnan^en meðul þau sem
Sviar beittu-en þeir eiga að
hans dómi stærstan þátt i
hvernig fón- voru meðul nasis-
mans. Orðrétt: Ýmislegt rifjað-
ist upp fyrir mér á þessari
stundu (á baráttufundi i Stokk-
hólmi). Ég kom til Vinar á
fjórða áratugnum. Það var ein-
mitt þegar nasistar voru aö ná
undirtökum i borginni. Aðferðir
nasista til að láta i Ijós mótmæli
eða hrifningu voru nákvæmlega
hin sömu og þessa æskulýðs i
Stokkhólmi á sjöunda áratugn-
um. Ofgarnar mætast. 1 þrjá
stundarfjórðunga fylgdist ég
með þessum vitfirringslegu
látum. Þá fór ég. Eg frétti svo
siðar að lögreglan haföi leyst
upp fundinn. Tilv. lýkur. Svo
mörg voru þau orð og undarleg,
að manni dettur helst i hug að
skynfæri aðstandenda þeirra
séu búin svonefndum ruglara,
en þaö er tæki sem sett er á
simakerfi sendiráða og skyldra
stofnana til að koma i veg fyrir
simahleranir. Sá er þó munur-
inn að truflanirnar eða ruglið
leiöréttist áöur áður en komið er
upp i simtóliö. Hins vegar hefur
ekki tekist að leiðrétta Vietnam-
truflun hjá sumum lærðum
mönnum i Sviþjóð svo og á Is-
landi. Hún er krónisk(að þvi er
virðist.úr þvi hún hefur tekið sig
upp eftir öll þessi ár og það með
þessum gassa. Okkur hér i
Súöavik rétt rámar i að þetta
hafi verið alveg á hinn veginn
með Sviþjóð, Vietnapalmið og
Ameriska vininn okkar. Okkur
minnir að Ameriski vinurinn
okkar hafi farið meö gasvélarn-
ar allar aö kæfa litil börn og
gamalmenni þarna austur frá
og með svo góðum árangri að
samviska allrar heimsbyggðar-
innar reis upp og sagði ekki
meir. Þetta er meira aö segja á
vitorði fólks á afskekktum bæj-
um á Vestfjöröum og viðar.
Gamall maöur sem tók mó-
grafir suörf Vatnsmýri um
aldamótin sagði mér einu sinni
að þeir hefðu stundum komið
niður á steingeröa viðardrumba
þegar þeir voru að taka grafirn-
ar þarna i mýrinni.
'Wví';«