Vísir - 11.02.1978, Page 20

Vísir - 11.02.1978, Page 20
20 UM HELGINA un HELGINA m ____ Laugardagur 11. febrúar 1978 VTSIR UM HELGINA „ÞETTA VERÐUR ERFITT HJÁ OKKUR" — segirMagnús Ólafssonmarkvörður hjá l.deildarliðiFHumleikinngegn KR 1 ELDLlNUNNI 1)1*1 HLLGINA „Það verður örugg- lega erfiður róðurinn hjá okkur gegn KR” sagði Magnús Ólafs- son, markvörðurinn snjallihjá 1. deildarliði FH i handknattleik er við ræddum við hann um keppnina i 1. deild sem hefst á ný um helgina eftir langt hlé og verða tveir leikir á dagskrá. „Þeir gera oft verið mjög erfiöir þessir leikir þar sem maður freistast til að álita aö andstæðingurinn sé veikari. Það hefúr komiö mörgum illa i koll. Ég á von á m jög erfiðum leik en vonast einnig eftir sigri okkar FH-inganna. Um hinn leikinn vil ég segja það að Haukarnir fóru i Dan- merkurferð á dögunum og þeir koma til með að búa að henni þegar þeir mæta Viking, og ég „tippa” á Haukasigur eftir tvi- sýna baráttu. Hvernig hefur æfingasókn verið á meðan landsliðið var i undirbúningnum og keppninni á HM?: „Æfingasóknin hjá okkur i FH var ekki mjög góð, og kemur það örugglega til af þvi að það hafa engin verkefni verið fyrir mannskapinn. Reykjanesmótið var þó hafið, en það siöan fellt niður einhverra hluta vegna og væri fróðlegt að fá aö vita ástæðuna fyrir því. Égtel þó að Reykjavikurliðin standi betur að vigi, þvi þau höfðu sitt Reykjavikurmót með fjölda leikja þar sem menn höfðu þó að einhverju að keppa. En ég held samt að þau félög sem áttu flesta menn i lands- liðshópnum muni verða sterkust þegar á liður þetta mót” sagði Magnús að lokum. gk-. Magnús Ólafsson ÍÞROTTIR UM HELGINA: Laugardagur: HANDKNATTLEIKUR: Iþróttahúsiö i Njarðvik kl. 13, 2. deild kvenna UMFG — IR, IBK — Fylkir og UMFN — KA og kl. 16, 3. deild karla UMFN — Þór Vm. tþróttahúsið i Hafnarfirði kl. 15, 1. deild karla Haukar — Vikingur og kl. 16.15 1. deild karla FH — KR. Iþróttahúsið i Hafnarfiröi kl. 13, leikir i yngri flokkum, kl. 14,35, 3. deild karla IA — IBK. Iþróttahöllin I Laugardal kl. 15,30, leikir I yngri flokkum, kl. 16,40, 1. deild kvenna Valur — Þór Ak. og kl. 18,15, 2. deild karla HK — KA. BLAK: Iþróttahúsið á Laugar- vatni kl. 15,1. deild karla UMFL — Þróttur og siðan Stigandi — Breiðablik i 2. deild. Iþrótta- skemman á Akureyri kl. 17,30, 1. deild karla UMSE — IS og 1. deild kvenna IMA — Vikingur. BADMINTON: KR-heimilið kl. 13, opiö tviliðaleiksmót á vegum KR. LYFTINGAR: Laugardalshöll kl. 14, Unglingameistaramót Is- lands. KÖRFUKN ATTLEIKUR: Iþróttahús Hagaskóla kl. 14, leikir I yngri flokkum. Iþrótta- húsið á Eskifiröi kl. ?, 3. deild karla ÚIA — IBK. Iþrótta- skemman á Akureyri kl. 15,30, 1. deild karla Þór — Armann, og siðan leikir I yngri flokkum. Iþróttahúsið i Vestmannaeyjum kl. 14, 2. deild karla IV — KFl. Sunnudagur: HANDKNATTLEIKUR: Iþróttahúsið i Njarövik kl. 13, leikir i yngri flokkum. Iþrótta- húsiö i Hafnarfiröi kl. 13,30, leikir i yngri flokkum, kl. 14,20, 1. deild kvenna Haukar — Þór Ak. og sfðan leikir i yngri flokk- um. BLAK: Iþróttahús Hagaskólans kl. 13,30, 1. deild kvenna Breiða- blik — Þróttur, og siðan 1. deild kvenna Völsungur — Vikingur og Völsungur — IMA i 2. deild karla. BORÐTENNIS: Laugardalshöll kl. ?. Reykjavikurmeistaramót- ið, keppt i öllum aldursflokkum. KÖRFUKN ATTLEIKUR: Iþróttahús Hagaskóla kl. 19, yngri flokkar, Vestmannaeyjar kl. 14, 2. deild KFI — IV. Iþróttahúsið á Seltjarnarnesi kl. 20, 2. deild karla Breiðablik — UMFG, og siöan 3. deild UMFS — Mimir. íþróttaskemman á Akureyri kl. 13, yngri flokkar. Rúmlega fimm þúsund manns með Útivist ú síðasta úri Út er komið ársrit Úti- vistar 1977. í ritinu eru greinar eftir ýmsa menn og fréttir af félagsstarfi. Þetta er þriðja ársrit félagsins og eru eldri ritin ennþá fáanleg og er hægt að fá öll þrjú ritin saman á lægra verði. A siðasta ári ferðuöust 5207 manns með Útivist og er það 25% aukning miðað við árið áður. Far- ið var i stuttar dagsferðir, helgar- ferðir og lengri feröir innanlands sem utan. Á morgun sunnudag verður far- ið að Gullfossi og fossinn skoðað- ur i klakaböndum. Það verður dagsferð en einnig er helgarferð að Geysi. Og svo verður létt ganga á Alftanesi á sunnudag klukkan eitt fyrir þá sem vilja viðra sig. —KS. Norrœni sumar- hóskólinn kynntur í dag Starfsemi ts land sd eilda r Norræna sumarháskólans verður kynnt á almennum fundi i Norræna húsinu kl. 15 i dag. Nú munu vera um 130 hópar starfandi á 20 stöðum á norð- urlöndum. Stjórn islandsdeildar skólans hefur ákveðið 6 verkefni sem verða tekin fyrir að þessu sinni, en þau eru Hafið og Noröurlönd þekkingarmiðlun I skólum, kvik- myndir og félagsfræði kvik- mynda, framleiðsla og stéttarvit- und, listir og samfélag og staða- félög i Ijósi byggðastefnu. A fundinum munu hópstjórar kynna verkefni hvers hóps fyrir sig. Tónleikum frestað Af óviðráðanlegum ástæðum verður að fresta þriðju áskriftar- tónleikum Kammersveitar Reykjavikur sem fyrirhugaðir voru nk. sunnudag, 12. feb. Tónleikarnir verða haldnir i Menntaskólanum við Ilamrahlið sunnud. 19.fcbr. klukkan fimm eh. Flutt verða verk eftir Jón Asgeirsson, Ludvig Van Beet- hoven og F"ranz Berwald. NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjavik lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur.Lögregla, simi 41200. SlökRVilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik.Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður Lögregla og sjúkra- bill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkra- bill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. Blönduós, lögregla 4377. isafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkra- bill 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla . 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahúss- ins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavík.Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i HornafirðiLögreglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður. Lögreglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkra- bill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Lausn orðaþrautar F k '0 N f k 'c R K k '0 R f k fí G f k fí K K k fí K K k '0 K F R 'o M K R ‘D M K R 'D K £ k '0 fí n k '0 f) 8 k ‘D K Nauðungaruppboð annað og siðasta á frystihúsi á Langeyrarmölum við Herjólfsgötu Hafnarfirði, þingl. eign Langeyrar h.f. fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 14. febrúar 1978 kl. 4.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði Nauðungaruppboð annað og slðasta á eigninni Furulundi 8, Garðakaupstað, þingl. eign Eggerts Eliassonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 14. febrúar 1978 kl. 3.00 e.h. Bæjarfógetinn i Garðakaupstað ÝMISLECT Drætti í Landshappdrætti Körfú- knattleikssambands íslands hef- ur verið frestað til 15. mars. — Stjórnin HEIL SUGÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.- föstudags ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Slysavarðstofan: simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100 Hafnarfjörður, simi 51100. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsing- ar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i simsvara 18888. Það apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsing- ar i simsvara nr. 51600. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 12.2. i kl. 10,30 Gullfoss i klakabönd- um, Brúarhlöðog viöar. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Verö 3000 kr. 2. kl. 10.30 Ingólfsfjall, gengnar brúnir og á Inghól 551 m. Farar- stj. Pétur Sigurðsson. Verð 1800 kr. 3. kl. 13 Alftanes, létt fjöruganga með hinum margfróða farar- stjóra Gisla Sigurðssyni. Verð 1000 kr. fritt f. börn m. fullorðn- um. Farið frá B.S.I. bensinsölu. Arshátið Útivistar i Skiðaskálan- um 18/2. Pantið timanlega. Útivist

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.