Vísir - 11.02.1978, Qupperneq 23
vism Laugardagur 11. febrúar 1978
23
Gefðu mér meira brauð
Tjörnin í Reykjavík er
sá staður, sem margir
krakkar þekkja. Þangað
er oft farið með brauð i
poka handa fuglunum. i
siðustu viku var tjörnin
frosin og aðeins lítið
svæði ófrosið/ þar sem
fuglarnir gátu synt. Og
þar voru nokkur börn að
gefa fuglunum og þeir
voru svo heppnir í þetta
skipti að þeir fengu rúnd-
stykki keypt í Björns-
bakaríi/ en ekki gamalt
brauð og skorpur eins og
oft kemur nú fyrir. Svan-
irnir stóðu uppi á ísnum
og þeir virtust svo hvítir
og stórir og fallegir. Og
það fannst krökkunum,
því að þeir vildu gjarnan
gefa svönunum sem
stærsta og besta bita af
rúndstykkjunum. En
endurnar fengu lika sitt
og þær eru duglegar að ná
í brauðbitana. En þegar
tjörnin er frosin og kalt er
úti/ fá fuglarnir ekki
mikið brauð. Það er frek-
ar á sumrin, sem þeim er
gefið. Þá eru oft margir
að gefa þeim í einu.
Nafnagáta
Þið eigið að setja rétta
stafi i staðinn fyrir x-in
og fá þannig út 8
mannanöfn. Fyrstu
stafirnir mynda eining,
nafn, ef lesið er niður.
Xrxxtxn
Oxgxxr
Xeifxr
Bxyxxóxfxx
Xlxa
Ixgxxr
Xixuxlxs
Nxöxðxx
Krossgáta
Lárétt:
1) Land i Evrópu
6) strák
8) verkfæri
10) býli
11) gin
12) , bókstafur
13) sólarguð
14) kona
16) mjög gamall
Lóörétt:
2) A I italiu
3) ullarverksmiðja
4) átt
5) bæjarnafn
7) húðin
9) verkfæri
10) sonur
14) fisk
15) leikur
(Smáauglýsingar — sími 86611
Útskornar hillur
fyrir puntuhandklæði 3 gerðir.
Áteiknuð puntuhandklæði öll
gömlu munstrin. Góöur er
grauturinn gæskan. Hver vill
kaupa gæsir. Sjómannskona.
Kona spinnur á rokk. Börn að
leik. Við eldhússtörfin, og fleiri
munstur. Ateiknað vöggusett.
Opið laugardaga, sendum i póst-
kröfu. Uppsetningabúðin,
Hverfisgötu 74, simi 25270.
Sportmarkaðurinn Samtúni 12
auglýsir. Erum að koma upp
markaði fyrir notaðar sportvör-
ur. Okkur vantar nú þegar skiði,
skiðaskó, skiðagaila, skauta og
fleira og flejra. Ath. tökum allaf
sportvörur i umboðssölu. Opið frá
kl. 1-7 daglega. Sportmarkaður-
jnn Samtúni 12. ,__
Verslunin Leikhúsið
Laugavegi 1. simi 14744. Fischer
Price leikföng, dúkkuhús, skóli,
sumarhús, peningakassi, sjúkra-
hús, bilar, simar, flugvélar, gröf-
ur og margt fl. Póstsendum.
Leikhúsið Laugavegi 1. Simi
14744.
Evenrude vélsleði til sölu,
litið notaður. Uppl. i sima 86915.
Óska eftir skíðum
lengd 120-185cm með öllu tiiheyr-
andi. Uppl. i sima 38746 eftirkl. 6.
Til sölu tvenn
Fisher skiði með öryggisbinding-
um (Karlmanns 185 cm og kven-
manns 170 cm) einnig karlmanns
og kvenskiðaúlpur. Selst allt
saman á krónur 35 þús. Uppl. i
sima 23276 e. kl. 18.
Okkur vantar skiði
og skó af öllum stærðum. Mikil
eftirspurn eftir skiðum og skóm.
Sportmarkaðurinn, Samtúni 12.
Opið 1-7 alla daga nema sunnu-
daga.
Hjá okkur er úrval
af notuðum skiðavörum á góðu
veröi. Verslið ódýrt og látiö ferð-
ina borga sig. Kaupum og tökum i
umboössölu allar skíðavörur. Lit-
ið inn. Sportmarkaöurinn, Sam-
túni 12. Opið frá 1-7 alla daga
nema sunnudaga.
ÍFatnaóur íiý) '
Kúrekastigvél nr. 37
svo til ónotuð til sölu einnig s vart-
ir kvenskór meö háum botni nr. 38
ónotaðir. Uppl. i sima 72262.
v----■-----------------------/
Gyllt viravirkisarmband
tapaðist 9. febr. sl. frá Barónsstig
að Vatnsstig eða við Landakot.
Finnandi vinsamlega hringið i
sima 12635 eða 38861. Fundarlaun.
Fatabunki (kjólar ofl.)
hefur tapast viðflutning vestur að
Holtsgötu. Skilvis finnandi skilið
að Holtsgötu 37 1. hæð t.v. Góð
fundarlaun. Uppl. i sima 18468 og
16157.
7. febrúar tapaðist
við Háskólabió svart peninga-
veski með aleigu ásamt skilrikj-
um. Skilvis finnandi hringi i sima
53217. Fundarlaun.
Kvenguliúr tapaðist i Þórskaffi
á laugardagskvöld. Finnandi
hringi i sima 42399 gegn fúndar-
launum.
Gullarmband tapaðist
i desember eða janúar. Arm-
bandið er tvilitt og kaöalmunstr-
að. Góð fundarlaun. Uppl. i sima
84719.
Seðlaveski með
skilrikjum tapaðist i leigubil 4.2.
Finnandi vinsamlegast hringi i
sima 36086.
Fatabunki (kjólar ofl.)
hefur tapast við flutning austur
að Holtsgötu. Skilvis finnandi
skilið að Holtsgötu 37 1. hæö t.v.
Góð fundarlaun. Uppl. i sima
18468.
Ljósmyndun
Standard 8 mm,
super 8 og 16 mm kvikmynda-
filmur til leigu i miklu úrvali,
bæði þöglar filmur og tónfilmur
m.a. með Chaplin, Gög og Gokke
og Bleika pardusnum. Nýkomnar
16 mm teiknimyndir. Tilboð ósk-
ast i Canon 1014 eina fullkomn-
ustu Super 8 kvikmyndatökuvél á
markabnum. 8mm sýningarvélar
leigðar og keyptar.Filmur póst-
sendar út á land. Simi 36521.
BREIÐHOLTSBCAR
Allt fyrir skóna ykkar. Reimar,
litir, leðurfeiti, leppar, vatnsverj-
andi Silicone og áburöur i ótal lit-
um. Skóvinnustofan,Völvufelli 19,
Breiöholti.
Hjá okkur er úrval
af notuðum skíöavörum á góöu
verði. Versliö ódýrt og látið ferö-
ina borga sig. Kaupum og tökum I
umboðssölu allar skiðavörur. Lit-
iö inn. Sportmarkaðurinn, Sam-
túni 12. Opið frá 1-7 alla daga
nema sunnudaga.
Barnaggsla
Vetrarvörur
Foreldrar Hafnarfirði.
Tek börn i gæslu hálfan eða allan
daginn.Gott leikpláss. Er i
Norðurbænum. Uppl. i sima
53750.
Óska eftir stúlku
til aðgæta 2ja barna 5 og 7 ára frá
kl. 1-6, 3-4 daga i viku, helst i
Breiðholti. Uppl. i sima 76708 e.
kl. 19 á kvöldin.
Tanaó - f undió
Hefur þú athugaö það
að i einni og sömu versluninni
færðþúallt sem þú þarft til ljós-
myndagerðar hvort sem þú ert
atvinnumaður eða bara venju-
legur leikmaöur. ótrúlega mikið
úrval af allskonar ljósmyndavör-
um. ,,Þú getur fengið þaö i Týli”.
Já þvi ekki þaö, Týli Austurstræti
7. Simi 10966.
_______________^
Fasteignir j ffl"
Til sölu
3ja herbergja snyrtileg rislbúð i
þribýlishúsi. Gottútsýni. Húsið er
kjallari hæð og ris og er i Klepps-
holtshverfi. Skipti koma til
greina. Hagstæðir greiðsluskil-
málar. Uppl. i sima 29396milli kl.
9 og 4 og eftir kl. 4 i sima 30473.
Únnunist hverskonar hrein-
gerningar
á höfuðborgarsvæðinu og ná-
grenni. Hreingerningastööin simi
19017.
Hreingerningar — Teppahreins-
un.
Vönduð vinna. Fljót afgreiösla.
Hreingerningaþjónustan. Simi
22841.
Hreingerningar-Teppahreinsun
Gerum hreinar ibúðir, stiga-
ganga, stofnanir og fl. Margra
ára reynsla. Simi 36075. Hólm-
bræður.
Gólfteppa og húsgagnahreinsun
Löng reynsla tryggir vandaða
vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi
20888.
Til bygging
Trésmiðavél til sölu.
Rockwell Delta með 9*‘,hjólsög og
4” afréttara .Uppl. i sima 73536.
Steypihrærivélar,
flisaskerar, byggingaflóöljós.
Vélalegia L.K. simi 44365 eftir kl.
18.
0\
Hreingérningar
Þrif hreingerningaþjónusta.
Hreingerningar á stigagöngum,
Ibúðum og stofnunum. Einnig
teppa og húsgagnahreinsun. Van-
ir menn. Vönduð vinna. Uppl. hjá
Bjarna i sima 82635.
Gerum hreinar ibúðir,
stigagangaogstofnanir. Vanir og
vandvirkir menn. Jón simi 26924.
Hreingerningar — Teppa-
hreinsun.
Gerum hreinar ibúöir, stiga-
ganga, stofnanir og fl. Margra
ára reynsla. Simi 36075. Hólm-
bræður.
Ónnumst hreingerningar
á ibúðum og stofnunum. Vant og
vandvirkt fólk, Simi 7 1484 og
84017.
Enskukennsla
Enskunám i Englandi.
Lærið ensku. Aukið við menntun
yðar og stuðlið að framtiðarvel-
gengni. Útvegum skólavist ásamt
fæði og húsnæði hjá fjölmörgum
af þekktustu málaskólum Eng-
lands. Uppl. i sima 11977 eða 81814
á kvöldin og um helgar. Bréfa-
móttaka I Pósthólfi 35 Reykjavik.
Dýrahald )
2 páfagaukar og búr til sölu.
Uppl. i slma 33082.
*