Vísir - 11.02.1978, Qupperneq 27
vism Laugardagur 11. febrúar 1978
27
Ein frægustu mynda Karsh. Þessi mynd hefur síðan
verið notuð á frimerki, málari notaði hana fyrir olíu-
verk og myndhöggvari fyrir skúlptúr.
Pjetur Maack
skrifar um Jón
Kaldal, heiðursgest
Ijósmyndasýningar-
innar LJÓS sem
opnar ó
Kjarvalsstöðum
í nœstu viku
Andlitsmyndatakan þykir
mörgum erfiðust hinna nú
klassisku viðfangsefna ljós-
myndunarinnar. Færir menn á
þessu sviði eru kallaðir til vinnu
sinnar heimsálfanna á milli til
að mynda fyrirfólk veraldar.
Frægastur þessara ljósmynd-
ara er liklega Kanadamaður af
júgóslafneskum uppruna,
Karsh að nafni og nú á siðustu
timum Bandarikjamaðurinn
Avedon. Karsh er búinn að vera
lengur i þessari þungamiðju
andlitsljósmyndunarinnar. Mér
finnst margt likt með þeim
tveimur, Karsh og Kaldal.
Mannlýsing þeirra er tær og
sterk, styrkurinn liggur i ein-
faldleika þeirra, mótaður af
augunum, þessum ólygnu spegl-
um sálar hvers og eins.
Svo er það nú kapituli útaf
fyrir sig að á þessum 50 árum
sem Jón Kaldal hefur starfað
hér heima hefur hann haldið
sambandi við heiminn með
myndum sinum og jafnvel
hlotnast verðlaun oftar en einu
sinni. Hann hefur átt mynd inni
á Museum of Modern Art i New
York, sýnt á samsýningum i
Englandi, St. Paulo, Belgrad og
Bengal. Svo stóð hann i bréfa-
skriftum við Edward Steichen,
hinn mikla jöfur nútima ljós-
myndunar.
Jón Kaldal hélt sýningu i
Reykjavik 1966, sem hann
nefndi „Svart og hvitt”. Það var
fyrsta ljósmyndasýning, sem
einstaklingur hélt hér á landi.
Hann verður gestur okkar á
sýningunni „Ljós”, sem opnar á
Kjarvalsstöðum innan viku.
Margar mynda hans þar eru
þær sömu og hann sýndi 1966,
ekki vegna þess,'að ekki væri
um auðugan garð að gresja úr
100.000 mynda safni hans af
jafnmörgum einstaklingum,
heldur það, að stækkun Jóns
sjálfs á myndum sinum er það
stór þáttur i verkinu, að við
minni spámenn finnum vanmátt
okkarvið að fikta i stækkuninni.
En það minnkar ekki þann
heiður okkar félaganna sem
ágæt listaverk Jóns Kaldaieruj
okkur á sýningunni.
Portugal-
Algarve
1, 2 og 3 vikna ferðir vikulega
um London alla laugardaga.
Flogið samdægurs til Paro á
Algarve ströndinni. tbúöir, hót-
el með og án fæðis fyrsta flokks
gisting. Fyrsta flokks fæði. Góð-
ar strendur, mikii veðursæld.
Enska feröaskr i f s tofan
Capogan i London er umboðs-
skrifstofa okkar og annast alia
fyrirgreiðslu.
Við getum einnig skipulagt ferð-
ir til Gibraltar, Möltu og Tunis
á svipaðan hátt.
Kynnið ykkur verð og gæði.
Hugsanlegt að stoppa f London i
bakaieið.
Leitið viðskipta þar sem þau eru
hagkvæm.
O
Ferðaskrifstofa
Kjartans
Helgasonar
Skólavörðustig 13 A
Reykjavik
Simi 29211
■
■
1
Vandervell
vélalegur
a
la
I
Ford 4-6-8 strokka
benzin og díesel vélar
Austin Mini
Bedford
B.M.W.
Bulck
Chevrolet
4-6-8 strokka
Chrysler
Citroen
Datsun benzín
og diesel
Dodge — Plymouth
Fiat
Lada — Moskvitch
Landrover
benzin og díesel
Mazda
Mercedes Benz
benzín og díesel
Opel
Peugout
Pontiac
Rambler
Range Rover
Renault
Saab
Scania Vabis
Scout
Simca
Sunbeam
Tékkneskar
bifreiðar
Toyota
Vauxhall
Volga
Volkswagen
Volvo benzin
og díesel
I
ÞJONSSON&CO
Skeitan 17 s. 84515 — 84516
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á eigninni Lækjargötu 9, Hafnarfirði,
þingl. eign Erlu Gunnarsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri
þriðjudaginn 14. febrúar 1978, kl. 4.30 e.h.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 53. 57. og 61. tölublaði Lögbirtingablaðs-
ins 1977 á eigninni ölduslóð 14, efri hæð, Hafnarfirði, þingl.
eign Klöru Þórðardóttur, fer fram eftir kröfu Arna
Guðjónssonar, hrl., á eigninni sjálfri miðvikudaginn 15.
febrúar 1978 kl. 2.00 e.h.
Bæjarfógetinn I Hafnarfirði
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 6. 9. og 11. tölublaði Lögbirtingablaðsins
1976 á Sædýrasafni við Hvaleyrarholt, Hafnarfirði, þingl.
eign Félags áhugamanna um fiska- og sædýrasafn, fer
fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóðs, á eigninni sjálfri
miðvikudaginn 15. febrúar 1978 kl. 1.30 e.h.
Bæjarfógetinn I Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 32., 33. og 36. tbl. Lögbirtingablaðs 1977 á
hluta f Skipholti 20, þingl. eign ólafur Guðjónsdóttur fer
fram eftir kröfu Landsbanka islands á eigninni sjálfri
miðvikudag 15. febrúar 1978 kl. 13.15.
Borgarfógetaembættiö í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 6. 9 og 11. tölublaði Lögbirtingablaðsins
1976 á eigninni Mávahrauni 9, Hafnarfirði, þingl. eign
Hjördisar Þorsteinsdóttur, fer fram eftir kröfu Finns
Torfa Stefánssonar, hdl., Innheimtu rikissjóös, Innheimtu
Hafnarfjarðar, og Iðnaðarbanka Islands h.f. á eigninni
sjálfri þriðjudaginn 14. febrúar 1978, kl. 2.00 e.h.
Bæjarfógetinn I Hafnarfirði
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á eigninni Aratúni 27, Garðakaupstað,
þingl. eign Ernu G. Arnadóttur, fer fram á eigninni sjálfri
miðvikudaginn 15. febrúar 1978, kl. 3.00 e.h.
Bæjarfógetinn i Garöakaupstað
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik,
Tolistjórans i Reykjavík, banka, stofnana og
ýmissa lögmanna fer fram opinbert uppboö
á bifreiðum, vinnuvélum o.fl., sem haldið
verður að Sólvallagötu 79, laugardag 18.
febrúar 1978 kl. 13.30.
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar:
R-4701, R-6053, R-9888, R-10745, R-15278, R-17956, R-19333, R-
24245, R-25856, R-26472, R-32933, R-35909, R-37223, R-40934, R-
46249, R-50659, R-52436, R-54478, R-55266, R-55418, L-318, L-
1053, L-1337, Y-5007, Y-5008, og Rd-417.
Eftir kröfu tollstjóra, lögmanna, banka o.fl.
R-515, It-738, R-2621, R-4063, R-4709, R-5002, R-5038, R-7742, R-
8066, R-8358, R-8664, R-8849, R-9949, R-10414, R-13353, R-15014,
R-16116, R-16537, R-17290, R-17454, R-17278, R-18144, R-18616,
R-19757, R-20232, R-20275, R-20482, R-21113, R-24642, R-25034,
R-25856, R-26173, R-27383, R-27648, R-28242, R-32933, R-33811,
R-34119, R-34265, R-37223, R-37243, R-38605, R-38723, R-39165,
R-40104, R-40934, R-41072, R-42380, R-42864, R-42953, R-44104,
R-44368, R-44838, R-45248, R-45419, R-45841, R-46928, R-47310,
R-47770, R-47914, R-48158, R-48926, R-49347, R-50084, R-51248,
R-51290, R-51602, R-52354, R-52387, R-52436, R-52519, R-52788,
R-53257, R-53283, R-53286, R-53801, R-53958, R-54190, R-54851,
R-54463, R-54778, R-55418, G-1258, G-2128, G-2193, G-6079, G-
6959, M-1860, P-929, Y-5011, Y-3756, Y-5013, Y-5791, Z-559
óskrás.bifr. Ford Zephyr árg. ’66, óskrás. Audi 100, Rd-360,
Rd-390, Rd-478, jarðýta DC-17A, jarðýta BDT-20, Rd-377, Rd-
198, Rd-313, Broyt grafa og Priestman grafa.
Greiðsla við hamarshögg.
Ávisanir ekki teknar gildar sem greiðsla
nema með samþykki uppboðshaldara eða
gjaldkera.
Uppboðshaldarinn i Reykjavik